Morgunblaðið - 20.12.1962, Side 16

Morgunblaðið - 20.12.1962, Side 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. des. 1962 1= Bosse^tAauSi Byssurnar í Nvarone og Nóttin langa. Örfá eintök af þeim fást ennþá, en þær eru alveg á þrotum. yy/ X 5KEEGJAGDTU I X A~J VX í GX & 5 í fVI I 12 9-2 3 „l>ér sofnið ekki, fyrr en undir morgun. Maður verður að ljúka lest- inum — og iðrast þess ekki“. — Xom Kristensen. „Bezta bók um sjóhernaðinn, sem ég hef lesið“. — Stig Aihgren. „Bók, sem tekur mann heljartökum". — E. B. Garsifle. „Afburða snjallar oó ggleymanlegar lýsingar". — Observer. Áður eru komnar út á íslenzku tvær bækur eftir Alistair MacLean: FIESTA MYNDAVÉL með lampa kr. 385.00 Kans Petersen h.f Sími 20313. Jóladraumur eiginkonunnar og barnsins eru fallegir Kuldaskór Franskir — Amerískir — Hollenzkir. Laugavegi 63. Bezti fáanlegi SVEFNSTÓLLINN Sófasett frá kr. 7350.00. Svefnbekkir — Svefnsófar Sendum í póstkröfu um land allt. Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir aðeins húsgögnum frá okkur. Hnsgagnaverzlnn og Vinnastofa Þórsgötu 15 (Baldursgötumegin). Sími 1213 Kvenskór mjög fallegir nýkomnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Skiphans (fiDYSSEIFUR hátignar Æsispennandi bók, sem segir frá sjóhernaðinum í síðustu heims- styrjöld og gerist að langmestu leyti á hafinu norðan og norðaustan við ísland. ÓDYSSEIFUR er bókin, sem aflaði höfundi sínum heimsfrægðar á fáum mánuðum og hratt öllum fyrri sölumetum. Hvarvetna um heim hefur þessi bók hlotið frábærar viðtökur og einróma lof. „Þér leggið hana ekki frá yður, fyrr en að lestrinum loknum“. — Hakon Stangerup. Sneiðarar sneiða allt: brauð, álegg, græmneti, ost og annað, sem sneiða þarf, og eru þeir vönduðustu á markaðnum, vestur-þýzk gæðavara. 3 gerðir, m.a. frístandandi lúxusmódel með sleða fyrir það, sem sneiða á. Kynnið yður verð og gæði. — Tilvalin jólagjöf! EKKI YFlRHlAPA RAFKERFIOI Sígildar sögur IÐUNNAR — 1. bók BEN HÚR Eftir Lewis Wallace. — Sigurbjörn Einarsson biskup þýddi. BEN HÚR, kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1880. Þau rúm áttatíu ár, sem síðan eru liðin, hefur saga þessi farið slíka sigurför um allan heim, að algert einsdæmi er. Hún hefur verið þýdd á fleiri tungumál og komið út í fleiri útgáfum en nokkur önnur bók á þessu tímabili, að biblíunni einni undanskilinni. Þrjár kvikmyndir hafa verið gerð- ar eftir sögunni, og hefur aðsókn að þeim hvarvetna verið fádæma mikil. Nýjasta myndin, sem er tekin í litum, er dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í heiminum til þessa. — Sextán myndasíður úr þeirri kvikmynd prýða þessa útgáfu sögunnar. Vinsældir og útbreiðsla BEN HÚRS er engin til- viljun. Sagan er litrík og margslungin, afar áhrifa- mikil, mjög spennandi og vel rituð. Bakgrunnur sög- unnar eru átökin milli Rómverja og Gyðinga. Sögu- sviðið er Gyðingaland og stórborgirnar Róm og Antíokkía. Aðalsöguhetjan, Ben Húr, iíf hans og örlög, gleymast engum, sem söguna hafa lesið. BEN HÚR er fyrsta bók í flokki skáldsagna, er valið hefur verið hið sameiginlega heiti SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR. í þeim flokki verða einvörðungu víðkunnar úrvalssögur, sem um áratuga skeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri. En til bóka- flokksins er ekki hvað sízt stofnað í þeim tilgangi að gefa æsku landsins kost á að lesa þessar vinsælu og sígildu bækur í góðum þýðingum og vönduðum útgáfum. I Ð U N N Skeggjagötu 1. — Sími 12923. ZASSENHAUS Rafmagns- kaffikvarnir Ný-malað kaffl er auðvitað lang bezt, og ZASSENHAUS rafmagns-kaffikvörnin gerir það auðvelt að veita sér þá ánægju. Tilvalin jólagjöf! F 0N I X O. KORNERUP.HANSEN Simi 12606. - Suðurgötu 10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.