Morgunblaðið - 05.02.1963, Síða 14

Morgunblaðið - 05.02.1963, Síða 14
14 MORCVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 5. febrúar 1963 Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, sem glöddu mig á áttatíu ára afmæli mínu, með gjöfinn heimsóknum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Hákonardóttir frá Haukadal. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐBJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR andaðist sunnudaginn 3. febrúar. Anna Magnúsdóttir, Jafet Magnússon Skarphéðinn Benediktsson. Faðir okkar og tengdafaðir GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON er andaðist 30. f.m. verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni á morgun, miðvikudaginn 6. febrúar kl. 1,30. Fyrir hönd barna- og tengdabarna María Guðmundsdóttir, Haraldur Jónsson. Maðurinn minn EIRÍKUR ÞORSTEINSSON lézt á sjúkrahúsi Hvítabandsins 2. febrúar. Ingigerður Þorsteinsdóttir börn og tengdabörn. SIGRÚN HALLDÓRSDÓTTIR andaðist 22. janúar 1963. Útför hennar hefur farið fram. Þökkum samúð. Fyrir hönd vandamanna Svava Halldórsdóttir Eiginmaður minn og faðir okkar MEKKINÓ BJÖRNSSON kaupmaður andaðist 2. febrúar. Dagmar Þorláksdóttir og börn Jarðarför GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR Heggsstöðum, fer fram að Borg á Mýrum, laugardaginn 9. febrúar kl. 2 e.h. Kristín Guðmundsdóttir, Hjörleifur Guðmundsson, Guðrún Jónmundsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Jón Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Sigrún Björnsdóttir. Jarðarför stjúpföður míns HALLGRÍMS JÓNSSONAR, skósmíðameistara fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 6. febr. kl. 3. e.h. fyrir hönd vandamanna. Þorvaldur Ansnes. Þökkum af alhug þeim sem sýndu okkur hluttekningu og veittu okkur hjálp við andlát og jarðarför föður okkar JÓNS BÖÐVARSSONAR frá Grafardal Þuríður Jónsdóttir, Kristín Jónsvdóttir, Brandur Jónsson, Böðvar Jónsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem hafa sýnt okkur og öðrum aðstandendum, samúð og vinar- hug við fráfall HILDAR ÓLAFSDÓTTUR og heiðrað minningu hennar. Margrét Ólafsdóttir, Ólafur Jensson, Björg Elín Ólafsdóttir, Ari Ólafsson Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem auð- sýndu okkur samúð og veittu okkur hjálp við and- lát og útför eiginkonu minnar, móðir okkar, fóstur- móður, tengdamóður og ömmu INGIBJARGAR EINARSDÓTTUR Flatey, Breiðafirði. Vigfús Stefánsson, Pálína Vigfúsdóttir, Lilja Vigfúsdóttir, Sigurgeir Friðrikssin, Guðlaug Vigfúsdóttir, Kristján P. Andrésson, Reynir B. Vigfússon, Hulda Valdimarsdóttir, Fjóla Guðmundsdóttir, Guðm. Guðmundsson AIRWICK Hiisgagnogljái SILICOTE-bílagljái Fyrirliggjandi Ólafur Gíslason S Co Esf Sími 18370 Lokað í dag frá kl. 12 til 3 vegna jarðarfarar. Verzlunin EDINBORG Skrifstofustarf óskast Ungur maður sem hefur verzlunarskólapróf, verið í skóla um tíma í Englandi og Þýzkalandi, og stundað gjaldkera- og skrifstofustörf, óskar eftir atvinnu strax. Tilboð merkt „Skrifstofustarf — 6271.“ send- ist Mbl. fyrir 8. þ.m. Lager- eða iðnaðarpláss til leigu á Tryggvagötu 6. Upplýsingar hjá Alliance h.f. sími 13324.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.