Morgunblaðið - 04.01.1963, Síða 21

Morgunblaðið - 04.01.1963, Síða 21
Föstudagur 4. janúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 Sendill óskast strax Upplýsingar hjá ráðningarstjóra í skrif stofu Loftleiða kl. 2—5. — Góð kjör. ínFimom Málmar Kaupi rafgeyma, Vatnskassa, eir, kopar, spæni, blý, alum- iníum og sink hæsta verði. Arinbjöm Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Údýru prjénavönirnar UUarvörubúðin Þingholtsstræti 3. ATHUGIÐ ! að bori'ö saman við útbreiðslu er Ilmgtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Frá dansskóla Hermanns Ragnars n,ndurnýjun skírteina fyrir seinni helming kennslutímabilsins (4 mánuði) fer fram í Skátaheimilinu í dag föstud. 4. jan. frá kl. 3—6 e.h. ATH.: Innritun nýrra nemenda (byrjendur) fer fram í næstu viku Listdansskóli / Gubnýjar Pétursdóttur Kennsla hefst mánudaginn 7. janúar í Kópavogi. Þriðjudaginn 8. jan. í Eddu- húsinu Lindargötu 9 A Rvík. Sími 12486. Voktmaður óskast Bifreiðastöð Steindórs Upplýsingar milli kl. 6—8 síðdegis. Atvinnurekendur othugið Ungur áreiðanlegur maður er hefur bíl til umráða óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina og vinnutími getur verið jafnt hluti af degi eða allan daginn, einnig kvöld og um helgar. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Akstur — 3163“. Fyrsta flokks skrifstofu húsnæði á 2. hæð við Hlemmtorg til leigu. Lysthafendur sendi tilboð til blaðsins merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 3874“. VQNDUÐ FALLE6 ÓDYR öú] itrþórJónssLm <C*co JJáfihvKtnt’fi if Happdrætti 'i'b láskóla íslands Vinninní ir ársins 1063: o 1 vinningur á 1.000.000 kr. .. .. .1.000.000 kr. 1 — - 500.000 — .. 500.000 — 11 — - 200.000 — . . . . 2.200.000 — 12 — - 100.000 — .. . . 1.200.000 — 401 — 10.000 — .. . . 4.010.000 — 1.606 — 5.000 — .. . . 8.030.000 — 12.940 — 1.000 — .. . . 12.940.000 — Aukavinningar: 2 vinningar á 50.000 kr. . . 100.000 — 26 — 10.000 — .. 260.000 — 15.000 30.240.000 kr. jg Happdrætti Háskólans greiðir 70% af veltunni í vinninga, en það er miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. Góðfúslega veitið athygli hinum mikla f jölda 10,000 og 5,000 króna vinningum. Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahappdrætti hér á landi. m Af vinningum í happdrættinu þarf hvorki að greiða tekjuskatt né tekju- útsvar. Góðfúslega endurnýið, sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana Happdrætti Háskóla Isiands

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.