Morgunblaðið - 03.03.1963, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 03.03.1963, Qupperneq 24
 gOara reynsla hérlendis IwtianJjiimshi.iL-W.VISTj.s-Ta Vandlátir velja 52. tbl. — Sunnudagur 3. marz 1963 Kosningoskrif- stofn B-listnns i Skótoheim- ilinu KOSNINGASKRIFSTOFA Bdist ans er í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Skrifstofan er opin í dag frá kl. lð — 10. Simar: 17940, 17941 og 17942. Sjálfboðaliðar, sem vilja stuðla að sigri B-listans eru hvattir til að koma á kosningaskrifstofuna og veita aðstoð sína. í dag lýkur kosningunum og nú þarf að gera loka átakið til að tryggju glæsilegan sigur B- listans. Hvatariundur SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉL. HVÖT heldur fund í Sjálfstæð- ishúsinu annað kvöld, mánudag, kl. 8,30. Þar tala alþingismenn- imir Auður Auðuns og Ragn- hildur Helgadóttir. Allar sjálf- •tæðiskonur velkomnar og beðn- ar um að mæta stundvislega. F ræðslunámskeið í Valhöll annað kvöld FRÆÐSLUNÁMSKEIÐIÐ um atvinnu- og verkalýðsmál sem Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokks- ins og Málfundafélagið Óðinn efna til hélt áfram s.l. fimmtu- dag og flutti Bjarni Bragi Jóns- son, hagfr. erindi um þróun og samsetningu þjóðarframleiðslunn ar. Annað kvöld (mánudags- : kvöld) heldur námskeiðið iíis; áfram í Valhöil kl. 8,30 e.b. Þá mun Guðjón Hansen, trygg- ingafræð- I ingur flytja er- indi um bygg- ingarmál. Að erindinu og lokn- um fyrirspurnum verður mál- fundur. ÞESSI unga stúlka heittir Anna Bella. Hún barðist gegn storminu- um á Lækjartorgi á laugardagsmorgun og stóð sig vel, þótt vind- urinn vildi rífa regnhlífina úr höndum hennar (Ljósm Mbl Ól.K.M.) Rannsdknarstofn- un landbúnaöarins fyrsta stofnunin í Keldnaholti BYggingarframkvæmdir hefjast líklega í vor BÚNAÐARDEILD Atvinnu-1 Annars mundi þurfa að skipta deildarinnar vonast til að hægt verði að byrja að byggja raiin- sóknarstofnunarhús landbúnað- arins í Keldnaholti í vor, og verð ur það þá fyrsta rannsóknarhúsið sem rís í þessu rannsóknarhverfi framtíðarinnar. Þetta kom m.a. fram á hlaðamannafundi vegna 25 ára afmælis Atvinnudeildar- innar, en búnaðardeildin býr nú við jnikil þrengsli í hinu 25 ára gamla húsi á háskólalóðinni. Unnið hefur verið að teikning- um hússins á annað ár og hafa arkitektarnir Skairpliéðinn Jó- -hannsson og Sigvaldi Tlhordar- son gert teikningair að bygging- unni, sem gert er ráð fyrir að verði byggð í áföngum, eftiir því sem fé fæst. Vilja forráðamenn helzt geta byggt tvær álmur í fyrsta áfanga, til að geta flutt aJJa búnaðardeildina upp eftir, að þvi er Steingrímux Hermanns son, framikvæimd,astjóiri Rann- sóiknarráðs tjáði blaðinu í gær. Bjarnargreiöinn í Þjóðviljanum Iðjustjóm gegnir forystuhlutverki í verklýðshreyfingunni Þátttakendur eru mæta stundvíslega. beðnir að BJÖRN Bjarnason, fyrrvemdi Iðjuformaður, sem af skiljan- legum ástæðum hefur ekkí haft hátt um sig að undanfömu, skríður nú fram úr fylgsni sinu í gær og skrifar grein í Þjóð- viljann vegna Iðjuikosninganna. Það fór eins og vænta ntótti. Honum tókst ekki að skrifa einn dálk í Þjóðviljann án þess að segja meira eða minna ósatt. Ræðst Bjöm m.a. á Guðjón Sig urðsson, formann Iðju, og stjórn hans vegna þess, sem hann kall- Tveir tugir handsamaðir í Kópavogi á hverjum sólarhring F Y RIR skömmu var lögreglu- þjónum í Kópavogi fjölgað um fjóra, svo að þeir em nú níu talsins. Hefur þessi aukning gert það að verkum, að 15—20 manns eru teknir á hverjum sólar- hring fyrir umferðarlagabrot. Lögreglan hefur fasta varð- stöðu við Suðurnesjaveg (Reykjánesbraut), en bar eru flestir gripnir, aðallega fyrir stöðvunarskyldubrot og of hraðan akstur. að sé og ar „vanrækslu" þeirra við koma á ákvæðisvinnu, sem byg'gð á vinnurannsóknum hagræðingarstarfL Með þessari árás Bjöms hefur hann gert trúbræðrum sínum inn an verkalýðshreyfingarinnar mikinn Bjarnar-greiða. Um leið hlýtur það að vekja miikla athygli, að Björn vixðist á nokkrum mánuðuin hafa snú- izt um 180° í afstöðu sinni til þessara mála, sbr. grein, er hann ritaði í Rússa-málgagnið um mál þessi fyrir nokkru. Þá er ekki siður eftirtektar- vert, að Iðljiuiframibjóðendur Framsóknarforingjanna hamra nú á sömu atriðum og komm- ■arnir og virðast þeir í samein- ingu telja sér það helzt til fram dráttar innan Iðju að taka upp gamilar kröfur lýðræðissinna í verkalýðslhreyfingunni um á- kvæðisvinnu, sem byg,gð sé á vinnurannsóknum og hagræð- ingu. Sannleikurinn er hinsvegar sá, að húsbændur vinstri framibjóð endanna í Iðju, andistæðingar nú- viar'andi ríkisstjárnar, hafa til ingunum lýkur í dag STJÓRNARKJÖRINU í Iðju lýk- ur í dag. Verður kosið frá kl. 10 — 10 og fer kosning fram í Skipholti 19 (Rððulshúsinu). B-listinn er skipaður eftirtöldu Iðjufólki: Aðalstjóm: Formaður: Guðjón Sv. Sigurðs- son, Hörpu. Varaform: Ingimundur Erlends- son, Iðju. Ritari: Jón Björnsson, Vífilfelli. Gjaldkeri: Ingibjörg Arnórsdótt- ir. Svan. Meðstjórnendur: Jóna Magnús dóttir, Andrés, Guðm^mdur Jóns- son, Nýja skóverksmiðjan og Steinn I. Jóhannesson, Kassagerð Reykjavíkur. Varastjórn: Runólfur Pétursson, ísaga, Klara Georgsdóttir, Borgarþvotta húsið, Ingólfur Jónsson, O. J. Kaaber. Endurskoðandi: Eyjólfur Davíðs son, Andrés. Varaendurskoðandi: Jón Einars- son, Nýja skóverksmiðjan. ' Kjörorð Iðjufólks er: Kjara- bætur án verkfalla. Núverandi stjórn sem stendur að B-listan- um hefur verið brautryðjandi um framgang þeirra stefnu og brotið með því blað í kjarabaráttu fé- iagsins. lðjufólk. Sameinumst um B-list ann. Gerum sigur hans glæsileg- an. Hrindum á bak aftur þeirra árás, sem nú er gerð á félagið af þeim félögum, kommúnistum og framsóknarmönnum. KJÓSUM B-LISTANN. algjörlega hafnað fram- gangi þessara miála og barizt gegn þessum raunhæfum leiðum tiil 'kjarabóta með oddi og egg. Það er fyrst nú síðustu vik- urnar, að fcommúnistum og fyigi fiskum þeirra er orðið ijóst, að gegn þessum raunhæfu leiðum ekki staðizt eftir þann glæsilega árangur, sem náðst heÆur á þessu sviði. Klátlegasitar - eru áirásirnar á formann og stjórn Iðju fyrir „vanrækslu“, þeirra í þeesum efmum, þegar þess er gætt, að Iðja er eina verkalýðsfélag ófaglærðra á íslandi, sem tekið hefur þessi mál raunhælum tök- um. Bæði formaður Iðju og vænt anlegur starfsmaður sóttu þrjú námskeið í hagræðingarstarf- semi, sem Iðnaðarn-.ilastofnunin efndi til og fjölluðu m.a. um vinnuhagræðingu, vinnurann- sóknir og ný launagreiðslukerfi. Alþýðusamlbandið, sem koimm- únistar og firamsóknarmenn stjórna, sendi einn mann á fyrsta ' Framhald á bls. 23. deildinni. Reykjavlfcurbær hefur sýnt rannsóknum þann skilning að útlhluita fyrir rannsóknarhverfi í Keldnaholti 48 hekturum lands, sem er í umsjá Raiforkumála- istjóna og Rannsólknamáðs. En ■þeir ailhenda hinium ýmsu stofn- unurn landskika, sem þær hafa full yfirráð yfir og byggja á. Hefur verið gert ráð fyxir að rannsó'knarstofnun landbúnaðar ins fái 2—3 hektara lands í þessa skynL 2 hæðir og ^jallari Rannsóknarstofu hús landlbún- aðarins verður á tveimur hæð- um og háum kjallara. Hefur verið vandað mjög til alls und'« irbúnings, svo þetta verður vafa laust lang hentugasta rannsókn- ahbygiging sem hér hefur verið reist. T.d. eru engar uippistöður eða súlur inni í byggingunnL Hafa sénfiræðingar farið til Norð urlanda í þvá skyni. að kynna sér slíkar byggingar þar og bygg ingarhefnd ex starfandL Málið hefiur verið til afigreiðslu hjá bæjaryfirvölduim að undan- förnu og ríkisstjórnin mun fjalia um það á næstunni. En forráða- menn vonast til að fá nægilegt fé til að geta hafizt handa í vor. Lýst eftir vitnum UM KL. 18.10 á föstudagskvöld var vörulbíl ekið aftur á bak á lítinn Austin-bíl, sem stóð á Týsgötu við Baldursgötu. Lenti pallurinn á Austin-þíinum og skemmdi hann nokkuð. Vörubíl stjórinn mun ekki hafa orðið árekstrarins var og ók í burt, en kona, sem sat í Austin-bílnum hljóp á eftir honum skamma stund Og reyndi að ná til bíl- stjórahs. Vörubíllinn var dökk- grænn og allstór. Bifreiðarstjór inn er beðirin að gefa sig fram við lögregluna, svo og vitni að atburðinum. Aðfaranótt uaugardags var ek ið á Renault-bifreið, sem stóð fyrir framan húsið nr. 7 við Holtsgötu. Skemmdist hann dá- lítið, og eru sjónarvottar beðnir að gefa sig fram, ásamt þeim, sem skemmdunum olh. M • Fyrsta einvígisskák Friðriks Ólafssonar og Inga R. Jóhannssonar nm Reykjavikurmeistaratitilinn hófst á föstudag.' Skákin fór í bið eftir 36 leiki og verður tefld til enda á þriðjudag. Taflskák þesst virðist mjög jaínteflisleg. — Myndin sýnir þá Friðrik og Inga við skákborðið. Ljósm. MbL Sv. Þ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.