Morgunblaðið - 05.02.1963, Page 9

Morgunblaðið - 05.02.1963, Page 9
. Þriðjudagur 5. íebrúar 1963 MORGVNBLAÐIÐ 1 STC.l BókamarkauUr í Bókaverzlun Í8AF0LDAR Gamlar og nýjar íslenzkar bækur. Hér fer á eftir listi yfir nokkr ar bækur á bókamarkaðinum en þar eru alls 412 bókatitlar. Eiríkur á Brúnum, ritverk heildarútg. skinnb. kr. 40,- Harmsaga ævi minnar æviminningar Jóh. Birki- land, heft kr. 20,- Helga S0rensen, ævisaga rituð af Jóni Sigurðssyni ib. kr. 30,- Komandi ár I, ritg.safn Jónas Jónsson frá Hriflu ib. kr. 30,- Liðnir dagar, frásögn úr stríðinu, Katrín Mixa ib. kr. 20,- Lífið og ég I.—III., æviminn., Eggerts Stefánssonar, söngvara, heft kr. 90,- Manneldi og heilsufar í fornöld, dr. Skúli Guðjóns- son, ib. kr. 25,- Mataræði og þjóðþrif Dr. Björn Þorláksson, heft kr. 5,- Meistari Hálfdan, Jón Hélgason, heft kr. 20,- Saga barnaskólans á Eyrarbakka, Arelíus Níelsson, ib. kr. 60,- Sjómannasaga, Vilhj. Þ. Gíslason, ib. kr. 70,- Sjósókn, endurm. Erl. Björns- sonar, J. Thorarensen skráði, skb. kr. 60,- Peningalán Ú:vega hagkvæm peningalán til þriggja eða sex mánaða gegn öruggum fasteignaveðs- tryggingum. — Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15386. Umho*ssala Fyrirtæki á Akureyri óskar eftir að taka að sér umboðssölu á vörum fyrir heildverzlanir og fram- leiðendur í Reykjavík, upp á prósentur. Margar vörutegundir koma til greina. Þeir sem áhuga hafa, sendi nöfn sín til Morgun- blaðsins merkt: 6203, fyrir 12. febrúar. Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða línusnann Umsóknarfrestur til 20. febrúar n.k. Rafveita Hafnarfjarðar Unglingur óskast Unglingur; piltur eða stúlka, óskast nú þegar til sendistarfa. Upplýsingar á Skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29. Skrifstofa ríkisspítalanna BUMA CYLIIMDER BORVÉL Mjög hentug fyrir bílaverkstæði til sölu. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Grjótagötu 7, Reykjavík — Sími 24250 50 — 100 tonna bátur óskast til leigu nú þegar. Verður gerður út á netaveiðar í Faxaflóa. Æskilegt er að veiðarfæri fylgi. Tilboð merkt: Netaveiði — 1766, sendist afgr. Mbl. Húseigendur athugið 4—5 herb. hæð í steinhúsi eða einbýlishús óskast til kaúps. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m., merkt „Húseign 6206.“ Afgreiðslustarf Fullorðin stúlka, vön af- greiðslustörfum, óskar eftir vinnu sem fyrst, í Miðbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag nk., merkt: „Abyggi- leg — 6270“. SKAUTAR með skóm fyrir pilta og stúlkur. Póstsendum Laugavegi 13. — Sími 13508. ÓDÝRAR vetrarkápur Notað og Nýtt Vesturgötu 16. Ný aðferð til Kiiegrunar L I M 2 LIMMITS kexkökur með kaffi eða te er fullkomin máltíð, en inniheldur aðeins 332 hitaeiningar. FÆST í APÓTEKl'M Heimasaumur Konur óskast til þess að sauma dömusíðbuxur (úr teygjuefnum) — Aðeins vanar konur koma til greina. Tilb. merkt: Heima- vinna — 6205“ sendist Mbl. Til sölu Opel Rekord ’59. Opel Station ’62. bilasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Siniar 19032, 20070 ARNOLD keðjur og hjól flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan KULDASKÓR EARNA GERÐ VIGO Stærðir: 22i—24 kr. 135,- 25—27 kr. 151,- Gerð John Stærðir: 22—24 kr. 177,- 25—27 kr. 194,- Skóverzlun Péturs Audréssonar Sparitjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. — UppL kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími j.5385. EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir. NEW YORK: Selfoss 4.—8. febrúar. Brúarfoss 14.—22. febrúar. KAUPMANNAHÖFN: Mánafoss 6.—7. febrúar. Gullfoss 16.—19. febrúar. LEITH: Gullfoss 21. febrúar. Tröllafoss 22. febrúar. ROTTERDAM: Tröllafoss 18. febrúar. HAMBORG: Tröllafoss 14. febrúar. ANTWERPEN: Tröllafoss 16. febrúar. HULL: Tungufoss 5.—6. febrúar. Tröllafoss 20. febrúar. GAUTABORG: Mánafoss 3.-—5. febrúar. Tungufoss 26. febrúar. KRISTIANSAND: Tungufoss 28. febrúar. TURKU : Lagarfoss 23. febrúar. GDYNIA: Lagarfoss 20. febrúar. Vér áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefur. Geymið auglýsinguna. H.f. Eimskipafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.