Morgunblaðið - 26.01.1963, Síða 4
4
Bokfiald
MÖRCUN BLAÐIÐ
taugardagur 26. janúar 1963
Tökum að okkur bókhald
Og uppgjör. Getum bætt ]
við nokkrum fyrirtækjum.
Bókhaldsskrifstofan Þórs-
hamri við Templarasund.
Sími 24119.
Keflavík Trésmiður óskast, vanur ] verkstæðisvinnu, lagtækur maður kemur einnig til j greina. Góð vinnuskilyrði. Trésm. Einars Gunnarss. Sími 2307.
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- ] urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. j Dún- og fiffurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 17901 eða verzlun- inni Lögberg.
Ráðskona óskast austur á land. — Uppl. í síma 18034.
Keflavík - Skattaframtöl Tek að mér skattaframtöl fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Þórhallur Stígsson Vallargötu 21, Keflavík. |
Keflavík Kolakyntur þvottapottur óskast. Uppl. í síma 1291.
Hafnarfjörður Kona óskast í tóbaks og sælgætisverzlun. Uppl. í síma 50518 milli kl. 1—7 í dag.
Mótatimbur Til sölu og sýnis að Holta- gerði 52, Kópavogi, milli kl. 2—7.
Vokswagen Óska að kaupa VW bifreið árgerð 1955 til 1960. Uppl. í sima 23213.
Trésmíðavél Til sölu er bandsög neS blöðum og suðutæki. Uppl. gefur Þórir Ormsson Sími 141, Borgarnesi.
Til sölu 3 olíukyndingartæki, ásamt kötlum o. fl. að Bugðu- læk 11. Uppl. í símum 35616, 37150 og 35189.
Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herh. íbúð. Uppl. í síma 37311 eða 33689.
3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu. Simi 38360.
ATHUGIÐ ! aS borið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum.
Hvergí & minn heilaga fjalli munn
menn Ult fremja eSa skaða gjöra,
I>ví að jörðin er fuU af þekkingu
á Drottni, eins og djúp sjávarins er
vötnum huUð. — (Jesaja 11, 9).
i dag er laugardagur 26. janúar.
26. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:57.
Siðdegisflæði kl. 16:17.
Næturvörffur vikuna 26. jan-
úar til 2. febrúar er í Ingólfs
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
vikuna 26. janúar til 2. febrúar
er Páll Garðar Ólafsson sími
50126.
Læknavörzlu i Keflavík hefur
í dag Jón K. Jóhannsson.
Neyffarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka' daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opiff aila
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garffsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svarar í síma 10000.
Helgafell 59631257. VI. 2.
I. O. O. F. 1. = 14441258*4 = Kvm.
n Mímir 59631287 — 1
FRÉTIIR
Kvenfélag Neskirkju. Fundur verð-
l ur þriðjudaginn 29. janúar kl. 8,30
e.h. í félagsheimilinu. Félagsvist og
kaffi.
Konur úr kirkjufélögum úr Reykja-
víkurpréfastsdæmi munið kirkjuferð-
ina í Dómkirkjuna kl. 5 e.h. á sunnu-
daginn.
Sjómannastofan Hafnarbúðum er op-
in alla daga og öll kvöld. Óskilabréf
til sjómanna má vitja þangað.
KVÆÐAMANNAFÉLAGIB Iðunn
heldur aðalfund í Edduhúsinu 26.
þjn. kl. 8 e.h.
Frá Náttúrufræðifélaginu
Á fundi í Hinu ísl. náttúrufræðifé-
lagi í 1. kennslustofu Háskólans,
mánudaginn 28. janúar kl. 20,30, mun
fil. cand. Haukur Tómasson, jarðfræð-
ingur Raforkumálaskrifstofunnar,
flytja erindi: Niðurstöður jarðfræði-
rannsókna vegna Búrfellsvirkjunar.
Vegna áætlunar um virkjun Þjórs-
ár nálægt Búrfelli í Þjórsárdal, hafa
þar hin síðustu misseri farið fram
stórfelldar jarðfræðirannsóknir á veg-
um raforkumálastjóra, og hefur Hauk-
ur Tómasson unniö að þeim og haft
umsjón með þeim.
Löngum hafa jarðfræðingar, ekki
sízt íslenzkir, orðið að gera sér að
góðu að rannsaka sjálft yfirborð jarð-
ar og draga af því ályktanir um það,
sem undir liggur. En á hugsanlegum
virkjunarstöðum við stórár, eins og
Þjórsá undir Búrfelli — þar sem jarð
fræðin er augljóslega orðin „hagnýt
vísindi" — er ekki aðeins yfirborðiö
kannað gaumgæfilega og kortlagt,
heldur einnig þreifað djúpt og þétt
niður í berglögin með jarðborun og
grefti.
í erindi sínu mun Haukur Tómas-
son rekja ýmsa þætti í jarðsögu stað-
arins og að nokkru leyti héraðsins
allt frá myndun elztu berglaga í Þjórs
árdalsfjöllum (á öndverðri ísöld eða
fyrr) til þess usla, sem Tungnár-
hraunin ollu í vatnakerfi Suðurlands,
er þau flæddu þar yfir (fyrir aðeins
Messur á morgun
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2 e.h.
æskulýðsguðsþjónusta. Séra Jón Auð-
uns og séra Ólafur Skúlason æsku-
lýðsfulltrúi. Barnasamkoma í Tjarn-
arbæ kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Neskirkja: Bamasamkoma kl. 10,30.
Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thoraren-
sen.
Hallgrímskirkja: Barrtaguðsþjónusta
kl. 10. Séra Jakob Jónsson. Messa kl.
5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Háteigssókn: Messa í Hátíðasal Sjó-
mannaskólans kl. 2 e.h. Barnasamkoma
kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðarson.
Langholtsprestakall: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,30. Messa ki. 2 e.h. Séra
Árelíus Níelsson.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10
árd. Heimilispresturinn.
Fríkirkjan: Messa kL 5 e.h. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl.
2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson.
Kálfatjörn: Messa kL 2 eJi. Séra
Garðar Þorsteinsson.
ÚtsJkálaprestakall: Messa að Útsál-
um kl. 2 e.h. Sóknarprestur.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h.
Barnasamkoma kl. 10,15. Séra Garðar
Svavarsson.
Fíladelfía: Guðsþjónusta á morgurt
kl. 8,30 e.h. Einar Gíslason prédikar.
Hann talar síðan í Fíladelfíu á fimmtu
dags- og föstudagskvöldum kl. 8,30.
Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjónusta
kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson.
Háskólakapellan: Sunnudagaskóli guð
fræðideildarinnar á hverjum sunnu-
degi kl. 2 e.h .(ath. breyttan tíma).
Öll börn á aldrinum 4 til 12 ára hjart-
anlega velkomin.
Keflavíkurkirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. — Innri-Njarðvíkurkirkja:
Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson.
Bústaðaprestakall: Messa í Réttar-
holtsskóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma í
Háagerðis9kóla kl. 10,30. Gunnar Árna
son.
Á*A 'fMjk i
SVORT SORG
Hvaff grætir þig, hrokkinkollur. — Er hröpuð þín stjarna? (
Þú liggur á grúfu líkastur sársaukaveini
meff hnefa þjáningarkreppta og höfuð meitlað úr steini.
Ó, faðir brúnleitra barna
sem brostu í morgun hjá sólsviffnu hreysi
í jaðri Jóhannesborgar!
I dag hafa skinnhvítir menn skapað þeim móðurleysi
og ómurleik svartrar sorgar.
Þú komst inn í verzlun og keyptir þér þennan jakka
af kaupmennskuþjóð, sem þú átt víst ekkert aff þakka.
★
Ég biff þig um hjálp, sem huggaðir ekkju í Naín.
Með flekkaðar hendur ég horfi á saklaust blóð,
— mitt heiti er Kaín.
ÚLFUR RAGNARSSON.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Ólafi Skúlasyni ungfrú Lovísa
Bildal símamær Miklubraut 76.
og Robert Kenneth Ruesch frá
New York. (Ljósm.: Studio Guð-
mundar Garðastræti 8).
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni ungfrú Þórunn í. Þorsteins-
dóttir og Guðmundur Rögnvalds
son. Heimili þeirra verður að
Langholtsvegi 172.
pálmar hjálmár skáld:
kryddkvœð% no. 0086
fjandvinasöngur
œ dríföu þiö nú á lappir
og hertu þig nú
ó Ijóö
á vit
vit-
leysinganna
í glerhúsi
heföbundinnar heim °i-v
t plastturni
og bast —
rímslns
á hálu dansgðlfi
siuðlanna
Ijóö
reyndu nú
aö stíga tvist
innt hlustir
siggagamlafrúbrún
og
hjálm týsínonna
yfirgnœfðu
holtavöröuvœl hringhendunnar
garnagaulista
sljóleikans
á þessu
óorta ári
ó Ijóö
staulastu á fætur
og spýttu i
Læknar fiarveiandi
Páll Sigurðsson yngri 16/1 til 25/1.
(Stefán Guðnason).
Victor Gestsson 14/1 til 28/1.
(Eyþór Gunnarsson).
Þórður Möiler fjarvefandi 21. til 26.
jan. staðgengill Gunnar Guðmunds-
son.
Aheit og gjafir
TU fólksins, sem braoa hjá, afh.
Mbl.:
NN 100; SHG 100; Systur 300; Sv.
böm 100; B Svs 1000; GI 100; SJ 500;
Þórarinn Guðmundason 100; StarfsfóUt
Fatav. Gefjunnar. Snorrabraut 50
2105.
JÚMBÓ og SPORI
Vininir tveir drukku berjasafann
og Dorguðu. Síðan stóðu beir upp frá
borðinu og flýttu sér út á götuna.
Maðurinn með blaðið elti þá stöðugt,
en aiit í einu lyfti hann augunum
hátt yfir brúnina á dagblaðinu og
tautaði: — Hver ósköpin, nú verður
foringinn svei mér reiður.
Spora fannst erfitt að komast af
stað «g hann varð að toga í hand-
legginn á Júmbó ti þess að fá hann
úr sporunum. En það var alls ekki
nauðsynlegt. því að enginn elti þá
lengur.