Morgunblaðið - 26.05.1963, Side 17
Sunnudagur 26. maí 1963
MORCV1SZLAÐ1Ð
17
Ur
Frá aðalfundi Kaupmannasamtaka Islands:
ræðu formanns - álykt-
- stjórnarkjör
amr
A»At,FUNDUR Kaupmannasam
taka íslands var haldinn 8. og 15.
maí sL Formaður samtakannar
Sigurður Magnússon, forstjóri í
Reykjavík, setti fundinn. Fund-
arstjóri var kjörinn Sigurður Óli
Ólafsson, alþingismaður á Sel-
fossi, en fundarritari Reynir
Eyjólfsson, kaupmaður í Reykja-
vík.
Formaður Kaupmannasamtak-
anna flutti í upphafi ræðu og
gerði að umtalsefni málefni smá-
söluverzlunarinnar og einkum og
sér í lagi aðgerðir þings og stjórn
ar í málefnum verzlunarinnar á
undanförnum árum. Sagði hann
m. a.:
„Ég ætla, að um það verði ekki
deilt, að á margan hátt hafi orðið
alger straumhvörf í viðskipta
málum íslendinga hin allra síð
ustu ár, og að í þeim efnum hafi
að ýmsu leyti verið haldið á mál
efnum verzlunar og viðskipta af
meira raunsæi og skynsemi en
gert hefur verið um margra ára
skeið. Hins vegar hefur svo
ýmsan hátt miður tekizt og
vissum tilfeilum hin alvarlegustu
mistök átt sér stað“.
Minnti hann í því sambandi á,
að við setningu efnahagslaganna
í ársbyrjun 1960, sem út af fyrir
sig voru að dómi allra ábyrgra
manna hin nauðsynlegustu og
raunar hið eina sem hægt var
að gera, eins og málum þá var
komið, að þá hafi hins vegar átt
sér stað veruleg skerðing á hlut-
skipti verzlunar með því að laun
hennar, — þóknun fyrir vöru-
dreifingu, hefðu verið lækkuð
um 20—25 af hundraði á sama
tíma sem öðrum þjóðfélagsþegn-
um hefði með lagasetningu verið
tryggð hin sömu laun og þeir
áður höfðu. Þá vakti hann og
athygli á, hversu geipilegar
breytingar og framfarir hefðu
átt sér stað í gjaldeyris- og inn-
flutningsmálum, að í stað þess er
áður var um að ræða aðeins tak-
markaðar vörutegundir frá vöru-
skiptalöndunum, væru nú á boð-
stólum í verzlunum vörur í öllum
verð og gæðaflokkum frá flestum
löndum heims og fólkið ætti nú
orðið kost á að velja og hafna,
sem það ekki átti kost á áður.
Hann minnti einnig á og lagði
á það áherzlu, að það hefði kom-
ið á daginn, að eftir að innflutn-
ingsfrelsi hafi orðið að veruleika
þar sem góð viðskiptasambönd
og dugnaður og þekking kaup-
sýslumanna fengju að njóta sín,
þá yrði útkoman sú, að fólkið
í landinu ætti kost á margfalt
betri og í flestum tilfellum ódýr-
ari vöru heldur en áður. Þá
minnti hann og á, að í skatta- og
tollamálum hefðu orðið gífur-
Qegar breytingar og framfarir
hin allra síðustu ár. Það hefði
verið leitazt við að uppræta ára-
tuga forréttindi og ósamræmi í
þessum málum, sem hefðu skað-
að þjóðfélagslega uppbyggingu
meira en menn almennt gera sér
grein fyrir.
Framkvæmdastjóri samtak
enna Sveinn Snorrason, skýrði
frá starfsemi Kaupmannasamtak-
anna á liðnu starfsári og kom þar
fram, að félagslíf hefði verið all-
fjörugt á undanförnu ári, samtök
in og einstök aðildarfélag þeirra
hafa látið mörg mál til sín taka.
í Kaupmannasamtökunum eru
nú starfandi 17 félög auk ein-
staklinga og er heildartala ein-
staklinga og fyrirtækja innan
Kaupmannasamtakanna nú orðin
rúmiega 600.
Á síðastliðnu starfsári beittu
Kaupmannasamtökin sér fyrir
stofnun Kaupmannafélags á ísa-
firði, en stofnendur þess voru 31.
Aðalfundurinn gerði ýmsar
ályktanir um helztu hagsmuna-
mál verzlunarinnar, og skal hér
getið nokkurra:
Gjaldeyris- og innflutningsmál:
Fundurinn lét í ljós ánægju
vegna þeirra straumhvarfa sem
orðið hafa í innflutningsverzl-
uninni á undanförnum árum
með auknu frelsi til hagsbóta
fyrir landsmenn alla. Jafn-
framt beindi fundurinn þeirri
áskorun til ríkisstjórnarinnar, að
Sigurður Magnusson.
hún héldi áfram framkvæmd
þeirrar stefnu sem mörkuð hefur
verið unz algert innflutnings-
frelsi sé komið á, frá hvaða landi
sem er.
Verðlagsmál:
Fundurinn benti á það, að
reynsla undanfarinna ára hefði
sannað, að núgildandi verðlags
löggjöf og verðlagsákvarðanir á
henni byggðar, hafi ekki getað
náð þeim tilgangi, sem þeim hafi
verið ætlað. Á það er bent, að
ákvarðanir verðlagsnefndar um
álagningu séu órökstuddar og
taki ekki tillit, eins og þó sé skylt
skv. verðlagslögum, til eðlilegra
þarfa þeirra fyrirtækja sem
vörunni dreifa. Þetta sé þó síður
en svo til þess fallið að tryggja
neytendum lægst vöruverð, enda
er þeim innflytjendum, sem hag-
stæðust vörukaup gera, beinlínis
refsað fyrir þau með lægri álagn
ingu. í sumum tilvikum hafi
ákvaðanir verðlagsnefndar leitt
til tafarlausra og beinna hækk-
ana vöruverðs, enda þótt ætla
megi, að hið gagnstæða hefi ver-
ið tilgangur þeirra. Telja Kaup-
mannasamfökin, að fámenn póli-
tísk nefnd, sem valin hefur verið
úr hópum flestra annarra en
þeirra, sem reynslu hafa af verzl
un eða annarri framleiðslu, hafi
þegar sýnt, að hún hvorki hefur
aðstöðu né möguleika til þess að
tryggja sem mestar hagsbætur
fyrir landsmenn. Slíkar hagsbæt-
ur fást ekki nema með strangasta
og almennasta verðlagseftirliti
sem tiltækt er, en það er verðlags
eftirlit hvers einasta neytanda í
landinu, með öðrum orðum
frjálst verðlag byggt á frjálsri
samkeppni, framboði og eftir-
spurn og dómi kaupandans.
Þess vegna skorar aðalfundur | nokkrar vikur.
á háttvirt alþingi og ríkisstjórn,
Kaupmannasamtaka íslands 1963
að afnema gildandi verðlags-
ákvæði og fella niður umboð verð
lagsnefndar og verðlagsskrif-
stofu, en fela það í hendur al-
*— Þægilegt lif
Framhald af bls. 8.
að einstakar vörur vantl
uim
Menntun barnanna helzta
vandam.álið
- Annars er yfirleitt gott að
búa hér, þangað til krakkarnir
fara að stækka og þurfa að kom-
menningi í landinu, svo að hann ast í góða skóla. Það er vanda-
geti orðið aðnjótandi þeirra hags mál okkar allra. Meðan börn-
bóta sem að frjálsri samkeppni
leiðir.
Á fundinum var lýst kjöri full
trúa einstaklinga í stjórn Kaup-
mannasamtakanna, en kjörinn
hafði verið Sig. Óli Ólafsson, al
þingismaður á Selfossi.
Aðalfundurinn kaus að lokum
oddamann í stjórn Kaupmanna-
in eru lítil er þetta í lagi. Mín-
ir strákar byrjuðu þriggja ára
í leikskóla, þar sem þeir fara
svo smám saman að læra. Christ
opher, sem er 4% árs er t.d. núna
að læra að lesa og skrifa og
kann margföldunartöfluna upp
í 5 sinnum. En þegar lengra er
komið, þurfa þeir að komast í
, , . . , , , betn skola, annars verða þeir a
samtakanna fynr næsta ar og var ... ,
... . , , eftir enskum felogum sinum.
kjörinn Sigurður Magnússon, for
stjóri í Reykjavík, og varamaður
hans Pétur Sigurðsson, kaupmað-
ur í Reykjavík.
Og allir Englendingar hér senda
krakkana í heimavistarskóla í
Englandi 7% árs. Þannig fer
Anthony næsta haust í skóla í
Stjórn Kaupmannasamtakanna I Englandi. Eftir það kemur hann
er skipuð 19 fulltrúum, það er
einum frá hverju aðildarfélagi
aðeins heim í skóialeyfum. Fyr-
irtækið borgar farið fyrir krakk-
einum frá einstaklingum og ein- ana heim tvisvar á ári.
um oddamanni.
Á fyrsta fundi
sem haldinn var að loknum aðal
— Finnst þér hann ekki nokk-
stjórnarinnar | uð lítill til að fara að heiman?
- Jú, mér finnst hann ósköp
fundi, var kosin fimm
framkvæmdastjóri, og
manna lítill. En þarna kemur ýmislegt
skipa til greina. Það er t.d. ekki gott
hana nú: Sigurður Magnússon fyrir börn að alast upp þar sean
kjörinn af aðalfundi, formaður, eru þjónar á hverjum fingri,
varaformaður ísleifur Jónsson, svo þeim finnst að allt eigi að
fuiltrúi félags ísl. byggingarefna- gera fyrir þau og þau geti far-
kaupmanna, ritari Björn Guð-
mundsson, fulltrúi Félags bús-
ið að gefa sínar skipanir. Eins
er loftslagið hér að visu ekki
áhalda- og járnvörukaupmanna, hollt fyrir börn meðan þau vaxa
gjaldkeri Jón Mathiesen, fulltrúi hraðast og þau fá ekki nægilega
Kaupmannafélags Hafnarfjarðar, likamlega þjálfun hér í hitanum.
og meðstjómandi Edvard Frí- Ég veit að það er gott fyrir Ant
mannsson, fulltrúi Félags vefn-
aðarvörukaupmanna.
Frá Búnaðarsambandi Borgarfjarbar:
Miklar jarðrækfar-
iramkvæmdir ó árinu
Vill rannsóknarstofnun Landbúnað-
arins i Borgarfirði
FOSTUDAGINN 3. maí síðastl.«
„Aðalfundur Búnaðarsam-
var aðalfundur Búnaðarsam- j bands Borgarfjarðar haldinn í
bands Borgarfjarðar haldinn i
Borgarnesi. Fundinn sátu, auk
stjórnar sambandsins og starfs-
manna, formenn lireppabúnaðar-
félaganna á sambandssvæðinu og
allmargir gestir. Meðal gesta
fundarins var dr. Halldór Páls-
son, búnaðarmálastjóri, sem
flutti þar erindi um dvöl sína á
Nýja-Sjáiandi og viðhorf í ís-
lenzkum landbúnaði.
Á fundinum flutti formaður
sambandsins, Halldór E. Sigurðs-
son, alþingismaður, skýrslu um
störf stjórnarinnar á liðnu ári, og
ráðunautar sambandsins, þeir
Bjarni Arason og Guðmundur
Pétursson, fluttu skýrslur um
störf sín. Þá voru fluttar skýrsl-
ur búfjárræktardeilda sambands
ins og lagðir fram reikningar
ræktunarsambandanna í hérað-
inu en þau eru fjögur.
Jarð'ræktarframkvæmdir voru
allmiklar á árinu á sambands-
svæðinu. Nýrækt var 381 ha,
framræsluskurðir voru grafnir
um 100 km að lengd og hey-
geymslur byggðar um 10 þús.
rúmm.
Á fundinum voru samþykktar
allmargar álytkanir varðandi ým
is landbúnaðarmál. Samþykkt
var áskorun til Sauðfjársjúk-
dómanefndar um að setja upp
nýjar og styrkja eldri varnarlín-
ur gegn sauðfjársjúkdómum í
héraðinu og nágrenni þess og
framkvæma aðrar aðgerðir til að
hefta útbreiðslu sauðfjársjúk-
dóma.
★
Samþykkt var svohljóðandi á-
lyktun varðandi frumvarp til
laga um rannsóknir í þágu at-
vinnuveganna, sem lagt var fyr-
ir síðasta Alþingi:
Borgarnesi 3. maí 1963 beinir
þeim tilmælum til ríkisstjórnar
og Alþingis, að kaflinn um rann
sóknastofnun landbúnaðarins í
frumvarpi til laga um rannsókn
ir í þágu atvinnuveganna, sem
lagt var fyrir Alþingi síðastl.
vetur, verði tekinn til gagngerðr
ar endurskoðunar, sérstaklega
ákvæðin um staðsetningu og yf-
irstjórn.
Fundurinn telur það ástæðu-
laust og óeðlilegt að safna stjórn
endum og starfsmönnum til-
raunamála landbúnaðarins sam-
an í Reykjavík, enda rök fyrir
þeim ráðstöfunum ekki veiga-
mikil. Slíkar ráðstafanir vinna
beinlínis gegn oft yfirlýstum
vilja Alþingis um jafnvægi í
byggð landsins og dreifingu
stofnana og atvinnutækja. Full-
trúar frá landbúnaðarhéruðum
verða að eiga þátt í stjórn og
stefnumörkum tilraunamálanna.
Fundurinn gagnrýnir staðar-
val rannsóknarstofnunarinnar í
lagafrumvarpinu, þar sem ætlazt
er til að reisa hana á ónógu og
mjög dýru landi í jaðri Reykja-
víkur án náinna tengsla við nokk
urt landbúnaðarhérað. í þessu
sambandi vill fundurinn benda
á að ríkið á nú fimm samliggj-
andi jarðir í Borgarfirði. Á
einní þessara jarða er starfrækt-
ur bændaskóli en á annari er
rekið ríkiskynbótabú í sauðfjár-
rækt. Auk þess á Búnaðarsam-
arins í Borgarfirði. í héraðinu er
Mávahlíð, sem er næsta jörð við
Hest, og eru þar sauðfjárræktar-
tilraunir í sambandi við starf-
semina á Hesti.
Fundurinn vill benda á, að
sterk rök mæla með staðsetningu
á rannsóknastofnun landbúnað-
arins í Borgarfirði. í héraðinu er
jarðvegur, veðurfar og gróðurfar
sem næst meðaltali þess, sem
gerist í búnaðarhéruðum lands-
ins. Miðað við samgöngur við
höfuðborgina og helztu búnaðar-
héruð getur legan vart verið
heppilegri en í nánd Hvanneyr-
ar.“
Á fundinum var ákveðið að
hefja á þessu ári byggingu bú-
fjárræktarstöðvar á leigulandi
sambandsins á Hvanneyri, og er
jafnframt að því stefnt, að á
landsvæði þessu rísi miðstöð fyr-
ir búnaðarsamtökin í héraðinu.
Stjórn Búnaðarsambands Borg
arfjarðar er nú þannig skipuð:
Form. Halldór E. Sigurðsson,
Borgarnesi. Meðstjórnendur:
Björn Jónsson, Deildartungu;
Guðmundur Jónsson, Innra-
Hólmi; Guðmundur Sverrisson,
Hvammi og Leifur Finnbogason,
Hítardal.
Hættumerki
lagðist niður
VÍK, 12. maí. — Sl. nótt, seinni
hlutann, gerði afspyrnu rok á
austan í Mýrdalnum og víðar.
Hér gekk veðrið niður um átta
leytið í morgun.
Þetta var með verstu veðrum
sem hér gerir, en samt er ekki
kunnugt um verulega skaða.
Til marks um það, hvað veðrið
var hart, má geta þess, að eitt
hættumerkið við veginn skammt
frá Grafargili, lét alveg undan
veðurofsanum og lagðist niður,
en slíkt mun fágætt. Merkið var
fest í steyptan grunn, en stöngin
bognaði.
Fréttaritari.
ony að vera sendur heim í skóla
því þar verður hann með sínum
jafnöldrum og nálægt fjölskyld-
um okkar, sem fylgjast með hon-
um í okkar stað. Og auk þess
sem hann kemur heim í leyfi,
höfum við heimfararleyfi á
hverju sumri og dveljum þá 2Vi
mánuð í Evrópu. Reglan er sú
að Evrópskir starfsmenn fyrir-
tækja hér fá 2-3 mán. leyfi eftir
18 mánaða þjónustu, en við get-
um farið árlega.
— Og hvað gerið þið í fní-
stundunum? Leikurðu ennþá á
píanó?
— Nei, ég sakna þess að hafa
hér ekki píanó, en það er erfið-
leikum bundið. Mr. Clark, sem
býr hér hinum megin við götuna,
á píanó. Hann hefur 2 rafmagns-
ofna undir því, til að reyna að
forða því frá rakanum, en samt
er alltaf önnur hver nóta fölsk.
Og kunningjakona mín ein hef-
ur orðið að taka það ráð að negla
fílabeinið á viðinn á píanóinu
sínu, því límið lét alltaf undan,
filtið vill mygla hjá henni o.s.
frv.
Við gerum okkur ýmislegt til
gamans. Um*helgar förum við oift
á ströndina, erum nýbúin að fá
bát til að geta siglt þangað, og
við leikum tennis. Svo er hér
mikið um samkvæmi, þar eð ekki
eru leikhús og lítið um kvik-
myndahús. Konurnar hafa kaffi-
boð á mrognana og teboð síð-
degis og fólk bíður hvert öðru
heim á kvöldin. Sem fulltrúar
Lever Bros hér niðurfrá þurfum
við sjálf að bjóða mörgum heim,
bæði að komufóiki og hériend-
• Ósköp þægilegt líf
— Hér er ósköp þægilegt líf,
eins og þú sérð sjálf, segir nú
Elinborg, og ég kann prýðilega
við mig. Það er stundum svo-
lítið heitt, en ekki er hægt að
setja það fyrir sig. Maður héfur
öll þægindi og allt gert fyrir
mann, og þó þurfi að líta eftir,
er það ekkert sem orð er á ger-
andi.
— Hvað verðið þið hérna
lengi? spyr ég Kristínu að lok-
um.
— Við vitum ekkert hvað verða
kann. Lever Bros. á fynrtæki um
allan heim, og ómögulegt að
segja hvort við verðum kyrr eða
nvert við verðum send næst.
— E.Pá.