Morgunblaðið - 05.04.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.04.1963, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. apríl 1963 MORCVNBLAÐ1Ð 13 Alþjóðagjaldeyris- sjððurinn á mikið fé, og .áhrifa starfsemi hans gætir víða um lönd, segir Per Jacobsson, f ramkvæmdast j óri ^ New York, 4. apríl — AP — NAB. PER Jacobsson, framkvæmda- Btjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, lýsti því yfir í dag, að sjóðurinn hefði nú yfir svo miklu fé að ráða, að hann gæti gripið til ráð- stafana, sem dygðu tii að tryggja gengi gjaldeyris þeirra þjóða, er aðild eiga að sjóðnum. Jacobsson benti m. a. á, að Stóra-Bretland hefði nú láns- heimild hjá sjóðnum, er næmi um 1 milljarð bandarískra dala. Yfirlýsingu sína gaf Jacobsson, er hann lagði fram reikninga sjóðsins fyrir hðið fjárhagsár. Lagði hann á það áherzlu, að sjóð urinn hefði haft mikil áhrif í þá átt að hindra óeðlilegar sveiflur á gengi gjaldeyris með- limaríkjanna. Kvað hann áhrif- anna gæta jafnt í efnahagslífi stórveldanna og smærri ríkja. í lok ræðu sinnar sagði Jacobs son, að framtíðarhlutverk Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins væri, ef til vill öðru fremur, að hjálpa og aðstoða við uppbyggingu og efnahagsþróun vanþróðara landa, einkum þeirra, sem ættu oft í tímabundnum eFfiðleikum, vegna síbreytilegs verðs á hráefnum. — Borgarstjórn Framhald af bls. 24. Merk nýmæli Þórir Kr. Þórðarson (S) kvað velferðarmál hins aldraða fólks mikið þjóðfélagslegt vandamál, sem hefði verið rannsakað ýtar- lega og rætt um heim allan. Er það svo fjölþætt og margbreyti- legt, að í læknisfræðinni er vanda mál hinna öldruðu orðið að sér- stakri vísindagrein, sem margar og merkar rannsóknir hafa verið ‘gerðar á og væri |f 'm æskilegt, að hér \ á landi yrði tekið jff að vinna að þessu máU, svo j að um munaði. , Snerta þessi sér- fe ! stöku vandamál fSijjiú. ?/íbæði líkamlega og a n d 1 e g'a heilsu hins alr- »^a fólks og líf þess allt í raun og veru. Hafa ýmsar þjóðir mjög látið þessa fræðigrein til sín taka og var m. a. efnt til sérstakrar ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í gegnum félagsmála- stofnunina árið 1961, þar sem margt athyglisvert kom fram. Taldi borgarfulltrúinn því nauð synlegt, að fylgzt yrði með hin um erlendu rannsóknum og efnt til slíkra rannsókna hér á landi Aldurstakmarkið sérstakt vandamál Nú eru 6—7 ár síðan tekið var öð rannsaka sérstaklega í Banda- ríkjunum það vandamál, þegar sldrað fólk lætur af störfum og fer á ellilaun, og hafa þær rann- sóknir leitt til þeirrar niðurstöðu, að undirbúa þurfa þau umskipti Fjórum árum síðar hófust sams konar rannsóknir í Bretlandi, og er nú tinnið að því með kappi að komast að niðurstöðu um, hvernig þjóðfélagið geti nýtt starfsorku þeirra, sem komnir eru af venju legum starfsaldri og hvernig þeir geti nýtt starfsorku sína. v. Húsnæðismálin ' Viðhorfin til húsnæðismálanna þreytast miög, er fólk tekur að eldast, ekki sízt f stórum fiöl skyidum, þegar ynera fólkið flytur burt og stofnar eigin heimili. Hið opinbera þarf að láta það vandamál taka til sín f æ ríkara mæli, m. a. með sam hæfingaraðgerðum í skipulags málum, þar sem tekið er tillit til hinna öldruðu og þeim gert kleift að búa innan um yngra fólk. en erlendis eru menn á einu mali um, að það sé æskilegast. Tvær sögur Einars H. Kvarons iærðar í leikritsbúning Næsta framhaldsleikrít útvarpsins „OFUREFU'* nefnist næsta framhaldsleikrit, sem Ríkis- útvarpið tekur tii flutnings. Er það samið upp úr tveim- ur skáldsögum Einars H. Kvar ans, „Ofurefli“ og „Gull“, sem út komu skömmu eftir aldamótin síðustu. Ævar Kvar an, leikari, sonarsonur höf- undar, færði skáldsögurnar í leikritsbúning. Fyrsti þáttur- inn verður fluttur n.k. þriðju- dagskvöld. Ævar Kvaran, leikari sagði í stuttu samtali við blaða- mann Morgunblaðsins í gær, að sagan „Gull“ væri í beinu framihaldi af „Ofurefli“, en gerðist sex árum síðar. Aðal- persónurnar væru þær sömir, en nýtt fólk' kæmi fram á sjón arsviðið. „Ég hef haft mjög gaman af að búa þessar sögur afa míns til flutnings í útvarpið,“ sagði Ævar. „í þeim er mjög góð aldarfarslýsing á Reykja- vík, mér er óhætt að segja að Einar hafi verið fyrsti rit- höfundurinn sem tók lífið í Reykjavík til meðferðar. Sag- Ævar Kvaran an vakti geysiathygli á sín- um tíma. Efni sagnanna þekkja marg- ir, þvi þær eru í heildarút- gáfunni af verkum Einars H. Kvarans. Aðalhlutverkin eru í höndum Lárusar Pálssonar, sem leikur séra Þorvald, og Haraldar Bjömssonar, sem leikur Þorbjörn Ólafsson kaup mann. Sagan er spennandi, hún fjallar um átök þessara tveggja manna, og inn í þau átök blandast örlög ýmsra fjölskyldna í bænum. f»að hefur verið - mér til miki-ls hægðarauka, hve Ein- ar notar samtalsformið mik- ið í skáldsögunum. Að vísu hef ég þurft að semja mörg samtalanna, leysa óbeina ræðu upp í beina, og nota sögu- mann, svo söguþráðurinn haldi sér fyllilega. Ég er þeg- ar búinn að semja sex þætti, en býst við að þeir verði 9 eða 10.“ Ævar Kvaran sagði að lok- um, að hann hefði fært skáld- sögu Einars H. Kvarans, „Sál- in vaknar“ í leikritsbúning, og leikritið verið flutt í út- varpinu fyrir 1—2 árum á einu kvöldi. Það hefði að ýmsu leyti verið vandasamara verk, þar eð hann hefði þurft að Þjappa efni sögunnar of mikið sarnan. Persónuleg þjónusta Þá veik ÞKrÞ að persónulegri þjónustu, sem m. a. er í því fólg- in að aldrað fólk er heimsótt og veitt aðstoð, þegar þess þarí með. Getur þar oft verið um að ræða heimsóknir einstakra aðila- og hefur kirkjan viða er lendis unnið mikið starf í þessu efni með skipulögðum heimsókn- úm til aldraðs fólks, sem býr eitt. Þarf oft ekki annað en rabba við það eða gera fyrir það smá- viðvik. En stefnt er að því, að hið aldraða fólk geti sem lengst búið í heimahúsum. Skortur á fólki. Eitt vandamál hefur alls staé- ar komið upp, þar sem mikið hefur verið unnið að velferðar- málum aldraðs fólks, en það er skortur á þjálfuðu starfs- fólki.. Kvaðst borgarfulltrúinn hyggja, að þegar þessum málum yrði betur sinnt hér á landi, mundu menn fljótlega reka sig á, að þjálfað starfslið skorti. Með því kvaðst hann ekki eiga við langskólagengna menn, heldur fólk, sem yrði þjálfað sérstak- lega í hjúkrun og umönnun aídr- aðra og lagði hann ríka áherzlu á, að hið opinbera stuðlaði að því, að menn legðu stund á þessa námsgrein erlendis. Vandamálin hin sömu. í grundyallaratriðum eru vanda mál hinna öldruðu og annarra þegna þjóðfélagsins hin sömu, en sá einn munur á, að hið aldr- aða fólk á erfiðara með að upp- fylla grundvallarþarfir sínar. Þessvegna er mikil þörf á því, að það búi við góðar aðstæður og reynir hvert siðmenntað þjóð félag að koma til aðstoðar, þegar heilsunni tekur að hraka. Er þá þörf á betri heilsufarslegri þjón ustu, auk þess sem húsnæðis- málin verða örðugri, ekki sízt vegna verðbólgu og þarf þá að koma til aðgerða þjóðfélagsins. Auk þess sem sérstakt vanda- mál skapast, þégar börnin fara að heiman og hið aldraða fólk verður í sumum tilfellum eitt eftir, svo að þar þarf sterk aðhlynning til að koma. Tvær leiðir þarf að fara. f velferðarmálum aldraðs fólks þarf að fara tvær leiðir, og er mjög þýðingarmikið, að þeim sé haldið vel aðskildum. Er þar annars vegar um að ræða að- gerðir þjóðfélagsins til að tryggja efnahagslegt öryggi og vinna að velferðarmálunum al- mennt og hins vegar þá þjón- ustu, sem inna þarf af hendi við einstaklinga, sem sérstakrar að- stoðar þurfa með. Eru þeir til- tölulega færri, sem svo er ástatt um, eða milli 10 og 20% af þeim, sem komnir eru á ellilífeyri, ef marka má reynslu annarra þjóða. Sem lengst í heimahúsum Tillögur borgarráðs gera í fyrsta lagi ráð fyrir, að öldruðu fólki verði sem lengst gert kleift að dveljast í heimahúsum. Má ætla, að með sérstökum heim- ildum og venjum gæti Trygging arstofnun ríkisins m.a. stuðlað að þeirri þróun, t. d. með því að veita því aldraða fólki, sem svo er ástatt um, sömu uopbóý á ellilífeyri og því, sem dvelst á elli- og dvalarheimilum. 2. liður tillagnanna fjallar um húsnæðismálin og leiðir. til lausn ar þeim. Er þar hugsað sem bvrjunarframkvæmd í því efni að heimila að keyptar séu eða byggðar íbúðir. sem verði leigð- ar eða seldar öldruðu fólki með sérstökum kíörum, sem miðast við það. að íbúðirnar haldist í eigu aldraðs fólks samkv. reglu- "erð, sem borgarstiórn setur. Til bess að skana fjárhagslegan “rundvöll undir þessar fram- kvæmdir skal m.a. leita sam- vinnu vtð Byggingarsióð aldraðs fólks os Trvgeinvarstofnun rík- isins. Þá skal og heimilt að veita ián í bessu skvni úr Bygeinsar- sióði Reykjavíkurborgar. Miðast bessar framkvæmdir við. að þess um málum verði komið af stað og að nauðsynleg reynsla fáist sóknarþjónustu, sem byggðist á góðum vilja og skilningi á að koma af stað góðu málL Heilsugæzla Loks gat borgarfulltrúinn þess, að á vegum Heilsuvernd- arstöðvarinnar hefðu margar hjúkrunarferðir verið farnar til aldraðs fólks og kvaðst hann gera ráð fyrir, að með vaxandi upplýsingastarfsemi mundu fleiri komast að raun um, að slíka hjálp væri hægt að fá. Er Heilsuverndarstöðinni falið að efla hjúkrun aldraðs fólks í heimahúsum, eftir því sem þörf krefur og kanna, hvernig heilsu gæzlu þess verði hagkvæmast fyrir komið. Kvað borgarfull- trúinn bað mundi hvíla að mestu leyti á heimilislæknunum og bæri því sérstaklega að gæta bess, eS óeðlilega mikið yrði ekki iagt á herðar þeirra. Alfreð Gíslason (K) fagnaði tillögunni og gat í því sambandi beirra,frumvarpa, sem nú liggja fyrir Albingi nm velferðarmál aldraðs fólks. f þes«u máli væni allir flokkar sammála. Einar Ágústsson (F) fagnaði tillögunum "einnig, en bað þess að tvær umræður yrðu um þær. Geir Hallgrisson hor?rarstjóri kvað einsvnt og sjálfsagt að verða við þeim tilmælum og voru titlögumar sfðan samþykkt ar og þeim vísað til 2. umræðu. Lægsta tilboð 8,7 milljónir í vatnsgeyminn Á FJÓRÐU milljón kr. munur var á tilboðum í að reisa 10 þús lesta vatnsgeymi fyrir Vatnsveit una í Litluhlíð. Ekki hefur enn veriið gen >' fliá snmningun\ að því er Valgarð Briem, for- stjóri Innkaupastofnunarinnar tjáði Mbl. í gær. Tvö tilboð hafa borizt í að gera geyminn og ganga frá hon- um, það lægra 8.750,000 kr., en hitt 12 milljón kr. Veðurblíða á Akureyri AKUREYRI, 4. apríl. — Hér hefur verið einstök veðurblíða um langt skeið. f dag er hér 10 stiga hiti, sunnan blæ^ og gróðrarskúrir. Greinileg lita- skipti eru orðin á grasblettum við hús manna og snemmsprottn ar plöntur þjóta upp úr mold- inni. Trjábrum þrútnar þó lítið enn, enda er mikill klaki í jörðu frá vetrinum. — Sv. P. í þessu efni. hvernig beppileg- ast sé. að s'iíViirn íbúð.jm verði fyrir kómið hér á landi. .1 TTÞÍmílisTtiáln O. fl. A-Iiður 3. töluiliðar fjallar um, að skrifstofa félags- og fram- færslumála annist heimilishjáln fvrir aldrað fólk og gefi upp- Ivsingar varðandi velferðarmál bess, b. á. m. útvegun starfa við bess hæfi. un'íir stiórn féla»s- -v.óiafuntrúa. f því skyni skai -áða só-stakan starfsmann til -tavfa. Gat bnrctarfull+rúinn þe=r í þessu sambandi, að erlendis vseri reynslan sú, að starfsem* friáisra féiagssamtaka væri á- i-rftega drjúv ow eftdi miög og "'tti undir aðverðir { velfet-ðar- málum aldraðs fólks. Er bví gert -áð fyrir sérstakri nefnd, sem vrði tenviliður borgarstiórnar og binna frmlsu féiagsheilda, sem samræmdi aðgerðir þeirra. Gat bann þess sérstaklega, að söfn- uðirnir í bænum og einkum kvenfélögin væru líkleg til að koma upp einhvers konar heim- Bretar herða eít- irlit með lyfjum — sérstök netné mun starfa sjáltstœtt að rannsóknum London, 4. apríl — (AP) — B R E Z K A stjórnin hyggst framvegis gangast fyrir sér- stökum ráðstöfunum til að fvlgjast með framleiðslu og sölu nýrra lyfia Er tilgang- urinn að ffera bað, sem unnt er. til að hindra, að harm- Ieikír á horð við Thalidomid- málið komi til sögunnar á ný. Heilbrigðismálaráðherra brezku stjórnarinnar, Enoch Powell. skýrði frá þessari ákvörðun á fundi neðri málstofunnar í dag. Framkvæmd bessa máls verður falin sérstakri sérfræðinganefnd er sett verður á stofn. og starfa mun alverlega sjálfstætt. Nefndin 'mun einkum starfa á bremur nánar tilteknum sviðum. Miðar starfsemi hennar að þvf að ganga úr skugga ura, hvort eituráhrif fylgia notkun nýrra lyfja, hvort lyf hafa þær verk- anir, sem framleiðendur halda fram, og loks verður með þvl fylgzt, hvort læknar hafa yfir nokkru að kvarta, vegna áhrifa lyfja á heilsufar sjúklinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.