Morgunblaðið - 03.03.1963, Page 3

Morgunblaðið - 03.03.1963, Page 3
Sunnudagur 3. marz 1963 MORGUNBLAÐIÐ 3 ÞAÐ var sumarið 1958 á al- þjóðlegum hestamannafundi í Bergen sem prófessor dr. phil. Hjalmar Clausen, — yfirmað- ur . þeirrar deildar Landbún- aðarháskólans í Kaupmanna- höfn, sem fjallar um ræktun •vína, hrossa, alifugla og ann- .arra smærri húsdýra, — sagði mér frá Per Jónsson. Hann sagði um hann eitthvað á þá leið, að væri hann ekki í hópi gáfaðra stærðfræðinga, þá yrði að draga hann í dilk með snillingum. Fyrir nokkru spurði ég prór fessor Clausen hvers vegna hann hefði ráðið Per jónsson á vísindastofnun sína. „Af því •ð hann er hálfur íslending- ur og hálfur Dani“. Svo rök- ctuddi hann þetta fyrir mér í léttum tón og með sínum kunna og skemmtilega hætti. Hann taldi hreinræktaða ís- lendinga svona hálf hættulegt fólk í danskri landhelgi, en hins vegar hefði sagan sýnt og Ultra-hljóðbylgjutækið í nokun. Verið er að mæla fitulög ogy sannað, að dansk-íslenzkir kjötlög á baki galtarins. ís'enzkar gáfur í tíönsku ffeski British Council kostaði dvöl mína við Institute of Animal Genetica við háskólann í Ed- inborg árið 1955—56, þar sem ég vann með þremur ágaetum vísindamönnum, þeim dr. H. Waddington, dr. Alan Robert- son og dr. Falconer. Árið 1956 —1957 dvaldist ég svo við nám í Iowa State University í boði-og á kostnað National Academy of Science í Washing ton. Viðfangsefni mitt þar var erfðafræði búfjár og tilrauna- stærðfræði á vegum próf. Jay L. Lush. Þar vann ég m. a. úr dönsku tilraunaefni.“ A, B og C eru mismundandi lög i fleskinu. Á línuritinu, sem hljóðbylgjurnar mynda, koma þessi lög skýrt í ljós. ...... „þjóðblendingar" í fyrsta ætt- lið byggju oft yfir snilligáfu, og þá nefndi hann nokkur nöfn máli sínu til sönnunar, «vo sem Thorvaldsen, Finsen og Blöndcil-Bengtson. Svo bendir hann á Per Jónsson og •egir: HVar hanö regla eða heppni?" Þannig segir Pétur yngri Jónsson sögu sína og er lát- laus sem regnþveginn Suður- nesjamaður, en störf hans öll músík. Ég er fæddúr í Darm- stadt 1919, og síðan er dval- arsaga mín þessi: Berlín, ... , ..... ísland (1929), Berlín, Íslaná °g íagæ“ega ro.k+vls 0g snjo11 (1923-33). Síðan 1933 hef ég hUgSUn hanS nytUr Vlrðlngar eiginlega verið danskur, tók skólanám mitt hér og varð agronom frá Landbúnaðarhá- skólanum vorið 1944. Vann á Landbúnaðarháskólanum og í þeim stofnunum, þar sem hann hefur dvalið. Nú er hann að leggja síðustu hönd á stóra og merkilega tilraunaskýrslu um eigin tilraunir, og hefur stjórn Landbúnaðarháskólans ákveðið, að hann skuli verja það verk sem doktorsritgerð að ári liðnu.. — ♦ — Danska fleskið nýtur mikils álits í öllum löndum, og er Framhald á bls. 17. Guðdómur Jesú Krists i eftir sr. Jónas Gíslason ÉG HEF nú I rúmt ár annazt þessa þætti hér í blaðinu. Hef ég út frá guðspjöllum kirkjuárs- ins leitazt við að skýra megin atriði kristinnar trúar. Þar sem þetta verður seinasti þáttur minn að þessú sinni, langar mig til þess að draga saman í fáeinar setning ar og undirstrika það, sem ég tel mestu máli skipta í kenningum kristindómsins. Jesús Kristur, eingetinn sonur Guðs, afklæðist dýrð himnanna, lítillækkaði sig og fæddist inn í þennan heim í mannlegu holdi til þess að frelsa synduga menn. Hann gaf líf sitt á krossinum á Golgata til þess að friðþægja fyr ir syndir okkar. Þannig var Jesús Kristur eins og Lúther kemst að orði í skýr- 1 Hitt er sameiginlegt öllum þeim mönnum og stefnum, sem neita að trúa boðskap Biblíunnar og vilja breyta honum eða „betr- umibæta“ á einhvern hátt til sam- ræmis við mannlega skynsemi eða mannlega óskhugsun, að þeir afneita allir guðdómi Jesú Krists. Hann er í þeirra augum aðeins maður. Trú þeirra er aðeins, þegar bezt lætur, almenn guðstrú, sem maðurinn Jesús Kristur á að hafa boðað á óvenjulega skýran hátt, þótt ýmislegt annað hafi blandazit þar saman við. Þess vegna reyna þeir að vinza úr boð skap hans allt það, sem þeim fellur vel í geð, en varpa öllu hinu fyrir borð. En þannig er auðvltað alls ekki ÍL applýsingar um 23 mismunandi eiginleika á 600 dönskum s vínum Per Jónsson er frábær til- raunamaður og tilraunareikn- ari. Clausen segir, að það sé góð tilraun og raunverulegar niðurstöður, sem standist Hheilaþvott“ hjá honum. —♦— Ég spyr Per Jónsson, sem íslendinga er siður: „Hverra manna ertu og hvaðan?" Hann svarar: „Ég er sonur Pétui's Jónssonar, óperusöngv •ra, og Idu Maríu Köhler, óperusöngkonu, sem bæði voru kennd við Wagner- fyrst ýmist á tilraunastöðvum . | ................ I mdi nu-ð fjol \ fBL,-, 1 .... 1946—47, vann við land- HHHHHHÍ^'®®'^**^*** \ mælingar f.vrir Reykjavikur- i borg, fór aftur utan og réðist II'~ÍiSy ............. A 1950 IIjahTlarS C1gU'"C'hár" ur og góður maður. Hann hef- Per Jónsson á ur hjálpað mér mikið og hvatt Suðurnesjamaður í öllum sínum aðferðum. Sker sig úr hóp uúg. Ég hef farið tvær náms- danskra starfsbræðra sinna á rannsóknarstofunni mest fyrir og starfsferðir til útlanda. það, að hann gerir ógjarnan „komproms“. ingum sínum við aðra grein hinn | hægt að taka boðskap Jesú Krists og breyta honum eftir eigin geð- þótta, lesa inn í hann kenningar, sem Kristur hefur alls ekki flutt. og kalla síðan útkomuna kristin- dóm. Slíkt væri algerlega fölsun. Slíkt er alls enginn kristindóm- ur, heldur aðeins mannaboð með kristilegu ívafi eða yfirvarpi, en ekkert meira. Boðskapur Jesú Krists einn sker úr um það, hvað er kristin- dómur. Enginn maður getur frá eigin brjósti lagt þar við eða dregið frá og kallað kenningar sínar kristindóm. Þetta ætti að vera hverjum manni augljóst. - Og ég endurtek: Það er afstaða manna til persónu Jesú Krists, sem sker úr um trúna. Eina ástæðan til þess, að við kristnir menn tökum meira tillit til boðskapar Jesú Krists en alls annars boðskapar, sem fluttur hefur verið á þesari jörð, er sú, að við trúum því, að Jesús Krist- ur hafi verið sonur Guðs. Þess vegna gat hann opinberáð Guð. Og Guðs sonurinn fæddist inn í heim okkar mannanna í mann- legu holdi til þess að mæta okkur þar. Guð gerðist maður til aíf frelsa okkur. Hvers vegna fór Guð þannig að? Þetta var hin eina færa leið til þess að frelsa synduga menn og veita þeim eilíft líf með Guði á himnum. Maðurinn gat ekki af eigin rammleik komizt upp til Guðs. Þess vegna kom Guð í náð sinni niður til mannsins. Þaði, sem mennirnir gátu ekki sjálfir gert, gerði Guð fyrir þá í kærleika sínum. í Jesú Kristi mætum við kær- leika Guðs. í Jesú Kristi mætum við Guði sjálfum. Þökkum Guði fyrir þá náð, að hann skyldi vitja okkar í eia- getnum syni sinum. Eins og fram kemur í þessum þætti, hætti ég nú að sinni að skrifa sunnudagshugleiðingar hér í blaðið. Ég bið lesendur afsökunar á því, að flestir þessara þátta eru skrifaðir í of miklum flýti og ber ytri búningur þeirra þess ef- laust oft merki. Hins vegar vona ég, að mér hfi tekizt að varpa nokkru ljósi yfir meginatriði kristinnar trúar, því að sá hefur verið eini tilgangur þessara skrifa. Mér er ljóst, að allir eru mér ekki sammóla um þessi efni. Ég hef hér aðeins fylgt trúarsann- færingu minni og skýrt trúaratr- iðin út frá orðum og boðskap Biblíunnar í samhljóðan við kenningar evangelisk-lútherskr- ar kirkju. Að lokum er mér Ijúft að þakka alla þá uppörvun, sem ég hef fengið írá þeim fjölmörgu mönnum, sem við mig hafa talað eð sent mér bréf, vegna þe&sara þátta. ar postulegu trúarjátningar, bæði „sannur Guð, af föðurnum fæddur frá eilífð, og sömuleiðis sannur maður, fæddur af Maríu mey“. Þessi staðreynd gengur eins og rauður þráður gegnum allt Nýja- testamentið. Þetta er sú grund- vallarstaðreynd, sem trúarfull- ■vissa hvers kristins manns hvil- ir á. Jeús Kristur er Guðs sonur, kominn inn í þennan heim í mannlegu holdi. Á þessari staðreynd hvílir sannleiksgildi kristindómsins. Ef Jesú Kristur var ekki sá sonur Guðs, sem hann sagðist vera, stig inn niður af himnum til okkar mannanna, gat hann ekkert sagt okkur um Guð fremur en aðrir þeir menn, sem fæðzt hafa á þessari jörð og flutt okkur fal- legar og háleitar kenningar um Guð. En hann kom frá Guði. Hann var Guð. Þess vegna gat hann og hann einn, opinberað okkur Guð og kærleika hans til okkar mannanna. Ég hef áður minnzt á það í þessum þáttum og vil endurtaka það hér, að afstaða manna til kenninga kristindómsins veftur algerlega á afstöðu þeirra til per- sónu Jesú Krists. Þelr menn, sem játa guðdóm Jesú Krists, veita boðskap hans viðtöku eins og hann er að finna í Heilagri ritningu. Þeir trúa guðsopinberun Biblíunnar. Fyrir þeim hverfa allir þeir erfiðleikar semmörgum finnast standa ívegi þess, að mannleg skynsemi geti trúað boðskap Biblíunnar. Þeir viðurkenna hið einstæða í guðs- opinberun sjálfs Guðs sonarins. Jónas Gislason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.