Morgunblaðið - 18.09.1963, Blaðsíða 1
24 síður
50 árgangur
201. tbl. — Miðvikudagur 18. september 1963
Prentsmiðja Morgunblaðsins
8núa varð skipinu til Aberdeen, fisklausu
Aberdeen, 17. sept.
FYRSTA ferð togarans „Mil-
wood“, eftir að hann kom úr
haldi hér á landi, varð ekki
til fjár.
Á laugardagskvöld kom tog
arinn í höfn í Aberdeen, eftir
að veiðiferðin hafði verið
stytt. Enginn fiskur var inn-
anborðs, og þremur mönnum
áhafnarinnar var vísað í land
fyrir að óhlýðnast skipstjór-
anum, Alex Bhimister, en
hann hefur nú tekið við skip-
inu í stað John Smith.
Skv. fréttum, sem Mbl. afl-
aði sér í gær, var ætlunin, að
„Milwood“ héldi aftur úr
höfn í dag, til veiða. Menn-
irnir þrír, sem sekir urðu um
óhlýðni, fara ekki með nú, og
er jafnvel gert ráð fyrir, að
Framh. á bls. 23
Lyndon B. Johnson, Lady Bird og Lynda Bird veifa í kveSju-
skini er þau stíga um borð í flugvél sína á Keflavíkurflugvelli
Frábærar viðtökur
á Noriurlöndum,
sogð/ Johnson v/ð heimkomuna
Washington, 17. sept. AP-NTB
LYNDON B. Johfison, varafor-
seti Bandaríkjanna, kona hans
og dóttir, komu til Washington í
mcygun kl. 5,20 (ísl. tími) frá
Framhald á bls. 23
Kuala Lumpur, Jakarta,
17. sept. — NTB-AP
• í DAG var formleiga lýst
yfir stofnun ríkjasambandsins
Malaysíu og var stofnuninni
ákaft fagnað í aðildarríkjun-
Á mánudaginn var fáni Malaysíu dreginn að húni í Kuala ,
Lumpur. Á myndinni sjást kona og barn ganga undir fánann. '
Malaysía stofnuð í gær
A
Oeirðir við sendiráð Indonesíu í líuala Lumpur
Fyrrv. sendiherra á Islandi grýftur í Jakarta
um, Malaya, Singapore, Sara-
wak og N-Borneó.
• Fyrsta verk stjórnar hins
nýja ríkis var að slita
stjórnmálasambandi við Indó-
nesíu og Filippseyjar.
# Indónesíubúar mótmæítu í
gær stofnun Malaysiu
með því að gera aðsúg að
sendiráði Breta í Jakarta. —
Lögðu þeir eld að hifreið
sendiherrans, Andrew Gilchc-
rist (hann var sendiherra
Breta á Islandi er deilurnar
um landhelgina stóðu sem
hæst).
• 1 dag kom til óeirða við
sendiráð Indónesíu í Ku-
ala Lumpur. Lögðu borgarbú-
ar eld að sendiráðsbygging-
unni og brann hún til grunna.
í dag lýsti Abdul Rahman,
forsætisráðherra, formlega yf-
ir stofnun ríkjasambandsins
Malaysíu, en í gær var fáni
rikjasambandsins dreginn að
hún í fyrsta sinn í höfuðborg-
inni, Kuala Lumpur. Sem
kunnugt er hefur staðið mik-
ill styr um stofnun Malaysíu
Og hafa stjórnir Indonesíu og
Filippseyja barizt gegn henni
af mikilli hörku.
Stjórn Malaysíu tilkynnti í
dag, að hún hefði slitið stjórn-
málasambandi við Indónesíu
og Filippseyjar og skyldu
sendimenn þessara ríkja í að-
ildarrikjum Malaysíu, vera á
brott innan viku. Aður höfðu
stjórnirnar í Jakarta og Man-
ila sagt, að þær myndu ekki
Framhald á bls. 23.
Hásetar „Milwood44
neituöu að vinna
Þóram og Ashkenazy búaá
víxl í London og Moskvn
SOVÉZKI píanóleikarinn
Vladimir Ashkenazy og
kona hans, Þórunn Jó-
hannsdóttir, hafa nú ákveð
ið, að búa á víxl í London
og Moskvu. Er skýrt frá
þessu í einkaskeyti til Mbl.
frá AP, og þar segir enn
freniur, að hjónin hafi á-
kveðið að sonur þeirra,
Vladimir, skuli alast upp í
Bretlandi og ganga í skóla
þar. Hér á eftir fer í heild
skeytið, sem barst frá AP
í gær, 17. sept.:
Sovézki píanóleikarinn Vladi
mir Ashkenazy skýrði frá því
í dag, að hann og kona hans,
Þórunn Jóhannsdóttir, hefðu
ákveðið að búa á víxl í Lond-
on og Moskvu. „Skyldur mín-
ar við ættjörðina sitja í fyrir-
rúmi“, sagði Ashkenazy, „en
þegar konan min og ég fór-
um til Moskvu snemma á
þessu ári, söknuðum við son-
ar okkar mjög.“ Ashkenazy
hefur skýrt vinum sínum frá
því, að hann vilji að sonur
hans, Vladimir, alist upp í
Bretlandi og gangi í skóla þar
en ekki í Sovtéríkjunum.
Ashkenazy er nú í London
og hefur leikið á nokkrum
hljómleikum þar. Hann og
kona hans tóku ákvörðun um
að stofna tvö heimili, annað
í London, hitt í Moskvu, eft-
ir mikla umhugsun.
Eins og kunnugt er gengu
Þórunn og Vladimir í hjóna-
band í Moskvu 1961 og bjuggu
þar í tvö ár. Sl. vor héldu þau
til Bretlands og tilkynntu, að
þau hefðu ákveðið að setjast
þar að. Skömmu síðar héldu
þau aftur til Moskvu og þar
til nú hafa þau ekki viljað
gefa ákveðið svar um hvar
þau hygðust búa í framtíð-
inni.
Blökkumenn ■ Birm-
ingham vonsviknir
Birmingham 17. sept. (NTB).
BLÖKKUMENN í Birmingham í
Alabama létu í dag í ljós von-
brigði vegna þess, að ekkert benti
til þess að látið yrði að kröfum
leiðtoga þeirra um, að sambands-
herinn tæki stjórn borgarinnar í
sínar hendur.
Mikil ólga er í borginni, en
ekki kom til átaka í dag. Einn
af leiðtogum blökkumanna skýrði
fréttamönnum frá því, að blökku
menn hygðu ekki á mótmælaað-
gerðir eins og nú stæðu sakir.
Hins ve|;ar sagði hann, að ekki
væri ólíklegt, að gripið yrði til
aðgerða, ef sambandsstjórnin
staðfesti, að hún myndi ekki
senda herlið til borgarinnar.
í Birmingiham óttast margir,
að blökkumannahatarar í borg-
ínni hefji ofbeldisaðgerðir á ný.
122 skæruliðor
folla í S-Vietnom
Saigon, 17. sept. — (NTB) —
í G Æ R féllu 122 skæruliðar
kommúnista, Vietcong, í Suður-
Vietnam, er hermenn stjórnar
landsins komu þeim á óvörum
á hrísakri nálægt Saigon.
Það var kona, sem býr í ná-
grenni við akurinn, sem varð
skæruliðanna vör og gerði yfir-
manni stjórnarhersins aðvart.
Milli 300—400 skærliða voru sam
ankomnir á akrinum og er talið,
að þeir hafi undirbúið árás á
þorpin í grenndinni. í átökunum
við skæruliða féllu fimm her-
menn stjórnarinnar og 25 særð-
ust. —
4-