Morgunblaðið - 26.01.1963, Síða 7

Morgunblaðið - 26.01.1963, Síða 7
Laugardagur 26. janúar 1963 M0RGUNBLÁÐ1Ð 55 MASSEY - FERGUSOM K artöfl usetjarinn ER MJÖG STERK- BYGGÐUR, en þó þægilegur í meðförum. Hann er tengdur á þrítengibeizli og með notkun hins innbyggða og sjálfvirka vökva- þrýstikerfis MF-drátt- arvélanna FÆST JAFN ARI NIÐURSETNING- ARDÝPT EN MEÐ ÖÐRUM SETJURUM. Verð um kr. 11.500,00. Nú er rétti timinn til að panta fyrir vorið. N auðungaruppboð verður haldið að Ægisgötu 10, hér í bænum, eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., laugardaginn' 2. febr. n. k. kl. 11 f. h. — Selt verður: 2 skyrtupressur, (Mathiasen), 2 þvottavélar (Mathiasen og Tullies), taurulla, tauvinda, 3 strauboltar, svo og nafnréttur þvottahússins Ægis. — Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Langholtsbúar Ódýr og vönduð sófaborð, innskotsborð og vegg- hillur, svefnsófar, svefnbekkir og sófasett. — Einnig fallegir og ódýrir barna rugguhestar. Bólstrun SAMÚELS Efstasundi 21. — Sími 33613. S krifs fofus túlka óskast á skrifstofu í Miðbænum. Einhver starfs- reynsla eða menntun í skrifstofustörfum og vél- ritun nauðsynleg. Um starf hálfan daginn getur einnig verið að ræða. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl., merkt: „Apex — 3986“. Rúðugler Verðlœkkun A flokkur 3 mm. Verð per ferm. kr. 69,00. B flokkur 3 mm. Verð per ferm. kr. 59,00. Söluskattur innifalinn. Marz Trading Company H.f, Klapparstíg 20. — Sími 17373. 26. Ibú'Sir óskast HÖFUM KAUPENDUR að nýt zku einbýlishúsum 6—8 h Srb. í borginni. Miklar útborganir. Höfum einn'g kaupendur að 2—6 herb. íbúðarhæðum tilbúnum og í smíðum í borginni. Sérstaklega í Vesturborginni. Miklar útb. 7/7 leigu óskast 2—3 herb. íbúð fyrir 1. marz nk., fyrir fámenna fjölskyldu. Nýjaíasteignasálan Laugaveg 12 — Sími .24300 og kL 7.30-8.30 eb. simi 18546 Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkút- ar, púströr o. fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. NYJUM BtL A.L.M. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 I LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA A<"eins nýir bílar Aðalstræti 8. SIMJ 20800 Vefnaðarvöruverzlanir Höfum til sölu 4 verzlanir á góðum stöðum í bænum og Kópavogi. (Ein við Lauga- veginn). Steinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. Bilreiðaleigon BÍLLINN HÖFÐATÚNI 4 SÍMI 18833 Z ZEPHYR4 * 3 CONSXJL „315“ p VOLKSWAGEN W LANDROVER BÍLLINN Eftirtaldir vinningar í happdrætti N áttúrulcsknigafél ags íslands komu á þessi númer: 3470 Volkswagenbifreið. 6475 Ferð með Eimskip til Kaupmannahafnar og til baka. 6247 Ferð með Sambandsskipi til Meginlandsins. 4698 Dvöl fyrir 2 í einn mánuð á Heilsuhæli N. L. F. I., Hveragerði. 16513 Dvöl fyrir einn í 1 mánuð á sama heilsuhæli. 17507 Dvöl fyrir einn mann í mánuð á sama heilsu- hælL Vinninganna má vitja á skrifstofu N. L. F. í., Lauf- ásvegi 2, Reykjavík. Stjórn happdrættisins. Iðnaðarhúsnœði Lítið iðnaðarhúsnæði óskast strax fyrir léttan, þrifa- legan iðnað. Uppl. í síma 24033, milli kl. 2 og 5 e. h. í dag, laugardag. Verkstjóranámskeið Vegna mikillar aðsóknar er ákveðið að halda 3ja námskeiðið í verkstjórnarfræðum á þessum vetri. Námskeiðið hefst 4. marz n. k. — Nánari upplýsing- ar og umsóknareyðublöð eru látin í té í Iðnaðar- málastofnun íslands. Umsóknarfrestur er til 12. febrúra næst komandi. Stjórn verkstjóranámskeiðanna. Hreppsnefnd Blönduóshrepps hefur ákveðið að ráða til sin sveitarstjóra Þeir, sem hefðu hug á starfi þessu, sendi umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, til oddvita hreppsnefndar fyrir þ. 1. marz n. k. F. h. Hreppsnefndar Blönduóshrepps. Hermann Þórarinsson, oddviti. Barnaskemmfun Munið barnaskemmtunina í Iðnó á morgun, sunnu- dag, kl. 2,30 e. h. Til skemmtunar: Leikþáttur, söngur skátastúlkna, kvikmynd og dans. Félag Djúpmanna. IJTSALA hefst á mánudag HERRAFÖT — DRENGJAFÖT — FRAKKAR — STAKAR BUXUR - MIKILL AFSLÁTTUR — llltíma Kjörgarði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.