Morgunblaðið - 05.03.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.03.1963, Blaðsíða 24
 sparið og notið Sparr 53. tbl. — Þriðjudagur 5. marz 1963 [wM^ERLJÓSGJAFlt Harður árekstur v/ð Gamla-Garð Á SUNNUDAG um kl. 19.25 varð harður árekstur á Hringbraut við Stúdentagarðinn gamla. Sendibíl var ekið austur Hringbrautina og beygt til hægri yfir á syðri ak- braut vegarins á leið inn á Há- Fjarðar- heiði rudd r Ovenjulegt á þessum árstíma Seyðisfirði, 4. marz\ SÁ einstæði atburður hefir ..nú gerzt, að Fjarðarheiði er } fær í byrjun marz. Var heið in rudd í dag, og sagði Helgi Gislason vegaverkstjóri að það hefði verið létt verk, enda litill snjór á heiðinni. Venju fremur snjólétt hefir verið hér í vetur og einkar hagstætt tiðarfar frá jólum,1 um skeið þó nokkurt frost, en I einstaka stillur og úrkomu-, laust. I»að hefir aldrei gerzt frá þvi bílvegur var gerður yfir Fjarðarheiði að hún væri fær á þessum tíma árs. Áður en heiðin var rudd nú að þessu sinni höfðu jeppar og bílar með drif á öllum hjól um farið yfir hana. — Sveinn Lestar sement Akranesi, 4. marz. M.S. LAXÁ kom hingað frá Skot landi og lestar hér fullfermi af sementi og flytur það á ýmsar hafnir úti um land. Fjölmargar pantanir lágu fyrir, er skipið kom. — Oddur. 1 G Æ R átti blaðið stutt viðtal við Víði Sveinsson á Víði II og spurðist fyrir um hinn mikla afla, er hann fékk í þorskanótina á sunnudaginn eða alls 76,4 tonn. — Hvar fenguð þið þennan mikla afla? — Við fengum þetta í einu kasti suður af Stafnesinu um klukkustundar siglingu írá Sandgerði eða nánar út af Kirkjuvogi. Dýpið var um 40 faðmar þarna. — Hvernig gekk að ná svona stóru kasti inn? — Það gekk vonum framar, skólalóðina. Austan Hringbraut- ina kom á sama tíma leigubifreið og tókst henni að snarhemla og slapp því við árekstur. En sam- síða henni kom Mercedesbifreið vinstra megin á akbrautinni og ók fram með leigubifreiðinni og leati hún í mjög hörðum árekstri við sendibílinn. Kom hún á hann miðj^p og hrakti hann til baka og snéri honum við þannig að sendi- blllinn nam staðár snúandi í vest- ur við eyjuna milli akbrautanna. ökumaður sendibílsins féll út á götuna við áreksturinn en virtist ekki meiddur. Mercedes-bifreið- in hafnaði upp á gangstétt fyrir framan stúdentagarðinn, og kona, sem henni ók slapp með mar á hné. Meðsl á mönnum urðu því ekki alvarleg, en bílarnir stór- skemmdust báðir. Jegvan Elias Thomsen við bryggju á Akureyri. Áhöfnin á bryggjunni við hrúarvænginn. Ljósm.: E. Sigurgeirsson. Færeyskur hafnar a' Akureyri Lestin hálffull af sjo leitar HINGAÐ kom siðdegis í gær fær eyski togarinn Jegvan Elias Thomsen frá Sandvogi, hið fríð- asta skip. Fréttamaður Mbl. brá sér um borð i morgun og spurð- ist fyrir um skipið og ferðir þess. Ungur matsveinn í drifhvítum föt um aðstoðaði við að hafa upp á skipstjóranum, Johan A. Ploug, 41 árs, sem staddur var niðri í lest. Víðir Sveinsson, skipstjóri. Það má nefna þetta glópalán — sagöi Víðir Sveinssoai á Víði II. um stóra þorsk- kastið sitt þó var talsverður sjór. fiskarnir eru jafnlifandi er — Hvernig er aflinn inn- þeir koma inn a dekkið eins byrtur? og þeir fyrstu. Við háfum ekki — Við háfum hann eins og hraðar en við höfum undan síld, en þrengjum aldrei að að blóðga. Þorskurinn leggst honum nótina, svo síðustu Framih. á bls. 23. Bftir skamma stund skýtur „skiparinn“ kollinum upp um lestaropið, heilsar komumanni og býður honum til íbúðar sinn- ! ar upp í brú. AUt er hreint og fágað í göngum og klefum svo að fremur minnir á farþegaskip en fiskiskip. „Færeyskir togarar eru sjald- séðir hér við bryggjurnar." „Já, það kemur svo sem ekki til af góðu, að við komum hingað inn, við vildum sannarlega held- ur vera að fiska úti á miðunum núna í þessu góða veðri.“ „SkUjanlega, en hvað kom fyrir?“ „Ekki annað en það, að við urðum þess varir, þegar við vor- um komnir langleiðina á íslands mið, að lestin var orðin hálf- fuU af sjó. Að vísu dœldum við sjónum út á 5 tímum og höfum síðan getað haldið skipinu þurru að mestu. En þarna fóru 70—80 tonn af salti í súginn. Það á að reyna að athuga þetta hérna. Það er ekki gott að átta sig á, hvar lekinn er, en kafari fór niður í morgun og sagði, að ekk- ert væri að sjá athugavert utan á skipinu. Ég held samt, að lekinn sé ofarlega á stjórn- borðssíðunni." „Vitið þið nokkuð, af hverju lekinn stafar?“ „Ég er nærri viss um, að skip ið hefur slegizt of harkalega víð bryggjuna í Þórshöfn, þegar við vorum að taka saltið um dag- inn. Það var rok og bölvuð ókyrrð við bryggjuna." . „Fáið þið viðgerð hérna?" „Ég veit ekki, mér lízt illa á það, hér er ekki nógu stór dráttarbraut. Sennilega siglum við heim aftur til viðgerðar.“ „Þið hafið ætlað að stunda saltfiskveiðar.“ „Já, þetta var annar túrinn okkar til íslandsmiða til þess að veiða í salt, en þar áður höfðum við farið hingað 3 ágæta túxa og Framhald á bls. 23. Þorskanet rekur á fjörur í Selvogi Aflirin í Scilt Þorlákslhöfn 4. marz. lega, nema hvað bátar skruppu SÁ sérstæði atburður gerðist í út í gær að vitja netja, en all- gær, er Kjartan Óskarsson, ur fiskur var dauður og ónýt Þorkelsgerði í Selvogi gekk ur i þeim. austur að vita, að hann fann þar rekin tvö þorskanet. 1 Fyrrgreind net, sem Kjartan þeim voru 50 þorskar, alls ó- fann við Selvogsvita, eru ekki skemmdir. Saltaði hann afl- af Þorlákshafnarbátum, því á ann og taldi sig hafa vel þeim eru svonefnd hringflot, veitt. sem ekki eru notuð hér. — Hér í Þorlákshöfn er land- Magnús. Blanda lokar Langadalsvegi flæddi UM helgina yfir veginn í Langadal, bæði norðan og sunnan við Auð- ólfsstaði og hefir verið ófært um veginn á bílum frá því á laugardagskvöld. Blönduósi 4. marz. Flóðið stafar af jakastýflu, en áin hefir á þessum slóðum verið undir ís frá því snemma í vet- ur. Ennfremur er stífla í benni hjá Gunnsteinsstöðum, en flóðið nær þó ekki yfir veginn þar. Mikið engjaflæmi á Auðólfs- stöðum og Æsustöðum er undir vatni og miklar íshrannir liggja á því frá því fyrir jól, en þá hljóp tvívegis mikill ruðningur í ána. Ekki er enn vitað um skemmd ir á enginu, en búast má við að Blanda I Þær séu talsverðar. Ekki eru horfur á að flóðið sjatni meðan vöxtur helzt í ánni, nema því aðeins að hún ryðji sig. Að þessu er mikil samgongu- truflun, því vegurinn er á kafi í vatni á löngurn kafla. Bílaum- ferð austur og vestur um sýsl- una fer nú fram um Svínvetn- ingabraut. Mikill aur er kominn hér og hvar á vegi og einnig hefir runn ið eitthvað úr vegum á stöku stað. Þetta leiðir til þess að þung færð er víðast hvar, þótt enn getá ekki talizt ófærð. Björn. Stjórnmálanámskeið Heimdallar: Viðreisnorstjóinin og efnnhngs- mólnstefnn hennnr STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Heimdallar heldur áfram annað kvöld kl. 20:30 í Valhöll við Suð- urgötu. Þá mun Gunnar Thor- oddsen, fjármálaráðherra, flytja erindi um „Viðreisnarstjórnlna og efnahagsmálastefnu hennar“. Námskeiðið hefur verið mjög fjölsótt og hafa fram að þessu verið flutt erindi um stjórnmála- söguna frá 1918 og um vinstri- stjórnina og feril hennar---önn- ur erindi, sem flutt verða, munu fjalla um verk viðreisnarstjórn- arinnar og framtiðarhorfur í is- lenzkum stjórnmálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.