Morgunblaðið - 05.04.1963, Blaðsíða 23
Föstudagur 5. apríl 1963
MORCTnvnr'AÐIÐ
23
Flogið umhverfis land
Flugfélagið býður ferðamönnum
nýja þjónustu
FLUGFÉLAG íslands ætlar a3
taka upp það nýmæll i sumar
að selja sérstaka farseðla í hring-
ferð um landið og haga ferðum
sinum samkvæmt því, þannig að
íólk getur farið flugleiðis frá
Beykjavik til ísafjarðar — Akur-
eyrar — Egilsstaða — Hafnar í
Homafirði — Fagurhólsmýrar og
aftur til Reykjavíkur fyrir að-
eins tvö þúsund krónur. Geta far-
þegar dvalið á hverjum stað milli
ferða og ferðazt þannig í sumar-
leyfinu umhverfis allt landið.
Sumaráætlun Flugfélagsins
gengur í gildi um næstu mánaða-
mót og er reiknað með að hring-
ferðirnar verði famar á tímabil-
inu 1. júní til 1. september.
Skaut yfir
markið
GUÐMUNDUR Björnsson kenn-
ari (ikunnur framsóknarmaður
hér á Akranesi) skrifaði nýlega
grein gegn stækkun sjúkrahúss
Akraness. Einn þátturinn, sem
hann spann þar var sá, að þörf
væri á félagsheimili í bænum.
I>arna skaut greinarhöfun-dur
yfir markið. Þetta eru ekki hald
góð rök. Hér í bænum eru fimm
félagsheimili, sjálfstæðismanna,
jafnaðarmanna, framsóknar-
manna, templara og sósíalista.
Þar að auki er sjómannaheimili,
hiöhöll, íþróttahús og bæjarþing
salur.
Salir ofangreindra samkomu-
húsa taka samtals 1412 manns í
sæti. Bæjarbúar eru niú 4008
talsins. — Oddur.
— Rændur
Framh. atf bls. 24.
hurðina á borðsalnum aftur á
stökk skyndilega að honum stór
Stíháfershundur og gelti ákaft.
Tókst blaðamanninum með naum
indum að loka hurðinni áður en
hundurinn komst að honum.
Um það bil sem blaðamaður-
Inn var að jafna sig eftir þessar
óvæntu móttökur opnaðist hurð-
in og hundurinn stökk fram á
ganginn. En nú var maður í fylgd
með honum, Einar Bjarnason,
vaktmaður.
Einar skýrði frá því, að árás-
in á Guðmund hefði átt sér
stað um kl. 7.30 um kvöldið.
Nokkru áður hefði Guðmundur
komið aftur í búr og þá hefði
verið í fylgd með honum annar
árásarmaðurinn.
Kvaðst Einar ekki hafa haft
grun um neitt fyrr en hann fór
fram í hásetaklefana ög þá hefði
Guðmundur birzt þar í dyragætt,
skelfinigu lostinn eftir slagsmál-
in. Hefði hann sjálfur og Aðal-
Steinn Andrésson, vaktmaður í
vél, ætlað að hjálpa Guðmundi,
en hann þotið á sokkaleistunum
upp á bryggju og svo á lögreglu
stöðina.
Sagði Einar að við þetta hefðu
þeir vaktmennirnir misst af ár-
ásarmönnunum, sem ’gripu tæki
færið og forðuðu sér í skynd-
ingu,
MEg hef verið vaktmaður í tog
urum um 20 ár og oft þurft að
kalla á lögregluna, en 1 öðru eins
og þessu hef ég aldrei lent,“
sagði Einar.
Hann uppfræddi blaðamanninn
einnig um, að Scháfershundurinn
héti Kátur og væri mesta mein-
leysisgrey.
Kátur er skipshundurinn á
Agli Skallagrímssyni og er und-
an stórum og grimmum Stíhafers
hundi, sem fyrrum var á togar-
anum Fylki. Hann var skotinn
vegna grimmdar, enda hafði han
oft bitið íóik, að því er Knar
•agði.
Ennfremur verða í gildi sérstök
lág fargjöld, ef keypt er fram og
til baka á leiðunum Reykjavík —
Akureyri, Reykjavík — Egils-
staðir og Akureyri — Egilsstaðir.
Þessi gjöld verða lægst yfir há-
sumarið 1170 krónur fram og til
baka mlili Reykjavíkur og Egils-
staða í stað 1,404 króna áður.
Önnur gjöld á umræddum leiðum
lækka í líku hlutfalli.
Að öðru leyti eru ekki miklar
breytingar á flugferðum innan-
lands, en þó aukning til nokk-
urra staða. Reiknað er með 24
lendingum vikulega á Akureyri,
15 í Vestmannaeyjum, 9 á Isa-
firði og 8 á Egilsstöðum. Flogið
verður einu sinni í viku milli
ísafjarðar og Akureyrar yfir há-
sumarið, fjölgað um eina ferð
vikulega til Hornafjarðar og
Egilsstaða — og fastar ferðir með
Viscount tvisvar í viku til ísa-
fjarðar. Arinars verður sami véla-
kostur í innanlandsfluginu og í
fyrra: DC-3, DC-4 og Viscount.
Þær breytingar verða á ferðum
til útlanda, að fjölgunin hefst
fyrr að vorinu og ferðum er ekki
fækkað jafnsnemma í haust og
undanfarin ár. Flutningageta
á utanlandsleiðum - verður því
meiri í sumar en nokkru sinni
fyrr. Miklir flutningau1' eru nú
hjá félaginu á utanlandsleiðum
og má e.t.v. rekja fargjaldalækk-
unina í vor til þess. Vænta for-
ráðamenn félagsins þess, að þessi
lækkun að vorinu verði til þess
að víkka aðalannatímann út,
jafna flutningana yfir lengra
tímabil.
Likanið af kartöflugeymslunum
Nýjar kartöflugeymsl
ur í Síðumúla
Fyrsta húsið tekur meira en núverandi
geymslur
Grænmetisverzlun landbúnaðar
ins hyggst reisa kartöflugeymslu
í Síðumúla í Reykjavik, og verð-
ur verkið hafið í sumar. Verður
geymslan reist í áföngum og á
fyrsti skálinn, sem reistur verð-
ur í sumar, að rúma um 16 þús.
tunnur. Til samanburðar má geta
þess að jarðhúsin, em nú eru
notuð fyrir kartöflugeymslur,
taka um 12 þús. tunnur.
Á teikningunum, sem Skúli
• •
Aðalfundur Okukennara-
félags Reykjavikur
AÐALFUNDUR ökukennarafél-
félags Reykjavíkur var haldinn
í Aðalstræti 12 fimmtudaginn 21.
marz. Formaður, Guðm. Höskulds
son, setti fundinn og skýrði frá
starfseminni á síðastliðnu ári.
Mesta starfið var dreifing á
kennslubók þeirri, sem félagið
gaf út árið 1961: „Akstur og
urnferð". Sala bókarinnar hafði
gengið mjög vel og hafði Guð-
mundur orðið var við að öku-
— Fækkað
Framhald af bls. 1.
ara sérstakri nefnd Öldungadeild
ar Ban d arí k j aþi rvgs, sem fjaillar
um þessi mál. Fyigdi hiún í kjöl-
far spurninga nokkuirra nefnd-
ammanna, um það, á hvern hábt
mætti spara útgjöld til herstöðva
erlendis.
McNamara sagði, að nú væri
verið að fulkomna þau hernað-
artæki, sem gerðu sprengjuflug-
vólar óþarfar. í því sambandi
vék hann sérstaklega að Polaris-
fcallbátum. Þó tcfe ráðherrann
fram, að efcki væri hér um að
ræða að ,leggja niður allar flug-
stöðvar hersins í Marofckó og á
Spáni.
— Pappirinn
Framhald af bls. 1
Hann skýrði enn fremur
frá því, að þjóðartekjur Sovét
ríkjanna hefðu vaxið að nieð
altali um 9,2 af hundraði,
seinustu árin. Sagði hann til
svarandi aukningu i Banda-
ríkunum nema 2,7 af hundr-
aði. Lýsti hann því yfir, að
í Rússlandi væru 30 læknar
fyrir hverja 10.000 íbúa — ea
aðeins 13 í Bandaríkjunum.
Óánægju sinni með skrif-
stofuveldið gat hann samt
ekki ieynt.
kennarar væru mjög ánægðir
með útkomu hennar. Töldu þeir
nemendum hafa gengið mun
betur að átta sig á öllum um-
ferðareglum eftir að hafa lesið
hana.
Þar sem upplag bókarinnar er
nú á þrotum, kom fram á fund-
inum mikill áhugi á annarri út-
gáfu. Að sjálfsögðu myndi hún
þá verða endurbætt og öllum
riýjungurii í umferðarmálum,
sem komið hafa fram síðan fyrri
útgáfa kom út.
Formaður ræddi einnig uœn
ökuskóla Suðurlands, en félag
ökukennara tók við rekstri hans
á s.l. ári. Taldi hann skólann
hafa gengið mjög vel og hann
skilað fjárhagslegum gróða.
Trausti Eyjólfsson veitti honum
forstöðu á síðasta kennslutíma-
bili, en kennarar voru Ólafur
Jónsson fulltrúi lögreglustjóra
og Guðm. Höskuldsson bifreiðar-
stjóri. Voru þeim færðar beztu
þakkir fundarias fyrir vel unnin
störf.
Fundurinn samþykkti að senda
lögreglustjóra, umferðarmála-
nefnd og borgarráði tillögur, sem
ökukennarar töldu að mættu
verða til bóta, svo að forða mætti
þau tíðu og sorglegu umferðar
slys.
Þá var gengið til stjórnar-
kjörs og báðust þeir Guðm. Hö-
skuldsson fráfarandi form. og
Ragnar Þorgrimsson gjaldfc. und
an endurkosningu. Stjórnina
skipa nú: Guðjón Hansson for-
maður, Pétur Kr. Jónsson ritari,
Finnbogi Sigurðsson gjaldkeri,
Trausti Eyjólfsson varaformaður
og Björn Björnsson meðstjórn-
andi.
(Frá ökukennarafélaginu).
GCSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Sími 11171.
Þórshamri við Templarasund
Norðdahl hefur gert, er gert ráð
fyrir stækkunarmöguleikum og
verði byggt við í 3—4 áföngum,
þannig að geymslurými verði
fyrir um 60 þús. tunnur í 25 þús.
rúmmetra húsnæði. En það ætti
að nægja dreifingaravæði Reykja
vikiur og Suðumesja, næstu
12—15 árin. Er haldið opnum
leiðum til að endurbæta teikn-
ingarnar, eftir því sem ný þekk-
ing kann að krefjast.
Kælt effa hitaff eftir þörfum.
í Reykjavík þarf að vera
geymslurými fyrir 10—15 þús.
tunnur af kartöflum, til að
tryggja að ekfci verði kartöflu-
skortur, ef skipaferðir teppast
eða annað þessháttar kemur fyrir
að því er Jóhann Jónsson, for-
stjóri Grænmetisverzlunarinnar,
tjáði blaðinu í gær. Eru kart-
öflurnar geymdar I kössum, og
verður í nýju geymslunum út-
búnaður til að halda þar réttu
raka- og hitastigi og fcæla, þegar
með þarf, en það þarf að gera
undir vorið, til að koma í veg
fyrir að kartöflurnar spíri mik-
ið. Núna þarf t.d. að kæla kart-
öflugeymslur ef vel á að vera.
Kartöflugeymalumar í Síðu-
múla verða ofanjarðar og úr
steypu. Er ætlunin að hefja verk
ið strax og samið hefur verið
viff verktaka, þannig að fyrsta
geymslan verði tilbúin í haust.
Aðspurður um hvort hér væri
eingöngu um að ræða geymslur
fyrir Græ»metisverzlunina eða
hvort taknar yrðu í geymslu
kartöflur fyrir fólk, sagði Jóhann
að fyrsti skálinn mundi varla
duga til að taka meira en Græn-
metisverzlunin þarf að geyma.
En e.t.v. yrði hægt að geyma
fyrir fólik kartöflur í jarðhús-
unum, ef þeir fengju að halda
þeim, og eins sköpuðust mögu-
leikar til þess ef vel gengi að
fá næstu skála byggða.
Helgarraðstefna
N.K. LAUGARDAG efnir
Heimdallur til ráðstefnu um
Sjálfstæðisflokkinn og stefnu
hans. Ráðstefnan hefst kl.
12,30 með miðdegisverðarboði
Miðstjórnar Sjáifstæðisflokks
ins.
Eftiriarandi 6 inngangser-
indi verða flutt:
1. Már Elíasson: Efnahags-
málasteifna Sjálfstæðisflokks
ins.
2. Þór Vilihjálmsson: Utan-
rikisstefna Sjálfstæðisfiokfcs-
ins.
3. Gunnar G. Sohram: Sjálf-
stæðisfiokfcuiinn og velferð-
arríkið.
Sunnudagur — kl. 2 í Valhöll
4. Magnús L Sveinsson:
Sjáifstæðisflokkurinn og
verkalýðurinn.
5. Bjarni Beinteinsson: Við
horf Sjálflstæðisflokksins tiil
samvinnu við aðra flokfca.
6. Birgir ísl. Gunnarsson:
Skipulag og starfsemi Sjálf-
stæðisfLokksins.
Væntanlegir þátttakendur
láti sfcrá sig til þátttöku á
skrifstofu Hei'mdailLar i siíma
18192 eða 17102.
Stjórn Heimdallar.
Afhentir
trúnaðarbréf
HINN 1. þ.m., afhenti Pétur
Thorsteinsson, ambassador i
Brússel Hans Hátign Baldvin
Belgíukonungi trúnaðarbréf sitt
sem ambassador. Hann hefur
verið sendiherra (minister) þar
í landi síðan 1962 með búsetu
í París.
Sama dag afhenti Pétur Hior-
steinsson próf. dr. Walter Hall-
stein, forseta Efnahagsbandalags
Evrópu, erindisbréf sitt sem full-
trúi íslands gagnvart bandalag-
inu í Brússel með aðsetri í París.
MIMIR
VQRNÁMSKEIÐ
Kennsla hefst mánudaginn 8. apríl.
Síðasti innritunardagur.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Hafnarstræti 15 — Sími 22865.