Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1962, Blaðsíða 2
2 MORCVNfíT. 4Ð1Ð Fímmtudagur 20. des. 1962 9 sjúkling- ar brenna inni í Svíþjóð StolcWhiótLmi, 19. desem'ber — NTB. MIKILL bruni varð í nótt rétt við Östersund, er eldur kom upp í geðveikrahæli. Mjög erfitt var um allt björg- unarstarf, þar eð sumir sjúki- inganna vildu ekki fara úr húsinu, þótt það stæði í ljós- um loga. AEs munu 9 kon- ur hafa týnt lífinu á þennan hátt. Eldurinn brauzt út skömmu fyrir miðnætti, og eftir ör- Skamma stund hafði hann brot izt um alla byigginguna. Var eldurinn svo mikill, að hann sáist úr mikiili fjarlægð. Alls voru um 30 sjúklingar á hæl- inu. Dregst aðEBE aðild Breta um eitt ár? /* NA /5 hnútor SV SOhnútor X Snjékoma f ÚSi ** \7 Skúrír E Þrumur ’WSs, KuUoakil HuHmt L$Lmtl Briissel, Bonn, 19. desember. — AP-NTB — SÍÐUSTU viðræður Edward Heath, varautanríkisráðherra Breta, og ráðherranefndar Efnahagsbandalagsins á þessu ári, um aðild Breta, fóru fram í dag. Við það tækifæri hélt Heath ræðu, þar sem hann lýsti því yfir, að gerðust Bretat aðilar, þá yrðu þeir að njóta sömu réttinda og stærstu meðlimaríkin njóta núj Síðar í dag lýsti formaður stjórnamefndar bandalags- ins, Walter Hallstein, því yf- Bandaríkin hafna ,svörtu kössunum* Hlé gert á störfum afvopnunarráð- stefnunnar í Genf Uenf, 19. desember — AP ARTHUR DEAN, aðalfulltrúj Bandaríkjanna á afvopnunarráð- stefnunni í Genf, lýsti því yfir í dag, að Bandaríkjamenn myndu ekki fallast á tillögur Rússa, um að komið yrði upp eftirlitstækj- um á sovézku landsvæði, þ. e. „svörtum kössum". Dean sagði þetta í ræðu, er hann flutti, skömmu áður en hlé var gert á störfum afvopnunar- ráðstefnunnar. Kvað Dean tillög- ur Rússa, þess efnis, að komið yrði upp þremur slíkum „köss- um“ innan landamæra Sovétríkj anna, óljósar, og ekki til þess fallnar að leysa þann vanda, er á höndum væri. Kvað hann Bandaríkjamenn ekki vilja þiggja slíka jólagjöf úr hendi Rússa. Kom þessi yfirlýsing Deans eftir margendurteknar neitanir Flugslys Varsjá, 19. desember •— NTB FRÁ því var tilkynnt í Varsjá seint í kvðld, að póisk farþega- flrugvél með 27 farþega og fimm manna áhöfn hefði hrapað til jarðar í nágrenmi borgarinnar. Er síðast fréttist var ekki kunn ugt um afdrif þeirra, er um borð voru. SÞ skortir 100 millj. dala New York, 19. desember —| AP—NTB: Samþykkt var í dág tillaga Norðurlanda í fjárhagsnefnd SÞ, er gerir ráð fyrir, að haldið verði auka aRsherjarþing á næsta vori til að fjalla um fjárhagsvamd- ræði samtakanna. Tiliagan var studd af 52‘ríkjum, 12 greiddu atkvæði gegn henni oig 12 sátu hjá. í ljós kom við umræðurn- ar, að enn vantar um 104 millj. dala, þannig, að hægt sé að greiða til fuills þær skuld- ir, sem samtökin eiga ógreidd ar, vegna kostnaðs við her- lið í Kongó og á Gaza-svæð- inu. aðalfulltrúa Rússa, Tsarapkins, um að ræða í smáatriðum, á hvern hátt þess háttar eftirlit skyldi framkvæmt. Afvopnunarráðstefnan kemur næst saman til funda 15. janúar. Langferða- bíll fýkur í sviptivindi Akranesi, 19. des. HANN var ofsahvass á mánudag inn vestan undir Hafnarfjalli á austan-landsunnan. í þessari átt verður loftþrýstingurinn svo kynngimagnaður yfir Skarðsheiði að stormbyljir gusast fram ó- vænt og éútreiknanlega, þeyta mölinni eins og lausamjöll og skrúfa upp sjóinn stranda milli, svo að Borgarfjörður er eins og úfin röst tilsýndar. í slíku veðri lenti langferðabíll Sæmundar og Valdimars, M-303, kl. 2 sl. mánu dag, utarlega í Hafnarskógi, á suðurleið, eins og rennt væri undir hann stórri reku. Brotmuðu allar rúðuir í þeirri hlið, sem niður sneri, og sex rúðurnar á bílþakinu. I»rír voru í bílnum, og sakaði engan þeirra. Krana- bíll héðan rétti langferðabílinn við. — Oddur. ir, í viðtali, sem birtist í v- þýzka blaðinu „Die Welt“, að vel gengi með viðræður við Breta. I>ó taldi hann, að svo gæti farið, að ekki yrði samið um aðild Breta fyrr en að rúmu ári liðnu. Haft er eftir þeim, er sátu fund Heath og ráðherranefndar- innar, að Heath hafi sagt, að Bretar yrðu að fá jafnmörg at- kvæði og Ítalía, V-Þýzkaland og Frakkland, gengju þeir í banda- lagið. Hins vegar lýsti hann fylgi sínu við meirihluta að % við afgreiðslu allra meiriháttar mála. Ekki mun ráðherranefndin hafa tekið neina afstöðu til þess- arar yfirlýsingar, en aðeins sagt, að það, er í henni fælist, myndi tekið til frekari athugunar. Sérnefnd sú, sem kennd er við varaformann stjórnarnefnd- arinnar, Mansholt, kom saman til fundar í gær. Var þar rætt um nauðsyn þess, að Bretar hækki smám saman verð á helztu landbúnaðarafurðum, gangi þeir í bandalagið. Sérstak- lega er rætt um svínaflesk í því sambandi. Hærra verð til neyt enda á að koma í stað niður- greiðslna til bænda í Bretlandi, sem ráðamenn EBE geta ekki fallizt á að haldið verði áfram núverandi mynd, eftir aðild Breta. Þá hélt utanríkisráðherra Dana, Per Hækkerup, ræðu á blaðamannafundi í Brussel í -dag. Lýsti hann þar áhyggjum dönsku stjórnarinnar, vegna um- ræðna um landbúnaðármál, er færu fram án þátttöku fulltrúa Dana. Sagði hann Dani selja Bretum um helming þéss svína- flesks, sem þeir'neyttu, en lönd- in í EBE aðeins 2%. Kvað hann það því ósanngjarnt, að Danir fengju ekki að leggja orð í belg, er rætt væri. um framtíðarskip- an landbúnaðarmála innan bandalagsins. Sagði hann útflutning Dana hafa minnkað um 33%, frá því tekið hefði verið að breyta skipulagi þeirra mála, og frekari þróun í sömu átt, án afskipta Dana, gæti valdið milljarða tjóni fyrir þá. Talsmaður v-þýzku stjórnar- innar sagði í dag, að hún styddi enn sem fyrr aðild Breta. Kom þessi yfirlýsing eftir fyrsta fund nýju gtjórnarinnar í V-Þýzka- landi, en hann var haldinn í gær. Ákveðið hefur verið áð halda 6 fundi um landbúnaðarmálin skömmu eftir áramót. Fundi, er halda átti á morgun, hefur verið frestað, þar eð landbúnaðarmála- ráðherrann í nýju frönsku stjórn inni hefur ekki talið sig nægilega vel undir það búinn að ræða málið nú. Útsvör 21,7 millj. kr. \ Hafnarfirði Djúp lægð er yifir sunnan- verðu Grænlandshafi á kort- inu frá hádegi í gœr. Þá var SA-hvaiSsviðri og rigning með 2ja tiil 3ja stiga hita suðvestan iands, en norðauist- an lands var vindur enn þá hægur og víða frost, mest 8 stig á EgiLsstöðum. I gær voru horfiur á, að lægðin yrði fyrir SV eða V landið í dag, og þó verður hér þíðviðri, a.m.k. á Suð- urlandi. Veðurspá kl 22 í gærkvöldi: Mjög djúp lægð yfir Græn- landshafi, fieir enn vaxandi. fyrst ,en gengur í SV-átt með hvössum éljum upp úr mið- nætti. N-land og miðin: SA-átt, víða stormur og rigning í nótt hvöss SV-átt og él með morgn inum. NA-land og Austfirðir og miðin: SA-stormur og rign- ing í nótt, léttir sennilega til með hvassri SV-átt í fyrra- málið. SA-land og miðin: SA-storm x»r og rigning í nótt. SV-átt með hvössum skúrum eða élj um í fyrramálið. Horfur á föstudag: Sunnan Veðuirhorfur næsta sólarhring og SV-átt og víða hvasst, snjó SV-land til Vestfjarða og koma eða slydda sunnanlands miðin: SA-rok og rigning og vestan. Kosning fulltrúa í Norðurlandaráð o. fl. HAFNARFIRDI — Á fundi bæjarstjórnar sl. þriðjudag var lagt fram frumvarp að fjárhags- áætlun fyrir árið 1963. Niður- stöðutölur hennar eru 37,5 millj. kr. Útsvör eru áætluð 21,7 millj. og er þ’að um 11% hækkun miðað við þá útsvarsupphæð, sem lögð var á síðastliðið ár. Aðrir helztu tekjuliðir eru fram- lag úr jöfnunarsjóði 5,1 millj. fasteignagjöld og fasteignaskatt- ur 2,9 millj., og aðstöðugjald 3,8 millj. — Helztu gjaldaliðir eru til menntamála 5,1 millj.., alþýðu tryggingar o. fl. 7,0 millj., verk- legra framkvæmda 8,4 millj. og til greiðslu lausaskulda 3,3" milljónir króna. Til að hraða nýbyggingu gatna og auka möguleika til lóðaúthlut unar, var samþykkt tillaga um að taka upp gatnagerðargjald á svipaðan hátt og tíðkast í nær- liggjandi byggðarlögum við Hafnarfjörð. Á fundinum var lögð fram til- laga til gjaldskrárhækkunar á raforku og er meðaltal þeirrar hækkunar um 8%. Lögð var fram tillaga að nýj- um fundarsköpum fyrir bæjar- stjóm, en þau hafa verið í endur skoðun að undanförnu. EFTIRTALDAR kosningar hafa farið fram í Sameinuðu þingi: I Norðurlandaráð, aðalfulltrú- ar: Af A-lista: Gísli Jónsson, Magnús Jónsson, Sigurður Ingi- mundarson; af B-lista: Ásgeir Bjarnason; af C-lista: Einar Ol- geirsson. Varafulltrúar: Af A-lista: Matt hías Á. Mathiesen, Ólafur Björns son, Birgir Finnsson; Af B-lista: Ólafur Jóhannesson- af C-lista: Hannibal Valdimarsson. Yfirskoðunarmenn ríkisreikn- inga: Af A-lista: Jón Pálmason, Björn Jóhannesson; af B-lista: Jörundur Brynjólfsson. Stjórn Fiskimálasjóðs, aðal- menn: Af A-lista: Sverrir Júlí- usson, Davíð Ólafsson, Jón Axel Péturssön; af B-lista: Sigurvin Einarsson; af C-lista: Björn Jóns son. Varamenn: Af A-lista: Sigurð- ur Egilsson, Jakob Hafstein, Sig- fús Bjamason; af B-Iista: Jón Sigurðsson; af C-lista: Konráð Gíslason. í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar: Sigurður Jónsson framkvstj. Endurskoðendur Búnaðarbank ans: Af A-lista: Einar Gestsson; af B-lista Guðmundur Tryggva- son. í nýbýlastjóm, aðalmenn: Af A-lista: Jón Pálmason, Jón Sig- urðsson, Benedikt Gröndal; af B-lista: Steingrímur Steinþórs- son; af C-lista: Ásgrímur Sig- urðsson. Hætta blöð í ISIew York að koma út? New York, 19. desember — AP TIL stórvandræða horfir nú um bdaðaútgáfu í New York, er vehkfall prentara hefur stað ið í 12 daga. Hafa forsvarsmenn nokk- urra helztu dagblaðanna lýsit þivi yfiir, að þau fiái ekki staðizt verkfallið ölfiu lengur, yg megi búast við, að þau hætti að koma út fyriir fuilt og adlt, ef ekki náist samning- ar strax. Varamenn: Af A-lista: Gunnar Gíslason, Jónas Pétursson, Pétur Pétursson; af B-lista: Haukur Jör undsson; af C-lista: Stefán Sig- fússon. Endurskoðendur reikninga Landsbankans: Af A-lista: Ragn- ar Jónsson skrifststj.; af B-lista: Guðbrandur Magnússon. Endurskoðendur Útvegsbank- ans: Af A-lista: Bjöm Steffen- sen; af B-lista: Karl Kristjáns- son. f stjóm Áburðarverksmiðjunn- ar hf.: Af A-lista: Pétur Gunn- arsson, Tómas Vigfússon; af B-lista: Vilhjálmur Þór. Bókun um sovézk- íslenzk viðskipti DAGANA 7.—18. þ.m. fóm fram hér í Reykjavík viðræður milli íslenzkrar og sovézkrar samninga nefnda um viðskipti milli fslands og Ráðstjómarríkjanna fyrir tímabilið 1. janúar 1963 til 31. des ember 1965. Viðræður þessar leiddu til þess, að í dag var und irrituð bókun um viðskipti land anna fyrir umrætt tímabil. Bókunin var af íslands hálfu undirrituð af Emil Jónssyni, sjáv arútvegsmálaráðherra, í fjarveru utanríkisráðherra, en af hálfu Ráðstjórnarríkjanna af D. F. Fokin, forstjóra áætlunarráðs ut- anríkisverzlunarráðuneytisins 1 Moskva, en hann var formaður sovét-nefndarinnar. Vömr þær, er ísland mun aðal- lega selja til Ráðstjórnarríkjanna em: Hraðfryst fiskflök, fryst sild, saltsíld, ýmsar ullarvörur og fisk- niðursuðuvömr. Ráðstjórnarríkin munu hins vegar aðallega selja til íslands: Benzín og brennsluolíur, timbur, járn- og stálvömr, jarðstreng, ýmsar kornvömr, kol og koks og vélar og tæki. (Fréttatilkynning frá útan- ríkisráðuneytinu). Buenos Aires, 19. desember — NTB-AP A.m.k. 29 fangar og varðmenn voru dreppnir, er til uppreisnar kom í Villa De Voto-fangelsinu, Bardagi mikill hafði brotizt út, og stóð hann í 12 klukkustundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.