Morgunblaðið - 05.04.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1963, Blaðsíða 1
24 síðut ~ ■' • - a ------ --æmm* f ^ *v má i ..... ........................ Á slysstaðmim á Suðurlandsbrant, þar sem tvær telpur urðu fyrir bíl. Bremsuför bílsins voru 20,3 m. og ná frá spýtunni fremst á myndinni að bílnum, sem er á miðri mynd. _____ " (Ljósm.: Sv. Þorm.) Tvær telpur í bílslysi Urðu báðar fyrir sama bílnum UMFERÐARSLYS varð um kl. 4.40 á Suðurlands- braut í gærdag. Þar ók leigubíll á tvær telpur, sem voru að fara suður yfir götuna á gangbraut. Telpurnar eru báðar all- mikið slasaðar og voru fluttar í Landspítalann. Telpurnar voru á leið úr skóla heim til sín. Þær heita Valgerður Karlsdóttir, Háa- leitisveg 45, 8 ára gömul, og Kristín Ingibjörg Vílhjálms- dóttir, Suðurlandsbraut 120 B, 9 ára gömul. Bill, sem var á leið austur brautina, stanzaði til að telp- urnar kæmust yfir götuna, enda er þama merkt gang- braut, bæði með bólum í göt- unni og skiltum á vegabrún um. Leigubíllinn, sem var ný- kominn fram hjá vörubíl, tók eftir því, að fyrstnefndur bíll hafði stanzað, en ökumaður leigubílsins ók samt fram úr vörubílnum með fyrrgreind um afleiðingum. Leigubiillinn átti skiammt eftir að gangbrautinni, þegar hann sá telpumar koma fram undan hinum bílnum, en var á of mikilli ferð til að stanza í tíma. Urðu báðar telpumar fyrir framenda bílsins og köstuð- ust í götuna. Þær vom flutt ar í Slysavarðstofuna og síð ar í Landspítalann, Báðar telpurnar era allmikið slas- aðar og er óttazt um, að báð ar hafi hlotið beinbrot, en rann sókn á meiðslum þeirra var ekki fulllokið í gærkvöldi. Samkvæmt áliti Kristjáns Sigurðssonar, rannsóknarlög- reglumanns, er gangbrautin til of lítils öryggis eins og hún er nú, þar sem skortir á nægi lega greinilega merkingar til að ökumenn taki örugglega eftir henni. Telur Kristján, að úr þessu megi bæta t.d. með ljósmerkj ingum eða öðrum ámóta á- berandi merkingum. Fækkað í herliði U8A erlendis Washington, 4. apríl - NTB Landvarnarráðherra Banda- rikjanna, Robert McNamara, hef- ur lýst því yfir, að bandaríski flugherinn muni senn fækka í herliði sínu í Marokkó og á Spáni. Er þessi ráðstöfun fyrir- huguð, vegna þess, að sprengju- flugvélar þær, af gerðinni B-47, sem þar eru staðsettar, eru nú taldar úreltar. Þá skýrði ráðherrann frá því, að bandarískunt. flugliðum í Bretlandi yrði einnig fækkað, af sömu ástæðum. Yfirlýsingu sína gaf McNam- Framh. á bls. 23 Ræðo fisk- veiðilandhelgi Færeyja Kaupmannah. 4. apríl — NTB PER HÆKKERUP, utanríkis- ráðherra Dana, ræddi í dag fiskveiðitakmörkin við Fær- eyjar, við fulltrúa stjórnmála flokka eyjanna. Ráðherrann vildi lítið um mál ið segja, að fundinum loknum en talið er þó víst', að stjórnin danska muni hafa tekið endan lega afstöðu fyrir páska. . Samkvæmt kröfu Færey- inga hafa Danir sagt upp samn inigi þeim við Bretland, er gerir ráð fyrir, að Bretar fái að veiða innan tólf milna við eyjarnar, í allt að sex mílna fjarlægð frá ströndu. Cessna sigrar rússneskar MIG «— og Sovétríkin neita að bera ábyrgð á öryggi í flugi til v-Berlínar Eining v-þýzku stjórnarinn- ar um Parísarsáttmálann lögb skal áherzla, m.a., á banda lag rikjanna beggja vegna Atlantshafsins FULLTRÚI Sovétríkjanna i fjögurra velda eftirlitsnefnd- inni í Berlín, lýsti því yfir á dag, að Sovétríkin gætu ekki ábyrgzt öryggi fliugvéla, á- hafna þeirra og farþega, er flygju til V-Bierlínar. Fram til þessa hafa allar flugvélar, er Ieið sína leggja til borgar- Innar, orðið að fara ákveðnar leiðir. l Yfirlýsing þessi var gefin, Y vegna atburðar, er átti sér HELANDERMÁLINU FRESTAÐ Stokkhólmur, 4. apríl. — NTB KKTTUR i Stokkhólmi ákvað í dag, við atkvæðagreiðslu, að fresta Helander-málinu svokall- aða, fram til 20. ágúst. Máli biskupsins fyrrverandi hefur verið frestað mörgum sinnum áður. stað fyrr í vikunni. Þá var brezk einkaflugvél á leið til borgarinnar, er skotið var að henni. Lýsti sovézki fulltrúinn þvi yfir, að flug þessarar vélar, sem var á leið frá Frankfurt til Berlínar, hefði verið brot á gildandi regium. Hefði láðst að gefa nauðsynlegiar upplýs- ingar um ferðir vélarinnar. Strax og flugvélin lenti í Berlin kvartaði fiugmaðurinn undan athæfi þvi, sem MIG- orustulþotur höfðu í frammi. Reyndu þeir með skothríð og öðrum róðum að fá brezku flugvélim til að lenda í A- Þýzkiail. en eigandanum, sem sjóifur flaiug, tókst að komast leiðar sinnar. Var hér um að ræða brezka sjónvarpsstjörnu, H. I. Greene. Greene var sjólf ur orustuflugmaður í stríð- inu. Vél hans er tveg.gja hreyfla af gerðinni Cessna. Cadenabbia, 4- apríl — (NTB) SNEMMA í dag kom nefnd 14 þýzkra stjórnmálamanna, sem aðild eiga að stjórn Vestur-Þýzkalands, til Cade- nabbia við Comovatn á Ítalíu. — Erindi þeirra var að ræða við Adenauer kanzlara, sem þar dvelst nú í leyfi. Skyldi rætt um staðfestingu París- arsáttmálans svokallaða, sem gerður var í vetur milli V.- Þýzkalands og Frakklands. Samkomulag náðist eftir stuttar umræður. Akveðið var, að sjálf staðfest- ingin skyldi fólgin i sérstakri yfirlýsingu, sem felur í sér, að takmark Vestur-Þjóðverja sé að sameina Þýzkaland. Þá mun í væntanlegri yfirlýsingu verða • Moskva, 4. apríl 4 NTB „NOKKRIR starfsmenn sov- ézka kommúnistaflokksins hafa tekið svo miklu ástfóstri við pappír, og endalans skrif, að þeir geta ekki lengur litið lifið réttu auea", kveðið á um vinsamlega afstöðu til sameinaðrar Evrópu, Efna- hagsbandalagsins,' NATO og bandalags ríkjanna böggja vegna Atlantshafsins. Endanlegt orða- lag yfirlýsingarinnar verður staðfest af þýzka þinginu. Undanfarið hefur verið nokk- ur ágreiningur milli vestur- þýzku stjórnarflokkanna um, á hvern hátt staðfesta skyldi Par- ísarsáttmálann. Þessu lýsti forsætisráð- herra Sovétlýðveldisins, Genu adij Voronjov, yfir í dag, er hann gagnrýndi opinberlega starfshætti manna í opinber um stöðum. Framh. á bls. 23 „Pappírinn slær ryki“ segir Vornjov, og hœlir og gagnrýnir í senn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.