Morgunblaðið - 26.05.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 26.05.1963, Síða 4
'4 MORCl'NBLAÐIÐ Sunnudagur 26. maí 1963 Síldarstúlkur — Matráðslonur Undirritaðann vantar síldarstúlkur og matráðskonur í sumar á eftirtaldar söltunarstöðvar Hafsilfur h.f. Raufarhöfn, Borgir h.f., Raufarhöfn, Borgir h.f. Seyðisfirði. Upplýsingar á Hótel Borg þessa viku Jón Þ. Árnason. kl. 9 — 12 f. h. HEFI OPNAÐ tannlæknánastofu að Hátúni 8 (suðurálmu) sími 23762. Viðtalstími kl. 9—12 og 2—5 nema laugard. annars eftir sam- komulagi. Ríkarður Pálsson tannlæknir. Hjúkrunarkona oskast Ríkisspítalarnir óska eftir að ráða 1 forstöðukonu, 1. deildarhjúkrunarkonu og 2 hjúkrunarkonur að Áfengissjúkradeild ríkisspítalanna við Flókagötu, frá júní n.k. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfs manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29, fyrir 8. júní n.k. Reykjavík, 24. maí 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963, á húseigninni Alaska við Laufásveg hér í borg, þingl. eign Jóns H. Björnssonar, fer fram eftir kröfu borgargjaldkerans í Reykjavík, Kristjáns Eiríkssonar hrl., Útvegsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Reykja- vik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. maí 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963, á húseigninni nr. 35 við Háagerði hér í borg, þingl. eign Óskar Agnars Ólafssonar, fer fram eftir kröfu borgargjaldkerans í Reykjavík, Veðdeildar Landsbank- ans, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Magnússonar hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. maí 1963, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963, á v/b Frigg áður RE 113, talin eign Benedikts Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Þorsteinssonar hrl., og Vélbátaábyrgðarfélagsins Gróttu við skipið þar sem það er á Reykjavíkurhöfn fimmtudaginn 30. maí 1963, kL 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Kr. Kristjánsson. T erylenehuxur Nýkomnar ódýrar drengjaterylenebuxur í dökkum litum. Á 6—10 ára kr. 398.00 Á 11—14 ára kr. 435.00. BAHCO SILENT ELDHÚSVIFTUR og aðrir BAHCO loftræsar fyrir stór og smá húsakynni. BAHCO er sænsk gæðavara. Leitið upplýsinga um upp- setningu í tæka tíð. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. m i x O. KOBNERUP-HANSEN Sími 12606. — Suðurgötu 10. VIRO KR. 595.00 Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláksson, Einar B. Guðmundsson, Guðmundur Pétursson. Aðalstræti 6, 3. hæð. w 1 r L L AHD ^ROVEi Z \ BENZIN EÐA DIESEL Fjölhæfasta farartækið á landi B AND- ^ROVE :í Heildverzlunin HEKLA hi Laugavegi 170—172 Sími 11275. Stúlkur óskast Stúlkur óskast nú þegar til vinnu við saumaskap. CARABELLA Skúlagötu 26. Notuð Dodge-vörubifreið til sölu Viljum selja notaða 3]/2 tonna Dodge-vörubifreið. Bifreiðin verðux til sýnis þriðjudaginn 28. við vöru- geymslu okkar að Grensásvegi 16. MAGNÚS KJARAN, umboðs- og heildverzlun. Jri IL vandann. 9crr "V. jur.solar Qg >r ur;<ov HJÓLBARÐINN Laugavegi 178 — Sími 35260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.