Morgunblaðið - 16.01.1963, Side 10
10
MORGUNBLADIB
Miðvikuöagur 16. janúar 1963
Mb. Gjafar, VE 300, aflahæsta skip Vestmannaeyjaflotans,
kemur inn í höfnina með 1550 tunnur í síðustu ferð fyrir
aðalstöðvunina. Báturinn er svo hlaðinn, að það flæðir yfir
nafn hans og númer.
Mikil síld til Eyja
MIKIL síld hefur veiðzt nú í
byrjun vetrarvertíðarinnar,
þegar bátarnir eru venjuleg-
ast að búast til línuveiða. Það
hefði einhvern tíma þótt tíð-
indum sæta, því oftast hefur
allt snúizt um þorsk og ýsu
á þessum tíma árs. En tím-
arnir breytast, — bátarnir
stækka og veiðarfæri verða
stórvirkari.
Löndunarstöðvanirnar hafa
verið tíðar síðustu dagana. —
4.—8. jan. var alls engin lönd-
un í bræðslu og síðan hefur
hún stöðvazt af og til. Ann-
ars er landað á tveimur krön-
um og gengur vel, þegar hægt
er að vera að.
Á meðan allt er svona fullt
af síld, verður að aka mest
öllum fiskúrgangi á jörðina
úti í hrauni. Þar verður beina
úrgangurinn geymdur, unz
hætt verður að bræða.
Afköst fiskimjölsverksmiðj
unnar eru milli 2000 og 2500
mál á sólarhring — dálítið
misjöfn eftir hráefninu. —
Heyrzt hefur, að með vorinu
verði hægt að auka afköstin
upp í 5000 mál á sólarhring,
enda er full ástæða til, þar
Þessi mynd var tekin 4. janúar er síldarháfurin n er hífður upp og löndun hætt. Báturinn beið
í fjóra sólarhringa með fuilt dekk af bræðslusíld.
sem síldarlöndun
með hverju ári.
skömmu mátti sjá
Brætt er dag og nótt, en verksmiðjan hefur ekki undan. Allar þrær eru fullar.
eykzt hér ina af bátaflotanum héðan úr
Nú fyrir Eyjum, og var eins og smá-
ljósadýrð- borg væri hér úti í hafi rétt
fyrir vestan. Bátar frá Faxa-
flóahöfnum þurfa að sigla
með aflann þangað, vegna
þess að allt er fullt hér.
Mikil atvinna skapast í
landi í sambandi við alla
þessa síld og alltaf vantar
mannskap. Menn standa við
netaviðgerðir dag og nótt, ým
ist á verkstæðunum eða niðri
á bryggjunum, þegar um
minniháttar viðgerðir er að'
ræða.
Mikið af síldinni fer í fryst
ingu og auk þess er nú verið
að skipa síld út í togarann
Júní, sem mun sigla með
hana á erlendan markað.
Nokkur ufsaganga hefur
verið með síldargöngunni
vestan við Eyjar, og kom
m.b. Gjafar fyrir nokkrum
dögum með 14 tonn af ufsa,
sem gerði um 50 þús. kr. auk
síldaraflans.
— Sigurgeir.
tma
Fréttabréf úr Skagafirði:
eins er búið að steypa grunn und-
ir hana.
Góðar gjafir hafa skalanum
borizt. Kvenfélag Mývatnssveit-
ar gaf kr. 10 þús. oig 14 dýnur í
rúmstæðin. Þuríður Sigurgeirs-
dóttir frá Sveinsströnd gaf 11
þús. kr. til minningar um for-
eldra sína o.g bróður, til kaupa á
sýningarvél fyrir skuggamyndir.
Snorri Sigfússon námsstjóri og
kona hans, frú Bjarnveig, gáfu
litprentað málverk eftir Ásgrkn
Jónsson.
Húsið er mjög vandað og glæsi
leg bygging, sem vonandi verð-
ur mikilvæg lyftistöng fyrir
menningu þeirra kynslóða sem
vaxa up>p í Mývatnssveit um
langa framtíð. Fjölmenni var við
víxluna.
Tíðarfar er gott. Síðan á að-
fangadag hefur verið logn, en oft
mikið frost. Mjög snjóiítið er og
allir vegir færir eins og á sumar
dag, og víðast bílfært um öræfin,
og stendur til að fara á jeppa
SKAGAFIRÐI, 11. janúar: —
Undanfarið hafa verið miklar
frosthörkur, hreinvirði og snjó-
laust að mestu. Mikil vandræði
eru að verða með vatnsból og
vatnsaflsstöðvar, og eru þær
sumstaðar stöðvaðar sökum vatns
leysis. í Haganesvík eru vand-
ræði með frystivélar frystihúss-
ins þar. Vatn til þeirra hafa þeir
tekið úr Hópsvatninu, en nú er
það orðið svo lítið að vélarnar
ná ekki til að dæla því til sín. Á
öðrum hvorum bæ inn sveitanna
má segja, að bændur þurfi að
aka vatni á dráttarvélum til heim
ilisnota. Einnig gengur illa víða
með mjólkurkælingu, þar sem
vatn vantar, en mjólkin botn-
suður í Herðubreiðarlindir, til að
athuga hvort þar finnist nokkrar
kindur. Oft kemur fyrir að flæk-
ingskindur, sem hafa haldið sig í
hraununum langt utan við venju-
leg leitarsvæði, draga sig í hag-
lendið við lindarnar, þegar kem-
ur fram á veturinn, og nú er ó-
venju gott tækifæri til að ganga
úr skugga um hvort nokkrar
kindur hafa komið á svæðið, því
örlítið snjóföl er, og slóðir hafa
staðið í meira en tvær vifcur.
Mjög góðar heimtur eru á þvi
fé, sem haft var á Austurfjöllum
í haust. — Jóhannes.
Nýr heimavistarskóli
í Mývatnssveit
Úr Mývatnssveit, 7. jan.
í gær var nýr heimavistar-
barnaskóli vígður í Mývatnssveit
Víxlan hófst með guðsþjónustu.
Sóknarpresturinn, séra Örn Frið-
riiksson, prédikaði. Síðan var
sezt að kaffiborði. Margar ræður
voru fluttar, og sungið undir
stjórn skólastjórans, Þráins Þóris
sonar. Oddviti Skútustaðahrepps
Jón Gauti Péturson, skýrði frá
framkvæmdum við bygginguna.
Teikninguna gerði Guðmundur
Guðjónsson, arkitekt, og hafði
yfirumsjón með byggingunni.
Yfirsmiður þar til húsið var fok-
helt, var Þórður Friðbjarnarson
frá Akureyri. Þá tók við yfir-
stjórn Sigurpáli ísfjörð frá Húsa
vík. Timburverksmiðjan Fjaiar á
Húsavík smiðaði glugga, hurðir
og innréttingar. Halldór Bárðar-
son, járnsmíðameistari, smíðaði
öll handrið. Haraldur Björnsson
frá Húsavík, málaði húsið að
utan og innan. Arnljótur og
Bjarni Sigurjónssynir frá Húsa-
vík, gengu frá ölium raflögnum,
og Ólafur Magnússon frá Akur-
eyri sá um allar pípulagnir.
Byrjað var á byggingu skólans
1959 og hefur verið unnið við
hann síðan, eftir því sem hægt
hefur verið. Skólinn er 2.300
rúmmetrar og hefur kostað rúm-
lega 3 milljónir króna. Gert er
ráð fyrir að síðar verði byggð
viðbótarálma við skólann, sem
verður um 500 rúmmetrar, en að-
Víða vatnslítið sök-
um mikilla frosta
frýs í dunkum, sem þurfa að
standa úti.
Á Hólum í Hjaltadal er mér
sagt að sé að verða eða orðið
vatnslítið og getur maður hugsað
sér, hvílík vandræði skapazt á
slíkum stöðum, af þessum orsök-
um.
Úr Fram Skagafirði hefi ég
ekki frétt, svo ábyggilegt sé, en
hefi þó heyrt, að á nokkrum stöð
um sé vatn frosið eða uppurið.
Á Hofsósi er ekki litið til sjávar
en á Sauðarkróki" er róið annað
slagið og oftast aflað sæmilega.
— Björn í Bæ.
Ekkiiasjóður fs-
lands fær stórgjöf
NÝLEGA hefur Ekknasjóði fs-
lands borizt mikil gjöf frá Vestur
íslendingi. Nemur hún 1000 —eitt
þúsund— kandískum dölum og er
gefin til minningar um látna
eiginkonu gefandans, en eigi ósk
ar hann að láta nafns síns getið.
Eg þakka f. h. sjóðsins þessa
höfðinglegu gjöf.
Reykjavík, 10. jan. 1963.
Sigurbjörn Einarsson.