Morgunblaðið - 18.09.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. sept. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
5
77/ leigu
100 lesta vélbátur með öllum útbúnaði til sild-
veiða, nót fylgir, leigutimi getur orðið til 15.
maí næstkomandi.
TrVCOIKC-AR
FASTEI6NIR
Austurstræti 10, 5. hæð.
Simar 24850 og 13428.
7. september sl.-voru gefin sam
an í hjónaband í Laugarnes-
kirkju af séra Lárusi Halldórs-
syni ungfrú Jensína Sigurborg
Jóhannsdóttir, Framnesvegi 42,
og Gylfi Kristinn Sigurðsson,
Fálkagötu 34. (Ljósm. Studio
Guðmundar, Garðastr. 8).
Laugardaginn 14. september
sl. voru gefin saman í hjónaband
al séra Sigurjóni Þ. Arnasyni
Bergljót Aðalsteinsdóttir, Sam-
túni 16, og Jón Ari Ágústsson,
Bakkastíg 9.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Guðmundi
Guðmundi í Hvalsneskirkju
ungfrú Fjóla Jónsdóttir og Frið-
jón Margeirsson. Heimili þeirra
er að Víðimel 37. (Ljósm. Studio
Guðmundar, Garðarstr. 8).
Læknar fjarverandi
Axel Blöndal verður fjarverandi 5.
september til 9. október. Staðgengill
er Jón G. Hallgrímsson, Laugaveg 36,
viðtalstími 13:30—14.30 nema miðviku
daga kl. 17—18, símaviðtalstími 12:30
til 13. í síma 24948.
Bjarni Jónsson verður fjarverandi
frá 1. ágúst um óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Ragnar Arinbjarnar.
Eggert Steinþórsson verður fjarver-
andi frá 6. september um óákveðinn
tíma. Staðgengill er Magnús Ölafsson.
Guðmundur Eyjólfssoh verður fjar-
verandi til 7. október. Staðgengill er
Erlingur Þorsteinsson.
Halidór Arinbjar iar verðui fjarvor-
andi 4. sept. til 21. sept. Staðgengill
er Víkingur H. Arnórsson.
Hannes Þórarinsson verðui fjarver-
andi til septemberloka. Staðgengill er
Ragnar Annbjarnar.
Jakob Jónasson verður fjarverandi
frá 20. ág ist um oákveðinn tijna.
Jón K Jóhannsson sjúkiahúslækn-
ír í Keflavík verður fjarverandi um
óákveðinn tííma. StaögengUl er
Arnbjörn Ólafsson.
Karl Sigurður Jónasson verður
fjarverandi til 14. október. Staðgeng-
ill er Óiafur Helgason.
Karl Jónsson er fjarverandi frá 29.
6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Kjartan Magnússon, Túngötu 3. sima-
viðtalstími kl. 12:30—13 i sima 23468.
Páll Sigurðsson, yngri, verður fjar-
verandi til 1. október. Staðgengill er
Stefán Guðnason, sími 19300.
Sveinn Pétursson verðui fjarver-
andi um óákveðinn tíma. Staðgengill
er Kristján Sveinsson.
Stefán Bogason verður fjarverandi
til 22. september. Staðgengill er Jó-
hannes Björnsson.
Valtýr Albertsson verður fjarver-
andi frá 19. águst til 9. október. Stað-
gengill Ttagnar Annbjarnai
Þórður Þórðarson læknir fjarv. frá
6. pm. til 23. sept. staðg Haukur
Arnason, Austurstræti 4. Viðtalstíml
2—4 laugardaga 1. til 2. Simi 13232.
Tekið á móti
tilkynningum
frá kl. 10-12 t.h.
*****
LYNDON B. Jöhnson, vara-
forseti Bandaríkjanna vann
huga og hjörtu þeirra er sáu
hann í fyrradag með frjáls-
mannlegri framkomu, sinni
og hvernig hnn gerði sér far
um að heilsa og tala við
sem flesta þá, sem þess væntu.
Myndin nér til hliðar er
tekin við styttu Leifs Eiríks-
sonar á Skólavörðúholti, en
þar kom hann við um hádegis
leytið á leið sinm frá Stjórnar
ráðinu að Hótel Sögu, þar sem
hann snæddi hádegisverð á-
samt fjölskyldu smni og öðr-
um gestum í boði forsetahjón-
anna. Við Leifsstyttuna hafði
safnast saman hópur fólks í
þeirri von að þar yrði ekki
mjög margt um manninn, og
það hefði meiri möguleika til
að heilsa honum. Sést á mynd
inni þegar því varð að ósk
sinni.
Myndin hér fyrir neðan er
tekin um kvöldið, þegar vara-
forsetinn kom að Hótel Borg
í kvöldverðarboð forsætisráð-
herra. Mannfjöldi hafði þá
safnast saman eins og annar*
staðar þar sem Lyndon John-
son kom við.
Kona óskast
til léttra innanhússstarfa,
má hafa með ser barn. —
Tilb. sendist afgr. Mbl.
fyrir 20. þ. m., merkt:
Norðurland — 3085“.
Atvinna óskast
við lagerstörf, útkeyrslu
eða einhverskonar af-
greiðslustörf. Tilb. sendist
Mbl. fyrir 20. þ. m.,merkt:
„X 41 — 3084“.
Nýleg vel með farin
borðstofuhúsgögn til sölu:
Skápur, borð og 6 stólar.
Tækifærisverð. Uppl. 1
síma 16735.
Vandað píanó
(Chopin) til sölu. Hagstætt
verð. Uppl. Njálsgötu 86,
3. hæð. — Simi 23061.
Kona óskast
til að gæta eins árs barns
í Kópavogi. Sími 36512.
Húsmæður
hænur til sölu, tilbúnar í
pottinn, sent heim á föstu
degi, 35 kr. pr. kg.
Jakob Hansen.
Simi 13420.
Píanó
Gott notað píanó óskast til
kaups. Tilboð er greini teg-
und, aldur og verð, sendist
Mbl. fyrir laugardag merkt
„Píanó — 3849“.
Lítil íbúð óskast
sem næst Borgarholtsbraut
30, Kópavogi. Get lánað af-
not af sima. Uppl. í síma
19819 eftir kl. 5.
Hafnfirðingar
Ung reglusöm hjón með 1
barn óska eftir 2—3 herb.
íbúð, helzt strax. Uppl. í
síma 51468 á kvöldin.
Vil kaupa
notaðan olíuketil með sjáif-
virkum tækjum. Uppi. í
síma 22938.
Takið eftir
Sérfræðingur lærður frá Max- Factor kennir and-
lits- og handsnyrtingu á dag- og kvöldnámskeiðum
vorum. — Pantanir 1 síma 13475.
SNYRTISKÓLINN, Hverfisgötu 39.
Vélritun
Opinbera skrifstoCu vantar vélritunarstúlku. Fram-.
tíðaratvinna, góð laun. — Tilboð ásamt uppl. um
aldur, fyrrj. störf og menntun sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Stundvísi — 3168“.
Skrifstofustúlka
óskast
Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa nú þegar,
eða 1. september n.k. — Góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Einhver þýzkukunnátta æskileg. —
Lysthafendur leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf inn á afgr. Mbl., merkt:
„Framtíðarstarf — 3083“.
Vélbátar til sölu
8—12 lesta nýlegir vélbátar.
17 lesta vélbátur, nýstandsettur, mjög hagstætt
verð engin útborgun, en faseignaveð nauðsyn-
legt.
20 lesta, sem nýr vélbátur.
26 lesta vélbátur með nýrri vél.
36 lesta vélbatur með nýrri vél.
47 lesta vélbátur frá 1956 með togútbúnaði.
50 80 lesta nýlegir vélbátar með öllum nýjustu
tækjum til sildveiða.
100 lesta vélbátar með síldveiðiútbúnaði, nætur
geta fylgt.