Morgunblaðið - 08.03.1963, Page 13

Morgunblaðið - 08.03.1963, Page 13
f' Föstudagur 8. marz 1963 MORCVISBL AÐlt> 13 / i r TIU AR UM EFTIR DAUÐA STALINS EFTIR EDWARD CRAIMKSHAW ert á tugi milljóna saklausra i ferðir með nestiskörfur til að njóta bjartra sumarnátta. Þessi breyting til batnaðar er HVBBJUM þeim útlendingi, sem búsettur var í Sovétríkjun- um þegar veldi Stalins var hvað óhugnanlegast, verður alla tíð ógerlegt að líta á ástandið í dag, ón þess að skugga beri á af þján- ingum og niðurlægingu fortíðar- innar. Sú reynzla gæti gert mfenn einstrengingslega í afstöðu þeirra til þessarra mála, en hún hefur einnig sína kosti. Mönnum verður auðveldara að koma auga á, hvað Bússum hefur tekizt og hvað mis tekizt. Hverju má kenna eða þakka Stalin, * hverju Lenin, og hvað á sér aðrar og dýpri orsakir. If'i Sjálfir miða Kússar ekki af- etöðu sína í dag til þessa, né heldur virðast þeir hafa í huga hversu dýrkeypt var þeim vel- megun í dag. Miðaldra fólk og eldra er aðeins þakklátt fyrir það, að hinir skelfilegu tímar eru um garð gengnir. Meðal þeirra iná einnig telja marga, sem áttu góða daga í stjórnartíð Stalins, J>ótt hinir séu auðvitað miklu fleiri. Því er ekki tíðspurt um það, hvers vegna þessi ógn þurfti yfir að ganga, eða hvort slik hryðjuverk voru nauðsynleg, áð- , ur en vel gefin þjóð, sem telur 200 millj. manna, í landi með ó- takmörkuð náttúruauðæfi, gat lært að framleiða nýtízku vélar, búið til kjarnorkusprengju og sent gervitungl upp í geiminn. i Unga fólkið, sem óx úr grasi, þegar verstu tímarnir voru hjá liðnir, tekur öllum lífsgæðum, ®am það nýtur nú, sem sjálfsögð- um hlut. Það spyr aðeins, hvers vegna það geti etoki orðið meiri gæða aðnjótandi, miklu meiri gæða og sem fyrst. Ef til vill má rekja þennan á- hugaskort fyrir náinni fortíð og fyrir því hroði, sem rússneska þjóðin varð fyrir í stjórnartíð Stalins, að nokkru leyti til þeirr- ar staðreyndar, að almennt hugs- anafrelsi var svo lengi bannað. En ef til vill má einnig rekja hann til þess, að allir vita í hjarta sínu, að ógnirnar voru gífurlegar, en óþarfar, og eng- inn kærir sig um, að viðurkenna það fyrir sjálfum sér. Tíu ár eru liðin, síðan Stalin hvarf af sjónarsviðinu. Ástæðu- laust er að fjölyrða frekar um fortíðina, enda þótt við verðum að hafa hana í huga, þar sem ólhrifa hennar gætir ávalt í nútíðinni. Þannig er til dæmis hvert skref Krúsjeffs í framfara- ótt flóttatilraun úr heljargreip- um hins blóði drifna starfsferils hans. Og í hvert sinn sem ger- ræði verður vart í atferli hans má telja það hrösun af hans hálfu inn í tillitslausa öryggiskennd , hins spillta einræðis, en í skjóli ( þess hlaut hann menntun sína á etjórnmálasviðinu. Sterk bönd binda hann í fortíðinni, og hún , hlýtur að hafa sitt aðdráttarafl. | Hvílíkur léttir væri það ekki, að geta horfið, þó ekki væri nema snaggvast, til hinnar einföldu lausnar á öllum vandamálum, nefnilega þeirrar, að finna sér , mann að blóraböggli og skjóta hann á stundinni. Imre Nagy til | dæmis .... Þegar öllu er á botn- inn hvolft gegnir furðu, hversu Krúsjeff hefur staðizt freisting- una. Enn er þó málum svo háttað í Rússlandi, að grunnt er á ofbeld- inu, enda þótt langt sé frá því, að það sé viðhaft í eins ríkum mæli og á Stalinstímanum. Ennþá skýt ur það þó upp kollinum. Til dæm is þegar sú skelfing dynur yfir, að starfsmaður rússnesks sendi- ráðs finnur hvöt hjá sér til að setjast að í vestrænu ríki. Þá er eins og ekkert annað ráð sé til- tækilegt en ofbeldi, til þess að koma í veg fyrir, að sá fái vilja sínum framgengt. Samstarfs- mönnum þessa ógæfusama manns sem oftast eru hinir fáguðustu í allri framgöngu, virðist ekki koma til hugar hve miklu þeir uppljóstra, þegar þeir, í eigin persónu, standa fyrir tilraunum til mannrána á alþjóðlegum flug stöðvum í augsýn furðú lostins mannfjölda. Háttsettum flokksforingjum, sem venjulega eru rólegir í skapi og stimamjúkir, hættir til að gleyma sér á stundum og við- hafa þá hin ljótustu orð og ógn- anir, til dæmis gagnvart Boris Pasternak, höfundi skáldsögunn- ar „Zhivago læknir". Vitað er að Krúsjeff hefur hótað borgurum í ábyrgðarstöðum líkamlegu of- bðldi í reiðikasti, eða þegar hon- uim hefur þótt mikið liggja við að kioma sínu fram. Ef til vill má það kallaet kaid- hæðni örlaganna, að nú er of- beldi beitt gegn einu höfuð-af- sprengi Stalinismans, nefnilega stjórnmálaspillingunni. Okrarar og svartamarkaðs-braskarar hljóta dauðarefsingu samkvæmt nýrri grein hegningarlaganna. Alkunnugt er, að enginn, hvaða stöðu sem hann gegndi í þjóð- félaginu gat komizt af síðustu ár Stalínstímabilsins, án þess að taka einhvern þátt í óheiðarlegu gróðabralli eða braski. Nú á að lagfærn þessa afstöðu sovétþjóð- anna til þjóðfélagsmála, hvort sem sú tilraun er tímabær eða eloki, og það er táknrænt, að aðferðin sem gripið er til, er ógnanir og ofbeldi. Að vísu of- beldi innan vissra marka, en of- beldi engu að síður. En þó að fortíð Rússlanös lifi í nútíðinni eins og alls staðar annars staðar, dugir ekki að ein- blína á hana. Breytingarnar hafa verið gtifurlegar og hafa átt sér stað á óirúlega skömmum tíma. Og sú breyting, sem ef til vill má telja einna róttækasta og beð- hefur verið eftir með hvað mestri eftirvæntingu, er sú, að nú loksins mega Rússar líta sín- um eigin augum til fortíðarinn- ar. Þegar Krúsjeff var áð brjótast til valda fyrir sjö árum og kom upp um glæpaferil Stalíns, sagði 'hann ekiki nema hálfan sannleik- ann. Flesta, ef ekki alla, glæpi Staiíns taldi hann glæpi gegn kommúnistaflokknum. Hann minntist lítið sem ekkert á glæpi Stalins gagnvart sovézku þjóð- inná... ekkert á gerræði við bændur, þagar verið var að koma borgara,' sem dæmdir voru til þjáninga og dauða í hinum fjöl- rnörugu fangabúðum, sem stjórn- að var af innanríkismálaráðu- neytinu (MVD). Lengi vel voru allar líkur á því, að hinar vest- rænu þjóðir yrðu einar uim það að muna þessi fórnarlömb og sjá um að þau gleymdust ekki. En nú siðustu þrjá éða fjóra mán- uðina hefur Rússum sjálfum ver- ið leyft að minnast þessa fólks. Tvær bækur hafa verið gefnar út, sem varpa ljósi á fortíðina, bækur sem öllum er heimilt að lesa. Það hefur aldrei áður gerzt í Rússlandi. Önnur fjallar um lífið í fangabúðum og hin um hinar skelfilegu aðgerðir gegn bændum í Ukrainu árið 1930. Þetta finnst mér góðs viti. Gestkomandi í Moskvu, Len- ingrad, Kiev, Tiflis eða Odessa, gæti skoða sig um, eins og hann lysti, án þess að verða nokkru sinni fortíðarinnar var. Ekki er honum veitt eftirför. Þeirrar um- hyggju njóta aðeins sendimenn stjórnarinnar. Þeir sem haga sér vel innan vissra takmarka, þurfa ekki að óttast nokkra valdbeit- ingu. Og þegar gengið er eftir Krestyadhik í Kiev, gætu ókunn- ugir haldið, að aðalglæpur Stad- ins hafi verið fólgin í mjög lé- legum smekk hans á byggingar- list. Vissulega hlýtur það að vera erfitt fyrir alla, sem ekki upp- lifðu sjálfir þessa erfiðu tíma, að trúa sögunum af því, sem þetta fólk varð að þola. Hvern- ig geta menn risið svo fljótt upp aftur eftir slíka niðurlæg- ingu? Á stóra torginu fyrir fram an.Vetrarhöllina renna söguleg- ir átburðir fyrir sjónum manna, en þá minnast menn írekar Kós- akkanna, sem riðu niður mann- fjöldann árið 1905, en hins andlega eiturlofts, sem spillti lífi og sál -þessarar stór- ’borgar „hreinsunar“-árin, sem á eftir koma og nýrri eru á nál- inni. Þá barðist óttinn við vel- sæmið, hungrið við ráðvendn- ina, og óttinn og hungrið báru oft sigur úr býtum í hugum og hjörtum þessarar þjóðar ... feðra og mæðra glaðlegrar yngri kyn- slóðar í dag, sem dansar „jive“ á veitingahúsum og fer í skemmti að miklu leyti herra Krusjeff að þakka. En miklu fremur hinu óbilandi þreki mannsandans, sem íætur ekki búgast. (Sálfræðing- ar og prestar skyldu veita því meiri athygU). Hvergi hefur mannsandinn átt við meira and- streymi að búa en í Rússlandi. Eitt af því, sem erfitt var fyrir ferðafólk í Rússlandi að skilja á þessum hörmungatímum, var lífsorkan sem fólst á bak við hið föla, sviplausa andlit fjöldans. Andlitið, sem snéri til hins ytra umhverfis, bar á sér von- leysið uppmálað. En meðal fjöl- skyldunnar o,g í vinahóp, innan luktra dyra, var varpað varnar- blæju sinnuleysisins og gleði sú, sem þetta hrjáða, hungraða og að því er virtist hóilf-heilaþvegna fólk skapaði sér, var svo rík og sönn, að manni varð undir eins hugisað til hins leitandi, frjó- sama innra lífs rússnesku þjóð- arinnar, sem vestrænar þjóðir fiengu að kynnast af ritverbum 19. aldar skáldanna við mikla hrifningu. Aldrei var minnst á Stalín eða stjórn hans. Bezti vinurinn gat freistazt til að bregðast trausti manns gegn góðri borg- un frá lögreglunni. En skoðan- ir voru látnar í ljós um atl.t annað og það af slíkum hita ag innlifiun, að heimilishættir vestrænna þjóða gætu virzt and- lausir og hræsnisfullir til saman- burðar. Þegar ég kom heim til Englands frá Rússlandi og var spurður, hvort mér finndist ég ekki eins og nýsloppin úr fang- elsi, þá svaraði ég: „Jú, stjórn- málalega, en fró mannlegu sjón- anmiði, nei, frekar eins og ég sé nýkominn í fangelsi“. Það er léttir að geta sagt hreinskilnis- lega frá þvi sem manni finnst ábótavant við stjórnarfyrirkomu- lagið, blerkastéttina og stefnuna í fjármálum. En um leið hörmu- legt að setjast í þurrleika hins vanabundna rígskorðaða þjóðfél- ags, þar sem sjálfsagi og tilslök- un heftir ferskleika frjálsrar hugsunar. Ég ætla ekki að halda því fram, að meiri hluti rússnesku þj.óðarinnar minni einna helzt á hinar aðlaðandi söguhetjur í „Stríð og friður". Fólk er alla vega, eins og alls staðar, og hin borgaralega þröngsýni, sem Ohekhov réðst hvað mest á, er vissuilega til staðar. En undar- legt var það, hve við hurfum í sfcuiggann af mörgum sem áttu við hið mesta mótlæti að stríða. Áhrifavald borgarastéttanna fier vaxandi. Það vex samhliða velmeguninni. En ef ég hefði mátt velja annað hvort óundir- búna veizlu í helming herbergis, þar sem á borðum væri brauð og vodka, súr agúrka og ein sneið á mann af kaldri styrj u ... Við likbörur Stalins. Krúsjeff lengst til vinstri Sú var tíðin. Krúsjeff og Stalín á grafhýsi Lenins í ónáð þar sem Natasha Rostova hefði kUnnað við sig... eða kostnað- airsamari skemmtanir sæmilegs velgengnistíma, þá hefði ég kos- ið hið fyrrnefnda. En afboman hefur batnað tii muna og Rússar kunna því vel og þeir krefjast batnandi af- komu engu síður en við. Velmegunin er þó hvergi nærri orðin almenn. Á stórum svæð- um Rússlands er hún bókstaf- lega ekki til. Krúsjeff hefur efcki en tékizt að leysa vandamál bænda. Að aðalframleiðsluvörun- um undanskildum, eru landbún- aðarafurðir dýrar og sjaldséð- ar. Og milljónir bænda á hrjóst- ugum landsvæðum búa við mjög ömurileg kjör. Líf fólks í sveita- þorpum er enn dapurlegt og til- breytingarsnautt, þótt það fari heldur skánandi. En grundvölLur velmegunar hefur verið lagður, og vandlega skipulagður, þjóðin er reiðubúin að byggja á honum, þjóð sem að miklu leyti telur börn og barnabörn ólæsra og óskrifandi bænda. Þetta þjóðfélag skapaði StaMn, en vissi svo ekki, illu heilli, hvernig hann átti að höndla það. Þvi þegar ailt kem- ur til alls, þá var það hann sem gerði Sovétríkin að stóriðnaðar- þjóð, og það sem ef til vill er meira um vert, kom á al- mennri menntun. Hann veitti fólkinu nauðsynlega menntun tid þess að það gæti stjórnað vélum, en neitaði því síðan um frekari andlega næringu. Ef til vill er það þess vegna, sem Rúss- ar eru mjög lesandi þjóð í dag, endia þótt sjónvarp sé nú víða komið upp. Prentað mál og töil- uð orð skálda og leikara fela i sér töfnamátt og veitir hugum þeirra inngöngu í æðri heima. Það er hægur vandi að gera gys að sósíaliskum realisma og margt má finna honum til for- áttu. Og það er rétt að fordæma skerðingu ritfrelsis. En hins veg- ar verður afchyglisvert að fylgj- ast með þróun þessarra mála hjá þjóð, sem nýlega er orðin læs og hefur ekki átt aðgang að lélegum tímaritum og vibu- blöðuim. Gesturinn verður ekki mikið var við þetta. Ef hann hefur vakandi auga á annað borð, verð- ur honum einna helzt starsýnt á vaxandi iðnvæðingu og sam- hliða henni stór svæði og breið bil, þar sem engin iðnaðarfram- leiðsla á sér stað. Hann undir- ast af hve miklum krafti þesei þjóð stundar útilíf og íþróttir, þjóð sem kynslóð fram af kyn- slóð hefur kosið setur í húsum inni. Og hann gæti hrifizt af menningaráhuga unga fólfcs- ins ... sumra hinna ungu, því sama regla gildir í Rússlandi og í öðrum löndum að þeir eru í meirihluta, sem ekki sinna and- legum efnum, eða menningar- máilurn. ■ Þessi eldlegi áhugi er eftir- tektarverður og óheftur innan vissra takmarka, enda þótt hið opinbera hafi á hionum nánar gætur. Hvað gerist næst? Því getum við ekki svarað. Hvað gerist í lögregluríki, þegar vald lögregl- unnar er skert til muna? Þeg- ar fólk, sem ho|ur átt við ógn- arstjórn að búa, fær að tala að Framlh. á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.