Morgunblaðið - 31.03.1963, Síða 1
40 síður (I og II)
50 árgangur
76. tbl. — Sunnudagur 31. marz 1963
Prentsmiðja Morgunblaðsins
i
Stórfellt svika-
mal í Bretlandi
Þrjú heimsþekkt flugíélög leita á náðir
yfirvalda, m.a. „Scotland Yard".
1
lyondon, 30. marz— AP.
„SCOTLAND Yard'* hefur
fengið til meðferðar mjög
óvenjulegt mál. Er nokkrum
ferðaskrifstofum gefið að sök
að hafa svikið þrjú flugfélög
um mörg hundruð þúsund
sterlingspund.
Flugfélögin, sem hér um
raeðir, eru „Pan American“,
„Transworld Airlines" og
„Britlsh Overseas Airlines Cor
poration".
Er fréttamenn Associated
Press náðu tali af fulltrúa
„Pan American", hafði hann
þetta að segja: „TWA er eitt
af þeim félögum, sem orðið
hafa fyrir því, að vera svikin
um greiðslur. Óvenjulega háar
upphæðir hafa ekki komið til
skila frá ferðaskrifstofum.
Málið er nú í rannsókn, bæði
hjá lögregluyfirvöldum og
IATA, Alþjóðasambandi flug-
félaga. Þar til tannsókn er lok
ið, og við höfum fengið öll
gögn í hendur, er ekki hægt
að gefa nánari yfirlýsingu“.
Talsmaður „BOAC“ lýsti því
yfir, að það hefði verið fyrir
atbeina þess félags, að leitað
var til „Scotland Yard“.
Götumynd frá þorpinu Subagan á Bali. Gata þorpsins er ófær sökum ösku og grjóthnullunga,
sem eldfjallið Agung hefur þeytt úr sér. Ástandið á Bali er enn alvarlegt.
ívlörg hundruð hafa
tekið taugaveikina
I
Faraldurinn, sem á upptök
sín í Sviss, er nú dðum að
breiðast út í Evrópu, og
hefur náð t USA
Zermatt, Svlss, S0. marz — NTB
MÖKG bundruð manns í Ev-
tódu hafa nú tekið tausraveiki
þá. sem unpruna sinn á í Zer-
matt í Sviss. Hefur veikin nú
Sovézk
kona í \
geimferð?
Torino, ftalíu,
30. marz — NTB.
ÍTAL.SKIR sérfræðingar á
sviði fjarskipta í geimnutn
hafa lýst því yfir, að hlust-
anir þeirra undanfarna daga
bendi eindregið til þess, að
innan tíðar verði skotið á loft
frá Sovétríkjunum ' nýju,
mönnuðu geiimfari.
Skýra þeir svo frá, að þeir I
hafi heyrt samtöl á rússnesku |
á bylgjulengd þeirri, sem not-
uð er, þegar geimför eru á
férð umhverfis jörðu. Telja ’
sérfræðingamiir, að hér sé uœ 1
prófanir og undirbúning að |
ræða.
Telja þeir jafnframt, að'
kona kunni að verða í næsta '
geimfari Sovétríkjanna, en ‘
þeir hafa heyrt til konuradd- (
ar í hlustunuim sínum.
borízt til Frakklands, tíalíu,
Vestur-Þýzkalands, Hollands,
Bretlands og Bandaríkjanna.
Sjúkraliðssveitir svissneska
hersins og svissneski Rauði
kressinn hafa nú tekið hönd-
um saman við heilbrigðisyfir-
völd í haráttunni gegn veik-
inni í Sviss. — I Zermatt er
nú ekkert ferðafólk, en síð-
ustu ferðamennirnir, 150 tals-
ins, fóru þaðan í dag.
Fjöldi vörubifreiða, hlaðnár
sjúkragögnum, eru nú á leið til
Zermatt, og unnið er að því að
reyna að komast fyrir upptök
veikinnar, en talið er, að vatn
bæjarins sé mengað.
Heilbrigðisyfirvöldin I Sviss
hafa tekið fyrir allar ferðir fólks
til Zermatt, og verður engum
öðrum en sjúkraliðum leyft að
fara þangað, þar til nánar verð-
ur ákveðið. Læknafélagið í kan-
tónunni Valais telur, að einangr-
unin muni standa í a.mkú tvo
mánuði.
Taugaveikifaraldurinn hefur
vakið mikið umtal og gremju í
Sviss, þar sem augljóst er, að
mjög skorti á tilhlýðilegt eftirlit
í Zermatt. Leikur sterkur grun-
ur á þvi, að yfirvöld bæjarins
hafi vísvitandi reynt að leyna
faraldrinum til að hindra tekju-
missi gistihúsaeigenda.
Allt starfsfólk gistihúsa í Zer-
matt er nú atvinnulaust, og á
það í miklum erfiðleikum við að
fá vinnu annars staðar, vegna
ótta fólks við veikina.
Shepilov er
líka „geöveikur"
Évtúsénkó kallaður
farandspámaður
Hörð gagnrýni á skáláið í Sovétríkjumim
„STALIN var blóðhundur",
segja kiomimúnistarnir nú —
ag sjálfir lærisveinar Stalins
hæst. Hríðin, sem fbringjarn-
ir í KremT hafa nýlega gert
að sovézkum listamönnum,
minnir þó óþyrmilega á
Stalinstímann þótt aðferðirn-
ar séu örlítið breyttar. Nú
virðist það vera orðið vin-
sælasta herbragð forystunn-
ar í Kreml að stinga and-
stæðingum sínum eða þeim,
MosTcvu, 29. og 30. marz
— (AP — NTB) —
GAGNRÝNI mikillar gætir
enn á sovézka ungskáldið
Evgení Évtúsénkó. Hefur
mjög verið vegið að honum í
blöðum undanfarna daga. —
Segir m.a. í grein, sem birt
var um hann í dag,' laugar-
dag, að skáldið sé „farand-
spámaður, sem þjáist af klofn
um persónuleika“.
Er vikið að viðtali, sem fyrir
skömmu birtist við Évtúsénkó í
franska blaðinu „L’Express“. Er.
viðtalinu lýst og það talið vera á
Framhald á bls. 3.
Shepilov
sem liggja undir „grun“, inn
á geðveikraihæli — og hafa
mörg nýleg dsemi sannað
þetta.
Nýjasta dæmið kom fram
í bandarískuim blöðum ekki
alls fyrir Töngu. >á, sem m.a.
hafa skyndilega orðið „geð-
veikir“, er ekki aðeins að
finna meðal vina Pasternaks,
listamanna, því dæmið um
Shepilov, fyrrum utanríkis-
ráðherra Ráðstjórnarríkjanna,
bendir til annars.
Á styrjaldarárunum var
Shepilov náinn samstarfs-
maður Krúsjeffs, mikill
fræðimaður á kommúniska
visu — og skrifaði m. a. um
langt skeið forystugreinar í
Pravda. Nokikru eftir dauða
Statins var Shepilov gerður
að utanríkisráðherra en í júni
1957 var hann gerður að rit-
ara miðstjórnar kommúnista-
flokksins.
En þeir hlutir munu hafa
gerzt, sem leiddu til þess að
Krúsjeff treysti Shepilov ekki
lengur — og síðan heyrðist
ekkert um þennan fyrrver-
andi utanríkisráðherra lands-
ins. Þ-að var sem jörðin hefði
gleypt hann.
Fregnir herma, að banda-
rísku leyniþjónustunni hafi
á siðasta ári tekizt að hafa
upp á Shepilov og fá
vitneskju um afdrif hans.
Og hvað hafði gerzt? Shep-
ilov var vikið úr starfi í mið-
stjórn flokksins, sviptur öll-
um tignarmerkjum, m. a. hers
höfðingjatign í hernum. Þrem
ur dögum síðar var stöðvuð
prentun á bók, sem Shepilov
hafði ritað um utanríkismál
Ráðstjórnarríkjanna. Viku síð
ar var ævisaga hans klippt út
úr stóru rússnesku alfræði-
orðabókinni svo að þar er ekki
lengur einn stafur, sem minn-
ir á þennan fyrrverandi utan-
rikisráðherra.
í nóvember 1957 var Shep-
ilov síðan seridur til Frunze
í Kirgiz og skipaður yfirmað-
ur hagfræðistofnunar einnar
þar. Næsta ár var hann lækk-
aður í tign, nýr forstöðumað-
ur kóm, en Shepilov var skip-
aður gðstoðarmaður hans.
Jafnframt voru ritverk hans
„þurrkuð út“ úr bókasöfnum
og bókaverzlunum um gervöll
Ráðstjórnarríkin.
í marz árið 1959 var Shep-
ilov endanlega vikið frá störf
um í hagfræðistofnuninni í
Frunze, en sendur til rann-
sóknar í Solovetsk geðveikra
Framhald á bls. 3.