Morgunblaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 9
Sunrtudagur 19. maí 1963 MOtrcrvnr 4 rn fí 9 TAIINUS 12 M Bíllinn, sem er árangurinn a£ sameiginlegu átaki Bandarísku og Þýzku Ford verksmiðjanna. Bminn, sem he fir verið þaulreyndur í tvö ár í vetrar* veðrum Alaska, fjöllum Sviss, hitum og söndum Suður-Aíríku. er nú til sýnis hjá okkur daglega FKAMHJÓLADRIF, sem hefur ckki aðeins í för með sér betri aksturseiginleika í ófærð og í hröðum akstri heldur gerir það einnig að verkum, að vél, gírkassi og drif er nú sambyggt og þar af leiðandi betri nýting afls og færri slithlutir, sem aftur auðveldar allt viðhald og viðgerðir. V-4 VÉL, enn ein nýjung frá Ford. Allir þekkja fyrir- rennara hennar, V-8 vélina, sem er í milljónum bifreiða um allan heim. Benzíneyðsla aðeins 7,5 htrar á 100 km., akstri. SLÉTT GÓLF. -— Vegna framhjóladrifsins er mögulegt að hafa slétt gólf í bifreiðinni, sem eykur öll þægindi fyrir farþega og þó sérstaklega fyrir þá, sem í miðju sitja. HURÐARLÆSINGAR, sem ekkert vatn kemst inn í og því ekki frosnar læsingar yfir vetrarmán- uðina. FJÖGURRA GÍRA gírkassi, hljóðlaus ( synchroniser aður ) í öllum gírum og læst stýri. MIÐSTÓÐ af nýrri gerð, er svo kraftmikil, að hún endurnýjar loftið i bifreiðinni á tveggja og hálfrar mínútu fresti. IMÆGAR VARAHLUTABIRGÐIR ÁVALLT FYRIRLIGGJAIMDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.