Morgunblaðið - 03.03.1963, Side 1
24 siður og Lesbók
50. árgangur
52. tbl. — Sunnudagur 3. marz 1963
Prentsmiðja Morgunblailsiai
Landamærasamningur
Kína og Pakistan
Samið um 8700 ferkm.
landsvæði
Karachi, S. marz — (AP-NTB)
FULLTRÚAR Pakistan og
Kína vmdirrituðu í dag samn-
ing um landamæri ríkjanna.
Svæði það, sem hér um ræð-
ir, er í nágrenni Karakoram-
skarðsins. Samkvæmt sam-
komulaginu nú, fær Pakistan
ráð yfir 192 ferkílómetra
svæði, er Kínverjar hafa áð-
ur ráðið yfir.
Að öðru leyti nær samning-
urinn til laijdamæra Pakistan
að Sinkiang og landamærum
Skipið á myndinni er sænskt
1 flutningaskip, sem strandaði
I fyrir nokkrum vikum rétt fyr- (
ir utan, Sandhamm í Svíþjóð.
I Áhöfn skipsins bjargaðist, en
sökum óhagstæðs veðurs og íss
I hefur ekki verið hægt að ná
i því af strandstaðnum og nú
) er það að sökkva.
Flugvélar með
27 menn saknað
Manila, S. marz — (NTB-AP)
í KVÖLD hafði tveggja
Kínverjar aðhyllast
friðsamlega sambúö
segir í Alþýðublaðinu í Peking
Peking, 2. marz — NTB.
KÍNVERSKI kommúnista-
flokkurinn hefur vísað á hug
þeim áburði, að leiðtogar hans
telji kjarnorkustyrjöld pum-
ijs ^lðrsjtuililaösitef
fylgir blaðinu í dag og er •
efni hennax m.a.:
Bls.
1 Búskapur Eggerts Briem í
Viðey, eftir Jónas Magnus
son, Stardal. (Fyrsti hluti)
2 Robert Schuman (Svip-
mynd).
3 Sagan af dátanum, eftir C.
F. Ramuz.
5 Staða og stefna 1 íslensk-
um bókmenntum, eftir Sig
urð A. Magnússon.
7 Lesibók Æskunnar.
8 Göldróttu prestshjónin á
Hofi, eftir Oscar Clausen.
9 „Ferð inn í fjórðu vídd-
ina“. Viðtal við Carpenter
geimfara.
10 Fjaðrafok.
16 KrossgátcU
16 Myndirnar, sem við sjáum
á næstunni, eftir Pétur
Ólafsson.
flýjanlega. Er kommúnistum í
öðrum löndum, sem Kínverjar
telja andstæðinga sína, kennt
um að hafa breitt út þennan
óhróður. i j
Yfirlýsing þessi er hirt í
dag í Alþýðudagblaðinu í
Peking. Þar er því haldið
fram, að skoðun kínverskra
ráðamanna sé einmitt sú, að
forða megi heimsstyrjöld,
þar sem harizt verði með
kjarorkuvopnum. »
Hins vegar er bent á, að ekki
sé hægt að koma í veg fyrir, að
kúgaðar þjóðir grípi til vopna
gegn árás. Þá er bent á, að eng-
in trygging sé fengin fyrir því
að hedmsvaldasinnar geri ekki
árás.
Vikið er nokkuð að stefnu Len
ins, þar sem segir, að styrjöld sé
í beinu |ramlhaldi af, stjórnmála-
þróun, þ.e. til styrjaldar sé grip-
ið, þegar ekki sé hægt að ná
settu marki með starfi á stjórn-
málasviðinu. Er þessi kenning
enn talin gild.
Greininni í Alþýðuda.gbi aði nu
lýkur þó með því, að ekki sé
nein nauðsyn fyrir neitt komm-
úmistaríkjanna að heyja styrjöld
til að færa út landamæri sín.
hreyfla flugvél frá Flugfélagi
Filippseyja verið saknað í sex
klukkustundir. 24 farþegar
voru með vélinni og þriggja
manna áhöfn.
Þegar síðast heyrðist til
vélarinnar var hún yfir
Mindanao-eyju, sem er syðst
Filippseyja.
Flugvélin var á leið frá Cota-
bato til Davato City á austur-
strönd Mindanao, og það síðasta,
sem heyrðist til áhafnarinnar var
tilkynning um að hún væri að
búast til að lenda í Davato. —
Leitarflugvélar voru sendar á
vettvang og leituðu fjórar þar
til dimmt var orðið í kvöld. Var
leitinni þá hætt, en í fyrramálið
verður henni haldið áfram.
Kína að þeim hluta Kasmír,
er Pakistan ræður.
Samkomulag um að gera slík-
an samning náðist í desember,
skömmu áður en viðræður Ind-
verja og Pakistana um Kasmír
hófst.
Fyrir fjórum dögum hélt ut-
anríkisráðherra Pakistan, Zul-
ficr Ali Bhutto, til Peking, þar
sem samningurinn var undirrit-
aður.
Talsmaður utanríkisráðuneytis
ins í Karachi lýsti því yfir fyrir
hádegi í dag, að Kínverjar
myndu ekki fá ráð yfir neinu
því landsvæði, sem Pakistanar
hefðu ráðið fram til þessa. Svæði
íramih. á bls. 23.
Nagahéraðs ■ Ind-
landi krefjast sjálfstæðis
100 Nagastríðsmenn réðust til atlögu
gegn Indlandsher
ATýju Dehli, S. marz — (AP) —
NEHRU forsætisráðherra Ind
lands skýrði frá því í þinginu
í dag, að komið hefði til átaka
milli varðsveita indverska
hersins við landamæri Burma
og 100 stríðsmanna frá Naga-
héraði. Sagði Nehru, að stríðs
mennirnir hefðu komið til
Indlands frá Burma. Berjast
þeir fyrir sjálfstæði Naga-
héraðs, sem liggur milli Ass-
am og Burma.
Indverskir hermenn hröktu
um 100 Nagahermenn yfir landa-
mærin til Burma á sl. ári. Hafa
þeir hafzt við í Burma og farið
huldu höfði, því að stjórn Burma
sendi menn til þess að handsama
þá samkvæmt beiðni Indlands-
stjórnar.
Nagahermennirnir, sem snúið
hafa aftur.til Indlands eru nú á
undanhaldi og veita indverskir'
hermenn þeim eftirför yfir Mani-
pur-fjalllendið rétt fyrir sunnan
Nagahérað.
Nagahérað hefur sjálfstjórn til
jafns við önnur héruð í Indlandi,
en íbúar héraðsins heimta sjálf-
stæði og vilja stofna ríki.
Nokkuð hefur verið um ðelrttir
í héraðinu að undanförnu.
Foster
svartsynn
Genf, 2. marz — (NTB) —
AÐALFULLTRÚI Bandaríkj-
anna á afvopnunarráðstefn-
unni í Genf, William Foster,
hélt í dag áleiðis til Washing-
ton. Ferðast hann flugleiðis.
Foster lýsti því yfir við för-
ina frá Genf, að hann myndi
snúa þangað aftur, jafnskjótt
og hann áliti, að nærvera sín ,
gæti orðið til þess að auka
líkur fyrir tilraunabannd.
Hann sagði Sovétríkin nú
ekki vilja ræða nánar um
fjölda eftirlitsferða innan
landamæra kjarnorkuveld-
anna. Sömu sögu væri að
segja um eftirlitstæki og
fjölda þeirra. Sagði Foster, að (
eins og sakir stæðu nú, gæti
hann ekki séð, að samkomu-
lagi mundi nást í náinni fram-
á®* 11 . imuj — _. ,.j '.
Kjötkveðjuhátið mikil hcfur staðið yfir í Köín undanfarið. Hefur samstarf Frakklands og V-
Þízkalands m.a. borið á góma, ©g myndin hér sýnir likan af Adenauer og De Gaulle, þjóðarleið
togunum, og hvíla þeir fæturna á „hræinu“aí brezka Ijónini*.