Morgunblaðið - 04.01.1963, Page 10

Morgunblaðið - 04.01.1963, Page 10
1C MORGUTSBLAÐtB Föstudagur 4. janúar 1963 FRÉTTAMYNDIR SKÖMMU fyrir jólin féilst Fidel Castro forsætisráðherra Kúbu á að selja rúmlega 1000 faifga, sem teknir voru eftir misheppaða innrásartilraun í apríl 1961, fyrir greiðslu í matvælum og lyfum, fyrir um kr. 2.700 millj.., eða um 2,5 milljónir fyrir manninn. — Fangar þessir voru yfirleitt flóttamenn frá Kúbu, sem áttu litlar eða engar eignir. — Fjársöfnun fór fram í Banda- ríkjunum, og tókst að safna tilskilinni upphæð. Komu fangarnir til Miami í Florida um jólin og voru myndir þess ar teknar við það tækifæri. Fjöldi ættingja, sr-vi einnig höfðu flúið konun.- ~0+5órn Castros, voru mættir til að taka á móti föngunum, sem i tuttugu mánuði höfðu lifað í stöðugum ótta um líf sitt. j Þegar fangar Castros komu til Florida biðu ættingjarnir þeirra i griðarstoru samkomu- húsi, sem nefnist Dinner Key Auditorium. Myndin er af nokkrum hluta mannfjöldans, sem þar var saman kominn. ■ RRHpi 1 kjölfar fanganna frá Kúbu komu nokkrir af nánustu ætt- ingjum þeirra. Gaf Castro alls um 1000 ættingjum brott- fararleyfi, og sjást nokkrir þeirra hér í lest skipsins African Pilot, sem flutti þá til Florida. Fagnaðarfundir. Foreldrar endurheimta son sinn eftir rúmlega 20 mánaða aðskilnað. Faðir (snýr baki við myndavélinni) tekur á móti syni sínum við komu hans til. Florida úr fangabúðum Castros. fjölskyldunnar. Einn af þúsund við heimkomuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.