Morgunblaðið - 19.07.1963, Blaðsíða 22
22
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 19. júlí 1963
Bjarni R. Jónsson afhendir Vald imari Magnússyni Viktors-
bikar inn.
Öflugt starf Skot-
félags Reykjavíkur
NÝLEGA lauk vetrarstarfsemi
Skotfélags Reykjavíkur með hinu
árlega vormóti. I vorkeppninni er
keppt með cal. 22 markrifflum á
75 m færi. Keppt var í þremur
flokkum: meistaraflokki, fyrsta
flokki og öðrum flokki, í ferns
konar stellingum, liggjandi, sitj
andi, á hné og standandi.
í þetta skipti kepptu aðeins
tveir í meistaraflokki, enda þarf
til þess að komast í þann flokk
að skjóta á 10 skífur í röð og ná
a.m.k. 98 stigum af 100 möguleg
um í liggjandi stellingu.
Sigraði Valdimar Magnússon í
meistaraflokki og hlaut að verð
launum umferðastyttuna Skot-
manninn sem Niels Jörgensen,
kaupmaður hefur gefið félaginu.
Hinn 31. maí fór fram Viktors
keppnin en í henni hefur verið
keppt um mjög fallegan grip,
rennda líkingu af riffilskothylki
úr harðvið, sem Viktor Hansen
hefur smíðað og gefið félaginu.
Keppt var í sömu stellingum, sem
á vormótinu og sigraði þar einnig
Valdimar Magnússon. Hafði hann
hlotið sigur tvisvar í röð í undan
farandi keppnum og vann nú
grípinn í þriðja sinn og þar með
til eignar. Valdimar var greini
lega í mjög góðri þjálfun að
þessu sinni. Annað athyglisvert
í þessari keppni var frammistaða
Eddu Thorlacius, sem stóð sig í
báðum keppnunum mjög vel og
er hún án efa fyrsta íslenzka kon
an, sem hlýtur skotverðlaun og
fyrsta konan í félaginu, sem hef
ur náð 100 stigum á æfingu. Mót
stjórar voru Njörður Snæhólm,
Bjarni R. Jónsson, en dómendur
Ingólfur B. Guðmundsson og
Erling Edvald og Magnús Jóseps
son. Að loknu vormóti var hald
inn skemmtifundur í Glaumbæ
og þar afhenti Bjarni R. Jónsson
sigurvegurunum verðlaunin.
Útiæfingar á æfingasvæðinu
uppi í Leirdal eru nú fyrir
nokkru byrjaðar og er þar bæði
æft með haglabyssum og riffl-
um. Nú eru nærri 220 skráðir
meðlimir í félaginu og mikill á-
hugi ríkjandi fyrir vaxandi starf
semi þess.
Stjórn Skotfélags Reykjavikur
er nú skipuð þessum mönnum:
Egill Jónasson Stardal, form.
Jóh. Christensen, varaform.
Edda Thorlacius, gjaldkeri.
Tryggvi Árnason, ritari.
Meðst j órnendur:
Karl Olsen, Leo Schmidt og
Robert Schmidt.
Til sölu
5 herb. sér hæðir í tvíbýlishúsi við Köldukinn í
Hafnarfirði. Hæðirnar eru 118 ferm, 5 herb.,
eldhús og bað. Sér þvottahús á hæðinni. Sér
geymsia í kjallara. — Bílskúrsréttur.
Hæðirnar seljast fokheldar eða lengra komnar.
Góðir greiðsluskilmálar. — Góð lán.
Austurstræti 12. 1. hæð.
Símar 14120 og 20424.
KARLIVIAÐIJR
vanur kjöti og kjötafgreiðslu óskast.
MATARKJÖRIÐ Kjörgarði
Finnar fjölmennir
á Norðurlandamóti
HELSINGFORS, 18. júlí. — Gera
má ráð fyrir að Finnar setji mjög
svip sinn á Norðurlandamótið í
frjálsum íþróttum, sem haldið
verður í Gautaborg 30. júlí til 1.
ógúst. Finnar hafa nú valið lið
sitt að mestu, og verður það
þannig skipað:
100 m alaup: Pauli Ny og
Börje Strand. — 200 m: Pauli Ny
og Aarnoimusku. — 400 m: Jussi
Rintamáki og Matti Honkanen. —
800 m: Olavi Salonen og Teuvo
Kauhanen. — 5000 m: Simo Sal-
oranta og Aarre Kimpimáki. —
Maraþon: Paavo Pystynen, Eino
Valle, Bruno Holmroos, Terho
Miettinen, Tenho Salakka og
Eino Oksunen. — 110 m grind:
Raimo Asiala og Juhano Vuori.
— 400 m grind: Jussi Rintamáki,
Hannu Ehoniemi og Jakko Tu-
ominen. — 3000 m hindrunarhl.:
Esko Siren, Jouko Kuha og Teu-
vo Virtanen.
Hástökk: Henrik Hellen og
Aulis Kairento. — Stangarstökk:
Pentti Nikula, Kauro Nyström
og Taisto Laitinen. — Langstökk:
Pentti Eskola, Rainer Stenius og
Aarre Asiala. — Þrístökk: Trjö
Tamminen og Esko Ruuskanen.
USA og Rússland
LANDSKEPPNI í frjálsum í-
þróttum milli Rússlands og
Bandaríkjanna fer fram í
Moskvu um næstu helgi. Keppnir
þessar hófust árið 1958 og er
þetta í 5. sinn, sem landskeppni
milli þessara landa fer fram.
Síðastliðið ár fór keppnin
fram í Bandaríkjunum og sigr-
uðu Bandaríkin í karlagreinun-
um, með 128 stigum gegn 107.
Rússland sigraði aftur á móti í
kvennagreinunum með miklum
yfirburðum og sigraði þannig í
landskeppninni í heild.
Keppnin fer fram á hinum
glæsilega Lenin-íþróttaleikvangi
í Moskvu, sem tekur 102.000 á-
horfendur. Keppnin stendur tvo
daga og er reiknað með miklum
fjölda áhorfenda.
— Kúluvarp: Seppo Simola. —
Kringlukast: Pentti Repo, Niilo
Rangasvaara og Carol Lindroos.
— Sleggjukast: Kalevi Horppu,
Pekka Salonen og Reino Suqri-
páá. — Spjótkast: Pguli Nevala,
Paavo Niemelá.
Fleiri verða valdir eftir mót
um næstu helgi.
Þá hafa Finnar einnig valið
flesta keppendur sína í kvenna-
greinum.
Tvö ný
Evrópumet
ROSTAD, 18. júlí — Tvö Evrópu
met í sundi voru sett á móti, sem
háð var hér í kvöld. Per-Ole Lind
berg setti annað í 100 m skrið--
sundi, synti á 54,3 sek. Fyrra
metið, 54,4 sek setti Skotinn Mac
Gregors fyrir fáum dögum. Hitt
metið var í 100 m skriðsundi
kvenna. Ann Christine Hagberg
synti á 1.02,0 mín, sem er 4/10
betri tími en fyrra metið, sem
Diane Wilkinson, Englandi, átti.
Á sama móti voru auk þess sett
fjögur önnur sænsk met, í 1500
m skriðsundi (Hans Rosendahl,
17.40,2). 200 m skriðsundi (Mats
Sveinsson, 2.02,0), 400 m bringu-
sund (Ulf Eriksson, 5,47,0) og
400 m bringusundi kvenna (Krist
ina Kallerhult, 6,10,3).
Vormót Hafnar-
f jarðar í knatt-
spyrnu
VORMOT Hafnarfjarðar í knatt
spyrnu er nýlega lokið, og unnu
Haukar FH í öllum flokkum
nema einum.
í 1. fl. unnu Haukar með 4:2,
í 2. fl. með 2:1, í 3. flokki með
7:2 og í 4. fl. með 1:0. FH vann
í 5. flokki með 1:0.
Mær 22 mUlj. kr
greiddar fyrir 1
knattspyrnu- |
monn
HINN kunni knattspyrnumað-
ur frá Brasilíu, Amarildo, hef- 1
ur nýlega verið seldur af fé- i
lagi sínu, Botafogo, til ítalska (
félagsins Milan, fyrir 17,3 1
millj. ísl. kr. Auk þess fær
Amarildo sjálfur 4,3 millj. kr. I
fyrir að skrifa undir samning- |
inn.
Amarildo er 23 ára gamall,
og varð heimsfrægur, þegar 1
hann kom inn í lið Brasilíu á i
heimsmeistarakeppninni í j
Chile, í stað Pele, sem meidd-
ist. I
Mörg félög hafa undanfarna I
mánuði reynt að kaupa hann, j
en fram til þessa hefur félag j
hans ekki viljað selja. I
Hafnfirðingar
til Færey ja
TVEIR íþróttaflokkar frá Hauk-
um í Hafnarfirði halda til Fær-
eyja með Drottningunni í dag.
Knattspyrnumenn frá Haukum
fara til Klakksvík í boði Kynd-
ils þar. Leika þeir tvo leiki i
Klakksvík og einn til tvo í Tórs-
havn. Þá fer handknattleiksflokk
ur til Tórshavnar í boði HB og
B-36. Mun flokkurinn leika þrisv
ar í Færeyjum.
Báðir flokkarnir verða á Ólafs
vökunni 27. júlí og keppa þar.
Syndið 200 metrana
Héraðsmót Skarphéðins
HELZTU úrslit á Héraðsmóti
Skarphéðins að Þjórsártúni 6—7
júlí 1963.
100 m. hlaup karla: 1) Gestur Ein-
arsson, Umf. Gnúpverja 11,2 sek.
2) Guðmundur Jónsson Umf. Selfoss
11,7 sek.
1500 m. hlaup: 1) Jón H Sigurðsson
Umf. Biskupstungna 4:40,1 mín. 2)
Gunnar Karlsson, Umt. Ölfusinga
4:42,3.
3000 m. víðavangshlaup: 1) Jón
Guðlaugsson, Ufm. Biskupstungna
11:04,0 mín. 2) Marteinn Sigurgeirs-
son Umf. Selfoss 11:37,0.
400 m. hlaup: 1) Gestur Einarsson,
Umf. G. 56,0 sek. 2) Gunnar Karls-
son, Umf. Ö. 56,3 sek.
4x100 m. boðhlaup karla: 1) A-Sveit
Umf. Selfoss 49,0 sek. 2) A-Sveit Umf.
Ölfusinga 49,6 sek.
Langstökk: 1) Gestur Einarsson,
Umf. G. 6,84 m. 2) Karl Stefánsson,
Umf. Self. 6,30 m
Þrístökk: 1) Bjarni Einarsson, Umf.
Gnúpverja 13,54 m. 2) Sigurður Sveins
son Umf. Selfoss 13,17 m.
Ifástökk karla: 1) Ingólfur Bárðar-
son, Umf. Selfoss 1,65 m. 2) Gunnar
Marmundsson, Umf. Dagsbrún 1,60 m.
Stangarstökk: 1-2) Gunnar Mar-
mundarsson, Umf. Dagsbrún 3,00 m.
1-2) Jón Guðmúndsson, mf. Dagbrún
3,00 m.
Kúluvarp: 1) Sveinn Sveinsson, Umf
Selfoss 12,24 m. 2) Sigfús Sigurðsson,
Umf. Selfoss 12,10 m.
Kringlukast: 1) Sveinn Sveinsson
Umf. S. 4-.00m. 2) Ægir JÞorgilss., Umf
Hrafni Hængssyni 35,75
Spjótkast: 1) Sigurður Sigurðsson,
Umf. Njáli 51,95 m. 2) Ægir Þorgils-
son Umf. Hrafni Hængssyni 45,45 m.
Glíma: 1) Sigurður Steindórsson
Umf. Samhygð 4 vinninga. 2) Guð-
mundur Steindórsson Umf Samhygð
3 vinninga
100 m. hlaup kvenna: 1) Helga ívars
dóttir, Umf. Samhygð 13,3 sek. 2) Ragn
heiður Stefánsdóttir Umf Samhygð
14,1 sek.
4x100 m. boðhlaup kvenna:
1) A-Sveit Samhygðar 59,7 sek.
2) A-Sveit Umf. Njáls 60,5 sek.
Langstökk kvenna: 1) Helga ívars-
dóttir Umf. Samhygð 4,67 m 2) Mar-
gret Hjaltadóttir Umf. Gnúpverja
4,34 m.
Hástökk kvenna: 1) Kristín Guð-
mundsdóttir Umf. Hvöt 1,42 m.
(Skarph. met). 2) Helga Ivarsdóttir
Umf. Samhygð 1,40 m.
Árangur i hástökkinu var eftir-
tektarverður V stúlkur stukku yfir
1,30 m.
Kúluvarp kvennas 1) Kristín Guð«
mundsdóttir, Umf. Hvöt 8,98 m. 2)
Móeiður Sigurðardóttir Umf. Hruna-
manna 8,50 m.
Kringlukast kvenna: 1) Ásta Jakob-
sen Umf. Selfoss 27,10 m. 2) Margrét
Hjaltadóttir mf. Gnúpverja 25,27 nu
Kristín Guðmundsdóttir Umf, Hvöt,
hlaut afreksbikar kvenna að þessu
sinni fyrir hástökkið sem gefur 745
stig.
Heildarstigatala félaganna:
Stigj
1) U.M.F. Selfoss 53
2) U.M.F. SamhygS 30
3) U.M.F. Gnúpverja 22
4) U.M.F. Njáll 15
5) U.M.F. Dagsbrún 13>i
6) U.M.F. Hvöt 13
7) U.M.F. Biskupst 11
8) U.M.F. Ölfusinga
9) U.M.F. Vaka 6
10) U.M.F. Hrafn Hængss. €
11) UJ4.F. Hrunamanna 4
Mótsstjóri var Þórir Þorgeirs-
son, kynnir Hafsteinn Þorvalds-
son, dómarar: Stefán Magnússon,
Hörður Óskarsson, Tómas Krist-
insson, og Helgi Björgvinsson.
U.M.F. Selfoss hlaut frjáls-
íþrótta-bikarinn að þessu sinni*
fyrir flest stig á mótinu. 16 fé»
lög sendu keppendur á mótið,
U. Þ.