Morgunblaðið - 31.03.1963, Side 8

Morgunblaðið - 31.03.1963, Side 8
8 TUORCVTSBLA¥»iB Sunnudagur 31. marz 1963 25 % □fsldttur af öllu Á morgun, mánudag er síðasti dagurinn sem við munum selja allar tómstundavörur og leikföng allskonar með minnst 25% afslætti. Komið það er ennþá úrval Allt til tómstundaiðju Flugmodel — Skipamodel — Hverskonar leikföng fyrir fólk á öllum aldri TÓMSTUNDABÚBIN l Aðalstrœti 8, Sími 24026 1 - r - Urval af Stretch buxum d telpur og fullorðna Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Til fermingargjafa PRIMUS gastæki einhólfa og tvíhólfa. Bakpokar Svefnpokar Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. Asmundur Eiríkss. og Gunn- Britt Pálsson tala. Tvisöngur karla og kvenna. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn z Sunnudag: Helgunarsam- koma kl. 2. Sunnudagaskóli kl. 5 (17) Fjölskyidutími. Yngri liðsmenn annast sam- komuna. Söngur, upplestur og fleira. Kapt. Ástrós Jónsdóttir stjórnar. Kl. 8.30: Hjálpræðis- samkoma. Kapt. Höyland og frú stjórna. Verið hjartanlega velkomin. Mánudag kl. 4: Heimila- samband. Þriðjudag kl. 8.30: Æsku- lýðsfélagið. Samkoma Færeyska sjómannaheimilið Skúlagötu 18, kl. 5 á sunnu- daginn. — Öll velkomin. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1.00. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfél. í Reykjavík Aðalfundur mánudaginn 1. apríl kl. 8.30 í Betaníu. Keflavik — Suðurnes Æskan í dag heitir erindi, sem C. D. Watson, æskulýðsleiðtogi fá London, flytur í Kefla- víkurkirkju sunnudaginn 31. marz, kl. 8:30 síðjl. Erindið verður túlkað jafnóðum. Blandaður kór og karlakór syngja. Söngstjóri Jón H. Jónsson, kennari. Allir (eldri og yngri velkomnir) KARLIU AIMINIASKÓR Svartir og brúnir nýkomnir. Skóverzlun Péturs Andréssona' GERIÐ BETRI KflUP EF ÞIÐ GETID VREDESTEIN HOLLENZKIHJÚLBARÐINN Farörtækin eru margvísleg, en VREDESTEIN hjólbarðarnir hæfa hvaða farartæki sem er. Gerið betri kaup ef þið getið ÚTSÖLUSTAÐIR: UMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 35300 BÍLASALAN AKUREYRI * SÍMI 1749 Verðendi hf. Tryggvagötu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.