Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 9
Sunnuclagur 3. marz 1963 MORCinSBLAÐlÐ 9 HOTEL Ö CONTXNENT N0RREBROSADE 51, K0BENHAVN N TELEFON 35 46 00 Nýtt hótel í miðri Kaupmannahöfn. Það leigir góð her- bergi með sér baðherbergjum og sima. Yfir vetrarmán- uðina er verðið niðursett. — Hótelið vill gera sér far um að greiða fyrir íslendingum, sem dvelja í borginni í lengri eða skemmri tíma. Frönsku Póstkassarnir komnir aftur. Tvær stærðir 20x30 cm — Kr. 132,00 27x35 cm — Kr. 242.00 Fermingar frakkar Ný snið — Ný efni Terylene — Dacron — Bómull SIGLO SÍLD - - ER SÆLGÆTI FIAT 600 D. Vitið þér að FIAT 600 D er ódýrasti og jafnframt sparneytnasti og þægilegasti bíllinn í akstri sem völ er á í dag. Kostar aðeins 101 þús. — Stuttur afgreiðslufrestur. FIAT 600 D er við allra hæfi. laugovegi 178 Sím 38000 Langferðabílstjórar Okkur vantar bílstjóra til að aka áætlunarbíl milli Reykjavíkur og' Hvolsvallar. Umsóknir ásamt upp- lýsingar um aldur og fyrri störf sendist fyrir 10. marz. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Hvolsvelli. RADIOMETER p H m æ 1 a r og ýmiss önnur mælitæki. Umboðsmenn: * G. Olafsson h.f. heildverzlun Sími 24419 Pósthólf 869 Aðalstræti 4. SKVNDISALA - SKYNDISALA - SKYNDiSAlA Opnum í fyrramálið skyndisölu í Sýningaskálanum, Kirkjustræti 10. Seld verða karlmannaföt, stakir jakkar (allar stærðir) og stakar buxur MJÖG IVIIKILL AFSLÁTTLR Athugið, að skyndisalan stendur aðeins yfir fáa daga. GEFJUN - IÐUNN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.