Morgunblaðið - 26.01.1963, Qupperneq 1
24 síðui
50 árgangur
21. tbl. — Laugardagur 26. janúar 1963
Frentsmiðja JVlorgunblaðsins
Vilja Spánverjar fá
Polarisflaugar?
Washington, 25. jan. — (AP)
SPÁNSKA stjórnin hefur far
ið þess á leit við stjórn Banda
ríkjanna, að hún komi upp
nýrri herstöð á Spáni. Kemur
beiðni þessi á sama tíma og
Kennedy, Bandaríkjaforseti,
Enn rikir
VETUR
i Evrópu
i London, 25 .j anúa r— NTB
t ENN er vetraríki mikið á
" meginlandi Evrópu, í Bret-!
lancji og Bandaríkjunum. Er
kuldi víða mjög mikill og rik
ir enn neyðarástand í mörg-
um löndum. Nær kuldinn,
langt suður, og hetur m.a. orð
ið að gera sérstakar ráðstaían
ir í Malaga á S-Spáni, vegna
óveðurs.
A.m.k. 112 manns hafa lát-
ið lífið í Bandaríkjunum á
skömmum tíma, vegna kuld-
ans og erfiðleika í umferð,
sem leitt hafa til slysa.
í Búlgaríu hefur öllum skól
um verið lokað, og ríkir neyð
arástand enn í landinu.
í S-Þýzkalandi komst kuld
inn í 24 stig á Celcius.
í Sviss hefur ekki komið
svo slæmur vetur frá því
1929. í dag er þar víða 25
stiga frost.
í Malaga á Spáni hefur orð
ið að flytja 500 manns í sér-
stakt húsnæði, vegna storma.
Er þetta mesti stormur, sem
knmið hefur þar um slóðir
í 100 ár.
Fregnir herma einnig, að
vetrarriki sé nú meira í Japan
en dæmi séu til um langt
skeið.
Spár gera ekki ráð fyrir
hlýnandi veðri, nema þá helzt
á Bretlandseyjum.
heitir sér fyrir endurskipu-
lagningu kjarnorkuvarna í
Vestur-Evrópu og við Mið-
jarðarhaf.
Óstaðfestar fregnir herma,
að spánska stjórnin hafi í
hyggju að biðja um, að her-
stöðin verði á Miðjarðarhafs-
strönd Spánar, fyrir kafbáta,
er borið geta Polaris-eld-
flaugar.
Kennedy skýrði frá því á blaða
mannafundi sínum í gær, að kaf-
bátar, búnir Polaris-eldflaugum,
Framh. á bls. 23
V-þýzka stjórnin berst nú
fyrir aðild Breta að EBE
Ludwig Erhardt fer á morgun til
Briissel til aö reyna að fá vilja
stjórnarinnar framgengt
París, Briissel, Bonn, 25. jan.
— (NTB-APJ —
VESTUR-ÞÝZKA stjórnin
ákvað einróma á skyndifundi
í kvöld að veita aðildarheiðni
Breta að Efnahagsbandalag-
inu fullan stuðning.
í yfirlýsingu, sem gefin var
út að fundinum loknum, seg-
ir, að aðild Breta sé nauð-
synleg, bæði með tilliti til
þróunar stjórnmála og efna-
hagsmála.
Þá bárust í kvöld fregnir
frá París, þess efnis, að
franska stjórnin hefði nú til
Skálholt gefið
Þjóðkirkjunni
*
Einnar milljónar árlegt framlag
til staðarins
Á FUNDI, sem áhuga-
menn um endurreisn
Skálholtsstaðar, héldu
með sér í Skálholti í gær,
upplýsti séra Sigurður
Pálsson, að Ingólfur
Jónsson ráðherra hefði
tjáð sér, að ríkisstjórn-
in hefði ákveðið að
leggja fram frumvarp
fyrir Aiþingi, nú er það
kemur saman, um að
Skálholtsstaður skuli
gefinn þjóðkirkjunni til
ráðstöfunar og fylgi gjöf
inni einnar millj. króna
árlegt framlag úr ríkis-
sjóði, er þjóðkirkjan ráð
stafi til staðarins.
Sjá nánari frétt
fundinum á bls. 24.
af
athugunar sérstakar áætlan-
ir, er miðuðu að því að koma
í veg fyrir, að frekari samn-
ingaviðræður við Breta færu
út um þúfur, er ráðherra-
nefnd EBE kemur saman á
mánudag.
• Tillaga sú, sem Gérhard
Schröder, utanríkisráðherra V-
þýzkaland, kom á framfæri við
franska utanríkisráðherrann,
Couve de Murville, í fyrri viku,
Framh. á bls. 23
STÓR ísspöng, sem losuaði á|
Pollinum á Akureyri aðfara-
nótt fimmtudags, rak út fjörS
inn og rakst á bryggju Skeij-
ungs h.f., sem er syðst og
vestast á Oddeyrartanga.i
Braut ísinn allar undirstöður
fremri hluta hryggjunnar.
Geysimikið tjón hlaust
þessu og er viðgerð talrn
kosta um milljón krónur.
Myndin var tekin um það
bil, sem fremri endi bryggj-
unnar var að snarast til norð-
urs undan ísþunganum. Skúr-
amir eru um það bil að falla
sjóinn. — Ljósm.: St. E. Sig.
"
Verkfalli lýkur
HAFNARVERKFALLINU,
sem ríkt hefir í Bandaríkjun-
um, er lokið. Verkfa.llsverðir
á svæðinu frá Maine til Texas
munu hverfa á brott í kvöld,
og hefst vinna í fyrramálið.
Björn
Tryggvi
Torfi
Magnús
Þorgrímur Gunnar
Kosið í Dagsbrún um helgina
í DAG og á morgun fer fram
kosning til stjórnar og ann-
arra trúnaðarstarfa í Verka-
mannafélaginu Dagsbrún í
Reykjavík.
Kosið er um tvo lista, A-
listann, sem borinn er fram
af kommúnistunum, sem
stjórnað hafa félaginu um
árabil og B.-listann, sem bor
inn er fram af lýðræðissinn-
uðum verkamönnum í félag-
inu.
Kosning hefst kl. 10. f.h. í dag
og stendur til kl. 9. e.h. Á morg-
un hefst kjörfundur kl. 10 f.h.
og stendiur til kl. 1.1 e.h. og er
kosningu þá lokið. Kosið er í
skrifstofu Dagsbrúnar í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu.
Kosningaskrifstofa B-listans
nú umv heigina verður í félaigs-
heimili múrara og rafvirkja að
Freyjugötu 27, símar: 1 15 57,
115 58, 115 59.
B-listann skipa þessir menn:
AÐALSTJÓRN:
Björn Jónsson, fonmaður,
Skipasundi 54.
Jóhann Sigurðsson, varafonm.
Ásgarði 19.
Tryggvi Gunnlaugsson, ritari
Digranesvegi 35.
Torfi Ingólfsson, gjaldkeri,
Melgerði 3.
Magnús Hákonarson, fjánmála-
ritari, Laugateigi 14.
Þorgrímur Guðmundsson,
Sól'heimum 27.
Gunnar Sigurðsson, Bústaða-
vegi 105.
VARASTJÓRN:
Karl Þórðarson, Flókagötu 14.
Karl Sigþórsson, Miðtúni 36.
Andrés Sveinsson, Hringbraut
101.
STJÓRN VINNUDEILUSJÓÐS:
Sigurður Guðmundsson, Freyju
götu 10 A.
Guðmundur Sigurjónsson,
Gnoðarvogi 32.
Helgi Eyleifsson, Snorrabraut
35.
VARASTJÓRN:
Þórður Gíslason, Meðalholti 10.
Jón Arason, Ökrum við Nes-
veg. *
ENDURSKOÐENDUR:
Haukur Guðnason, Vegthúsa-
stíg 1.
Eysteinn Guðmundsson, Þver-
vegi 30.
VARAENDURSKOÐANDI:
Agnar Guðmundsson, Þver-
vegi 30.
STJÓRN STYRKTARSJÓDS
DAGSBRÚNAR:
Daniel Daníelsson, Þingíhóls-
braut 31.
Þorbjörn Sigurhansson, Sikóla
braut 7. SeltjarnarnesL
Halldór Runólfsson, Hverfis-
götu 40.
VARASTJÓRN:
Steinberg Þórarinsson, Teiiga-
gerði 8.
Guðmundur Jónsson, Ðaldurs-
götu 36.
ENDURSKOÐANDI:
Sigurður Þórðarson, Tungu.