Morgunblaðið - 04.01.1963, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 04.01.1963, Qupperneq 13
Föstudagur 4. janúar 1963 MORCVNBLAÐIÐ 13 1 október 1950 sendl Mao Xse Tung kínverskar her- sveitir inn í Xíbet og hertók það, til þess „að frelsa land- ið úr klóm amerískra imperialLsta“, eins og hann orðaði það. Guð þjóðarinn- ar, Dalai Lama, flýði til Ind- lands ásamt nokkrum áhang endum sínum og á aldrei afturkvæmt til Tibet. KÍNVERJAR hefa öldium saim an haildið því fram, að þeir væru hœstráðendiur í Tilbet, og stórveldin höfðu eiiginlega fall- izt á það með þöigninni og að- igerðaileyisi. Þetta miikla háiendi Mið-Asíu, sem er nær 20 sinn- iuim stærra en ísland, fimm sinn um hærra en ísland og marg- fait hrjóstugra, var lítiiis virði í augum stórveldanna og þau giiti einu hvoru megin hryggjar það lægi. Þeim kom eiginlega bezt að það væri lokað land og þar væri aithafnalaus þjóð, sem lifði í klaustrum sem fjærst nútím- anum. Samt fór nú hröllur um stór- veldin, þegar fréttist um inn- limun Tíbets í Kínaveldi. Þau mótmæiltu að vísu, en létu það duga, enda var í önnur horn að líta, því að Kóreustyrjöldin hafði ibyrjað réttum þrem mánuðum áður. Sú þjóð, sem taldi inn- liimun Tíbets alvariegasta, voru Dalai Lama titlægi guðinn í Indlnndi Indverjar, þvl að landamæ-! þeirra liggja að Tíbet, og þeim hrauis hugur við að eignaist Kín- verja fyrir nágranna. Þeir mót- mæltu, en töldu ófært að senda Tibet iiðstyrk. Og svo hvarf at- burðurinn í skugga annarra etærri. En Nehru fersætisráðherra tók Dalai Lama opnum örmum og útlægi guðinn hefur verið gest- ur Indlands síðan hann kom í landið, ásamt fylgdarliðinu og fjölda atf flóttaimönnum. Fyrst var honium fengin bústaður í fjallaþorpinu Musscorie, skemmt fyrir norðan New Delhi, en þar varð honum ekki vært þó að 200 lögregluþjónar væru settir til að vernda hann, því að túr- istar þyrptust þangað tugþúsund •um saman til þess að skoða guð- inn. Þessvegna var honum feng-- inn annar samastaður uppi í Kan gradal í Himalaya sem heitir Mac ieodganj. Meðan brezkur her var í Indlandi höfðu liðsforingj- ar hatft þar sumarbústaði, en nú stóðu húsin tóm. Það stærsta þeirna hafði indverskur undir- konungur — maiharaja — byggt, og voxu 31 herbergi í stórhúsinu. Þar býr Dalai Lama nú, og sjö hús önnur eru í garðinum í kring. Húsin em á fellilsbrún og kýprustré á þrjá vegu en á þann fj-órða útsýn ytfir faigr- an dal. Heitir staður þessi „Swarag Ashram“, sem mun þýða eitthivað njitt á milili „himn- eskir bústaðir“ og Helgafell. En þarna voru mitalu fleiri tóm hiús eftir brezka setuliðið. Þar fengu „óæðri“ flóttamenn frá Tíbet húsaskjóil, og nú eru þar 1200 manns. Gaddavírs- girðing var sett kringum allt þorpið og fjöldi varðmanna, til þesis að verja guðinn fyrir ásókn forvitinna ferðamanna. En bæði cr, l.'J staourimi er aiskektur og guðinn hefur týnt talsverðu af dýrðarijómanum, því að nú er sama reyndin orðin sú, sem hjá manninum, sem átti hrút, „en svo gelti ég hann, og þá var þetta bara sauður.“ Með hverju árinu er Dalad Lama og verða mennsikari og mennskari; hann hefur meira að segja gaman af að fara í bíó og þekkir fiimdísir á hverjum fingri, ekki síst frá Hollywood. Hann er að leysast úr álögum. Álögin voru þau, að vitrir munkar í Tíbet komuist að því með spásagnaranda, að í þessu barni, sem fæddist árið 1933, væri Búdda sjálfur endurfædd- ur — hver veit í hvað manga liði. Tíbettrúin á Lama, er upp- runalega sú sama sem trúin á Búdda er í mörgum Asíulönd- uim, en þó talsvert frábrugðin, og er kölluð „Lama-iominn“. En eigi maður að nota orðin „li'fandd lík“, þá á það hvergi betur heima en um Dalai Lama,. hinn núlifandi, meðan hann var guð í Tíbet. Hann var guð og þessvegna allsráðandi í ríki sínu, bæði í andlegum og veraldlleg- um efnum. Hann var fæddur af manni og konu eins og aliir dauðlegir menn, en hann var samkvæcm't trú þjóðar sinnar end urfæddur af endurfæddum af- komendum Búdda, eða nán-ar tii tekið Avaloki Tesvara. Sál þessa guðaföður hefur flutt sig búk úr búk öld eftir öld, og hér er það ekki líkamlegt ætterni sem ræður, einis og hjá konungfólki, heldur aðeins sá útvaidi, sem sál hins síðasta Dalai Lama hef- ur tökið sér bústað í um leið og hann dó. Stundum eru spá- mennirnir mörg ár að leita hinn nýja Dalai Lama uppi, en alltaf finna þeir hann á endanum. Og þá er hann fluttur í hið heilaga muisteri í Lhasa og varðveittur þar eins og skurðgoð, þó bráð- lifand'i sé. En fæstir mundu þó öfunda hann af æfinni. I Lhasa átti hann heiima í reisulegri en nær gluggaíausri steinihöll, sem heitir Potala. Þar iðkaði hann guðrækni, æf- ingar, sem guðinn átti sam- kvæmt rítúali, þúsundum ára gömlu, að kunna rétt og fram- kvæma rétt. Engin morgunleik fimi í útvarpi nokkurrar þjóðar er nema barnaimatur hjá því, sem Dalai Lama varð að iðka — ekki aðeins á morgnana held- ur oft á dag suma daga allan daginn. Hann var í orði kveðnu hæst- ráðandi í Tíbet, ekki aðeins yfir sálum manna heldur líka líkam- anum. En þeir, sem réðu „lík- amlegu velferðinni“ voru alls engir postular. Þvert á móti: þeir stjórnuðu guði sínum, eins og stjórnarformaður stýrir valda- lausum konungi, eða forseta. Og þetta „veraldlega ráðuneyti" skipuðu sex menn, sem a-llir voru úrættaðir höfðingjar landsins, og að au-ki fjórir munkar, sem skip uðu einskonar kirkjumálastjórn. Þeir hétu „Yiksang“ en þeir veraldllegu hétu „Kashag". Þetta voru einskonar „stiftsyfirvö:ld“, sem stjórnuðu Tíbet þangað til Kínverjar gleyptu það. Síðan Dalai Lama kom að Helgafelli í Indlandi hefur hann breytst talsvert. Hann er smá- saman að losnp úr álögunum í Lhasa. Hann þorir að láta skilja á sér að hann sé ekki guð, held- ur mennskur maður. Hann er þarna með fjölskyldu sinni. Faðir hans er þar ekiki, en móðir hans, syistir sem er eldri en hann og var gift lítf- varðarforingja hans í Lhasa, og yngsta systir hans, sem heitir Pema. Sjálfur er Dailai Lama fædidur árið 1933, en yngsti bróð ir hans er aðeins 16 ára og geng ur í skóla í Indlandi, en kemur heim í leyfunum. Dalai Lama á þrjá bræður aðra, sem allir eru flúnir frá Tíbet fyrir mörgum árum; þeir heita Thupten Norbu, Lobsang Samiten og Gytallo Thondup. Hann er hjá fjöl&kyld- unni á Helgafelli en tveir þeir fyrrnefndu eru í Bandaríkjun- um. En „hver hefur sinn djötful að draga“, má Dalai Lama segja. Þrír atf hinum sex ráðgjöfum hans eltu hann á flóttanum tiíl Indlandis, og þóttust hafa miikið yfir honum að segja þar, eins og í Lhaisa. En Nehru og indverska stjórnin kom þeim í skiining um, að þar í landi hefðu þeir engin völd, en hinsvegar mundi stjórn Indlandis sýna Dalai Lama fullan sóma og meta að meiru vilja hans sjálfs en ráðgjafa hans. Varð þetta til þess, að at- bafnafrelsi hins síðasta Dalai Lama rýmkaðist stórum frá því, sem áður hafði verið. Hann er frjálsari sem útlagi í Indiandi en hann var sem guð í Tíbet. Meðan hanrr var að losna und- an áhritfum „stiftsyfirvaldanna" sinna átti hann bágt. Hann var eins og l'ús milli tveggja nagla: ráðherrarnir sem komu með hon um tii Indlandis, prédikuðu hon- um að hann væri guð heimsins, en alit kringum hann saigði hon- um að hann væri það alis ekki, heldur rétt og slétt manneskja. Smámsaman fór Dalai Lama að skiljast, að hið síðarnefnda væri satt. Og svo fór hann að kynna sér þá menningu heimsins, sem ek'ki var til í Tíbet. Hann varð afar hrifinn af að sjá Woodstookskól- ann svonéfnda, sem amerikansk- ir trúboðar höfðu sett á stofn í Indlandi, þar sem saman, voru komnir nemendur frá 15 þjóð- um. Hann spurði mikið um, hivort alit þetta skólatfólk hlyti ekki að verða mikilmenni, úr því að það vissi miklu meira um „þá sýnilegu veröld“ en sjá'lfur hann. Eftir það fór hann að leggja stund á hindúaimái og ensku, og er nú orðinn sæmileiga fær í báðum þeirn tungum eg les bækur á báðum máilunum sér ti'l gagns. Hann stofnaði skóia fyrir börn frá Tíbet og tók Woodistockskód- ann sér til fyrirmyndar um allt fyrirkomula'g hans. Þessi skóli hefur síðar orðið fyriumynd margra annarra. Því að víða um heiminn eru flóttabörn frá Tíbet. Hann leggur líka mitola stund á að hjálpa flóttamönnum, sem flæmzt hafa frá Tíbet, síðan Kín- verjar tóku völdin þar. Og Dalai Lama hefur bein í hendi tiil þess, því að „guðinn“ er ríkari en flestir héldu. Það þótti sem sé óskiljanlegt, að noktour guð í veröldinni gæti átt gull eða silfur. En stiftsyfir- völdin sem sáu um fjárbag Dadai Lama, sáu fyrir því, að harrn kæmi ehki staurblankur í land- ið sem hann flýði til. Og Nehru tók á móti honum sem fátækum flóttamanni, — þó hann vissi að hann hefði nóg að bíta og brenna. Því að Nehru var einn af þeim fáu, sem vissi um að „fjársjóður“ Dalai Lama var til, og vel geymd ur. Árið 1951 hafði hann verið fluttur frá Tíbet á 93 múlösnum — guil — og silfur — stengur, gimsteinar og dýrgripir. — Var fyrst beðizt leyfis til að geyma þennan fjársjóð í Indlandi, en því var neitað þá — Indland vildi ekki móðga Kína! Þé var það að maharajainn í Sikkem, en þetta smáríki liggur að Tíbet vestanverðu, bauðst til að geyma fjársjóðinn. Þar lá hann í nær tíu ár og tíbetanskir varð- menn gættu hans. — En í febrú- ar 1960 var þetta dýrmæti flutt loftleiðis tii Kalkutta og komið þar til ráðstöfunar í banka, sem síðan hefur selt fjársjóðinn smátt og smátt, eða komið honum í gjaldeyri. Og nú er svo komið, að útlægi guðinn, Dalai Lama, er farinn að fá leyfi til að skipta sér af peningum. Hann notar ákveðna upphæð á hverju ári, sumpart til ferðalaga erindreka sinna — m.a. á fundi UNO í New York. En mikið fer til að- stoðax við flóttamenn, sem koma frá Tíbet. Þeir eru orðnir yfir 30.000 og flestir þeirra hafa flúið tii Indiandis. Og Indverska stjórnin hefur fullt gagn af þeim. Síðan Kínverjar urðu nágrannar þeirra að norðanverðu þykjast Indverjar nauðbeygðir til að efla hervarnir sínar á landamærun- um við Himalaya. En fjaUskörð- in milli Indlandis og Tíbet eru svo hátt yfir sjó, að þar verða Indverjar flestir miður sín ef þeir eiga að vinna erfiðisvinnu. Hinsvegar eru Tíbetbúar, sem eru fæddir og r.ppaldir í 5—7 þúsund metra hæð yfir sjó, bet- ur í essinu sínu þarna uppi í fjailaiskörðunum, en niður á lág- len-di í Indlandi. Þessvegna eru það þeir, sem aðallega vinna að vegalagningu upp Himalayskörð- in sunnan frá og að landamær- um Tíbet. Hernaðarnauðsynin situr alltaf í fyrirrúmi, og Tíbet- ingar verða nú að vinna að því að treysta varnirnar gegn sínu eigin landl En hvað verður run Lama- trúna eftir að guðinn hefur ver- ið gerður útlægur? Ýmsir vinna að því, að miðstöðvum fyrir þennan átrúnað verði komið upp víðsvegar um heim, og nokk uð hefir unnizt á í því efni. Til dæmiis má nefna, að í Seattie, nyrst á Kyrrahafsströnd Banda- ríkjanna, er ein slík trúboðsstöð. En hvað sem því líður má gera ráð fyrir því, að sá Dalai Lama, sem nú situr á Helgafelli í Indlandi, verði sá síðasti sem nafn sitt skráir í veraldarsög- unni. Og líkilega þarf heimurinn ekiki að sakna þess, því að Lama dýrkunin var dauð, hvort sem var. — Esská. Togarasölur erlendis ÞESSIR togarar seldu erlendis um áramótin: Víkingur seldi á gamlársdag í Grismby 103 tonn fyrir 8.200 sterlingspund. Geir seldi í Grimsby á nýjársdag 121 tonn fyrir 8.075 * sterlingspund. Þormóður goði seldi 2. jan. í Bremerhaven 263 tonn af ísvar- inni síld og eitthvað atf öðrum, fiski fyrir 180 þús. mörk. Jón Þorláksson seldi 2. jan. í Cux- haven 83 tonn af síld fyrir 57.500 mörk. Þetta var aðeins hluti farmisins. Freyr seldi 2. jan. í Hamborg 269 tonn af síld fyrir 167.217 mörk. 3 fjöl- býlishús brunnu Philadelphia 2. jan. (NTB) Mesti bruni í sögu Fhi'la- 1 delphiu varð aðfaranótt mið- 1 vikudagsins. Brunnu þrjú fjöi I býlishús, nokkur minni íbúð- í arhús og níu hæða vöru- skermma. Fjöldi fólks varð að flýja úr eldinum á náttföt- um einum saman, en enginn lét lífið í eldsvoðanum. 12000 tunnur til Eyja í gær VESTMANNAEYJUM, 2. jan.: — Hér hefur verið landað síld stanz laust frá því í gær. í dag var alls landað um 12 þúsund tunn- um. Aflahæstu bætarnir voru Gjaf ar með 1300 tunnur, Reynir 1000 tunnur, Hringver með 1400 tunn ur, Ófeigur með 1200 tunnur, Kristbjörg með 1300 tunnur, Meta með 1000 tunnur. Allt er nú orðið fullt hjá síld- arverksmiðjunni og er byrjað að setja síldina á bryggjuna til geymslu. Hún bræðir nú með fullum afköstum, ca. 4000 tunnur á sólarhring. Búizt er við, að síldarlöndun verði takmörkuð á morgun a.m.k. — Bj. Guðm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.