Morgunblaðið - 19.07.1963, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Föstudagur 19. júlí 1963
HEILAGT STHÍÐ
Húsmæður
hænur til sölu. tilb. í pott
inn. Sendum neim föstud.
35 kr. kg.
Jakob Hansen
Sími 13420
Austin 16
til sölu. Uppl. í síma 23370
kl. 12—1 og efUr kl. 7.
Hafnarfjörður
Stúlka óskast í verzlun,
hálfan daginn, Uppl. i síma
50518 og 50301.
Bakari
óskar eftir atvinnu úti á
landi íbúð nauðsynleg. Til
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
30 júlí, merkt: „Framtíð —
5439“.
Baðker til sölu
Lítið notað baðker til sölu.
Lengd 170 cm. Uppl í síma
24666 frá 9—12 og 1—5.
Mótatimbur
Vil kaupa notað timbur
1x4 og 1x6. Uppl. síma
22938.
Ráðskona óskast
í sveit má hafa með sér
barn Uppl. í síma 33963.
Handsetjari
óskar eftir atvinnu, ekki
vaktavinnu. Uppl. í síma
16728, milli kl. 7—8 á
kvöldin
Matráðskona óskast
vegna sumarleyfa. Uppl. á
skrifstofunm. •
Hótel Vík.
Píanó til sölu
stórt hljómmikið píanó
hentugt fyrir samkomuhús.
Uppl. í síma 18255 milli kl.
6,30 til 8 næstu kvöld
Kona
óskar eftir góðu starfi ut-
an Reykjavíkur, nokkrar
vikur. Til greina kemur
ráðskonustarf o.m.fl. Uppl
í dag kl. 12—7 sími 37694.
Bátar og bílar til sölu
góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 12600.
Húsasmíðameistari
getur tekið að sér nýbygg
ingu eða aðra húsasmíði.
Tilb. merkt. „50 — 5183“,
sendi Mdl. fyrir sunnud.kv.
Vil kaupa
notaða þvottavél. Simi 1858
Keflavík, eftir kl 17.
Vantar íbúð
3—4 herb. íbúð í Keflavík
1. sept. Tilb. sendist afgr.
í Keflavík, merkt: „771“.
f dag er föstudagur 19. Júlí.
200 dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 05,08.
Síðdegisflæði kl. 17,35.
Næturvörður í Rejkjavík vik-
una 13.—20. júlí er í lngólfs Apó-
teki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 13.—20. júlí er Kristján Jó-
hannsson. sími 50056.
Næturlæknir I Keflavík er í
nótt Björn Sigurðsson.
Neyðariæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek et opið alla
virka daga kl. 9,15-8. taugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkjr eru opin alla
virka daga kl. 9-7 taugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svara i sima 10000.
FRÉTTASIMAR MJBL.
— eftir lukun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Óháði söfnuðurinn. Farin verður
skemmtiferð austur í Fljótshlíð, til
baka um Skálholt og fleiri staði 11.
ágúst n.k.
Kvenfélag Hallgrímskirkju fer sína
árlegu skemmtiför þriðjudaginn 23.
júlí. Farið verður í Þórsmörk. Upp-
lýsingar í símum 14442 og 13593.
Gjöfum til Kristniboðsins í Konsó
er veitt móttaka á þórsgötu 4 og í
húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanns-
stíg.
Safnaðarfélögin í Langholtsskóla
gangast fyrir hópferð á Skálholtshá-
tíðina næstkomandi sunnudag. í>átt-
taka tilkynnist í síma til sóknarprests
ins fyrir föstudagskvöld
Safnaðarfélögin í Langholtspresta-
kalli biðja blaðið fyrir innilegar
þakkir til bílstjóranna á Bæjarleið-
um, sem lögðu endurgjaldslaust til
bíla í skemmtiferð eldra fólksins síð-
astliðinn þriðjudag.
Samúðarkort Ekknasjóðs klæðskera-
meistarafélags Reykjavíkur eru af-
greidd hjá gjaldkera félagsins, Franz
Jezorsky, klæðskerameistara, 1 Aðal-
stræti 12.
B/öð og tímarit
KIRKJURITIÐ, júní, er komið út og
er efni þess meðal annars: Lag eftir
Baldur Andrésson, Lotningin fyrir
lífinu eftir Albert Schweitzer, Leiðin,
sem ég hlaut að halda eftir Kristian
Schjelderup, Hvers vegna eru konur
ekki meðhjálparar eftir Ástu Þ. Valdi-
marsdóttur, Ljós í myrkn eftir Frið-
rik Jóhannesson, Sögulegur líkflutn-
ingur, og fleira.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Leningrad. Askja er á leið
til íslands.
Hafskip h.f.: Laxá er í Skotlandi.
Rangá er í Rvík.
H.f.: Jöklar: Drangjökull fór í gær
frá Vestmannaeyjum til Rússlands.
Langjökull lestar á Breiðafjarðar-
höfnum. Vatnajökull fór frá Vest-
mannaeyjum 17. þm. til Rússlands og
Naantali (Finnland).
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losar
á Austfjarðahöfnum. Arnarfell fór í
gær frá Haugesund til íslands. Jökul-
fell er í Rvík. Dísarfell er á Siglu-
firði. Litlafell er væntanlegt til
Rvíkur á morgun. Helgafell fór 13.
þm. frá Sundsvall til Taranto. Hamra-
fell fór þ.m. frá Batumi til Rvíkur.
Stapafell er 1 olíuflutningum á Faxa-
flóa. Northiod er í Hafnárfirði.
Atlandique er væntanlegt til Kópa-
skers um 20. þ.m.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Rvík 20. þm. til Akur-
eyrar og Raufarhafnar og þaðan til
Manchester. Brúarfoss fer frá Rott-
erdam 19. þm. til Hamborgar og
Rvíkur. Dettifoss fer frá NY 19. þm.
til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Avon-
mouth 17. þm. til Rotterdam, og
Hamborgar. Goðafoss fer frá Rvík
kl. 12:00 á hádegi á morgun 19. þm. til
Dublin og NY. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar í morgun 18 þm. frá
Leith. Lagarfoss er 1 Hamborg. Mána-
foss fór frá Hull 17. þm. til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Antwerpen 17. þm.
til Rvíkur. Selfoss er i Leningrad,
fer þaðan til Ventspilfi og Gdynia.
Tröllafoss fór frá Immingham 17.
Orðaskakið upphófst þar,
(eftir gömlum skræðum),
lofuðu andalækningar
lærðir jafnt og kotungar,
hjátrúarfullir höfnuðu Dungals
fræðum.
Fylltist kappi klerkastóð,
kulda trúði ég sýni.
Víkingur í vígamóð
voðalega á bæxlum óð.
En traust var mest að bróður
Benjamíni.
Sigurður AMa, ungur sveinn,
oft með huga gáðum
sinnti réttu sinnishreinn,
(sveik því ekki í tryggðum neinn).
Hlýddi Guðs og góðra manna
ráðum.
Orti stundum atomljóð
ungur listamaður,
upplýstur af íhaldsglóð
einatt þræddi rétta slóð,
hirti JLitt um komma kjaftaþvaður.
Aldrei hældi andatrú
einarður í sinni,
taldi að vondsleg villan sú
villti af götu Drottins hjú.
Rabbaði um það ljóst í Lesbókinni.
Vítti klerka gálaust glys,
greindur í sínum ræðura,
að andakukii gerði gys,
glöggur taldi svoddan slys
brjála klerka kristilegum fræðum.
Vítti bróður Benjamín,
beitti ræðum slyngum,
í rabbinu voru rökin fín,
rausið prestsins þótti grín
og duga litið Drottins fáráðlingum.
Fréttu karskir klerkar það,
karlar fylltust bræði,
Sigurði AMa sóttu að.
Synodan fékk úrskurðað
að kynni lítt í kristilegri fræðl.
Hófu prestar heilagt stríð
hörðum skeytum beittu,
átökin voru ekki blið
ógnar flestum kristnum lýð,
þm. til Gautaborgar, Kristiansand,
Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungu-
foss kom til Rvíkur 15. þm. frá
Kaupmannahöfn.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík. kl. 18:00 á morgun til Norður-
landa. Esja fer frá Rvík á morgun
vestur um land í hringferð Herjólfur
fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til
Vestmannaeyja. Þyrill er væntanleg-
ur til Hafnarfjarðar á hádegi í dag
frá Fredrikstad og Vestrnannaeyjum.
Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum.
Herðubreið er 1 Rvík.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 0t.:00. Fer til
Glasgow og Asterdam kl. 07:30. Kem-
ur til baka frá Amesterdam og Glas-
gow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
NY kl. 09:00. Fer til Osló, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 10:30.
Snorri Þoríinnsson er væntanlegur
frá Luxemborg kl. 24:00 ier til NY
af Sigurði AMa skeggið skröggar
reyttu.
Helgur bróðir Benjamín
bitran dóminn felldi:
Skyldi gervöll syndasvín
senda fljótt í beiska pín
og svíða þau í satans heitum eldi.
Biskup séra Sigurbjörn
söng úr helgum skræðum,
þótti presta vesöl vörn,
vildi styrkja Drottins börn,
— léleg þótti liðsemd að hana
ræðum.
Reiddi biskup refsivönd,
reiðum huga tjáði:
þennan bar í hægri hönd,
heimskum vottum bjó þá grönd,
einarðlega hýddi þá og hrjáði.
Predikandi prelátar
penir í sínu fasi
rannsökuðu ritningar
reyndist verða fátt um svar.
Vísdóm höfðu mest frá Matthíasi.
Sannleikur á sínum stað
sífeUdlega stendur,
sérahópurinn segir að
Sigurður megi læra það,
en Matthías gaf þeim guðspjallið
í hendur.
Ekki voru rökin ring
ritin af Matthíasi,
klerkum þótti hann kostaþing,
kenningin var glögg og slyng
og sýndist prýði í prestafræðamasi.
Um málið Ijóta stendur styr,
streymir orðahreggið,
messuklerkar málóðir
munni loka ekki fyr
en Sigurður AMa lætur
leninskeggið.
PÉTUR ÁSMUNDSSON.
P.S.
Meðan yfir og all um kring
AMa Siggi þrasar,
gcrast klerkum gagnleg þing
guðspjöU Matthíasar.
Sötnin
ÁRBÆJARSAFN er opiQ daglega
kl. 2.—6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJAVfKURBORO-
AR Skúatúni 2, opiO daglega £rá kL
2—4 e.h. nema mánudaga.
BORGARBÓKASAFN RF.YKJAVÍKUR
er lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið aUa
daga kl. 1.30—4.
TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opi»
alla virka daga frá 13—19 nema laug-
ardaga.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið all»
daga kl. 1,30—4.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74
er opið alla daga í júli og ágúst nema
laugardag kl. 13:30—16.
LISTASFN EINARS JÓNSSONAR
er opið daglega kl. 1,30—3,30.
AMERÍSKA BÓKASAFNID, Haga-
torgi 1 er opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætia
vagnaleiðir: 34, 1, 16 og 17.
9 9 9 9 9 9 99 ????????? ?? ??????????
••ð
•■0
-9
-9
9 9
hvort menn þurfi aS vera lærSir hiisgagnasmiS-
ir til aS færa skörina upp í bekkinn.
kl. 01:30.
—K-
•' /V-
Teiknari J. MORA
JÚMBO og SPORI —tK-
— Eigum við þá alls ekki að taka
neitt af gullinu með okkur? spurði
gullgrafarinn, sem ekki var beinlínis
fljótur að átta sig. — Vertu bara ró-
legur. Þessir tveir bjálfar finna það
áreiðanlega aldrei og svo getum við
náð í það seinna í ró og næði..........
.....Fyrst um sinn siglum við yf-
ir á hinn árbakkann og þaðan getum
við fylgzt með því þegar rauðskinn-
arnir ná í fangana sína aftur. Það
verður svei mér skemmtileg sjón. Svo
getum við farið upp í fjöllin og feng-
ið okkur smá frí fyrst á eftir.
Báturinn, sem Jumbó og Spori
höfðu komið á lá nú niðri við árbakk
ann, og greinarnar höfðu verið rifnar
ofan af honum. Það leið heldur ekki
á löngu, áður en rauðskinnarnir veittu
bátnum eftirtekt.
Sveinbj. Bcinteinsson.