Morgunblaðið - 26.05.1963, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.05.1963, Qupperneq 7
Sunnudagur 26. maí 1963 MORCVISPI 4 DIÐ 7 Síldarstúlkur Stúlkur óskast til síldarsöltunar í sumar á Siglu- firði og Seyðisfirði. — Uppl. á skrifstofu ísbjarn- arins Hafnarhvoli og símum 1-1574 og 1-1673. SÖLTUN ARSTÖÐIN SUNNA, Siglufirði. SUNNUVER, Seyðisfirði. Innheimtumaður Innheimtumann vantar okkur nú þegar. Æskilegast að hann hefði eigið faratæki. Uppl. á skrifstofu okkar á mánudag kl. 4—6. UMBDBIÐ KR KRISTJÁNSSDN H.F. SUDURLANDSBRA-UT ? • SIMI 3 53 00 Byggingalóð til sölu fyrir fjölbýlishús í Vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sólrikt — 5832“. Kona óskar eftir skrifstofustarfi Talar ensku, dönsku og þýzku. Hefur áður unnið skrifstofustörf. Tilboð merkt: „5999“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Smiðir Viljum ráða til byggingarvinnu 1—2 smiði í sumar, sem tækja að sér verkstjórn lítils vinnuflokks. KAUPFÉLAG HRÚTFIRÐINGA Borðeyri. Útboð Tilboð óskast í að byggja verzlunar- og skrifstofu- hús að Hafnargötu 62, Keflavík. Uppdrátta og út- boðslýsinga skal vitja á skrifstofu Kaupfélags Suður nesja, Faxabraut 27 og Teiknistofu SÍS, Hringbraut 119, Reykjavík gegn 500.— kr. skilatryggingu. a Kaupfélag Suðurnesja. Rafsuðu — Logsuðu Vír — Vélar — Varahlutir fynrliggjandi. Einxaumboð: Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 2 22 35. BILA LCKK Grunnut Fyllir Sparsl Þynnir Bon EINKAUMBOÐ Asgeir Olafsson, heildv Vonarstræti 12. - Simi 11073. Hópfer&abilar Höfum hópferðabíla til leigu af ýmsum stærðum í lengri og skemmri ferðir. Allar upplýs- mgar gefur: FIRBAWHIfiTOMN gegnt Gamla Bíói Sími 17600 VILHJÁLMUB ÁHNASON hri. TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA ioiiöiiarbankahiisinu. Símar 24635 og 16307 Framleiðendur Höfum verið- beðnir að útvega sýnishorn af fisk niðursuðuvörum til ítalskra innflytjenda. Allar upplýsingar MAGNÚS HARALDSSON umboðs- og heildverzlun Aðalstræti 8 — Sími 16401. Útboð' Tilboð óskast í efni og uppsetningu hita og vatns og hreinlætistækja í félagsheimilisbyggingu Egils- staðarkauptúns. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vorri gegn 300 kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. Ránargötu 18. íbúð - Fyrirframgreiðsla Barnlaus og róleg hjón, sem bæði vinna úti, óska að taka á leigu litla og þægilega íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Vilja greiða ársleigu fyrirfram. Tilboð merkt: „Rólegur staður — 5834“ afhendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld. P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172. — Pappírspokar — Sökum mikils aukins vélakosts og hagkvæmra pappírsinnkaupa hefur okkur tekist að lækka allveru- lega verð á ekta KRAFT pokum brúnum af beztu tegund, og er verð okkar sem hér segir frá mánu- degi 20. þessa mánaðar. % kilo B.T. Kr, y2 — — — 2 — .— — 3 — — — 10 — — — 79,00 pr. 1000 stk. 104,00 — — — 155,00 — — — 248,00 — — — 324,00 — — — 515,00 — — — 710,00 — — — Gjörið svo vel að geyma þessa auglýsingu, OG BERIÐ SAMAN VERÐ OG GÆÐI á pokum er yður kynni að verða boðnir. Látið innl. iðnað njóta viðskipta yðar, ef íslenzk vara er jafngóð — og verðlag sam- keppnisfært — eða ódýrara. Símar* 1-28-70 eða 1-30-15. >*• 1 ' 3C • Símnefni: KRAFT. rappirspoKagerðm Vitastíg 3. — Kaupið brúna ekta KRAFT-poka —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.