Morgunblaðið - 23.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.03.1963, Blaðsíða 5
Laugarðagur 23. marz 1963 M n n n V V B L 4 Ð1 Ð Umhverfis jörðina á matseðli, fceitir hinn nýi siður sem veit- xngastaðurinn Naust hefur tekið upp. í síðustu viku var dvalizt á Ítalíu, en nú hefur verið skropp- ið til Rússlands og verður höfð viðdvöl þar þangað Ul nsesta laugardag. Matseðillinn í þessari viðdvöl lítur þannig út: • BORSHCH — RAUÐRÓFU- SÚPA — í henni er m.a. rauð- rófur, kjötkraftur, laukur, smjör, tómatkraftur, edik, gulrætur, lár berjalauf, sítrónuskifur, salt og pipar. • SELIANKA MOSCVA — „Moskvupotturinn*. í hann er látið súrkál, laukur, smjör, edik, fiskiflök, súrar gúrkur, eveppir, ólifur, salt og pipar. Mjög sérkennilegur og bragðgóð ur réttur. • KAVKASKI SHASHLIK .— Frægur lambakjötsréttur frá Kákasus. Lambakjötið er „marin erað“ í lög, sem er búinn til úr ólífolíu, sítrónusafa, lauk, lár- berjalaufum, steinselju, tímían, *alt og pipar. Síðan er kjötinu Fylgist með því, sem ger- ist heima á Fróni. Með hverri flugferð Faxanna til Kaupmannahafnar, nú fjórum sinnum í viku, kemur Morgunblaðið sam dægurs í ,-Aviskiosken í Hovedbanegarden“. Loftleiðir: Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl. 06:00. Fer til Luxem- borgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Cautaborg og Oslo kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaup tnannahafnar kl. 10:00 1 dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er er áætlað að íijúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- yíkur, Egilsstaða, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Bkagaströnd, fer þaðan til Siglufjarð- #r, Vopnafjarðar og Neskaupstaðar. Arnarfell er í Hull. Jökulfell fór í gær til Norðurlandshafna. Dísarfell losar á Vestfjörðum. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur 26. þ.m. frá Fredrikstad. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell er i Batumi. Stapafell er á leið til Karls- bamn frá Raufarhöfn. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvfk Fsja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannæyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. í>yrill er i ferð til Keflavíkur og Þorlákshafn- «r. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfn- um. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer tfrá Hamborg 25. þ.m. til Rvíkur. Detti foss er á leið til Rvíkur frá NY. Fjall- íoss er i Rvík. Goðafoss er á leið til Rvíkur frá NY. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja, Gauta- borgar og Ventspils. Mánafoss fór frá Bolungarvík í gær til Húsavíkur og þaðan til Leith. Reykjafoss er á leið til Rvíkur frá Hull. Selfoss er á leið til NY frá Rvík. Tröllafoss fer 1 dag írá Akureyri til Siglufjarðar og það- •n til HuII, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór í gær frá Sauðárkróki til Skagastrandar, Flateyrar, í>ingeyr- •r, Grundarfjaröar, Hafnarfjarðar og Rvíkur. 3 HAMAR og SIGÐ í NAbSTINU brugðið á tein ásamt kjörsvepp- um og lauk og glóðarsteikt, að lokum borið fram með hrísgrjón- um. • BLINI — Rússneskar pönnu- kökur með reyktum lax og súr- um rjóma. Þessi réttur var áður mikið borðaður á hátíð, sem Rússar kalla Maslianiza. Með pönnuikökunum má borða ýmsan reyktan, saltan eða „marinerað- an“ fisk eða kavíar með súrum rjóma og bræddu smjöri. • MAZURKI — Litlar flatar ávaxtakökustengur, sem bornar verða fram með kaffinu. • BEEF SAUTÉ STROGAN- OFF — Bezt þekkti rússneski rétturinn utan Rússlands. Rétt- urinn heitir eftir frægum rúss- neskum stjórnmálamanni. Strog- anoff er ristaðir uxakjötsstriml- ar framreiddir í sósu, en í henni er laukur, sveppir, tómatkraftur, tómatar, paprika og súr rjómi. O CAVÍAR — Kavíar með rist- uðu brauði ag sítrónuskifu. Fró Rússlandi verður farið til Bandaríkjanna og þaðan til Þýzkalands og síðan væntanlega til Spánar. Á bandarísku vikunni verður meðal annars framreiddur hinn frægi Suðurríkjaréttur, sem Halldór Gröndal kallar körfu- kjúkling, en heitir á ensku „Chi- cken in the Basket“. Ennfremur verða framreiddar ýmsar teg- undir af „pies“ og steikum, en óhætt mun vera að kalla það þjóðarrétti Bandaríkjamanna. Þá mun Savannah-tríóið auka stemninguna fyrir matnUm, en þeir hafa æft sérstakt prógram með bandarískum þjóðlögum. Þótt Savannah tríóið komi þarna fram hætta Carl Billich og fé- lagar hans engan veginn að láta gestina til sín heyra, heldur munu þeir leika þarna jafnframt skemmtikraft vikunnar. Þá hefur í Naustinu þegar verið hafinn undirbúningur fyrir I þýzku vikuna, og hafa meðal annars verið lagðar í grisalappir, sem eiga að notast í „Eisbein und Sauerkraut,' sem mörgum mun trúlega þykja forvitnilegt að borða, en eins og seinni hluti nafnsins bendir eindregið til er þarna um að ræða einn mesta þjóðarrétt Þjóðverja. Þá eru loks hafnar talsverðar annir við að viða að ýmsum hin- um sterkustu kryddtegundum þannig að spænsku réttirnir verði nógu bragðsterkir. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Hull. Askja er væntanleg tii Keflavíkur í dag. Hafskip: Laxá fór frá Gautaborg í gær til Rvikur. Rangá losar á Vest- fjarðahöfnum. JÖKLAR: Drangajökull fór frá Vest- mannaeyjum í gær tii Camden. Lang- jökull er í Rvík. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá London. Messur á morgun Neskirkja: Ferming kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (altarisganga). Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 í.h. Séra Garðar Svavarsson. Reynivaliaprestakall: Messað að Reynivöllum kl. 2 eJi. Séra Kristján Bjarnason. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Messa kl. 2. Aðalfundur verður að messu lokinni. Séra Kristinn Stefánsson. Bústaðasókn: Messað í Réttarholts- skóla kl. 2. Barnasamkoma í Háa- gerðisskóla kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Hallgrimskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Útskálaprestakall: Messa að Útsikál- um kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Grindavík: Messað kl. 2. Só-knar- prestur. Dómkirkjan: Kl. 11 messa .Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5 messa. Séra Jón Auðuns. Kl. 11 barnasamkoma í Tjarnarbæ. Séra Jón Auðuns. Keflavíkurkirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Séra Björn Jónsson. Háteigssókn: Messa í Sjómannaskól- anum kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Safnaðar- fundur að lokinni messu. Séra Þor- steinn Björnsson. UM 9000 manns hafa nú séð litkvikmyndir Ósvalds Knudsens, sem sýndar hafa verið í Gamla bíó að undan- förnu. Myndirnar verða sýndar í síðustu skipti laugardag og sunnudag kl. 7, og ættu þeir, sem ekki vilja af mynd- unum missa, að nota þau tækifæri til að sjá þær. Myndirnar eru þessar: Halldór Kiljan Laxness, Eldar í Öskju, Barnið er horfið og Fjallaslóðir. Tvíburavagn óskast Vinsamleigast hringið í síma 20133. Keflavík — Njarðvík íslenzk kona, gift banda- rískum manni, óskar eftir ibúð. UppL í síma 1200 eða 1451. Nýr sófi til sölu Upplýsingar í síma 1848, Keflavík. Keflavík — Njarðvík Forstofu-herbergi til leigu að Hólagötu 5, uppi, Njarðvík. Suðurnes Bandarísk mæðgin óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. gefur R. Huber í sírna 7248^ eða 6241, Kefla- víkurflugvelli. Trillubátur Til sölu trillubátur 2%-3ja tonna í góðu lagi. Uppl. hjá Gunnari Ásgeirssyni, sími 197, AkranesL Aðventkirkjan: Júlíus Guðmundsson | flytur erindi kl. 5. Fjölbreyttur söng- ur. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 | árdegis. Séra Bragi Friðriksson ann- | ast. Heimilispresturinn. Áheit og gjafir Söfnun Rauða Kross íslands vegna bruna á ísafirði og í Hólmavík: Þórður Ólafsson, Njálsgötu 85 100; NN 1.000; NN 100; 4 litlar systur 2.000; 3 systur á Hrefnugötunni 100; SG 100; GK 200; Vigga og Hörður 100; Sigga og Óskar 200; Ólína P. 100; Ella og j Ólafur 100; EH 100; 'NN 100; SÞ 500; VK 100; GSR 100; Ónefndur 1.00; Ó- j nefndur 500; Kvenfél. Neskirkju til Andrésar Ólafss., Hólmavík 1.600; Einnað norðan 100; Helgi Kristjánsson, Leirhöfn, 2.000; SÍ 100; NN 500; Bjarni | 150; GJ 200; frá Skerfirðingi 100; JF ( 400; GN 100; GJ 100; GR 400; Guð- laugur Magnússon verzlun 1.000; HI 1 100; EK 100; Sigr. Jónsd. 200; Ásta Jósefsd. 200; NN 500; Guðrún Einars- dóttir 150; Ónefndur 300; R 100; Flók- ið sem brann hjá 100; Fólkið sem brann hjá 200; Frá Sonný 100; NN 1.000; N 1.000; Gísli Gunnbjörnss 500; Mýramaður 100; Kassagerð Reýkja- víkur 10.000; ÞS 100; K 100; SB 100; H. Ólafsson, Bernhöft 500; GN 200; Dagblaðið Vísir safnaði 2.000; Gunn- laugur Guðmundss. 500; Ásgeir Guð- mundsson 400; GJ 100; Guðríður Þór- arinsdóttir 100; ÞS 200; Kristján Júl- 1 íusson 1.000; ÍS 500; Alþýðublaðið safn aði 875; Þjóðviljinn safnaði frá GJ og j GS 500; Morgunblaðið safnaði 13.775; Mbl. vegna söfn. Strandam. 500; Tím- inn safnaði 300; ísfirðingafélagið 1 7.013,61; Átthagafél. Strandamanna 5.180.00. — Samtals krónur 61.843,61. Peningarnir hafa verið sendir til Hólmavíkur og ísafjarðar. Beztu þakkir fyrir. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Húsgagnasmiður og maður vanur verk- stæðisvinnu óskast. Axel Eyjólfsson Sími 18742 og 10117. Ábyggileg stúlka óskast við sælgæt’ssölu í Stjörnubíó. Reno ’47 til sölu Selst ódýrt. Uppl. í síma 12865. Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. Sími 50997. Trillubátur Til sölu er 5 tonna trillu- bátur. Báturinn er í góðu standi. Uppl. í síma 23094 frá kl. 12—5 í dag. Herbergi og eldhús eða aðig. að eldhúsi óskast fyrir kærustupar, er vinna bæði úti, 14. maí eða fyrr. Tilb. sendist MbL, merkt: „X-20 — 6551“. Keflavík — Njarðvík Eldri hjón óska eftir íbúð, 1 herbergi og eldhús. Uppl. í sima 22i66 eftir kL 5. Akranes — Akranes Passap prjónavél með kambi til sölu á kr. 3500,00. Simi 36, Akranesi. Ketill Til sölu er ketill 4% ferm. ásamt öllu tiliheyr- andi. Uppl. í sírría 36415. Trésmiðir Óska eftir trésmið eða hús- gagnasmið. Þarf að vera vanur verkstæðisvinnu. — Tilboð sendist fyrir 27. þ. m., merkt: „Gott kaup — 6553“. Vélritun Tek vélritun í heimavinnu. Sími 16769. Geymi'X auglýsinguna. Til leigu 3ja herb. íbúð' nálægt Landsspítalanum. Leigist með teppum, gluggá tjöldum og síma frá 15. apríl. Tilb. merkt: „Rólegt — 6552“ sendist afgr. Mbl. LfTIL ÍBÚÐ, helzt í Austurbænum ósk ast til leigu. Uppl. í síma 34213 og 36060. ATHUGIÐ ! að borib saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. BYGGINGAFELAG ALÞYÐU REYKJAVIK ABALFUNDUR félagsins verður haldinn miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 8,30 í húsi S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9, 5. hæð. Fundarefiri: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Stjómin. Keflavík — Suðurnes Jörð til sölu í Miðneshreppi. Ibúðarhús með penings- húsum. Gott tún, Útræði. Uppl. gefur: EIGNA- og VERÐBRÉFASALAN Keflavík. — Símar 1430 og 2094. Höfum til sölu Glæsilegt einbýlishús, sólarmegin í Kópavogi, selzt fokhelt. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS, Sjólbraut2. — Opin kl. 5,30—7, laugardaga kl. 2—4. — Sími 24647. Upplýsingar á kvöldin í síma 24647.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.