Morgunblaðið - 05.04.1963, Blaðsíða 15
Fostudágur ' 5. april 1963
IJORCtnSfBL AfílÐ '
15
Páskaferð í Örœfi
Farin verður skemmtiferð í Öræfin um páskana, og
verður lagt upp frá Reykjavík á skírdagsmorgun.
Komið verður aftur til Reykjavíkur að kvöldi annars
páskadags. Gist verður í samkomuhúsunum á Kirkju-
bæjarklaustri og Hofi í Öræfum. Þáttakendur í ferð-
inni þurfa að hafa meðferðis svefnpoka og mat.
Breiðamerkursandi og Hjörleifshöfða. Fararstjóri verður
hinn kunni Öræfabílstjóri Pétur Kistjánsson.
Fargjald í þessari fimm daga páskaferð er kr. 900.00.
Ferðaskrifstofan SAGA
Gegnt Gamla Bíói — Símí 17600.
er bifreiðin sem öll Evrópa hefur þekkt
unt áraraðir fyrir endingu og gœði
Renault Dauphine er 5 manna.
^ Renault Dauphine er 4ra dyra og með sér-
stökum BARNA-öryggislæsingum á aftur-
hurðum.
Renault Dauphine er sparneytinn, 5,9
litrar á 100 km. — 4 cyl. sterkbyggð vatns-
kæld aftanívél.
s Sjálfstæð gormafjöðrun á öllum hjólum.
Stór, rúmgóð farangursgeymsla.
\
gj Öflug miðstöð, sem gefur þægilegan yl um
allan bílinn.
Fallegt, tizkulegt franskt útlit.
s Verð krónur 121.000,00.
^ Renault bifreiðamar, hafa reynzt af-
burðavel hér á landi. — Allir þekkja
endingu Renault 1946.
Renault Dauphine er nú fyrirliggjandi.
Viðgerðarverkstæði er í rúmgóðum húsa-
kynnum að Grensásvegi 18. —
Varahlutabirgðir fyrirliggjandi.
— Sýningarbílar í Lækjargötu 4. —
Columbus hf.
Brautarholti 20. — Símar 22116, 22118.
Ste inclór l^larteiniion
yuffómiÁur 'tftt d/ urifru’fi 20
THrige
RAFMÓTORAR
l-fasa og 3-fasa
fyrirliggjandi
BOLZANO - RAKBLÖÐISU
rcka jafnvel og þau beztu-en eru mikið ódýrari
, t '
Veri): 10 stk. pakkar
30.00
G Y L L T
25.00
B L A
B L A
76.00
Umboðs- og heildsala:
Þórður Sveinsson & Co. h.f
Reykjavík
STORR
11620
Tæknideild.
NYTT
GloCoat
FRA
JOHNSON/S x WAX
verö aöeins
kn34,50
Meiri gljái - minni vinna
Meira síitþol - minna verd
Híð nýja Super Glo-
Coat fljótandi gólfbón
frá Johnson's Wax
fœst nú í íslenzkum
verzlunum og kostar
aðeins 34.50
HEILDSÖLUBIRGÐI R>
MALARINN HF
EGGERT KRISTJANSSON aCO HF
Frá Sindra
Okkur vantar nú þegar 2—3 menn til af-
greiðslustarfa.
SIÍíDRl H.F.
Nýlegur bátur
(trilla), með innbyggðum mótor og seglaútbúnaði
er til sölu.
Nánari upplýsingar í síma 12363.
Sumarbúsfaður
I nágrenni Reykjavíkur er til sölu sumarbústaður
ásamt mikilli trjárækt. — Uppl. gefur
KRISTINN Ó. GUÐMUNDSSON, hdl.
Hafnarstræti 16 — Sími 13190 kl. 3—5 e.h.
Skrífstofustarf
Stórt iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki vill ráða nú '
þegar stúlku og karlmann, sem hafa reynslu í skrif-
stofustörfum. Umsóknir leggist inn til blaðsins fyrir
10. apríl, merktar: „Framtíðarstarf — 6911“.
Sva rti r
nælonsokkar nýkomnir.
nooginn
Bankastræti 6 — Sími 22135.