Morgunblaðið - 26.01.1963, Síða 18

Morgunblaðið - 26.01.1963, Síða 18
13 \i ö R c v /v b r ^ » r f> Laugardagur 26. janúar 1963 Aldrei jafnfáir Vt-G-M preienlt Frank SINATRÁ Gina LOLLOBRIGIDA ‘NEVER SO FEW’-com CinemaScopa landarísk stórmynd tekin í Indlandi eftir metsöluskáld- sögu T. T. Chamales. — Myndin er sýnd með steró- fónískum segulhljómi. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Börn fá ekki aðgang. MBrmmá Víkingaskipið „Svarta nornin" -ACK WITCH' DON MEGOWAN • EMMA DANIEU • SIIVANA PAMPANINI Hörkuspennandi ný ítölsk- amerísk sjóræningjamynd í litum og CinemaScope. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. Tjarnarbær Sími 15171. Dýr sléttunnar Hin víðfræga verðlaunamynd Walt Disneys, mynd þessi er tekin á ýmsum stöðum á sléttunum í N-Ameríku Og tók rúm tvö ár af hóp kvik- myndara og dýrafræðinga að taka kvikmyndina. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Næst síðasta sinn. maMMMMMM Glaumbær framreiddur af frönskum matreiðslumeistara. Hádegisverður - Kvöldverður KAL7 BORÐ frá kl. 12—3. BERTI MÖLLER og hljómsveit ÁRNA ELFAR Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 22643. LJÖSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæð. Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson. TGMlOÍé Simi 11182. 5 VIKA ÍSLENZKUR TEXTI. Víðáttan mikla WlLLIAM WYLER'S FROOqCTION GREGORY PECK JEAN SIMMOK CARROLL BÁKEÍ CHARLTON- HES1 BURL IVES rfl TECHNICOLOR' and TECHNIPl\MA íeWsrf ftíu GH UWTED ÍRTISTS Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný, amerísk stórmynd i litum og CinemalScope. — Myndin var talin af kvik- myndagagnrýnendum í Eng- landi bezta myndin, sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með islenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 «<l »%MIIMW«»i •mAi v STJÖRNURfn ^ Sími 18936 WIIÍ Fordæmda hersveitin Æsispennandi og mjög áhrifa rík ný ensk-amerísk mynd í Cinema Scope, byggð á sönn- um atburðum um hinn misk- unnarlausa frumskógahernað i Burma í síðustu heims- styrjöld. Stanley Baker Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sinbad sæfari Sýnd aðeins í dag kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. I. O. G. T. Stúkan Díana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10. Kvikmyndasýning. Framhaldssaga. Mætið vel. Gæzlumaður. Samkomur Hjálpræðisherinn Samkomuvikan. I kvöld kl. 8.30 talar Majór Óskar Jónsson Ræðuefni: Kall Guðs til þjónustu. — Sunnudag samkomur kl. 11 og 8.30. Allir velkomnir. BEZT AÐ AUGLÝS I MORGUNBLAÐTNU Psycho 'anthon m V VERA JOHN MLESMN JANETLDGH. ,MW Frægasta Hitchcock mynd, sem tekm hefur verið, — enda einstök mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Lelgh Sýnd kl. 5, 7 og {,. T*önnuð innan 16 ára. Ath. Það er skiiyrði af hálfn leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. — ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Dýrin í Hálsaskági Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 17. Á UNDANHALDI Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. .ÍLEIKFÉIA6!, ^REYKiAVÍKDR’ Hart í bak Sýning í dag kl. 5. Sýning í kvöld kl. 8.30. Uppselt. Astcrhringurinn Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30. Bannað börnum innan 16 ára. Hart í bak Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kL 2. Sími 13191. TRULOFUNÁR HRINGIR hAMTMANNSSTIG 2 H4LLD0R KRISTireON GULLSMIÐUK. SÍMl 16«79. Kennsla Lærið ensku á mettima í okkar þægilega hóteli við sjávarsíðuna, nálægt Dover. Fámennir bekkir 5 tímar á dag. Kennt aí kennurum út- lærðum frá Oxford. Engin aldurstakmörk. Nútíma að- ferðir gefa skjótan árangur. Viðurkenndir af Menntamála ráðuneytinu, THE REGENCY, RAMSGATE, ENGLANDI. ITURBÆJARRI tS5 i u BneBi Heimsfræg stórmynd MUNNAN (Tlie Nun’s Story) > V • M Mjög áhrifamikil og framúr- skarandi vel leikin. ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Kathryn C. Hulme, en hún hefur komið út i ísL þýðingu. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Peter Finch. Sýnd kl. 5 og 9. SÍÐASTA SINN. RÖÐULL Hinir bráðsnjöllu listamenn LES CONRADI koma fram tvisvar á kvöldi með álgerlega sjálf- stæð og mismunandi skemmti- atriði. Gestir hússins geta valið úr 30 mismunandi kínverskum réttum, sem framreiddir eru af kínverskum matsveinum frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. 0T3HL okkar vinsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heltfr réttir. Lokað j kvöld vegna einkasamkvæmis. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Sími 11544. Alt Heidelberg CHRISTIAN WOLFF SABINE SIN3EN GERT FRÖÐE RUOOLF VOGEL Þýzk litkvikmynd, sem all- st£.ðar hefur hlotið frábæra blaðadóma og talin vera skemmtilegasta og hugljúf- asta myndin sem gerð hefur verið , eftir hinu gamalkunna og viðfræga leikriti með sama náfni. Danskur texti. Sýnd kL 5, 7 og 9. LAUGARAS 1 ■> Simi 32075 - 38150 Það skeði um sumar Sýnd kl. 9.15 vegna fjölda áskoranna. Baráttan gegn Al Capone Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Silfurtunglið Skemmtikvöld V estmannaeyingaf élagsins. PILTAR ^ BF Þlv tlGIC UNNU5TUNA/f/ ÞÁ Á ÉO HRING-ANA //// ' Tómstundabúðin Aðalstræti 8. Sími 24026. Trúloíunarnringai afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustig 2. HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og clomL Hafnarstræti 11 — Sími 14824 Lynghaga 4. Sími 19333. Örn Clausen Guðrún Erlendsdótti; héraðsdómslögmenn Málflutningsskrifstofa Bankastræti 12. Sími 18499.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.