Morgunblaðið - 11.05.1963, Blaðsíða 20
20
MORCVWBIAÐIÐ
Eaugardagur tl. maí 1963
Olafur Þór Zoega
flugmaður
— Áiengisjpurrh
Framh. aí bls- 19.
stað uimræðum um áfengismálin,
enda hafa nú skapazt einstakar
aðstæður til ýmissa beinna at-
hugna meðal annars á því, hvern
ig þjóðin bregzt við skyndilegri
og óvæntri áfengis þurrð um lang
an tíma. Má jafnvel ætla, að
þetta tímabil gefi nokkra hug-
mynd um það ástand, sem rík-
ir, þegar áfengisbanni er kom-
ið á, því að almenningur hefur
haft mjög takmarkaða möguieika
á að afla sér áfengis.
Allt útlit er fyrir, að áfengis
þurrðin hafi verið almenningi
gagnleg. Lögreglan segir, að ölv
un á almannafæri hafi stórum
minnkað. í kjöllurum hafa aldrei
verið jafn fáir og ofbeldisverk
um hefur stórlega fækkað. Ná-
kvæmari rannsóknir verða gerðar
á þessu síðar og einnig verður
gengið úr skugga um, hvort bíl-
slysum og öðrum slysum hafi
fækkað þetta þurrðartimabil, en
grunur leikur á því.
Afengisvarnarnefnd borgarinn-
ar telur, að án efa hafi áfengis-
skorturinn orðið mörgum veik-
um á s'vellinu til góðs. Viðskipta
vinum nefndarinnar hefur stór-
um fækkað og aldrei hafa verið
jafn mörg pláss laus á drykkju-
mánnahælunum.
Heilbrigðisyfirvöldin álíta, að
verkfallið hafi skapað mjög góð-
ar aðstæður til vísindalegra rann
sókna á áhrifum skyndilegrar á-
fengisþurrðar á ofneytendur.
Sænska Medicinal9tyrelsen ætl-
ar að safna efni frá sjúkrahús-
um og læknum, sem síðan verð-
ur unnið úr með statistiskum að-
ferðum. Fyrst og fremst er ætl-
unin að rannsaka, hvort þessi
óvænta og langa áfengisþurrð
hafi valdið fieiri tilfellum af á-
fengisæði (delirium tremens) en
áður, en það er reynsla lækna,
að áfengisœði komi oft fyrir hjá
ofdrykkjumönnum, sem mjög
skyndilega hafa hætt að neyta
áfengis. Einnig verður til rann-
sóknar, hvort eitranir af völd-
um rauð- eða tréspíritus hafi
gert vart við sig í ríkara mæli
en áður. f öðru lagi verður svo
fylgzt með því, hver áhrifin
verða, þegar áfengi fæst aftur
skyndilega í búðunum að loknu
verkfalli.
í þessu sambandi má geta þess
að nýlega tók til starfa stofnun
í Stokkhólmi, sem bæði veitir
áfengissjúklingum meðferð og
gerir vísindalegar rannsóknir á
ofdrykkju. Stofnunin hefur nána
samvinnu við læknaháskólann.
f>að er álitið mjög mikilvægt, að
unnið sé þannig að hagnýtum og
fræðilegum rannsóknum á þessu
sviði undir sama þaki.
Verður skömmtun komið
á aftur?
Verkfallið hefur komið af stað
miklum umræðum í blöðum og
útvarpi um stefnur í áfengismál-
um og aðgerðir, sem heppilegt
væri að grípa til einmitt r.ú.
Verðhækkanir er ein af þeim
ráðstöfunum, sem ríkið hefur
gripið til undanfarna áratugi til
þess að minnka neyzlu áfengis.
í byrjun apríl, þegar verkfallið
stóð sem hæst, var tilkynnt. að
sterkt vin hækkaði um á að
gizka 15%, en létt vín og öl lækk
aði í verði. Vill ríkið með því
leggja áherzlu á þá stefnu, sem
gætt hefur siiðustu ár, að hvetja
til neyzlu á léttari vínum i stað
sterkra.
Einnig hafa verið uppi raddir
um, hvort yfirvöldin ættu ekki
að grípa tækifærið og koma á
varanlegri skömmtun áfengis á
ný, að minnsta kosti á sterku
víni.
Menn greinir á um gildi slikra
ráðstafana ,og benda margir á,
að tímabilið 1915-1955, þegar
skömmtun rfkti í landinu, gefi
engin ótvíræð svör um, að á-
fengisneyzla minnki við þœr að-
stæður. Ýmsir telja, að Slíkar ráð
stafanir — einar sáns liðs —
missi marks. Til dæmis sé þörf á
að beina aðgerðum að vissum
hópum þjóðfélagsins. Ofneytend-
ur þurfi betri og meiri aðhlynn-
ingu, auka þurfi rannsóknir á
orsökum ofdrykkju, og æsku-
lýðnum verði séð fyrir aukinni
fræðsluistarfsemi.
Verkfallsdeilan er nú að
nokkru leyti leyst. Framleiðsla
og dreifing á áfengum drykkjum
fer smám saman af stað, en enn
þá er allt áfengi skammtað í
búðunum.
Ekki er búizt við niðurstöðum
af þeim rannsóknum og athug-
unum, sem hér er getið, fyrr en
eftir vikur eða mánuði, en ör-
uggt er, að niðurstöður þeirra
verða drjúgur reynslúskerfur fyr
ir umræður og aðgerðir í áfeng-
ismálum í framtíðinni.
Svava Stefánsdóttir
Afli Horna-
Fæddur 20. apríl 1935.
Dáinn 14. apríl 1963.
Hvers vegna áttirðu að hverfa
héðan
um hásumars ævinnar skeið?
Svo bjartur og fagur sem
blíðsumars dagur
og brautin framundan ljós og
greið.
Hvarvetna áttirðu hylli manna
| og hamingju á þinni leið.
Hvers vegna var þá, hugljúfi
vinur,
heftur vegurinn þinn?
Land mitt og þjóð hafði þörf
hinna ungu
til þess að plægja akurinn sinn.
Skilur því eigi skaparans vegi
skefldur og dapur hugur minn.
Vetur er burtu voldug flæðir
vorsól um himininn.
Tannbraut veit-
Drottinn gefi þér gleðilegt
sumar
hann gefi þér friðinn sinn.
Hann, sem þig boðaði burtu
héðan,
blessi þig vinur minn.
Amma.
verjinn sig út úr hópnum og
greiddi Vilberg högg, sem braut
úr honum tvær tennur auk ann-
arra áverka á andliti.
Lögreglan skakkaði þegar leik-
inn, er hún kom á vettvang, en
í átökunum milli sjómannanna
innbyrðis nefbrotnaði einn Bret-
inn, og var gert að meiðslum
hans á sjúkrahúsinu.
Vilberg Pétursson gerði þegar
í stað kröfu vegna tannamissis-
ins og var þýzki togarinn kyrr-
settur, þar til þýzki ræðismaður-
inn Úlfur Gunnarsson hafði sett
tryggingu.
Fór þýzki togarinn síðan þá
sömu nótt, en brezki togarinn í
gær.
—Garðar
fjarðarbáta
HORNAFIRÐI, 4. maí. — Horna-
fjarðarbátar fóru samtals 46 sjó-
ferðir í apríl og var afli saman-
lagður 767 lestir. — Mestan
afla í mánuðinum hafði Ólafur
Tryggvason, 290.9 lestir. Heild-
arafli frá áramótum er 3.250 lest
ir. Afli netabátanna þriggja er
til apríloka: Ólafur Tryggvason
829 lestir í 65 sjóferðum, Hvann-
ey 651.9 lestir í 59 sjóferðum og
Gissur hvíti 642,7 lestir í 59 sjó-
ferðum. Handfæra afli hefur eng-
inn verið, hinsvegar er afli línu-
báta að glæðast. — Gunnar.
mgamann
ísafirði, 4. maí
í FYRRAKVÖLD H. 11.30
var lögreglan kölluð í veitinga-
húsið Uppsalir hér á ísafirði, en
þar hafði þá áhöfnum tveggja er
lendra togara, ahnars brezks en
'hi-ns þýzks, lent í hár saman.
Togararnir, sem hér um ræð-
ir eru Grimsby-togarinn Aston
Villa, sem þekktur er orðinn, og
togarinn Bremen.
Þegar slagsmálin byrjuðu ætl
aði veitingamaðurinn, Vilberg
Pétursson, að reyna stilla til frið-
ar, eða að minnsta kosti að
skakka leikinn. Tók þá einn Þjóð-
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
kanínubúrið. Við vissum,
að hann mundi kalla:
„Snáfaðu út,“ þegar
hann heyrði í ókunnug-
um.
f sömu svipan leit páfa
gaukurinn á pabba og
skrækti:
„Snáfaðu út! Hjálp."
Sögulok.
David Severn;
Við hurfum inn
í framtíðina
„Ég ætla að fara fyrst-
ur og rétta ykkur hjálp-
arhönd uppi á brúninni,"
sagði Valtýr. Hann var
þegar tekinn að klífa upp
eftir kaðlinum.
„Þú næstur“
Dick var kominn vel af
stað, þegar ég heyrði að
dyrum var hastarlega
skellt á bak við mig
og hróp og fótatak
steinlögðu gólfi. Tveir
af vörðunum ruddust
inn í garðinn. Ég leit
við og sá þá og mér
fannst blóðið frjósa í æð
um mínum, svo að ég gat
ekki hreyft mig.
Þeir komu auga á okk
ur og hrópuðu eitthvað.
Fingur mínir runnu mátt
vana af bandinu. Hálf
grátandi reyndi ég aftur
og nú tókst mér að lyfta
mér upp. Ég greip kaðal-
inn og brá honum um
fæturna og tókst að klifra
svolítið, þótt það gengi
alltof hægt. Stærri varð
maðurinn greip eftir fót-
unum á mér. í örvænt-
ingu dró ég mig saman
í kuðung og sparkaði af
öllu afli í skallann á hon
um með vinstri fætinum.
Hann æpti upp, og steypt
ist aftur á bak niður í
garðinn. Þá loksins náði
ég aftur fullum kröftum
og klifraði hratt upp par
til ég rak mig á skóna á
Dick. Kaðallinn sveiflað-
ist til. Tvisvar rak ég
hnén í steinvegginn og
fleiðraði skinnið af, en ég
fann samt varla til sárs-
aukans. Annar vörðurinn
klifraði upp á eftir mér.
Einu sinni leit ég aftur
og sá grimmdarlegt and-
lit hans blóðstokkið eftir
sparkið, sem ég hafði
gefið honum. Ég þorði
ekki að líta oftar til baka.
Tíu fetum fyrir ofan
mig sat Valtýr og hjálp-
aði nú Dick upp á brún-
ina. Rétt á eftir lyfti ég
mér sjálfur upp á vegg-
inn. Ég var gripinn
svima og fyrst í stað var
ég hræddur um, að ég
myndi detta niður, en
Valtýr greip í öxlina á
mér og studdi mig. Vegg-
urinn var ekki nema
átján þumlunga þykkur
á brúninni og hinum
megin slútti hann sjötíu
feta hár yfir hávaxin tré.
Handan við trén var víð-
lent landsvæði, þar sem
glitraði á silfurlitar ár í
síðustu skímu kvöldsins.
Vörðurinn var ennþá
að reyna að klifra upp
og blés og stundi af erf-
iðinu. Hinum megin var
Dick að reyna að kasta
afganginum af kaðlin-
um niður í trén. Héðan
frá séð virtust trén svo
sterk að óhætt væri að
kasta sér niður í lim
þeirra. Ef ég hefði verið
einn uppi á veggnum,
býst ég við, að ég hefði
gert það, því að ég hefi
alltaf átt erfitt með að
gera mér grein fyrir hæð
og fjarlægðum.
„Fljótur!", sagði Val-
týr. Ég vissi að ég mátti
engan tíma missa, en ég
var svo lofthræddur, að
ég gat varla hreyft mig.
Valtýr studdi mig með-
an ég lét mig síga af
stað niður vegginn hin-
um megin og hélt svo
fast um kaðalinn, að
skinnið straukst úr lóf-
unum. Hraðann reyndi
ég að minnka með fótun-
um og þegar ég leit upp
sá ég Valtý koma á eftir
mér. Kaðlinum hafði
hann brugðið utan um
stein sem stóð upp úr
múrnum. Hann var ekki
kominn nema svo sem
sex fet á niðurleið þegar
krúnurakað höfuð gægð-
ist upp fyrir brúnina hin-
um megin.
Ég renndi mér eins
hratt niður og ég gat og
fyrir ofan mig var Val-
týr, en uppi á múrnum
sat nú vörðurinn á sama
stað og ég sjálfur andar-
taki áður. Hann greip
niður til beltisins og allt
í einu blikaði á nakið
sverð, sem hann sveifl-
aði til.
Þetta áttu þá að verða
endalok okkar og loka-
þátturinn í öillu þessu
ævintýri. Við mundum
allir þrír, hrapa til bana.
Framhald næst.
Sdpukúlui og
geimfarar
Þegar þið blásið sápu-
kúlur ættuð þið að senda
geimfara með þeim. Hann
getið þið klippt út og
hann má ekki vera nema
1 sentimetri á hæð.
Sápulögurinn er búinn
til úr volgu vatni og 3
skeiðar af sápuspónum og
hálf skeið af glyserini er
haft á móti einum bolla
af vatni. Þeytið blönd-
una vel.
Þegar þið hafið blásið
litla kúlu, sem ennþá sit-
ur á pípunni, er geimfar-
inn settur varlega á hana
og svo blásið áfram, þar
til kúlan er orðin nógu
stór. Þá er hún og geim-
farinn sendur af stað út
í himingeiminn.
&
Flugvélin og strákur- mynd heiti. Þegar hún er betur, ætlar hún að senda
inn, segir Elín Kristjáns-búin að æfa sig í að hann í geimferð. —
dóttir, 4 ára, að þessiteikna strákinn dálítið