Morgunblaðið - 03.03.1963, Síða 6
6
MORGl’ NBL4ÐIÐ
Sunnudagur 3. marz 1963
Vivi Bak leikur í Júgóslavíu
um þessar mundir. Hún gisti eina
helgi í Wörthersee, ásamt hinum
austurríska eiginmanni sínum,
Heinz Sebek, en þau hjónin voru
þá á leikferðalagi. Berndt segir
að Vivi hafi verið heiðursgestur
hans á dansleiknum um heigina,
en danska leikkonan þvertekur
fyrir það og segist hvergi nærri
hafa komið. Segir hún, að sér
hafi getizt fremur vel að Brendt
en fundizt það ljóður á ráði hana
hve hann gortaði yfir velgengni
sinni hjá konum.
Rækjukvótinn
nærri búinn
BÍI/DUDAL, 1. marz — Febrú-
arafli lánutoóta er sem hér segiir
Andri með rúmar 155 lestir í 16
sjóferðuim, Pétur Þorsteinsson
rúmar 148 lestir 1 14 sjófeiðu.m.
Heildarafli bátanna frá ára-
mótum: Andri 302 lestir í 32 sjó-
ferðum og Pétur f»orsteins®oa
324 lestir í 33 sjóferðum.
Af rækjuveiðinni er það að
segja, að aðeins er eftir að veiða
27 lestir af því magni sem má
veiða og er skammturinn 2 lesit-
ir á dag, sem skiptist á 4 báta.
Snjólaust er hér á láglendi. í
dag er þurrt og gott veður, en
undanfarna daga befur verfð
rigning. — Hannes
Aðalfundur
Verkstjóra-
félagsins
VEBKSTJ ÓRAFÉLA G Reykja-
hélt aðalfund sinn 24. febrúar
sl. í Skátaheimilinu.
Félagsmenn eru nú um 300 og
hagur félagsins er með miklum
blóma. Störf stjórnar hafa verið
margvísleg og árangur má telj-
ast góður. Stærsta málið, sem nú
er verið að byrja að vinna við er
undirbúningur að stofnun lífeyr
issjóðs fyrir verkstjóra, en ákveð
ið er að hann taki til starfa von
bráðar.
Stjórn félagsins var öll endur-
kjörin, en hana skipa:
Formaður: Atli Ágústsson.
Ritari: Gísli Jónsson.
Gjaldkeri: Gunnar Sigurjóns-
son.
Varaform.: Björn E. Jónsson.
Varaféhirðir: Guðmundur R.
Magnússon.
Skrifstofa félagsins er í eigin
húsnæði í Skipholti 3.
í fréttunum
anda þetta bréf, sem hann birt-
ir athugasemdalaust:
„Vegna ýmissa skrifa í dag-
blöðum bæjarins frá lögregl-
unni get ég ekki orða bundizi.
Minnzt var á það um daginn, að
fólk ætti tafarlaust að tilkynna
lögreglunni um árekstra og smá
slys, því að í ljós komi oft og
einatt síðar meir, að slysið væri
meira en talið var í fyrstu. Væri
þá oft erfitt að grennslast fyrip
um frumorsök slysa. Þetta ep
rétt. En hver er orsökin? Hvers
vegna leitar fólk ekki til lög-
reglunnar? Eg álít, að það sé
vegna þess, að lögreglan sektar
menn nefnilega, ef hún kemur á
slysstað; það er meinið.
Og svo er það með þennan
vesaling, sem er að káfa utan i
kvenfólkið, og flýr, ef hann
verður þess var, að þær vilja
ekki þýðast hann, fara að æpa
eða snúast til varnar. Á að
stinga honum í svartholið eða
aftur á geðveikarhæli fyriP
þessa klaufalegu kvensemi? Eru
konur svo heilagar nú á dögum,
að ekki megi einu sinni snerta
þær, nema þeim líki?
Og að lokum þetta með dreng
inn, sem haldinn er bíladellunnj
og henni svo magnaðri, að hann
lætur bíl föður síns aldri í friðiT
Á að eyðileggja hann um alla
framtíð?
Kvikmyndastjarnan Judy Gar
land var flutt einu sinni enn á
sjúkrahús vegna taugaveiklunar.
Auk þess hefur vinstri handlegg-
ur hennar lamazt, en talið er að
það sé tímabundin lömun sem or
sakist af hinu sjúklega ástandi
leikkonunnar.
Judy Garland hefur staðið í
sviðsljósinu síðan hún var 13
ára gömul (er nú 40 ára). Skin
og skúrir hafa skipzt á allt henn-
' ar líf, leiksigrar, hamingja, ó-
sigrar og taugaveiklun. Hún hef-
ur um margra ára bil verið tauga
sjúklingur, en við og við skotið
upp kollinum og „slegið í gegn“
eins og það er kallað, sérstak-
lega þegar kvikmyndin „A star
is born“ kom fram á sjónarsvið-
ið.
Judy Garland hefur verið
marggift, og meðal eiginmanna
hennar má nefna Mickey Rooney
og Sidney-Luft. Skilnaðarmáli
hennar við þann síðarnefnda er
ekki enn lokið og gaf Judy fyrir-
skipanir um það, rétt áður en
hún veiktist, að útkljá þáð hið
fyrsta, en þau ásaka hvort ann-
að um að draga fleiri milljónir
Heimo Haitto, finnskur fiðlu-
leiikari, var handtekinn og fang-
elsaður í San Francisco sl. márau
dag, fyrir ávisanafölsun, en talið
er að hann hafi gefið út falsaðar
ávísanir fyrir 4000 dollara.
Haitto er mjög þekktur fiðlu-
leikari, bæði í Evrópu og Amer-
íku. Hann byrjaði að leik á fiðlu
kornungur og árið 1939 vann
hann fyrstu verðlaun í músik-
keppni í London. Tveim árum
seinna flutti hann til Bandaríkj-
anna og lék með Hljómsveiit
Fíladelfíu, og sinfóníuíhljómsveit
um í Detroit, Los Angeles og
Seattle. Hann var fiðlueinleikari
og konsertmeistari sinfóníuhljóm
sveitar Mexico City og aðstoðar-
hljómsveitarstjóri í Portland,
víða á tízkusýningunum, Yves
var með pálma- og vatnalilju-
blöð, Givenchy kaus skorkvik-
indi, Heim vínber og Dior kín-
verskar bjöllubumbur.
I Oregon. Fyrir ári var hann ráð-
inn hljómsveitarstjóri sinfóníu-
hljómsveitarinnar í Salem og þar
verður mál hans tekið fyrir.
Komið hefur í ljós, að Heimo
Haitto hefur gefið út innistæðu-
lausar ávísanir í Oregonbanka að
upphæð kr. 4.467. En hann var
svo vel kynntur þar um slóðir, að
enginn vildi verða til þess að
bera fram ákæru á hendur hon-
um. !>að var aftur á móti 45 doll-
ara ávísun, útgefin í Los Angel-
es, sem leiddi til handtöku hans.
Haitto vildi ekki Láta það uppi
við féttamenn, hvers vegna hann
falsaði ávísanimar. „Ég hef mín-
ar ástæður fyrir. því,“ sagði hann,
„en ég vil ekki segja hverjar þær
eru. Segið aðeins að ég hafi gert
það í æsingi, það snerti fjöl-
skyldu mína, og þá erfiðleika
sem hún á við að etja.
-- XXX ----
Alia prinsessa, dóttir Husseins
konungs í Jórdaníu og Dinur fyrr
verandi drottningar hans, varð
sjö ára þann 13. febrúar. Við það
tækifæri var móður hennar boðið
til Jórdanía, en hún hefur búið í
Cairó (enda Egypti) frá því þau
skildu árið 1957 og hefur hún
ekki fengið að sjá dóttur sína
allan þennan tima. Á myndinni
sézt Hussein milli fyrrv. drottn-
ingar sinnar (t.h.) og núverandi
drottningar, Munu prinsessu, sem
er ensk að ætterni. Alia er fremst
á myndinni, en krónprinsinn,
-- XXX ---
Hin fræga sýningarstúlka Yves
Sainti Laurent, Victoire, sem
hljópst úr vistinni hjá Dior til
að fylgja Yves, vakti geysiat-
hygli á vortízkusýningunni síð-
ustu fyrir frumlega hárgreiðslu.
Hár hennar var skreytt pálma-
blöðum búnum til úr mannshári
(sjá mynd). Það er geysimikið
verk að búa til slíkar hárskreyt-
ingar og tekur verkið tvo daga.
Blöðin eru fest saman með lakki.
— Hárskraut úr mannshári sást
Abdullan, sonur Munu, er lengst
til vinstrL
- XXX ---
Danska kvikmyndastjarnan
Vivi Bak er bálreið yfir, að 42
ára gamall milljónamæringur frá
Berlín, Gerhardt Berndt, hefur
sagt, að hún sé ein þeirra mörgu
ungu stúlkna, sem tekið hafi þátt
í æðislegum skemmtunum hans í
Wörtheresee. Berndt þessi, sem
rekur mörg þvottahús í Berlín,
var sóttur til saka fyrir að tál-
draga ungar stúlkur. Hyggst Vivi
saksækja hann fyrir þessi um-
mæli.
undan sameiginlegu búi þeirra.
Er talið að skilnaðarmálið hafi
gjöreyðilagt taugar leikkonunn-
ar.
• Beðið um
langlundargeð.
Velvakandi verður enn einu
sinni að biðja fólk að sýna hon-
um þolinmaeði. Honum berast
svo mörg bréf, að óhjákvæmi-
legt er að birting þeirra tefjist,
jafnvel svo mánuðum skipti. —
Hann reynir þó að hraða birt-
ingu þeirra eftir föngum, en
honum er skammtað naumt rúm
í víðlesnasta blaði þjóðarinnar.
Oft er gripið til þess ráðs að
stytta bréfin, en þá gremst bréf
riturum og kvarta undan
skemmingu sinnar oiðsnilldar.
Enn einu sinni verður að taka
það fram, að Velvakandi verður
að vita fullt nafn og heimilis-
fang bréfritara, þótt dulnefni sé
notað undir bréfinu á prenti.
Þess misskilnings hefur orðið
vart, að ekkj sé nauðsynlegt að
senda nöfn bréfritara, vegna
þess, að dulnefni eru notuð við
birtingu. Að sjálfsögðu eru dul-
nefni notuð, ef bréfritarar biðja
um það, en rétt nöfn verður Vel
vakandi að vita.
„BORGARI" sendir Velvak-
—-----------------------------V