Morgunblaðið - 26.05.1963, Qupperneq 12
12
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. maí 1963
frœðingur frá norska málm•
steypufyrirtœkinu mældi
myndina upp og verður nú
leitað tilboða í verkið. Er
gert ráð fyrir að hægt verði
að senda myndina utan í sum
o/.
Mynd sú s«m Ásmundur
Sveinsson gerði af Einari
Benediktssyni, skáldi, hefur
verið steypt í málm. Gerði
listamaðurinn um 3 m. háa
mynd, sem útgáfufélagið
Bragi lét steypa eflendis í
kopar og mun hún komin til
landsins. Ekki hefur endan-
lega verið ákveöið hvar henni
verður komið fynr, en lík-
legast að hún verði á Haga-
torgi.
★
Þá hefur borgarráð sam-
Þykkt að leita eftir kaupum
á „Móður jörð“ eftir Ásmund
Sveinsson, með það fyrir aug-
uim að tana listaverkinu fyr-
ir á fögruim stað í borginni,
eins oig skýrt hefur verið frá
í Mjorgunibilaðinu.
Þessar hðggmyndir prýða
borgina í framtíðinni
nokkru samþykkt að setja
höggmyndina Hestur eftir
Sigurjón élafsson inn á
Hlemm, þar sem gamla Vatns
Á 50 ára afmœli Háskóla
Islands gaf Stúdentafélag
Reykjavíkur háskólanum af-
steypu af styttunni Sœmund
ur á selnum eftir Ásmund
Sveinsson. Mun hún vœntan-
lega prýða háskólalóðina í
framtiðinni.
fœri á að setja hana upp
í Öskjuhlíðinni, á auðu svœði
við hinn geysimikla vatns-
geymi, sem nú er veriö að
setja niður norðan í Öskju-
hlíðinni.
FAGRAR högiganyndir rrýða
ýmsar gamlar menningarborg
ir, enda fer oft vel að koma
Slíkum myndum fyrir á auð-
um svæðum, þar sem svigrúm
er til að skoða þær og þær
njóta sín vel. Fáar slíkar stytt
ur hafa verið á almannafæri í
íslenzkum bæjum fram að
þessu, En nú er unnið að því
að koma upp fleiri af okkar
þekktu listaverkum en al-
menningi er kunnugt um,
myndum eftir Einar Jónsson
Ásmund Sveinsson og Sigur-
jón Ólafsson. Hefur MbL leit
að upplýsinga um þetta efni.
Verður vonandi hægt að
hjarga sem flestum af þeim
myndum, er liggja undir
skemmdum af völdum vatns
ag vinda gerðar úr ótryggum
efnum, áður en það er um
seinan.
Höggmyndir sem setja á
upp úti verður að steypa í
kopar eða önnmr varanleg
efni. Nýlega kom hingað sér
fræðingur frá málmsteypu-
verkstæði í Noregi, til að
semja um að steypa Útlaga
Einars Jónssonar, og um leið
létu borgaryfirvöldin mæla
Upp ýmsar af myndum Ás-
mundar Sveinssonar með til-
liti til þess að hægt yrði að
semja um steypu á þeim
þegar fé væri fyrir hendi til
þess. Var samið um að steypa
í Noregi Systur eftir Ásmund
og einnig var mæld upp mynd
in Hestur eftir Sigurjón Ólafs-
son, og er verið að leita til-
boða í hana, hjá hinum norsku
aðilum. Þá eru félagasamtök
að koma upp myndunum af
Einari Benedáktssyni oig Sæ-
mundi á Selnum eftir Ásmund
Lengi hefur verið um það
rœtt að koma upp á almanna
fœri mynd Einars Jónssonar,
Útlagar, og er frummyndin
nú komin til Noregs, þar
sem hún verður steypt t
kopar. Borgaryfirvöldin sjá
um verkið, en til þess er not-
aö fé úr gjafasjóði, sem Nýja
Bíó stofnaöi t tilefni af 50
ára afmœli sínu, og auk þess
fé frá safni Einars Jónsson-
ar, sem er ágóöinn af útgáfu
listaverkabókar er Norðri
gaf út. Fékkst mjög hag-
stœtt tilboö í verkiö frá
Noregi og sendi viðkomandi
fyrirtæki mann hingaö til að
ganga frá samningum. Ákveö
iö var í samráði viö frú Önnu
Jónsson, ekkju myndhöggv-
arans, að senda frummynd-
ina út og er hún nú þang-
að komin. Verður myndin
2,20 m á hœö.
Ekki hefur veriö ákveöiö
hvar Útlögunum verður kom-
ið fyrir, en tillögur hafa kom
iö um að setja styttuna í norö
anverða Öskjuhltö, skammt
frá Reykjanesbraut. Einnig
hefur verið stungiö upp á
Lœkjartorgi sem hugsanleg-
um stað fyrir hana.
Höggmyndin Systur eftir
Ásmund Sveinsson er einnig
komin til Noregs, þar sem
hún verður steypt í kopar.
Sem kunnugt er gaf Reykja-
víkurborg Akureyri styttu
þessa á 100 ára jxfmœli bæj-
arins, og verður hún sett upp
þar. Annað eintak veröur
sett upp í Reykjavík. Ekki
er ákveðið hvar, en talað hef-
ur verið um Laugardalinn.
Vatnsberinn tfiir Ásmund
Sveinsson er ein þeirra högg-
mynda sem kunnáttumaður
frá norskri málmsteypustöð
mœldi upp með tilliti til þess
oð láta steypa hana í kopar.
Hefur veriö talat um að vel
Aðolfundur
Flugmúlufélogs
íslunds
AÐALFUNDUR Flugmálafélags
íslands var haldinn miðvikudag-
inn 15. maí.
Formaður lélagsins, Baldvin
Jónsson, hrl., flutti skýrslu fé-
lagsstjórnar um starfið á sl. ári
og skýrði frá fyrirætlunum, sem
væru í undirbúnlrgi, en það er
m.a. „flugdagur" í ágúst nk., svif-
fl jrr í júlí-mánuði og Shell-
bikarkeppi-i. Þá skýrði hann ýt-
arlega frá stofnfundi Flugmála-
sambanls Norðurlanda, sem
haldinn var í janúar sl. í Ósló,
en í því eru öll flugfélög á Norð-
urlöndum.
Fram voru bomar tillögur til
lagabreytinga, sem miða að því
að gera Flugmálafélag íslands að
sambandi áhugamannafélaga, svo
sem svifflugfélögum, einkaflug-
mannafélö^u.n og módelflugfé-
lögum, og var ákveðið að senda
þeim tillögurnar til umsagnar,
og halda síðan annan fund í
haust til endanlegrar afgreiðslu
á þeim.
Síðan var gengið til kjörs á for-
manni og var Baldvin Jónsson
einróma endurkjörinn.
Úr stjórn áttu að ganga Ás-
björn Magnússon og Björn Páls-
son, en sá síðarnefndi hafði beð-
izt undan endurkósningu vegna
mikilla anna, og voru honum
þökkuð störf í þágu félagsins á
undanförnum árum. Kosningu
hlutu Ásbjörn Magnússon og
Sverrir Ágústsson. í varastjórn
voru kjörnir Gísli Sigurðsson. Jó
hannes Snorrason og Bárður
Daníelsson.