Morgunblaðið - 05.04.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.04.1963, Blaðsíða 6
6 MORCVNBLAÐIÐ Fðstudagur 5. aprfl 1963 Nýtt lagasafn á þessu eða næsta ári Stjörnubíó hefur hafið sýning ar á amerísku kvikmyndinni „Um miðja nótt“ (Middle of the Night), sem hyggð er á leikriti eftir Peddy Chayefs ky. Með aðalhlutverkin fara Fredric Marc og Kim Novak. Frumvarp um tannlækn- ingar o.fl. rætt á Alþingi Á FUNDI sameinaðs þings á mði vikudag svaraði Bjarni Benedikts son dómsmálaráðherra fyrirspurn Hannibals Valdimarssonar varð- andi útgáfu lagasafns. Undirbúningur hafinn Las ráðherrann upp svohljfSð- andi skýrslu dómsmálaráðuneyt- isins um málið : „Samikvæmt lögum nr. 48 1929 er gert ráð fyrir að lagasafn skuli „gefið út að nýju að minnsta kosti á 10 ára fresti". Hið fyrsta lagasafn eftir setningu laganna kom út snemma árs 1933, með lagaefni ti'l ársloka 1931. — Störf að næstu útgáfu lagasafns voru hafin í árslok 1942 og var handrit tiibúið vorið 1943, en vegna ýmissa onsaka, aðsúleg erfiðleika á prentun, dróst það mjög og varð ekki lokið fyrr en síðla árs 1947 með lagaefni til vors 1945. Útgáfa sú, sem nú er í notkun inniheldur lagaefni til vorsins 1954 og kom út snemma árs 1956. Snemma á s.L ári var bafinn undirbúningur að nýrri útgáfu lagasafnsins og er nú handrit tilbúið til prentunar og byrjunarfjárveiting til að standa straum aí kostnaði við útgáfuna er á fjárlögum 1963. Ef nægilegt fé verður lagt til útgáfunnar er akkert því til fyrir stöðu að lagasafnið komi út á þessu ári eða byrjun næ-sta árs með lagaafni til loka yfirstand- andi Alþingis. Ekki er í undirbúninga að gefa út reglugerðasafn jafnhliða laga safni. Það er ekki ljóst hvort hagnýtur grundivöllur sé fyrir útgjáfu og notkun reglugerða- safns. Siíkt heildarsafn reglu- gerða mun ekki þekkjast hjá nágrannlöndum okkar sem við sníðum okkar lagasöfn eftir, og það þó að þeir aðilar hafi af auigljósuim ástæðum tök á að leggja miklu meira í slík verk og gefa þau út örar en hér er ...með kvöldkaffinu ÞÉB getið lesið Morgunblað- ið með kvöldkaffinu í Kaup- mannahöfn. Faxar Flugfélags Islands lcnda nú fimm sinnum í viku á Kastrupflugvelli í Kaup- mannahöfn. Með hverri flug- vél kemur Morgunblaðið, og það er sámdægurs koniið í blaðasölutuminn j Hoved- banegárdert við RáðhústorgiC. Fátt er ánægjulegra en að Icsa ný blöð að heiman, begar maður er á ferð eða dvelst erlendis. talið fært. Tilvitnanaskrár laga- safnsins hafa orðið fullkomnari með, hverri útgáfu lagasafnsins og eru handihægar til hagnýting- ar á reglugerðasafni Stjórnar- tíðinda. Efnisyfirlit Stjórnartíð- inda eru einnig hentug sem leið arvísir um þetta efni, ekki sízt eftir að farið var að hafa hin einstöku sveitarfélög sérgireind sem tilvisunarlið, svo sem gert var í síðasta efnisyfirliti fyrir árabilið 1936—1950. — Nýtt efnis yifrlit, fyrir árabilið 1951—1961 mun koma út siðar á þessu ári“. Þyrfti að koma út oftar Bætti ráðherrann við, þessu tfl viðbótar, að hann teldi sig muna það rétt, að Ólafur Lárusson 'haifi á sínum tíma nokkuð und- irbúið og safnað efni i útgáfu reglugerðasafns, en skýrt sér frá því eitt sinn, að hann treysti sér ekki til að ljúka verkinu. Á því eru mjög margir annmarkar, m.a. þeir, að reglugerðum er svo oft breytt, að mjög lítid stoð er í slíku safni. Hitt er rétt, að aðrar reglugerðir standa lengi, en það getur verið mjög villl- andi fyrir allan almennin-g að fá sl'íkt safn í hendur, ef mikilil 'hluti þess, sem þar er prentað- ur, er þegar fallinn úr gildi eða fel'lur úr gildi jafinskjótt og bók- in kemur í hendur þeirra, sem hana eiga að nota. Að hinu bæri miklu fremur að keppa að reyna að gefa lagiasafn oftar út. í öðrum löndum eru sLík söfn gefin út hvert einasta ár, og er þeim málum ekiki fynr vel fyrir komið, en við getum haft hinn sama hátt á. Hins veg- ar höfum við ekki treyst okkur til þess af fjáiihagsástæðum og einnig af mannaskorti, eins og oft vil'l verða. En hins vegar hlýtur það að sækja í það horf, að reynt verði að koma laga- safni út oftar en á tíu ára frestL Mér er ljóst, að það er of langt bil, sagðj ráðlherrann. • Misskiptar strætis- vagnaferðir Sennilega mun seint hægt að skipuleggja svo strætisvagna- ferðir hér í þessari borg að öll- um líki, enda fær Velvakandi oft kvartanir vegna þeirra. Jafn aðarlega eru þetta hógvær til- mæli ýmissa íbúa úthverfanna og sjáum við því ekki ástæðu til þess að stinga. þeim undir stóL Til okkar hringdi fyrir skemmstu kona, sem býr við Breiðholtsveginn og bað okkur að koma því á framfæri að Á FUNDI neðri deildar Alþingis í gær gerði dómsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson, grein fyrir frumvarpi um tannlækningar; þá urðu og umræður um almenn- ingsbókasöfn, söln eyðijarðar- innar Litlagerðis o. fl. TANNLÆKNINGAR Bjarni Benediktsson dómsmála ráðherra gerði grein fyrir frum- varpi ríkisstjórnarinnar þess efn is. að enginn tannlæknir megi kalla sig sérfræðing, nema hann hafi fengið til þess leyfi ráð- herra. Þótti álitamál, hvort þörf væri á slíkri löggjóf hér á landi og með hvaða hætti skyldi kveð- ið á uir. menntun -érfræðinga. Að athuguðu máli urðu menn ásáltir um, að ráðheira staðfesti reglur um nám sérhæðinga, sem skulu settar af ne 'ind, sem ráð- herra skipar. Sú neínd skal einn- ig fjáia um umsókrir um sér- fræðileyfi. Nefndin skal þannig skipuðskipuð, að prófessorinn í tannlækningum við læknadeild Háskólans er form., en tveir nefndarmenn skulu tilnefndir af Taimlæknafélagi íslands tdl þriggja ára í senn. Með sama hætti skal einnig tilnefna tvo sér vagnarriir, sem ganga í Soga- mýri yrðu látnir fara ögn lengra inn eftir til hægðarauka fyrir íbúana við Breiðholtsveg og í Besugróf. Ekki er ástæða til að rekja hér hvernig þessi vagnar ganga, en þessum tilmælum er hér með komið á framfærL • Foreldrar ættu að sitja fyrir um sæti Við höfum fengið þau tilmæli frá foreldrum, sem um þessar mundir eru að láta ferma börn sín, að kirkjuverðir sæju til þess að foreldrar þeirra barna, fróða menn tfl þátttöku með nefndinni í meðferð einstakra mála, er varða sérgrein þeirra, og fá þeir þá einnig atkvæðisrétt í nefndinni. Tannlæknir á rétt til að kalla sig sérfræðing, ef hann sannar fyrir nefnd þeirrL sem að fram- an getur, að hann hafi lokið til- skildu sérfræðinámi í sérgrein, sem viðurkennd er samkvæmt fyrrnefndum reglum, og land- læknir mælir með leyfisveiting- unni. ALMENNINGSBÓKASÖFN Frumvarp um almennings- bókasöfn var samþykkt við 2. umræðu með tillögum mennta- málanefndar. Gerði Benedikt Gröndal (A) grein fyrir þeim, en höfuðbreytingin er sú, að gerðar verði strangari kröfur til bókavarða en gert var í frum- varpinu. Skúli Guffmundsson (F) spurð ist fyrir um það, hvort lestrar- félögin væru opin öllum á fé- lagssvæði þeirra, sem hann kvað skipta miklu máli, þar sem gert væri ráð fyrir þvi, að þau hlytu sama styrk og sveitar bókasöfn. Gísli Jónsson (S) varpaði sem verið er að ferma, mættu ganga fyrir um sæti framarlega í kirkjunum. Kvörtunin, sem okkur barst, kom frá fólki úr Nessókn. Það er að sjálfsögðu ekki óeðlilegt að foreldrar fái að sitja fremst íkirkjunni, þegar verið er að ferma börn þeirra og mun sá háttur á í öðrum kirkjum. í umrætt skipti höfðu krakkar tekið upp fremstu bekk ina. Er að sjáfsögðu ekkert því til fyrirstöðu að blessuð börnin fái sín sæti í kirkjunni, - en er svo stendur á sem hér, ættu þau, öllum að meinlausu, að geta setið aftar. -------—-----------------------« fram þeirri athugasemd, hvort ekki væri réttara, að í lögunum yrði ákveðið, hvaða hlutföll yrðu milli framlaga ríkissjóða og sveitarsjóða til sveitarbóka- safna. Benedikt Gröndal (A) sagði, að nefndin ætlaði, að engin tak- mörk væru á inngangu í lestr- arfélög, en kvaðst þó skyldi kynna sér það mál nánar. Þá kvað hann menntamálanefnd og mundi athuga athugasemd GJ miili 2. og 3. umræðu, en benti á, að framlög til bókasafna hefðu hækkað mjög, svo að þar væri allgóðum áfanga náð. Hins veg- ax hefði ekki verið talið fært á þessu stigi að setja inn í frum- varpið ákveðin hlutföll milli framlaga ríkissjóðs og sveitar- félaganna. Gisli Jónsson (S) minnti á, að svo stendur á um eitt elzta bóka safn landsins, Flateyjarbóka- safn, að það hefði haft ákveðna upphæð á fjárlögum Undanfarin ár. Eftir reglum frumvarpsins væri ekki annað að sjá, en sú upphæð mundi minnka, og beindi hann því þess vegna mjög til nefndarinnar, hvort ekki væri unnt að setja einhver við- bótarákvæði inn í frumvarpið, svo að tryggt yrði, að þetta merka og gamla bókasafn gæti notið sín og þyrfti ekki að flytja það úr héraðinu. SALA LITLAGERÐIS Þá ræddi Gísli Jónsson (S) nokkuð um frumvarp Karls Kristjánssonar um heimild til að selja jörðina Litlagerði í Grýtu- bakkahreppi Jóhanni Skapta- syni sýslumanni fyrir matsverð eða það verð, sem um semdist. Sagði GJ m.a., að sér sýndist að verið væri að fara inn á nýja braut með því að heimila að selja eyðijarðir einstökum mönnum án skilyrða um, að þeir gerðu þær að ættaróðalL Skúr brann AKRANESI, 3. apríl. — Klukikan 3 e.h. í dag kviknaði í sfeúr við Kirkjubraut 13. Þetta er við thornhús og bar að fjölda fóliks á skammri stundu, svo vegir lokuð- usL Slöklkviliðið slökkti eldinn á stundarfjórðungi. Skúrinn brann allmikið innan og eyðilagðist dáv- an og reiðhjól, sem þar var. • Heyra lítið í útvarp- inu, en verða samt að borga Þessa dagana er stöðugt verlð að minna útvarpsnotendur á að greiða afnotagjöld sín. Við því er sjálfsagt ekkert að segja, með an sá háttur er á hafður, að landsmenn skuli greiða til út- varpsins með því innheimtu- kprfi sem í gildi er. Útvarpsnotandi á Kópaskeri hefir beðið okkur að bera fram kvörtun sína yfir kröfum um gjald af útvarpinu þar, því hann segir að megnið af efni útvarpa ins fari fyrir ofan garð og neð- an hjá honum, þar sem svn miklar truflanir séu að svæðinu kringum Kópasker um Axar-* fjörð og Kelduhverfi. Það er að sjálfsögðu skiljan- legt að mönnum þykir hart að greiða fyrir þá þjónustu, sem þeir geta ekki notið. BOSCK <@> Höfum varahlutl í flestar tegundir BOSCH startara og dynamóa. BRÆÐURNIR ORMSSON Vesturgötu 3 BOSCH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.