Morgunblaðið - 08.03.1963, Síða 6
6
MORCVHBLAÐIÐ
Föstudagur 8. marz 1963
Markvisst unnið að skipu-
lagsmálum Reykjavíkur
A FUNDI borg-arstjórnar í gær
var rædd tillaga Alfreðs Gisla-
sonar um, að kjörin yrði 5
tnanna nefnd til að rannsaka ásig
komulag skipulagsnefndar borg-
arinnar. Var samþykkt að vísa
henni frá með svofelldri frávís-
Hnartillögu:
„Þar sem markvisst er unnið
að skipulagsmálum af skipulags-
deild og fleiri aðilum, undir
Stjórn og í samstarfi við borgar-
yerkfræðing og skipulagsstjóra,
telur borgarstjórn ástæðulaust að
kjósa rannsóknarnefnd, og visar
tillögunni frá“.
ií
Vaxandi óskapnaður
Alfreð Gíslason (K) gerði
grein fyrir tillögu sinni, sem var
á þá lund, að kjörin skyldi 5
manna nefnd, til að rannsaka ásig
komulag skipulagsdeildar borgar-
V!, . n innar og gera til-
íögur til borgar-
stjórnar um ráð-
stafanir til þess
að koma starf-
semi hennar í
viðunandi horf.
Sagði AG, að
annaðhvort
byggju íslend-
ingar við enga
imenningu eða ómenningu í skipu
Jagsmálum og frá aldamótum
hefðum við „átt við að búa
Óskapnað“ í þeim efnum, enda
væri „öll þjóðin vanþroska" á
þessu sviði. Þó bæri að viður-
kenna, að vel hefði tekizt til um
skipulag Rauðalækjarhverfi, en
þá hefði byggingarnefnd komið
og eyðilagt það. Mjög gagnrýndi
hann þá ráðstöfun, að Ráðhúsi
*kyldi vera ætlaður staður í enda
Tjarnarinnar, sem hann kvað
brjóta í bága við flestar skipu-
lagsreglur, og auk þess væri með
því verið að eyðileggja síðustu
leifar fegurðar í Reykjavík og
yæri „nýr steinn.í götu farsællar
endurskipulagningar“ borgarinn-
ar.
Megum ekki vera of
dómhvatir
Geir Hallgrímsson, borgar-
Ktjóri, kvaðst hljóta að mótmæla
því öfgakennda orðalagi, sem AG
þefði viðhaft á mörgum stöðum
Kvöldsala
Kvöldsala Morgunblaðs-
ins er á laugardagskvöld-
um úr afgreiðslu þess i
/‘Aðalstræti og við einn af
bílum blaðsins á bíla-
stæðinu við Stjörnubíó.
f ræðu sinni,
m. a. þar sem
hann kallaði
Reykjavíkur-
borg, stað, þar
sem óskapnað-
urinn fengi að
þróast, og að
það sem skipu-
lagsnefnd borg-
arinnar hafi vel
gert á liðnum árum, hafi bygg-
ingarnefnd tekizt að eyðileggja.
Vissulega hlytum við að viður-
kenna, að margt gæti betur far-
ið í skipulagi borgarinnar, þótt
við hins vegar yrðum að gæta
þess að vera ekki dómhvatir um
of. Þess yrði og að gæta, er rætt
væri um skipulag gamla bæjar-
ins, að þeir menn, sgm hann
skipulögðu, höfðu ekki þær for-
sendur að ganga út frá, sem við
nú höfum, sem stafar m.a. af
breyttum lifnaðarháttum. Geta
mannsins til að sjá fram í tím-
ann er takmörkum sett og spá-
dómar okkar um framtíðina
hljóta að byggjast á aðstöðunni
á hverjum tíma.
Þess vegna er það svo, að jafn-
vel hinum færustu mönnum get-
ur yfirsézt og á það ekki hvað
sízt við um skipulagsmál, að þar
eru skoðanir mjög skiptar um,
hvað sé gott og illt, Ijótt eða
fallegt. Sem betur fer leggja ekki
allir sama mælikvarðan þar á,
enda er það svo, að þegar um-
ræður verða um slík mál, verð-
ur það gjarna til þess, að málin
skýrast betur fyrir mönnum og
kvaðst borgarstjórinn því síður
en svo harma það, að umræður
um skipulagsmál séu teknar upp
í borgarstjórninni, ef þær yrðu
til þess, að menn gerðu sér betri
grein fyrir vandanum.
Nú kveður við annan tón. •
fjölyrða um þá þrenningu, Dóm-
kirkjuna, Alþingishúsið og Aust
urvöll, sem AG kvað síðustu
leifar fegurðar í Reykjavíkur-
borg, sem mundi þó gereyðileggj
ast með því að setja ráðhúsið
niður í Tjarnarendanum, en þá
ráðstöfun kvað AG brjóta í
bága við flestar skipulags-
reglur. Minnti borgarstjóri á, að
sú ráðsböfun hefði þó verið sam-
þykkt einróma 1 borgarstjóm-
inni, m.a. af AG, þó bæði AG
og hann sjálfur hefðu þá báðir
fremur kosið annan stað. Hins
vegar hefði mikill meirihluti
borgarstjórnar og allar skipulags
nefndir verið á þeirri skoðun, að
Ráðhúsið skyldi sett í enda Tjarn
arinnar, og hefðu allir borgar-
stjórnarmenn þá getað sætt sig
við það. Kvaðst borgarstjóri því
harma það, ef AG hefði greitt
atkvæði svo gegn sannfæringu
sinni, að hann hefði með því
talið sig gjöreyðileggja síðustu
leyfar fegurðar í Reykjavíkur-
borg og brjóta í bága við flest-
ar skipulagsreglur.
í því sambandi vék borgar-
stjórinn að þeim orðum AG, að
það væri viðurkennd skipulags-
regla að „decentralisera“, en borg
arstjóri kvað aftur á móti að
það væri regla skipulagsmanna
að „centralisera" á sama svæði
svipaða starfsemi, sem saman
ætti, og þar á meðal laegi til
grundvallar staðsetningu Ráð-
húss í gamla bænum að þar yrði
stjórnsetur lands og borgar.
Verðum að hafa hugrekki til
að taka ákvarðanir.
Þá vék borgarstjóri að því,
að hvort sem um væri að ræða
skipulag einstakira hverfa eða
allrar borgarinnar, yrðum við að
hafa hugrekki til að taka ákvarð
Ekki kvaðst borgarstjóri mundu anir og leggja dóm á skipulags-
uppdrætti, þótt við yrðum að
fiorðast alla hvatvisi í þeim efn-
um. Þar er margra atriða að
gæta, sem þarf að taka tillit til,
og erfitt fyrir einstaka borgar-
fulltrúa að gera sér grein fyrir
öllum þeim forsendum, sem
skipulagssérfræðingarnir hafa
verið að gflíma við. Þó skulum
við vera óhræddir að gagnrýna
þá hluti, en megum hins vegar-
ekki torvelda starfið með öfga-
kenndium' dómum. Komið hefði
fram í ræðu AG, að hann var
að surmu leyti hrifinn af starfi
skipulagsdeildar, hvað viðvék
ákrautlegum kortum og öflun
gagna. Og kvað borgarstjóri rétt,
að unnið hefði verið geysilegt
starf í skipulagningu einstakra
svæða og heildarskipulagningu
borgiarinnar og ýmiissa gagna
aflað í því skyni. Þó játaði
borgarstjórinn, að hann hefði
hikað við, er skipulagssérfræð-
ingar borgarinnar lögðu eindreg-
ið til sl. vor, að áður en gengið
yrði endanlega frá skipulagsupp-
drætti Reykjavíkur innan Hring-
brautar og Snorrabrautar færi
fram fullkomin umferðarkönn-
un. Kvaðst hann hafa viljað
ganga frá uppdrættinum þá þeg-
ar, en ekki frekar en borgar-
stjórnin treyst sér til þess a*
standa gegri því, að áður yrði
fyllstu upplýsinga aflað, svo að
endanlega yrði frá skipulagsupp-
drættinum gengið í samræmi við
nýjustu starfshætti. Nú er verið
að vinna úr þeim gögnum, sem
aflað var með umferðarkönnun-
inni, og mun því verki verða lok-
ið á næstu vikum eða mánuð-
um.
Fullnaðaruppdrættir
af 140 ha svæði
Þá gat borgarstjóri þess, að
starfsmenn skipulagsdeildarinnar
væru nú tíu, en ekki 8 eins og AG
sagði. Þar af 2 arkitektar, einn
starfsmaður, sem innir af hendi
fulltrúastörf, 2 iðnfræðingar, 4
teiknarar og einn módelsmiður.
Hefur deildin unnið geysilegt
starf undanfarin tæp 4 ár. Fulln-
aðaruppdrættir hafa verið gerð-
ir af Mýrahverfi, Bólstaðarhlíðar-
hverfi, Grænuhlíðarhverfi, Stiga-
hlíðarhverfi, svæði umhverfis
sundlaug Vesturbæjar, Meistara-
völlum, Ásenda, íbúðarhverfanna
norð-austan Háaleitisbrautar og
austan Dvalarheimilis aldraðra
sjómanna, samtals 79,8 ha landi
í íbúðarhverfum.
í iðnaðarhverfum hefur verið
gengið frá fullnaðaruppdráttum
Framh. á bls. 23 ,
togttnflrlftfrifr
í 5 hreppum Myrasýsiu]
og Hnappadalssýslu
ÞAÐ hefur orðið að samkomu ar verði miklu örari en verið
lagi, að umboðsmaður Morg- hefur. Er þegar komin nokk-
unblaðsins í Borgarnesi, Jón ur reynsla á hið nýja fyrir-
Ben. Ásmundson, hefur tekið komulag. Hefur það vakið
að ér að Vera umboðsmaður mikla ánægju á þeim heimil-
Morgunblaðsins í Hraunhreppi um, í fyrrgreindum hrepp-
og Álftaneshreppi í Mýra- sem þegar njóta góðs af hinni
sýslu, og Kolbeinsstaðahreppi, bættu þjónustu.
Eyjahreppi og Miklaholts- Jón Ben. Ásmundsson for-
hreppi í Hnappadalssýslu. Með stjóri mun framvegis annast
þessu fyrirkomulagi standa fyrirgreiðslu fyrir blaðið í
vonir til að hægt verði að áðurnefndum fimm hreppum
bæta verulega þjónustu Morg- og m.a. annast innheimtu blaðs
unblaðsins við lesendur í þess ins. Til hans geta nýir áskrif-
um hreppum, og blaðasending endur snúið sér.
ÞETTA bréf barst okkur fyrir
alllöngu og hefir því miður, eins
og fleiri orðið að bíða rúms hér
í r’',kunum.
• Eftirlit með manna-
ferðum í skipum.
B. G. skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Þú virðist ávalt hafa möguleika
á að sinna smákvaki og hér er
ég komin með mitt ef þú vildir
Ijá því rúm í dálkum þínum.
Það ríkir fögnuður í huga
þeirra, sem heimt hafa sína, er
skip það er þeir sigla á, er kom
ið að landi. Ekki er að efa að
leitazt er við að hafa valinn
mann í hverju rúmi og einmitt
það vekur traust vandamann-
anna, sem i landi dvelja, að
vita sína náfiustu í góðra manna
höndum.
Því kemur það eins og kalt
steypibað er tilkynnt er hvarf
manns og lát frá skipi, sem ný-
komið er af hafi — og það af
óviðkomandi manni. Hvað veld
ur slíkri harmafregn?
Er ekki starfandi vaktmaður
við skipin hvort heldur er að
degi eða nóttu?
Og er vaktmanninum ekki
skylt að vita skil á ferðum
manna sem koma um borð og
fara frá borði. Ekki er þetta
fljótandi hótel þar sem hver
sem vill getur gengið um óboð-
inn hvenær sem honum þóknast.
Mér finnst einkum nauðsyn að
ríkt sé eftir þessu gengið að næt
urlagi.
Annað mál var á döfinni ný
verið. Þá hvarf maður frá skipi,
sem var á leið úr höfn og lang-
úr tími leið áður en menn sökn
uðu hans.
Hvernig má það vera að hvert
og eitt einasta skip skuli ekki
láta fara fram nafnakall um leið
og það leggur úr höfn eða a.m.k.
þegar er komið er úr höfn. Ekki
virðist sú hafa verið rauniri í
þessu tilviki.
„En menn töldu sig hafa séð
piltinn um það leyti sem skipið
var að fara“.
Þetta vekur vissulega ekki
traust þeirra, sem eiga sína á
sjónum. Ekki þykir það góður
húsbóndi sem „lokar bænum"
áður en hann hefir gengið úr
skugga um að allir heimilis-
menn hans séu innan dyra, eða
á þeim stað sem vænzt er. Frétt
ir sem þessar eru vissulega
engri sjómannskonu sársauka
y --«
• Langur tími í
hárlagningu.
Kona í Austurbænum skrif
ar:
„Mig hefir lengi langað til að
Skrifa þér fáeinar línur, því ég
sé þú kemur mörgu gagnlegu
til leiðar. Eg hef ofurlitla kvört
un fram að færa.
Það er nú þetta með okkur
konurnar að við þurfum stund-
um að fara í hárlagningu. Það
sætir furðu hvað við erum oft
látnar bíða lengi þótt við eigum
pantaðan tíma. Það virðist ó-
þarflega langt er það tekur 2—
2V2 klst. og allt upp í 3 tíma
að fá eina hárlagningu. Fyrir
allt venjulegt hár ætti þetta
ekki að þurfa að taka nema sem
nemur einni klst., ef manni væri
sinnt strax á tilskildum tíma.
Það getur orðið nokkuð dýr
lagning ef konan verður að
kalla mann sinn heim úr vinn-
unni til að gæta bús og barna,
eða ef kaupa þarf barnagæzlu,
því ekki geta allir kastað börn-
unum í sína nánustu endur-
gjaldslaust. Eg hef þessa sömu
sögu að segja um nokkrar hár-
greiðslustofur. Mér virðist, þeg
ar fullt endurgjald kemur fyrir
veitta þjónustu, eigi að sýna
viðskiptamanninum meiri tilUts
semi en hér um ræðir.
G. K.“