Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 15
f FimmtudagUr 20. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 15 Hinir margeftirspurðu dönsku ferða og götuskór eru komnir. — Pantanir óskast sóttar. Verzlunin Miðhú« Vesturgötu 15. Höfuðskilyrði JOLABÆKUB Hundrað ár í Þjóðminjasafni eftir dr. Kristán Eldjárn. Verð kr. 375,00. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, við- nafnarútgáfan með myndum Barböru Arnason. Verð kr. 320,00 og kr. 500,00. Sturlunga saga I—H. Hin veglega útgáfa dr. Jóns Jóhannessonar, mag., Magn- úsar Finnbogasonar og dr. Kristjáns Eldjárns. Skreytt fjölda mynda af sögustöð- um. Verð kr. 300,00 í skinn- líki og kr. 400,00 í skinn- bandi. Heimskringla Snprra Sturlusonar, útgef- andi dr. Páll Eggert Ólason. Verð kr. 200,00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs Fiskkaupendur 160 rúmlesta skip til leigu yfir komandi vetrarvertíð. . PLAST- fyrir e/dhús og baðherberfi V Útsölustaðir: Gardínubúðin, Laugav. 28, Skeifan, Kjor- garði, Fatabúðin Skólavörðustíg 21, VBK Vesturg. 4. Aðalfundur Lögmannafélags íslands verður haldinn í Þjóðleik- húskjallaranum föstudaginn 21. þ.m. kl. 17,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Borðhald eftir fund. STJÓBNIN. VIKAlil dag göörar hárgreiðslu Óskadraumur hverrar konu er mjúkt, gljáandi og velsnyrt hár og óaðfinnan- leg hárgreiðsla, sem alltaf er auðvelt að láta fara vel, líka eftir hárþvott. POLYLOCK — höfuðskilyrði góðrar hárgreiðslu — er nýtízku hárliðun gerð í samræmi við óskir og kröfur nútíma konunnar. Fæst í öllum snyrtiverzlunum og apótekum. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA. SALAN ^kíra; LEIGA h VESTUR60TU 5 Sími 13339. GUÐBJÖRN GUÐBERGSSON Trésmíðaverkstæði Sími 50418. — Innréttingar. • MANNLÍF i MIKLAGARÐl. Ritstjóri Vikunnar skrifar úr Jórsala- lerð ótsýnar í Iiaust. Þetta er önnur grein. • JÓLAMAXSEÐILLINN. • VIKAN^VELUR JÓLAGJAFIR. • TÍU ÞEIR BEZTU. Don Verner, þekktur bflasérfræðingur i Banda- ríkjunum skrifar um tíu bílatc gundir, sem hann álitur beztar i heiminum. • í DAG ER GLATT. Jólasaga eftir Th. Gregersen. • FUGLARNIR HENNAR MARÍU. Saga eftir Loft Guðmundsson. <4 • SKÁLAÐ FYRIR BYLTINGUNNI. Vikan befur tekið myndir I rúss- neska sendiráðinu á byltingar-afmælinu í nóvcmber. • DAUÐS MANNS SPEGILL. Sakamálasaga eftár Agöthu Christie. • NÝ KIRKJA í KÓPAVOGI. Grein og mynd á forsíðu. r Út er komið ritið MERKIR ÍSLENDINGAR. Er þetta fyrsta bindi í NÝJUM FLOKKI. Áður hefur forlag okkar gefið út verkið Merkir íslendingar í 6 bindum, sem var 3000 blaðsíður að stærð og hafði að geyma 100 ævisögur ís- lendinga frá ýmsum öldum. Fylgdi því og nafnaskrá með 4200 nöfnum. Er nú hafizt handa að nýju og verður þetta sjálfstætt rit óháð því fyrra. í þessu fyrsta bindi, sem er 340 blaðsíður að stærð eru eftirtaldar ævisögur: Skafti Þóroddsson, lögsögumaður Björn Einarsson, Jórsalafari Jón Ámason, biskup Snorri Bjömsson, prestur Þorleifur Guðmundsson, Repp Hannes Stephensen, prófastur Jörgen Pétur Havstein, amtmaður Jón Borgfirðingur, fræðimaður Jón Stefánsson, — Þorgils gjallandi, skáld Pétur Jónsson, á Gautlöndum Guðmundur Magnússon, prófessor Magnús Guðmundsson, ráðherra Bðkln er hafsjór af fróðleik og sérstaklega er vandað til frágangs hennar og útlits. Merkir íslendingar er rit, sem vekur heilbrigðan þjóðarmetnað og er prýði á sérhverju bókelsku heimili. BÓKFELLSÚTGÁFAN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.