Morgunblaðið - 05.03.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.1963, Blaðsíða 4
MORCVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. marz 1963 Hafnarfjörður Til leigu gott herbergi með innbyggðum skáp og gluggatjöldum. UppL sima 59854. 4—5 herbergja ný glæsileg ibúð til leigu frá 1. júlí. Tilboð sendist MbL, merkt: „Fyrirfram greiðsla — 6254“. Athugið! Tvo vana skrifstöfumenn vantar aukavinnu eftir kl. 5 á daginn, margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 9/3 ’63, merkt „Bílpróí — 6255". Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir 1—2 herbergja íbúð 1. apríl, helzt í Vest- urbænum, merkt: Laugar- dagur-— 6343“. Skúr eða annað húsnæði óskast til leigu fyrir léttan iðnað. Lysthafendur, hringið í síma 35329. Trésmiðir óskast til vinnu við inn- réttingar á íbúðum. Tals- verð vinna framundan. — Upplýsingar í síma 17866. Keflavík 1 til 2 herbergi og eldhús óskast strax. Vinsamlegast hringið í síma 1791. Miðstöðvarketill 3 ferm. óskast ásamt til- heyrandi. Upplýsingar í síma 37162. Notaður miðstöðvarketill, olíubrennari og dæla ósk- ast til kaups. Sími 13762. Bílabónun Sækjum — Sendum. Þjónusta allan sólarhring- inn. Pantið tíma strax. Sími 18072. Keflavík — Njarðvík 3ja herb. íbúð með hús- gögnum óskast. Uppl. gef- ur Rudy Duarty. Sími 3266 og 3266, Keflavíkur- flugvelli. Vantar saumastúlkur óskast. Upplýsingar á kvöldin í síma 24756. Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. Sími 50997. Sokkabuxur bama og fullorðinna. — Gallabuxur barna 2-5 ára, ódýrar. Húllsaumastofan Svalbarði 3 — Hafnarfirði. Sími 51075. Sængurver og koddaver, mikið úrval. Lakaefni, þrjár gerðir. Merkjum, ef óskað er. Húllsaumastofan Svalbarði 3 — Hafnarfirði. Sími 51075. Hann er skjöldnr (Drottinn) þíns fulltingis, og hann er sverS tignar þinnar óvinir þinir munu smjaSra fyrir þér og þú munt fram bmna á hæðum þeirra. (5. Mós. 33, 29). 1 dag er þriðjudagur 5. marz. 64. dagur ársins. Árdegisflæði ltl. 1:31. SíðdegisflæSi kl. 14:20 Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 2.—9. marz er Jón Jóhannes- son, simi 51466. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Arnbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl, 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 14. OrS lífsins svarar í sxma 10000. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir; 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 n EDDA 5963357 — 1 I. O. O. F. Rb. 4 = 11235*14 = HelgafeU 5963367 — IV./V. 3. 1« 111» Hafnarfjörður: Kvenfélag Frfkirkju safaðarins heldur fund þriSjudaginn S. þ.m. i Alþýðuhúsinu. Kveustúdeutafélag íslands heldur fursd þriðjudaginn 5. marz í Þjóðleilt- húskjallaranum, kl. 8.30 s.d. UmræCur um skólamál, frummælandi Magnús Gíslason, námsstjóri. Kvenfélag Laugarnessóknar: Minn- Ingaspjöld fást hjá Sigríói Ásmunds- dóttur, Hoíteigi 19, Guðmundu Jóns- dóttur GrænuhlíS 3, Ástu Jónsdóttur Laugarnesvegi 43, og 1 Bókavegzlun- inni Laugamesvegi 52. Mæðrafélagið. SaumanánvskeiS fé- lagsins hefst i byrjun marz. Konu. er hugsa sér að verða á námskeiðinu láti vita sem fyrst. Nánari upplýsing- ar í símum 15938 og 17808. Kvenfélagið Hringurinn: Munið minningarspjöld Kvenfélagsins. Fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Pan- dóra Kirkjuhvoli; Vesturbæjarapótek Melhaga 20; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Holtsapótek Langholtsveg 84; Fröken Sigríði Bachmann yfirhjúkr- unarkonu Landsspítalans: og Verzlun- in Spegillinn, Laugaveg 48. Minningarkort Kxrkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftir- töldum stöðum: Kambsvegi 33, GoS- heimum 3. Alfheimum 35. Minningarspjöld Hallgrimskirkju i Reykjavík fást í Verzlun Halldóru Ól- afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Kvenfélags Hátelgs sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jó hannsdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlið 28, Gróu Guð- jónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, og Sigríði Benónýsdóttur Barmahlið 7. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa fé iagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8'/2 til 10, sími 17807. Á þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn, og gjaidkeri taka við félagsgjöldum. Minningarspjöld Blómsveigarsjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur, eru seld í Bókaverzlun Sigf. Eymundsson, hjá Áslaugu Ágústsdóttur, LækjargötU 12B, Emllíu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásveg 49, Guðrúnu Jóhanns- stræti 5. Sextugur er í da.g Magnús Þórðarson, SandgerðL Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Auð- uns ungfrú Guðmundina Inga- dóttir, og Sævar Ingimarsson, stýrimaður. Heimili þeirra er að Stigahlíð 22. Hinn 3. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Sölleröd-kirkju í Kaupmannahöfn, ungfrú Ólöf Anna Christiansen, bankaritari, og Hans Nygárd, kaupmaður. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður V. Jóihanns- dóttir, Hófgerði 1, Kópavogi, og HiLmar Harðarson, Vifilsstöðum. tíLÖÐ OG TÍMARIT Samtíðin, marzblaðið er komið. E£ni: Margt er mannsins gaman, eftir Sig- urð Skúlason, ritstjóra. Móðir og son- ur (saga). Japönsk geisha ej* siðsöm til kl. 23. Hann var gæddur dularfuH- um mætti (framhaldssaga). Hefurðu persónutöfra? Kvennaþættir eftir Freyju. Kotið Jörð losnaði úr ábúð (kvæði) efir Oddnýju Guðmundedótt- up. Skákþáttur eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Stafróf ástarinnar 1963. Þátt- urinn: Úr riki náttúrunnar eftir Ing- ólf Davíðsson. Stjöpnuspár fyrir alla daga í marz. Skopsögur, getraunir, bókafregnir o.fl. Þesöi þýzki togarl, Albatros, frá Bremerhaven, kom til Reykja I víkur sl. föstudag með látinn mann. Myndin er tekin þar sem { hann liggur við bryggju í Reykjavíkurhöfn. + Gengið + 1 Enskt pund 28. febrúar 1963 Kaup 120,40 Sala 120,70 1 Bandaríkjadollar . ... 42.95 43,06 1 Kanadadollar .. 39,89 40,00 100 Danskar kr. .. ... 622,85 624,45 100 Norskar kr. .. 601,35 602,89 100 Sænskar kr ~ 827,43 829,58 100 Pesetar .. 71,60 71,80 lO'' Flnnsk mörk ..„ 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. ... 86,28 86,5t 100 Svissn. frk. ... 992,65 995,20 100 Gyllini .....1.193,47 1.196,53 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076.1« 100 Tékkn. krónur __ 596,40 598,0« Læknar fjarverandi Ófcigur J. Óíeiffsson verður fjur- verandi framundir miðjan marz. Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. Arinbjörn Kolbeinsson. verður fjaN verandi 4—25. marz. StaðgengiU M Berþór Smári. Þýzkur hjólreiðakappi, Rolf Wolfshohl, vann í þriðja sinn heimsmeistarakeppnina í hjól reiðum. 39 keppendur frá 11 löndum hjóluðu 6 hringi um hæðir og sanda í Calais í Norður-Frakklandi.. í fyrstu lét Wolfshoihl Maurioo Gand- olfo frá Frakklandi hafa for- ystuna, en I brattri brekku hann í og eftir það fengu hinir keppendurnir aðeins að horfa á afturhjól hans, þar til hann hafði náð endamarkinu. Þessi 24 ára gamli Kölnarbúi hjól- aði 20,5 km vegalengd á 46 mónútum, og er það bezti tími síðan 1925. JÚMBÓ og SPORI X- —-K— Teiknari: J. MORA PiB? ý tOPEMMACtH — Þetta er bezta leiðin, sagði systir Pepitu, — komið bara með, systir mín er áreiðanlega farin niður eftir með náungunum tveimur, sem þið eruð að leita að. Þú getur verið viss um að við komum, ég get varla beðið eftir að hitta þessa vini mína. — Uss, farið hljóðlega, svo að við komum þeim að óvörum. — Já, við skulum koma þeim að óvörum, þú ert skynsöm stúlka, hvíslaði hann. — Hér eru þeir, eru þeir synir þín- ir? spurði stúlkan. — Nú, hér sitja þeir, sagði foringinn og dró upp skammbyssu sína. Það er synd að ónáða þá, — en ég held nú samt að ég geri það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.