Morgunblaðið - 04.01.1963, Síða 6

Morgunblaðið - 04.01.1963, Síða 6
6 MORGVNBLAÐ1Ð FSstudagur 4. janúar 1963 Síldaraflinn 666.194 tunnur til Víðir II. hæstur HEILDABSÍLDARAFLINN hér sunnanlands ti'l áranaóta naim 666.194 tunnum, en 720.000 tunnum í fyrra. Alls tóku 121 skip þátt í veiðunum, en 108 í fyrra. Hæsta veiðistöðin er Reykj avík og höfðu borizt þang- að 234.549 tunnur. Aflahæsta skipið var Víðir II með 16.365 tunnur, næstur Haraldur með 16.297 tunnur og svo Hafrún frá Bolungarvík með 14.359 tunnur. Hér fer á eftir sikýrsla Fiski- félagis fslandis um veiðarnar, veiðistöðvarnar og þá báta, sem aflað hafa yfir 5000 tunnur: Stöðugar ógæftir hömluðu veiðina dagana 16. til 26. desem- ber. I>ann 26. des. fóru skipin að tínast á miðin og næstu daga Cþ.e. dagana 27.-31. des.) var mijög mikil veiði eða um 320 þús. tunnur. Frá vertíðarbyrjun til 31. desember varð heildar- veiðin 666.194 uppm. tunnur (í fyrra 720 þús.) Veiðistöðvar: uppm. tn. Vestmarmaeyjar .. 14.803 áramóta með 16.365 tn. Grindavík ......... 32.511 Sandgerði .......... 32.228 Keflavík ......... 1(21.067 Hafnarfjörður ...... 76.522 Rey'kjavík ........ 234.549 Akranes ......... 120.982 Hellissandur ........ 1.966 Ólafsvík .......... 20.011 Grundarfjörður ..... 2.974 Stykkishóknur ...... 8.229 Tálknafjörður...........354 Til áramóta tóku 121 skip (í fyrra 108) þátt í veiðum og af þeim öfluðu 60 skip 5000 tunn- ur eða meira, og eru þau þessi: uppm. tunnur. Akraborg Akureyri .............. 7050 Anna Siglufirði .............. 8512 Árni Geir Keflavík ........... 10.823 Ásgeir Reykjavík ............... 7034 Auðunn Hafnarfirði ........... 10.683 Bergvík Keflavík ............... 8957 Bjöm Jónsson Reykjavík ......... 7562 Eldborg Hafnarfirði ............ 9971 Fákur Hafnarfirði .............. 5175 Freyja Garði ................... 5661 Gísli lóðs Hafnarfirði ......... 6048 Gjafar Vestmannaeyjum .......... 8698 Guðfinnur. Keflavík ............ 7420 Guðm. í>órðarson Reykjavík ... 10.080 Gullfaxi Neskaupstað ........... 5689 Gunnólfur Ólafsfirði ........... 5119 Nýir umboðsmenn Mbl. í Borgarnesi og á Raufarhöfn NÚ um þessi áramót munu nýir menn taka við umboðs- mennsku fyrir Morgunblaðið í Borgarnesi og norður á Raufarhöfn. Á Raufarhöfn hefur Einar Jónsson verið umboðsmaður Morgunblaðsins, og jafnframt fréttaritari þess. Nú verður sú breyting á, að hann Iætur af störfum sem umboðsmaður blaðsins, en við því starfi tekur Snæbjörn Einarsson. Mun hann eftir- leiðis annast alla þjónustu við kaupendur Morgunblaðsins á ins þar, af Friðriki Þórðar- syni forstjóra, sem a. m. k. fyrst um sinn lætur af störf- um. Ber því kaupendum Morgunblaðsins í Borgarnesi að snúa sér til Jóns Ben. Ás- mundssonar. ★ Báðir hafa þeir Einar Jónsson og Friðrik Þórðarson starfað fyrir Morgunblaðið um áratuga skeið og vill Mbl. færa þeim þrkkir fyrir mikil- væg störf þeirra í þágu blaðs- ins. Börnin skemmta sér konunglega á skemmtunum L.R. í Háskólabíói í fyrra. B arnaskemmtun LR. í Háskólabíói Hafrún Bolungarvík .......... 14.359 Hafþór Reykjavík .............. 6983 Halldór Jónsson Ólafsvík ..... 13..048 Haraldur Akranesi ........... 16.297 Héðinn Húsavík ............... 6205 Helga Reykjavík .............. 9287 Helgi Flóventsson Húsávík ........ 9189 Hilmir Keflavík ........... 10.751 Hrafn Sveinbjamars. II Grindav. 7091 Höfrungur Akranesi .......... 6355 Höfrungur II Akranesi ......... 7313 Ingiber Ólafsson Njarðvík ..... 9300 Jón Finnsson Garði ............ 7658 Jón Guðmundsson Keflavík ...... 7497 Jón Jónsson Ólafsvík .......... 5104 Jón Oddsson Garði ............. 8240 Keilir Akranesi ............../ 8515 Mánatindur Djúpavogi .......... 5019 Manni Keflavík ................ 5715 Náttfari Húsavík ........... 13.115 Ólafur Magnússon Akureyri ____ 9010 Pétur Sigurðsson Reykjavík ....... 9666 Reynir Vestmannaeyjum ..........6562 Runólfur Grafarnesi ........... 5197 Seley Eskifirði ............... 5258 Sigfús Bergmann Grindavík ..... 7642 Sigrún Akranesi ............... 7737 Sigurður Akranesi ............. 7203 Sigurður Bjarnason Akureyri .... 7536 Skarðsvík Hellissandi ......... 7603 Skírnir Akranesi .......... 11.381 Sólrún Bolungarvík ............ 9852 Stapafell Ólafsvík .......... 6276 Steingrímur Trölli Keflavík ... 7258 Steinunn Ólafsvík ............. 5083 Sveinn Guðmundsson Akranesi .... 6818 Sæfari Akranesi ............... 5838 Sæfari Tálknafirði ............ 5513 Valafell Ólafsvík ............. 6247 Víðir II Garði .............. 16.365 Vonin Keflavík .............. 10.782 Þorbjörn Grindavík .......... 10.799 Þórkatla Grindavík .......... 8810 Hrafn Sveinbjarnars. Grindavík .... 7434 LEIKFÉLAG Reykjavíkur efnir til barnaskemmtunar í Háskóla- bíói til ágóða fyrir húsbygginga sjóð félagsins á morgun laugar- daginn 5. janúar kl. 1,30 og að líkindum einnig á sunnudag kl. 1. Þrátt fyrir annir leikara hafa verið sett saman skemmtiatriði, sem að mestu leyti eiga að bera blæ jólafagnaðar. Upplestur, söng ur og einnig hin vinsæla hljóm- sveit Svavars Gests. Kafli úr leik Á GAMLÁRSDAG var úthlutað úr Tónskáldsjóði Ríkisútvarpsins til þriggja tónskálda, Jóns Leifs, Sigurðar Þórðarsonar og Páls ís- ólfssonar. Þeir hlutu 10 þúsund krónur hver úr sjóðnum. Einhverja næstu daga verður a.m.k. einu ungu tónskáldi út- hlutað úr sjóðnum til viðbótar. riti Thorbjörns Egners „Verk- stæði jólasveinanna“ og lúðra- sveit drengja undir stjórn Páls Pampiohler Pálssonar, o.fl o.fl. Fjáröflunarnefnd Leikfélagsins efndi til samskonar barnaskemmt unar í fyrra. Voru 5 sýningar og uppselt á allar og margir urðu frá að hverfa. Sýhingin hefst kl. 1,30 á morgun. — Aðgöngu- miðasalan í Háskólabíói frá kl. 2 í dag. Sjóðurinn vill borga 20 þúsund krónur fyrir nýtt tónverk, sem frumflutt yrði í útvarpinu. Fimm ung tónskáld hafa gefið sig fram. Úr Tónskáldasjóðnum hefur áð ur verið greitt til 25 tónskálda. Sjóðnum er ætlað að greiða fyrir íslenzkri tónmennt á ýmsan hátt. 3 tónskáld hlutu 10.000 kr. hvert Raufarhöfn. Einar Jónsson mun áfram gegna störfum fréttaritara Morgunblaðsins þar. ★ í Borgarnesi verður sú breyting, að Jón Ben. Ás- mundsson verzlunarstjóri, tek ur við umboði Morgunblaðs- Kópavogur Sjálfstæ ði skve n n a fél ag ið Edda í Kópavogi heldur jólatrés- skemmtun fyrir börn í. félags- heimiii Kópavogs laugard. 5. janúar kl. 3. Ball fyrir ungiinga verður í Sjálfstæðishúsinu, Borg arholtsbraut 6 um kvöldið. — Aðgöngumiðar á barnafoallið verða seldir í Sjálfstæðisfoúsinu í kvöld og næstu kvö>ld milli 8 og 10, sími 19708. • Andleg og líkamleg eiturbyrlun Eftirfarandi hugleiðingu skrif ar áhyggjufullur lesandi okk- ur um siðferðisvandamál þjóð- arinnar og hættuna sem okkur stafar af hverskonar andlegri og lítkamlegri eiturbyrlun. „Kæri Velvakandi. Það er nú svo komið með þjóð okkar að vandamál, sem fyrir örfáum árum virtust i siilkri órafjarlægð frá okkur að enginn kveið þeim, hafa nú barið að dyrum. Nefni ég þar visi að eiturlyfjanautn, en von- andi tekst þó að hamla gegn henni i tíma. En það er annað, sem eitrað foefur þjóðlíf okkar á síðustu árum. Þar á ég við kvikmynda- farganið. Ég lýsi yfir fyllsta varvtnausti á kvikmyndaeftir- litið. Allir vita að kvikmyndir foafa mikil siðferðileg áhrif og ekki er að efa að stór hluti þeirra siðferðisbrota, sem hér eru framin eiga rót sín^ að rekja til kvikmyndanna. Ætli kvikmyndaeftirlitið álíti að ameriskar glæpamyndir eða sænskar klámmyndir séu sið- (bætandi fyrir unglingana? í myndum þessum éru sýnd rán, morð og drykkjuskapur, en út yfir tekur þó þegar sýndar eru grófar samfarir, eða þar sem menn hjálpast við að nauðga ungum stúlkum. Ég tel að saur- lifnaður sé ærið nógur og næg- ir þar að benda á hina almennu skemmtistaði hér á landi eða kringum þá. Það er hægt að skilja gróða- fúsa kvikmyndahúseigendur að þeir vilji sýna myndir sem „trekkja", en það er erfitt að skilja kvikmyndaeftirlitið, þvi varla er hægt að ætla því hagn- að af þessu? • Margir leggjast á eitt að afsiða þjóðina Menn undrast og 'hafa oft orð á hve útiskemmtanir fara hér illa fram, þar sem allt er brotið og eyðilagt og þar sem fólk aðhefst verknaði fyrir fjölda áfoorfenda, sem hingað til hafa ekki verið álitin sýn- ingaratriði. Þetta er hins vegar afleiðing þess hve margir leggj ast á eitt um að afsiða þjóðina. Það eru ekki einasta kvikmynd irnar sem skapa þetta ástand. Hér er einnig yfirfullt af glæpa- og klómritum, sem eiga sinn þátt í þessu o. fl. o. fl. Það er ságrætilegt að sjá ungt fólk, sem gæti verið stolt og sómi þjóðar sinnar, glata allri sjálfsvirðingu og leggjast niður í svað óreglu og taum- lausra ástríðna. Verst er að oft geldur þetta fólk tímabundinn- ar glópsku með lífshamingju sinni. Hér verða allir að leggjast á eitt til bjargar. Skapa verður stehkt almenningsólit gegn þessu og setja til þess allar á- róðursvélar í gang, því hér hef- ir öll þjóðin foagsmuna að gæta. Áfoyggjufullur“. Við þetta er engu að bæta að sinni. Aldrei verður góð vísa of oft kveðin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.