Morgunblaðið - 08.03.1963, Síða 23
Föstudagur 8. marz 1963
MORGVNBLAÐ1Ð
23
Brezkir blaöamerm
fangelsaðir
London 7. maTz (NTB).
TVF.IK brezkir blaðamenn voru
fangelsaðir í dag fyrir að neita
að gefa rannsóknarnefndinni í
Vassal-njósnarmálinu upplýsing-
ar um heimildir fyrir fregnum,
sem þeir rituðu um málið.
Blaðmennirnir eru Brendan
Muilholland frá Daily Mail, sem
dæmdur var í sex mánaða fang-
elsi og Reginald Foster frá Daily
Sketcíh, en hann var dæmdur í
þriggja mánaða fangelsi. MISl
þetta hefur vakið mikla athygli
bæði í Bretlandi og annars stað-
ar og þá sérstaklega meðal
þeirra, sem starfa við blöð oig
tímarit.
Blaðaimannafélg Bretlands fór
þess á leit við innanrílkisráð-
herra landsins í dag, að dómur-
inn yfir blaðamönnunum tveim-
ur yrði mildaður.
Börnin í Reykjavík kunna vel að meta hinn 69 ára gamla Sunnudagaskóla K.F.U.M. og fjöl-
menna í hann á hverjum sunnudagsmorgni yfir vetrarmánuðina. — Þessi fríði hópur sunnu-
dagaskólabarna var nýlega myndaður við skólann í tilefni afmælisins.
Sunnudagaskóli KFUM 60 ára
SUNNUDAGASKÓLI KFUM i
Reykjavík er 60 ára í dag 8.
marz. Hann var stofnaður árið
1903 af Knud Zimsen verkfræð-
ingi og síðar borgarstjóra í
Reykjavík.
1' Áður hafði Jón Helgason, síð-
ar biskup, haldið uppi barnaguðs
þjónustum með aðstoð presta-
skólanema. Annars má telja
Knud Zimsen brautryðjanda hér
á þessu sviði, en hann kyhntist
og starfaði við sunnudagaskóla í
Kaupmannahöfn frá 1897 og með
— Hugmynd
Framhald af bls. 1.
eiginlegur kjarnorkuherafli
Atlantshafsbandalagsins fengi
til umráða skip búin eld-
flaugum í stað kafbáta.
' Von Hassel sagðist hafa bor-
ið þessar tillögur fram fyrr á
jþessu ári, er hann ræddi við
aðstoðarvarnarmálaráðherra
[Bandaríikjanna, George Ball og
aðstoðarvarnarmiálaráðherra
iBreta, Roswell Gilpatric. Sagði
von Hassel, að Vestur-Þjóðverjar
Ihefðu borið fram tillöguna um
að skip yrðu notuð í etað kaf-
báta vegna þess hve skipin væru
miklu ódýrari í framleiðslu.
Hann sagði, að Vestur-þýzka
stjórnin hefði ekki enn tekið end
anlega afstöðu til sameiginlegs
Iherafla Atlantshafsbandalagsins.
Von Hassel ræddi nýlega við
bandaríska ráðamenn í Was-
hington. Sagði hann, að þeir
hefðu látið skýrt í ljós, að Banda
ríkin myndu ekki krefjast öflugra
neitunarvalds en önnur ríki Atl-
entshafsbandalagsins, þegar skera
eetti úr um hvort kjarnorku-
vopnum bandalagsins yrði beitt.
Von Hassel sagðist hafa lagt fyrir
Bandarikjastjóm tillögu um að
hvert einstakt aðildarríki Atlants
hafsbandalagsins hefði neitunar-
vald í sambandi við notkun
kjarnorkuvopnanna meðan væri
verið að byggja upp kjarnorku-
her bandalagsins, en þegar her-
inn væri fulknótaður réði meiri
hluti hvort kjarnorkuvopn yrðu
íiotuð. Von Hassel sagði, að það
væru þrjú atriði, sem yrði varð-
andi sameiginlegan kjarnorku-
her, sem mest Xægi á að semja
*nn. Þau væru: 1) Hvort að eld-
flaugunum verði kornið fyrir í
kafbátum eða skipum. 2) Hvernig
Btjórn heraflans verði háttað og
hvernig neitunarvaldi verði hag
«3. 3) Hvernig skipta eigi kostn-
aðinum.
Varnanmálaráðherrann sagði,
®ð reksturskostnaður kjarnorku-
hersins, ef hann byggðist á skip-
*nm, yrðu 500 milljónir dollara
á ári fyrstu 10 árin.
an hann dvaldist við verkfræði-
nám þar í borg. Hér heima veitti
hann sunudagaskólanum forstöðu
af miklum áhuga og fórnfýsi alla
tíð meðan heilsa hans leyfðL
Það var árið 1780 að ritstjóri
að nafni Robert Raikes byrjaði
hinn fyrsta sunnudagaskóla, er
sögur fara af, í bænum Gloucest-
er á Englandi. Nú eru sunnu-
dagaskólar starfandi um allan
hinn kristna heim og í þá safn-
ast milljónir barna á hverjum
sunnudegL
Sunnudagaskóli KFUM hefur
fundi sína yfir vetrarmánuðina á
hverjum sunnudagsmorgni kl.
10,30 í húsi KFUM og K við Amt-
mansstíg. Þar eru börnunum
kenndir ritningartextar, kristi-
legir söngvar og bænir. Litlar
Biblíu-litmyndir með áprentuð-
um textum þeim, sem kenndir
hafa verið í skólanum, fá börn-
in með sér heim.
Við skólann starfa allmargir
sunnudagaskólakennarar og er
börnunum jafnan skipt í smá
flokka eftir aldri nokkurn hluta
fundartímans.
60 ára afmælis skólans verður
sérstaklega minnzt sunnudaginn
10. marz n.k. með barnaguðs-
þjónustu í Dómkirkjunni kl. 11
f. h. Formaður KFUM, séra
annast guðsjónustuna.
Aðrar barnadeildir KFUM og
K munu einnig taka þátt í guðs-
þjónustunni. Er ætlazt til að
börnin safnist saman í húsi fé
laganna við Amtmannsstíg kl.
10.30 og gangi þaðan í fylkingu
eftir deildum til kirkju.
Foreldrum barnanna er einnig
boðið, en gert er ráð fyrir að þeir
komi beint til kirkjunnar.
Á sunnudagskvöld kl. 8,30
verður almenn samkoma í húsi
félaganna við Amtmannsstíg.
Munu kennarar sunnudagaskól-
ans annast samkomuna og verð
ur afmælisins minnzt.
Allir eru velkomnir á þá sam-
komu.
• Þingfundur í Berlín
Bonn, 7. marz (NTB).
FORSETI sambandsþings Vest
ur-Þýzkalands Eugen Gersten
maier, hefur ákveðið að kalla
þingið sama til fundar í Vest-
ur-Berlín innan skamms. Þing
fundur hefur ekki verið hald-
inn í borginni frá 1958 og leið-
togar í kommúnistaríkjunum
segja að þingið hafi ekki rétt
til þess að koma saman til
íundar þar vegna þess að
Vestur-Berlín sé ekki hluti
Bjarni Jónsson vígslubiskup mun Vestur-Þýzkalands.
I /*[ A44 IS hnuiar I yr* Sil 50 hnútor - * li \7 Skúrir K Þrumur W/.Z, KiMaskil v' Hihské HÁHm*
VORBLIÐAN í gær var um
aUt Suðuir- og Vesturland, en
á annnesjum fyrir norðan
var þykkt lo£t og kalsarign-
ing. Hæðin yfir Grænlandi
er heddur vaxandi en hlýind-
in berast yfir Evrópu, 10 st.
hiti í Hamborg í gær, en ísa-
þoka yifir dönsku sundunum.
— Varla eru þó líkur fyrir
verulegri N-átt strax, en spurn
ingin er hvað gerist um leið
og nýja lœgðin við Nýfundna-
land siglir hjá.
Veðurspáin kl. 10 í gær-
kvöldi:
SV-mið: Austan stinnings-
kaldi og síðar hvass, skúrir.
SV-land til Norðurlands og
Faxaflóamið til norðurmiða:
Austan gola í nótt, kaldi á
morgun, þurrt veður og sums
staðar léttskýjað.
NA-land, Austfirðir og mið-
in: Austan gola og síðar kaldi,
víða skúrir eða slydduél á
morgun.
SA-land og miðin: Austan
gola og þurrt í nótt, stinnings-
kaldi og skúrir á morg«n.
— Borgarsfjórn
Framh. af bls. 6
að iðnaðarsvæðinu við Klepps-
veg, í örfirisey og við Suður-
landsbraut, um 14,3 ha svæðL og
unnið er að svæðum fyrir iðnað
austan Grensásvegar, við Síðu-
múla og Ármúla, ásamt svæðinu
við Eiðsgranda, um 46 ha landi
eða alls um 60 ha.
Þá hefur verið gengið frá
ákveðnum tillögum um skipulag
miðbæjarins og undirbúnings-
vinna hefur verið unnin til endan
legs frágangs á skipulagi alls
gamla bæjarins innan Hringbraut
ar og Snorrabrautar. Þá hefur
loks geysileg vinna verið innt
af hendi í sambandi við heildar-
skipulagningu borgarhverfisins.
Loks vék borgarstjóri að þeim
orðum AG, að nauðsyn væri á
að stórauka starfslið skipulags
deildar. Sagði borgarstjórL að
ekki þyrfti að upplýsa neinn um
það, að æskilegt væri að þar
væri aukið við starfsliðið. Hins
vegar væri ljóst, að launakjörin
eiga þar nokkurn þátt í, hve erf
iðlega gengur að fá fleiri sér-
fræðinga á því sviði, en hins veg
ar kvaðst hann vona, að væntan
legir samningar ríkis og sveitar-
félaga við opinbera starfsmenn
mundu greiða fyrir því. En jafn
vefl. þótt launakjör væru ekki til
hindrunar, þá væri almennt mik
ill skortur á arkitektum til starfa
vegna stórkostlegra framkvæmda
í borginni.
Hins vegar kvaðst hann ekki
geta stillt sig um að benda á
það ósamræmi, sem væri i orð
um og gerðum AG í þessu máli.
Allt frá því að hann tók fyrst
sæti í borgarstjórn 1954 fyrir
Alþýðuflokkinn og síðar, er hann
gerðist borgarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins, hefði hann verið
aðili að breytingartillögum við
fjárhagsáætlun borgarinnar, sem
allar miðuðu að því að minnka
fjárveitingar til skipulagsdeildar
innar, beint eða óbeint, svo að
samtals nemur hundruðum þús
unda, þó er skylt að taka fram
að eitt ár, árið 1958, kom engin
breytingartillaga fram frá Alþýð
bandalaginu varðandi skipulags
deildina.
Máli sínu lauk borgarstjóri á
þá leið, að á samanburði á Orð-
um AG og gerðum sæju allir,
hve þetta væri honum lítið al-
vörumál og kvaðst haxm því
leggja til fyrir hönd borgartfulil-
trúa Sjálfstæðisflokksins að til-
lögunni væri vísað frá með svo-
felldri frávísunartiUögu: „Þar
sem markvisst er unnið að skipu
lagsmálum af skipulagsdeild og
fleiri aðilum, undir stjórn og í
saimstarfi við borgarverkfræði ng
og skipulagsstjóra, telur borgar-
stjóm ástæðulaust að kjósa rann
sóknamefnd og vísar tillögunni
frá.“
Alfreð Gíslason (K) kvað það
vel geta vecið, að hann hefði
meiri áhuga á skipulagismálum nú
en áður var. En það væri þá af
því, að hann hefði lært tölu-
vert með tíð og tíma. Með til-
lögum sínum um lægri f járveiting
ar kvaðst hann hafa verið að
stefna að því fé væri ekki sóað
eins og hver vildi.
Gísli Halldórsson (S) kvað svo
markvisst hafa verið unnið að
skipulagsmálum undanfarin 4 ár
að ekki væri hægt að skilja til-
löguna öðmvísi en svo, að með
henni væri verið að reyna að
draga athyglina frá því mikla
starfi, sem unnið hefði verið. I
því sambandi benti hann á, að
svo mikið ver sem heildarskipu-
lagning Reykjavíkur væri, gæti
ekki hjá því farið að það tæki
nokkurn tíma. Grundvallarskil-
yrði góðs skipulags er söfnun
hinna ýmsu gagna og hefur
skipulagsdeild í því efni unnið
mjög þarft þerk fyrir alla fram-
tíð.
Loks benti hann á, að skipu-
lagsmálin halda stöðugt áfram að
þróast og stöðugt er verið að
greiða úr þeim. Ekki getur hjá
því farið, þótt við í dag sam-
þykkjum skipulagsuppdrátt að
ákveðnu borgarhverfi, að fyrir
borgarstjórninni liggi að taka af-
stöðu til uppdrátta af því sama
hverfi oft í náinni framtíð.
Kvikmynd um
seglskipið Pamir
HAFIÐ er mörgum íslendingi
annað heimkynni. Hefur svo ver-
ið frá upphafi íslands byggðar,
er enn og mun lengi verða. Sjór-
inn hefur ótrúlega mikið aðdrátt
arafl á þá, sem honum eru kunn-
ugastir, enda býr hafið yfir ýms-
um töfrum, þótt stundum gerist
það ægilegt.
Nú á tímum eru 511 skip, sem
um höfin ferðast, vélknúin, en
skammt er síðan svo varð. Oid-
um saman gat að líta enn tignar-
legri sjón á hinum votu vegum,
seglskipin, með mörg möstur, rár
og reiða þakin hvítum seglum,
er gnæfðu við himin. Slík síkip
eru heillandi sjón, og sjómenn,
sem þeim skipum venjast, þykir
það oft vera unaður mestur að
vera á þeim. En slík skip eru
naumast til lengur.
Á stöku stað eru þau þó enn
höfð í notkun, en þá aðallega til
að æfa unga menn í sjómennsku.
Af einu slíku skólaskipi verður
sýnd kvikmynd á vegum félags-
ins Germanía á morgun, laugar-
dag. Er hún af þýzka skólaskip-
inu Pamír, fjögurra mastra segl-
skipi, og má vænta þess, að marg
an íslending fýsi að sjá kvik-
mynd af sliku skipi.
Kvikmyndasýningin er í Nýja
bíói og hefst kl. 2 e.h. öllum er
heimill ókeypis aðgangur, börn-
um þó einungis í fylgd með full-
orðnum.
— Aiþingi
Framh. af bls. 8.
MILLIÞINGANEFND
Eysteinn Jónsson (F) tók und-
ir með JP að mikil nauðsyn væri
á því, að endurskoðun færi fram
á strandsiglingunum og vafa-
laust væri skipakostur Skipaút-
gerðarinnar ekki lengur hentug-
ur né fullkominn, svo að breyta
þyrfti til. Lagði hann því mikla
áherzlu á, að kjörin yrði milli-
þinganefnd til að undirbúa og
athuga þessi mál.
Lúðvík Jósefsson (K) kvað
hér hreyft miklu nauðsynjamálL
Hins vegar taldi hann spor aftur
á bak að hafa stærð skipsins ekki
meiri en 700—900 rúmlestir
brúttó, þar sem skip af þeirri
stærð gætu ekki talizt fyrsta
flokks til fólksflutninga, til þesa
yrði skipið að vera stærra á þess-
ari leið.