Morgunblaðið - 16.01.1963, Page 9

Morgunblaðið - 16.01.1963, Page 9
Miðvikudagur 16. janúar 1963 MOR C U jV H L AÐ l Ð 9 Friðrik B. Zophó- níasson — Minning HINN 19. des. s.l. lézt einn af nemendum Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum eftir stutta legu. Við óskum að biðja Morg- unblaðið fyrir nokkur minning- arorð eftir hann. Friðrik Bergþór Zophónísson hét hann, skólafélaginn okkar, sem skildi við þetta líf rétt fyrir jólin. Hann var fæddur 7. des. 1946 á Þórshöfn á Langanesi. Foreldrar hans voru hjónin Zoph ónías Jónsson, fyrrv. útgerðar- maður á Þórshöfn, nú bóndi að Sýrnesi í Aðaldal, og k.h. Ólafía Guðrún Friðriksdóttir, sem er látin fyrir 8 árum. Er móðir Friðriiks heitins féll frá, var hann aðeins 8 ára og yngstur systkina sinna. í>á tóku þau hjónin Bryndís Zophónías- dóttir, systir hans, og Georg Ragnarsson, búandi á Þórshöfn, FriðriJk til fósturs. Hann ólst upp hjá þeim. Haustið 1960 hóf hann nám hér í Gagnfræðaskólanum, sett- ist í 2. bekk. Friðrik Zophónías- son kom sér vel í skólanum, reyndist góður námsmaður og hafði prúða og vandaða fram- komu í alla staði. Hann var okk- ur samnemendunum einkar huig- ljúfur og s'kemmtilegur. Hann var djarfur í hugsun en þó haeg ur í framkotmu og reglumaður mikill, svo að hann var okkur öllum til mikillar fyrirmyndar um bindindi á vín og tóbak. Nú var hann kominn með okk- ur í gangfræðadeild og viildi geta lokið gagnfræðaprófi á þess um vetri. Hugur Friðriks B. Zophónías- sonar hneigðist brátt að sjó mennsku. Sjómaður vildi hann verða. Hann ætlaði sér þess vegna í Sjómannaskólann svo fljótt, sem tök yrðu á, því að sjórinn heiilaði hann og sjó hafði hann stundað með fósturföður sínum frá blautu barnsbeini. Friðrik Zophóníasson var okk- ur mjög kær skólafélagi og vin- ur, tiliitssamur kurteis og góð- viljaður. Hann tók mikinn þátt í félagi og skemmtanalífi okkar nemendanna og undi vel glað- værð og saklausum gáska, þegar það átti við. Minning Friðriks mun lengi lifa í huga okkar, minning um ungan, skemmtilegan skólafé- laga, sem við ályktuðum, að ætti sér bjarta og glæsilega framtíð fyrir höndum. Við óskum að enda þessi fá- tasfclegu minningarorð okkar með því að votta föður hans, systrum og öðrum ástvinum fjær og nær dýpstu samúð okkar við fráfall hans. Blessuð sé minniug hins góða drengs og félaga. Gagnfræðaskólanum í Vest- raannaeyjum, 8. janúar 1963. Befckjarsystkinin í 4. bekk bóknáms. Beitingamenn óskast strax á 70 lesta bát, sem rær frá Hafnar- firði. — Uppl. í síma 36653 og 50165. IITSALA Fyrir konur: Peysur frá kr. 60.— Blússur frá kr. 70.— Bómullarsokkar kr. 12.- Nælonhanzkar frá kr. 30.— Ullargarn frá kr. 15.— per 50 gr. Fyrir karlmenn: Skyrtur kr. 99.— Fyrir börn: Bolir kr. 13.— Buxur kr. 13.— .Síðar drengjanærbuxur frá kr. 25.— Bolir frá kr. 25.— Náttföt kr. 40.— Crepesokkabuxur kr. 75.— Unglingabolir kr. 18.— SPILIÐ, sem hér fer á eftir er frá leiknum milli ítalíu og Frakklands á Evrópumótinu í Líbanon. Sýnir spil þetta, hve frábrugðið sagnkerfi ítölsku spil- aranna er, miðað við það sem almennt er notað hér á landi. A ÁKDG103 V G 10 8 ♦ 654 ♦ Á ♦ — ♦ Á K 5 3 ♦ ÁDG732 ♦ G 5 4 Sagnir itölsku spilaranna voru þessar: Suður 1 V 5 * 6 ♦ pass Suður hugsaði.sig lengi um áð- ur en hann ságði pass við 6 spöð- um hjá norður. Sjö tiglar vinn- ast alltaf, því kóngurinn er hjá Sagnirnar virðast æði ein- kennilegar fyrir þá, sem ekki þekkja ítölsku sagnkerfin. Suður segir fyrst frá verri litnum og ekki segir norður frá spaðalitn- um fyrr en hann segir 6 spaða. 5 lauf hjá suður er spurnarsögn. Á hinu borðinu spiluðu frönsku spilararnir einnig 6 spaða og unnu sjö. Norður 2 ♦ 5 gr. 6 ♦ ANTYOESKOY H0JSKOUb SUtaeLSS RvIiuMIm mma mw b»J-juH. Alm. tiaj«kolftl«0. Sorítg <. vorrfaftdft ftyaeplftls- •Isver. IIL plsn sendfts. Erlk B. Nlssen BókhaSd (Vélabókhald) Tökum að okkur bókhald og uppgjör, getum bætt við nokkrum fyrirtækjum. BÓKHALDSSKRIFSTOFAN Þórshamri v/Templarasund Sími 24119. Peningalán Get lánað 150—250 þús. kr. til 3—5 ára gegn öruggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga á þessu sendi nafn, heimlisfang og nánari uppl. um veð til afgr. Mbl. merkt: „Peningalán — 3858“ fyrir n.k. föstu- dagskvöld. Sokkar kr. 17.— Bolir kr. 35.— Stuttar léreftnærbuxur kr. 22.— Hattar kr. 200.— EINNIG ALLSKONAR METRAVARA ALLT SELT FVRIR ÓTRLLEGA LAGT VERÐ KOIV3ID IUEÐAN IJRVALIÐ ER IVIEST GABRlEL HÖGGDEYFAR GABRIEL-höggdeyfar í flesta bíla. GABRIEL-loftnetsstengur. GABRIEL-vatnslásar. SENDUM GEGN KRÖFU HVERT Á E(|!ll VEIálJáLiflSSOIl LAND SEM ER. Laugavegi 118, sími 22240. E R G A B R I E L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.