Morgunblaðið - 04.01.1963, Side 14

Morgunblaðið - 04.01.1963, Side 14
14 MORGZJNBLAÐ1Ð Föstudagur 4. janúar 1963 ] V ANT AR. Stýrimann Uppl. Hótel Skjaldbreið herbergi no. 6. Múrarar Tilboð óskast í að vinna alla múrvinnu. Einbýlishús í Ytri-Njarðvík. Stærð hússins 160 ferm. Húsið er fokhelt. Allar nánari uppl. veitir eigandinn Alfreð Alfreðsson Borgarvegi 13 Ytri-Njarðvík símar 1713 og 1760. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti mánud. 7. jan. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SOLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Dugleg stúlka getur fengið vinnu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 10566. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn til vors. Smith og IMorland hf. Sknfstofurnor verða lokaðar frá kl. 12 í dag vegna jarðarfarar. Sauðfjárveikivarnirnar. Þökkum samúð við andlát móður okkar, GUÐRÚNAR EGILSSON Þorsteinn Egilsson og systkini. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vinsemd og hlýhug við andlát og jarðarför JÓNS BERGÞÓRSSONAR Hlíðarbraut 10, Hafnarfirði. Jón% Ásgeirsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum, sem hafa vottað okkur samúð og hjartahlýju við fráfall og jarðarför SKAFTA ÞÓRODDSSONAR fvrrv. flugumsjónarmanns. Fyrir hönd aðstandenda. Valdís Garðarsdóttir. Hjartanlegar þakkir færum við öllum, sem hafa vottað okkur samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför GARÐARS S. GÍSLASONAR kaupmanns. Fyrir hönd aðstandenda. Matthildur Guðmundsdóttir. Bréf sent Morgunblaðinu: Mir eigendur beðnir að gefa sig fram í LÝSI og Mjöl h.f. í Hafnarfirði I 'flestum öðrum fiskimjölsverk- hefur verið vinnsla í verksmiðj- smiðjum hér við Faxaflóa. unni milli jóla og nýárs eins og í I Meðfylgjandi mynd er af Góð 4ra-5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m. merkt: „Góð íbúð — 3164“. Landróver eigendur! Vil skipta á Opel Caravan 1960 og Landrover. Til sýnis í Skipholti 1. Sími 12014. Leikfélag Reykjavíkur — Háskólabíó Barnaskemmtun til ágóða fyrir húsbyggingasjóð L. R. verður haldin laugardaginn 5. jan. kl. 1,30 í Háskólabíói. Meðal skemmtiatriða: Leikrit: Verkstæði jólasveinanna. Söngur, upplestur, barnaskrítlur. Hljómsveit Svavars Gests o .m. fl. Aðgöngumiðasala í Háskólabíói frá kl. 3 í dag. Tvenn skíði Tvenn skíði töpuðust af bíl á leið frá Skíða- skálanum til Reykjavíkur á gamlársdag. Upplýsingar í síma 2-24-80. Börn og unglingar óskast til þess að bera út blaðið í Garða- hreppi. — Upplýsingar í síma 51247. þeim aðskotahlutum, sem fylgt hafa með því hráefni, sem verk- smiðjan hefur tekið á móti þessa þrjá sólarhringa, einkum þó í síld inni. — Það hlýtur öllum að vera ljóst, að þetta er fremur óheppi- legt hráefni til mjölvinnslu. Þess ir hlutir valda mjög oft skemmd um á vélum og af því leiða milkl ar tafir við vinnsluna. Af þriggja sólarhringa vinnslu milli jóla og nýárs tafði þetta verksmiðjuna um 13 klst. alls. Þann tíma lá vinnsla algjörlega niðri. Þar fyrir utan tekur það alltaf nokkurn tíma að koma svona vélakerfi í gang aftur og samstilla það, þar til verksmiðj an er komin í full afköst á ný. Ef þróarpláss verksmiðjunnar væri nokkuð minna en það er, myndi þessar 13' klst. orsaka veiðitap eða löndunarstopp hjá bátaflotanum er næmi 2‘500—2600 tunnur miðað við 450—500 tonna afköst á sólarhring. Þessa þrjá sólarhringa hefur vinnslustöðvun verið 4VÍ tími á sólarhring að meðaltali, en það jafngildir 85 tonna hráefnistapi á sólarhring eða 850 tunnum. — Ef um væri að ræða vinnslu, sem stæði yfir í t.d. einn mánuð og ekki væri reiknað með að þessir aðskotahlutir yllu hlutfallslega meiri skemmdum en þessa um- rædda 3 sólarhringa, þá ættu tafir af völdum þvílíkra skemmda að nema 127% klst. á 30 dögum og veiðitap fyrir flotann mætti áætla 2640 tonn eða ríflega 26 þúsund tunnur. í Hafnarfirði eru gerðir út 12 bátar á síldveiðar í vetur, það þýð ir 2167 tunnur á hvern bát. —- Eg býst því við að allir aðilar, sem eiga hér hagsmuni að gæta, kjósi fremur að geta lagt 26 þús. tunnum meiri afla á land í einn mánuð og nota áhöld sín og verk færi til þess, sem þau hafa upp haflega verið ætluð til, frekar en að drýgja með þann afla, sem sendur er til mjölvinnslu. Mér dettur ekki í hug að halda, að allt þetta sé vilja verk, öðru nær, en það er sjálfsagt ennþá í fullu gildi hið gamla orðatiltæki „Flýttu þér hægt“. — Ekki er heldur hægt að skrifa þetta allt á reikning bátanna. Hér eiga frysti húsin og fiskvinnslustöðvarnar líka sinn hlut. Frá þeim eigum við alltaf von á töluverðum slatta af hnífum, stálbrýnum, vinnu- vettlingum, svuntum, þvottaburst um, handklæðum, gólfklútum, strigastykkjvun, ýmiskonar pakkn ingarumbúðum, tannhjólum, sem ekki eru lengur nothæf í viðkom andi vél, spýtnabraki og mörgu fleiru. Það er þess vegna full á- stæða til að brýna það fyrir fólki, sem vinna við þessi störf, að hafa gát á þesskonar hlutum, sem valdið geta skemmdum á vélum og dregið niður afkost þessarar verksmiðju. Með beztu óskum um gleðilegt nýtt ár og góða samvinnu á nýja árinu. Ámi Gíslason, verkstj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.