Morgunblaðið - 03.03.1963, Side 4

Morgunblaðið - 03.03.1963, Side 4
MORCV1SBT/AÐ1Ð Sunnudagur 3. marz 1963 Sængur Endurnýjum gömlu *æng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Myndavél til sölu Hasselblad 1600 F. Uppl. í síma 12812 á mánudag. Miðstöðvarketill 3 ferm. óskast ásamt tii- heyrandi upplýsingum í síma 37162. 2ja herb. íbúð óskast til leigu nú Upplýsingar í síma þegar. 19354. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í sima 15233. Keflavík Herbergi með aðgangi að baði óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 2146, Kefla- víkurflugvelli. Hafnarfjörður Tapazt hefur gulröndóttur páfag'aukur frá Smyrla- hrauni 8. Sími 50628. B.T.H. þvottavél í góðu lagi til sölu. Verð kr. 5000,-. Uppl. í síma 36734. Tvo menn vantar herbergi í Gamla bænum. Tilboð sendist til Mbl,, merkt: „Hús — 6421“ fyrir 10. marz. Bflskúr, rúmgóður, einangraður, til leigu í Vesturbænum. Uppl. í síma 14509. Rafmagns- eldavél til sölu á sama stað. Volkswagen Vil kaupa Volkswagen, árg. 1960—’61. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 18872. Pví að eins og eldingin gengnr út frá austri og sést allt til vesturs, þannig mun verSa koma mannsson- arins. (Matt. 2427). f dag er sunnudagur 3. marz. 62. dagur ársins. FiæSi er kl. 11.1*. Næturvörður í Reykjavík vik- una 2.—9. marz er í Vesturbæj- ar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 2.—9. marz er Jón Jóhannes- son, sími 5X466. Uæknavörzlu í Keflavík hefur í dag Jón K. Jóhannsson og á morgun Kjartan Ólafsson. Neyðariæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar 1 sima 1000«. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 3 = 144348 = I.O.O.F. 10 = 144348H = Spkv. □ GIMLI 5963347 — 1 — Atk. Frl. (-] GDDA 5963357 — 1 Eins til tveggja herb. íbúð óskast fyrir mæðgin nú eða seinna, helzt í Heima- eða Vogahverfi. Uppl. í síma 37637. Til leigu 40 ferm. skúr til leigu undir léttan iðnað. Uppl. í sima 36713. Vantar aukavinnu Vaktavinnumaður ó s k a r eftir aukavinnu. Hringið í síma 51265. Vantar 3—4 herb. íbúð frá 1. apríl, helzt í Vestur- bænum. Fyrirframgr., ef óskað er — Mæðgin í heimili. Matthías Frímanns son, cand. teol. Sími 23017. Uafnarfjörður: Kvervfélag Fríkirkju safaðarins heldur furvd þriðjudaginn 5. þ.m. í Alþýðuhúsinu. Prentarakonur. Munið fundinn n.k. mánudagskvöld í Félagsheimili H.Í.P. Bræðrafélag Langholtssóknar hefur spilakvöld n.k. sunnudag, 3. marz, kl. 8.30 s.d. i safnaðarheimilinu. Kvenstúdentafélag íslands heldur fund þriðjudaginn 5. marz í Þjóðleik- húskjallaranum, kl. 8.30 s.d. Umræður um skólamál, frummælandi Magnús Gíslason, námsstjóri. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur verður mánudaginn 4. marz kl. 8.30 í kirkjukjallaranum. Kvikmyndasýning og fleira. KONUR úr kirkjufélögunum í Reykjavíkurprófastsdæmi, munið kirkjuferðina kl. 5 á sunnudaginn í kirkju óháða safnaðarins. Bræðralag: Fundur verður haldinn i Bræðrafélagi, kristilegu félagi stúd^ enta, á heimili séra Kristins Stefáns- sonar, Hávallagötu 25, mánudaginn 4. marz, kl. 8.15. Fundarefni 1. Séra Jón Skagan ræðir um æviskrárrit 2. Pró- fessor Björn Magnússon flytur erindi um Messuform og messufórn. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur kaffisölu í Glaumbæ, sunnudag- inn 3. marz kl. 3. Merki æskulýðsdags Þjóð- JÚMBÓ og SPORI kirkjunnar verða ahent sölu- börnum í þessurn skólum: Austurbæjarbarnaskóla, Haga skóla, Hágerðisskóla, Melaskóla, Miðbæjarbarnaskóla, Mýrahúsa- skóla og Vogaskóla. Merkin verða afhent frá kl. 9:30 f.h. og eftir barnamessur til kl. 12. Sölulaun. Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar. Mæðrafélagið. Saumanámskeið fé- lagsins hefst í byrjun marz. Konur er hugsa sér að verða á námskeiðinu iáti vita sem fyrst. Nánari upplýsing- ar í símum 15938 og 17808. Tónlistarkynning verður í dag kl. 3 í hátíðarsal Háskólans. Flutt verður sinfónía nr. 1 eftir ohannes Brahms. Aðgangur er ókeypis og ölium heinvil. Messur á morgun Langholtsprestakall. Barnaguðsþjón usta kl. 8:30. Æskulýðsmessa kl. 2. Bræðrafélag Langholtssafnaðar hef- ur spilakvöld 1 dag kl. 8:30 í Safn- aðarheimilinu. Innri-Njaröavíkurkirkja. Æskulýðs- þjónusta kl. 11. árdegis. Keflavíkurkirkja. Æskulýðsguðsþjón usta kl. 2. síðdegis. Um kvöldið verður kvöldvaka í Keflavíkurkirkju kl. 8:30. Séra Björn Jónsson. Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar- verandi framundir miðjan marz. Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. Arinbjörn Kolbelnsson, verður fjar- verandi 4—25. marz. Staðgengill er Berþór Smári. Ferðamenn í Khöfn Fylgist með því, sem ger- ist heima á Fróni. Með hverri flugferð Faxanna til Kaupmannahafnar, nú fjórum sinnum í vibu, kemur Morgunblaðið sam dægurs í , Aviskiosken í Hovedbánegarden<£. + Gengið + 2*. febrúar 1963 Kaup 1 Enskt pund ......- 120,40 1 Bandaríkjaclollar .... 42.95 1 Kanadadollar 39,89 100 Danskar kr. __________ 622,86 100 Norskar kr. __________ 601,35 100 Sænskar kr. _______ 827,43 100 Pesetar ......... 71,60 10" Finnsk mörk.._ 1.335,72 1 100 Franskir ír. ........ 876,40 100 Belgiskir fr. _________ 86,28 100 Svlssn. frk. _________ 992,65 100 GyUinl .......... Í.193,47 1 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1 100 Xékkn. krónur .... 596,40 Sala 120,70 43,06 40,00 624,45 602,89 829,58 71.80 .339,1< 878,64 86,50 995,20 196,53 .076,18 598,00 Ljóð dagsins velur að þessu sinni Sigurður Jónsson frá Hauka- gili _og segir hann um ljóðið: „Ég vel kvæðið „Lækurinn" eftir Stefán frá Hvítadal. Kvæð- ið birtist í tímaritinu „Perlur", þriðja hefti 1931, en er ekki í heildarútgáfunni af Ijóðum Steíáns skálds frá Hvítadal. Ljóð þetta er með öllum beztu einkennum Stefáns, en „Perlur" munu nú í fárra manna höndum og kvæðið óþekkt mörgum ljóða- vinum.“ Leika börn við læki — ljómar gullin skör. Sólskin og sunnanvindar svanir í heiðaför. Lækurinn veit og lækurinn skilur, því Iækurinn streymdi æ. — Lækurinn þekkir allra alda æsku á sínum bæ. Lækurinn sér að brjóstin bylgjast — að blessaö vorið er ákaft og heitt. — Lækurinn veit og lækurinn skilur og lækuriAa segir ekki neitt. Lækurinn veit og lækurinn seiðir og lækurinn þekkir hinn falda eld, — því lækurinn hlustaði á elskandi eiða aldanna liðnu sumarkveld. Lækurinn veit og lækurinn skilur og lækurinn man þá alla stund, er árla morguns og aftan síðla um aldaraðir sóttu hans fund. Lækurinn fagnaði leikandi börnum og lækurinn döggvaði móðurvör og lækurinn svalaði líðandi manni og lækurinn þó hann — við síðustu för. Lækurinn veit, hann er lífið á bænum og lækurinn kyssir hinn þyrsta munh og lækurinn hoppar og lækurinn freyðir og lækurinn fellur í bláa unn. Stefán frá HvítadaL Hiro Japansprins er æði hýr á svipinn, þar sem hann leikur sér að flugdreka í garði konungshall arinnar í Tokyo. Hann ára gamall 23. febrúar -fc-« —■K— Teiknari; J. MORA T Pepita var óþreytanleg í umhyggju' sinni fyrir Spora og Júmbó. — Áður en þið sofnið verðið þið að fá eitt- hvað að borða, sagði hún og kom með bakka með þurrkuðum ávöxtum. — Þetta er alveg prýðilegt, sagði Spori ánægður, og um leið og hann skimaði að víntunnunni sagði hann: — Við getum sjálfar séð um að ná okkur í eitthvað að drekka. — Þið eruð velkomnir, sagði Pep- ita, systir mín og ég höfum svo sjald- an gesti, og það eykur bara ánægju okkar ef þið borðið vel. — Já, ef það gleður ykkur raimverulega,........ ^ .... sagði Spori milli bitanna, þá • skal ég sjá um að þið verðið feiki- lega glaðar. — Þú talar of mikið, Spori, sagði Júmbó, sparaðu heldur kraftana. Við þurfum á þeim að halda þegar við höfum sofið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.