Morgunblaðið - 04.01.1963, Side 4
MORGVNBLÁÐIÐ
Föstudagur 4. janúar 1963
4
Forhitarar
Smíðum forhitara. Allar
stærðir.
Vélsmiffjan KYNDILL
Sími 32778.
Blý
keypt hæsta verði.
Ámundi Sigurðsson
málmsteypa, Skipholti 23.
Sími 16812.
Fótaböð
Hafnfirðingar athugið!
Gef fótaböð að Móagerði
22 B. - Sími 57361.
Hafnarfjörður
Stúlka óskast til afgreiðslu
starfa. Vaktavinna.
Brauffstofac, Beykjavíkur-
vegi 16.
íbúð óskast
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu strax. Tvennt í heim-
ili. Reglusemi. Uppl. í
síma 16256.
Hannyrðarkennsla
Get bætt vð fáeinum nem-
endum. Dag- og kvöldtím-
ar. Eldri nemendur komi
með ófullgerðar myndir
sínar. Guðrún Þórðardóttir
Antmannsstíg 6. Sími 11670
Herbergi
Ungur Dani í fastri stöðu
óskar eftir einu herbergi
strax. Upl. í síma 24706.
Stúlka eða piltur
óskast til afgreiðslustarfa.
Kjartansbúff, Efstasundi 27
Sími 36090.
4ra herb. íbúð
í Norðurmýri til leigu frá
miðjum janúar. Uppl. 1
íma 14034.
Vespa til sölu
Mótel ’58 mjög góð. Selst.
ódýrt. Uppl. í síma 50214.
Vil kaupa skellinöðru
N.S.U. módel 55—60. Uppl,
á Ásvallagötu 29, sími
16615 frá kl. 1 n. k. laugar-
dag til kl. 5 á sunnud.
Ræsting stigahúss
Eldri maður eða kona sem
vildi taka að sér ræstingu
í stigahúsi í nýju húsi við
Miðbæinn, óskast nú þegar.
Upplýsngar í síma 37947
milli kl. 17—20 í kvöld.
Viðhald — nýsmíði
önnumst viðhald á verk-
smiðjum ásamt alls konar
nýsmíði.
Vélsmiffja Magnúsar
Þórffarsonar. - Simi 17668.
Herbergi
Ungur reglusamur maður
utan af landi óskar eftir
herbergi, helzt með skáp.
Upplýsingar í síma 35441
milli 4 og 9 síðdegis.
3ja herb. íbúð óskast
strax. Ábyggileg greiðsla.
Upplýsingar í síma 16423.
KOMIÐ til mín, allir þér, sem erf-
iðið og þunga eruð hlaðnir, ég mun
veita yður hvíld. (Mat. 11,28).
í dag er föstudagur 4. janúar.
4. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 00:00.
Síðdegisflæði kl. 12:16.
Jesús segir við þær: Verið ekki
hræddar! Farið hurt og kunngjör-
ið bræðrum mínum, að þeir skuli
fara til Galíleu, og þar munu þeir
sjá mig. (Matt. 28,10).
í dag er fimmtudagur 3. janúar.
3. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 11:04.
Síðdegisflæði kl. 23:48.
Næturvörffur vikuna 29. des-
cmber — 5. janúar er í Vestur-
bæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirffi vik
una 29. desember. 5. janúar er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Læknavörzln 1 Keflavík hefur i
dag Kjartan Ólafsson.
Neyffarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opiff alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
I.O.O.F. 1. = 14414814 = N.K.
ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678.
Frá Guðspekifélaginn. Reykjavík-
urstúkan heldur fund í Guðspekifélags
húsinu £ kvöld kl. 8,30. Sigvaidi Hjálm
arsson flytur erindi, sem hann nefn-
ir: Vinur vor dauðinn. Hljómlist.
Kaffidrykkja.
Kvenfélag Háteigssóknar. Jólafund-
ur félagsins verður priðjudaginn 8.
janúar i Sjómannaskólanum og hefst
kl. 8 e.h. Eins og undanfarin ár er
öldruðum konum í sókninni boðið á
fundinn og er það ósk kvenfélagsins,
að þær geti komið sem flestar.
Minningarspjöld Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á þessum
stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur
stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja-
víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti
22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100
og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3.
Kvenfélagið Hringurinn. Munið
minningarsþjöld Barnaspítalasjóðs
Hringsins. Fást á eftir töldum stöðum:
Verzlunin Rcfill, Aðaistræti 12, Vest-
urbæjarapótek, Meihaga 20, Þorsteins
búð, Snorrabraut 61, Holtsapótek,
Langholtsvegi 84, Fröken Sigríði Bach
mann, yfirhjúkrunarkonu Landsspít-
ans, Verzlunin Spegillinn, Laugavegi
48.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju 1
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Ámunda Ámasonar, Hverfis-
götu 39 og Verzlun Halldóru Ólafs-
dóttur Grettisgötu 26.
Minningarkort Kirkjubyggingar-
sjóðs Langholtssóknar fást á eftir-
töldum stöðum: Kambsvegi 33, Goð-
heimum 3, Álfheimum 35, Langholts
Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð-
víkur kirkju fást á eftirtöldum stöð-
Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur,
Njarðvíkurbiaut 32, Innri-Njarðvík,
Jóhanni Guðmundssyni, Klapparstíg
16, Ytrl-Njarðvík og Guðmundi Finn-
bogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík.
Minningarspjöld Kvenfélags Laug
arnessóknar fást á eftirtöldum stöð-
um: Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi
19, sími 34554, Guðmundu Jónsdóttur
Grænuhlíð 3, sími 32573, Ástu Jóns-
dóttur, Laugarnesvegi 43, slmi 32060,
og Bókabúðinni Laugarnesvegi 52.
Frú Sigríður Ó. Hansen,
Patreksfirði, verður 60 árá í dag
Laugardaginn 29. desember
voru gefin saman í hjónaband
af séra Jakobi Jónssyni ungfrú
Bára Stefánsdóttir Sólvallagötu
56 og Guðleifur Guðmundsson
Laugarnesvegi 86. Heimili þeirra
er að Efstasundi 52. (Ljósm.
Studio Guðmundar Garðastræti
8).
Á gamlársdag voru gefin sam
an í hjónaband í Útskálakirkju
Karólína Guðnadóttir og Friðrik
Óskarsson. Heimili þeirra er að
Faxabraut 15, Keflavík.
Á gam.lársdag voru gefin sam-
an í hjónaband í Osló ungfrú
Margrét Stefánsdóttir hjúkrunar
kona og Halvor Nilssen stýri-
maður.
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband í Fríkirkjunni í Hafn
arfirði Margrét Jónsdóttir og
Óskar H. Jónsson hjúkrunarmað
ur. Heimili ungu hjónanna er að
Arnarbolti, Kjalarnesi.
Sunnudaginn 30. desember
voru gefin saman í hjónaband
af séra Jakobi Jónssyni ungfrú
Steinunn Hauksdóttir og Gísli
Ragnarsson. Heimili beirra er
að Glaðheimum 14A.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hallfríður B. Skúla
dóttir Skipholti 24 og Victor M.
Strange Njálsgötu 98.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofu'n sína Edda Waage Ásgarði
61 og Nils Nilsen Stóragerði 38.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Guðrún Þorsteinsdóttir
Heiðargerði 25 og Jón M. Rich-
ardsson Víðimel 52.
Sunnudaginn 30. desember
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Rita Eriksen hjúkrun-
arnemi og Sveinn Hallgrímsson
búfræðikandidat. (Ljósm. Þórir
H. Óskarsson, heimamynd).
Um jólin hafa eftirtalin brúð-
hjón verið gefin saman í hjóna-
band af sóknarprestinum á Akra
nesi, séra Jóni M. Guðjónssyni:
Emelía Petrea Árnadóttir Mel-
teigi 7, Akranesi og Guttormur
Jónsson húsgagnasmiður Lauiga-
tungu við Engjaveg, Reykjavík.
Heimili þeirra er að Laugatungu
Gunnþórun Aðalsteinsdóttir og
Guðmundur Guðmundsson bif-
reiðarstjóri Tjörn, Akranesi.
Heimili þeirra er að Skagabraut
24.
Hjördís Hjörieifsdóttir og
Sveinn Jóhann Þorláksson frá
SigHufirði, starfsmaður í Sement
verksmiðjunni á Akranesi. Heim
ili þeirra er að Brekkubraut 14,
Erla Hjörleifsdóttir og Daði
Kristjánsson frá Litlabæ í Skötu
firði N.-ís. starfsmaður í Sement
verksmiðjunni á Akranesi. Heim
ili þeirra er að Deildartúni 7.
Sigurbjörg Mái-usdóttir og
Sveinn Hjálmarsson starfsmaður
hjá útgerðarfyrirtækinu Sigurði
Hallbjarnarsyni h.f. Heimili
þeirra er að Vesturgötu 115B.
Þóra Ingólfsdóttir og Þórður
Páll Engilbertsson sjómaður frá
Súðavík. Heimili þeirra er að
Vallholti 13.
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir
og Helgi Ingólfsson húsgagna-
smíðanemi frá Gautsdal. Heim-
ili þeirra er að Brekkubraut 17.
Ragnheiður Valdís Einarsdótt-
ir og Helgi Ólafur Hannesson
sundkennari. Heimili þeirra er
að Jaðarsbraut 41.
Á jóladag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Bergljót Her-
mundsdóttir Bústaðavegi 93 og
Kristmann Óskarsson Þingholts-
stræti 3.
Á aðfanigadag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðbjörg Vil-
hjálmsdóttir Goðheimum 2 og
Óli S. Runólfsson frá Húsavík,
Strandasýslu.
Á garalársdag opinberuðu trú-
lO’fun sína Sigurveig Jóna Ein-
arsdóttir Bergistaðastræti 24 og
Bjarni Þorsteinsson Grafardal,
Borgarfirði.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Hrafnhild-
ur Gísladóttir Baugsvegi 5 og
Sigurgeir Gunnarsson Grettisgötu
79.
Hinn 28. desember voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Ulla Valborg Kannerworff Hall-
veigarstíg 2 og Birgir Andrés-
son vélstjóri Flókagötu 16. Heim
ild ungu hjónanna verður fyrst
um sinn að Hallveigarstíg 2.
Á aðfangadagskvöld opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Þór-
dís G. Jóhannesdóttir Skapta-
hlíð 40 og Hilmar Steingríms-
son rafvirkjameistari Hofsvalla-
götu 21.
Á Þorláksmessu opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður
Ragnhildur Hermóðsdóttir Ár-
nesi, Aðaldal og Stefán Vignir
Skaptason stud. agro, Kópavogs-
braut 12.
Á gamilársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Hrafnhildur
ífkúladóttir Vesturgötu 66 og
Árni Magnússon Bakkagerði 4.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Aðalheiður Magnúsdóttir
Langholtsvegi 126 og Einar Ól-
afsson Réttarholtsvegi 97.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðný María Finns-
dóttir fóstrunemi (Árnasonar
garðyrkjumanns Laugásvegi 52
og Tómas Hjaltason símamaður
Kvisthaga 21.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hlíf Kristjánsdóttir
Lambastöðum, Laxárdal, Dala-
sýslu og Sigurbjörn Þór Bjarna-
son Blönduhlíð 3.
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sína Ingibjörg Steinunn
Steinsdóttir og Kristján Björns-
son.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ragna Jónsdótt-
ir, skrifstofumær og Oddur Pét-
ursson, skrifstofumaður.
Hvers vegna gáfuð þér okkur
ekki tilkynningu um það fyrr
frú, að brotizt hefði verið inn í
hús yðar og öllu umturnað.
Af því að fyrst datt mér ekki
annað í hug en að maðurnn minn
hefði komið heim og skipt um
skyrtu.
★
Veggfóffrarinn baff mig að
spyrja, hvenær þú ætlir aff skila
honum aftur úrklippubókinni?
JÚMBÓ og SPORI — Teiknori J. MORA
Áður en Júmbó yfirgaf rústirnar,
ákvað hann að athuga nánar, hvað
þar væri markvert að sjá. Mennirnir
þrír, sem skutu á asnaræningjana
hlutu að hafa haft gildar ástæður til
þess að hindra það, að forvitnir nálg-
uðust um of og þeir voru hræddir við
lögregluna. Skömmu síðar var hann
kominn inn fyrir háa múrveggina, en
þar sá hann sér til undrunar verk-
stæði með rennibekk, prentsvertudós-
ir, sem sagt heila prentsmiðju. Á gólf-
inu lágu vopn. Mennirnir þrír höíðu
sannarlega einhverju að leyna.
Allt í einu varð Júmbó ljóst til
hvers verkstæðið var notað. Heilar
hrúgur af hálfunnum peningum lágu
á borðinu. Hann hafði hafnað í hreiðri
myntfalsara.