Morgunblaðið - 18.09.1963, Blaðsíða 14
14
MORGUN BLADID
MiðvikudagUT 18. sept. 1963
Alúðar þakkir til allra þeirra mörgu er heiðruðu okk-
ur með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á fimmtugs
afmæli mínu og silfurbrúðkaupsdegi okkar hjóna hinn
11. september si Heill og hamingja fylgi ykkur ævin-
lega.
Elín Bjamadóttir,
Lárus Guðmundsson,
Stykkishólmi.
Innilegar þakkir til allra vina minna, er sendu mér
hlýjar kveðjur á 70 ára afmæli mínu.
Ingibjörg Ólafsdóttir, Traðarkotssundi 3.
Matráðskona
óskast að Bændaskólanum Hvanneyri n.k.
vetur. — Gott kaup — Upplýsingar gefur
skólastjórinn á staðnum.
Smábarnakennsla
Hægt er að bæta við nokkrum 6 ára börnum.
Barnaskóli Aðventista, sími 13899.
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
MARÍA ÞURÍÐUR BJARNADÓTTIR
Starhaga 14,
andaðist í Borgarspítaianum að kveldi 16. september.
Eiríkur Jónsson, Jón Eiríksson,
Helga Eiríksdóttir, Guðmundur Jónsson,
og barnabörn.
Maðurinn minn og sonur
BJÖRGVIN MAGNCSSON
frá Trölianesi, Neskaupstað,
andaðist 16. þessa mánaðar.
Viktoría Kristjánsdóttir,
Magnús Hávarðsson.
. Sonur okkar
JÓN PÉTUR KARLSSON
lézt af slysförum 15. þessa mánaðar.
Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir,
Karl Kr. Jónsson,
Tjarnargötu 20, Keflavík.
Jarðarför móðursystur minnar
ELSU VIGFJJSDÓTTUR
frá Ytri Sólheimum í Mýrdal
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 19. þ.m.
kl. 1,30 e.h. — Fyrir hönd vandamanna.
Þórdís Jóhannesdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
HERDÍSAR JAKOBSDÓTTUR
Fyrir hönd nánustu vina og ættingja.
Jakob Gislason.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auð-
sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarð-
arför móður, fósturmóður, tengdamóður og ömmu
KRISTÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR.
Haraldur Sigurmundsson, Guðrún Össurardóttir,
Sigríður Sigurmundsdóttir,
Kristján Sigurmundsson, Guðný Jóhannsdóttir,
Valberg Sigurmundsson, Jóhanna Gísladóttir,
Inga Andrésdóttir, Sigurleifur Jóhannsson,
Kjartan Kjartansson, Lovísa Kjartansson,
Hrafnkell Kjartansson, Guðrún Kristinsdóttir,
og barnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem hafa sýnt okkur
samúð og vinarhug við fráfall
GUÐMUNDAR BRYNJÓLFSSONAR
múrara.
Sérstakar þakkir til Múrarafélags Reykjavíkur.
Eiginkona, börn og aðrir aðstandendur.
Sendisveinn
Óskast hálfan eða allan daginn, nú þegar eða frá
I. október.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Ban-kastræti 11.
Til sölu er vélbáturinn
GK. 110
(áður Víðir II GK 275). Vél, bátur og öll tæki í
fyrsta flokks ástandi. Upplýsingar gefur:
GUNNAR I. HAFSTEINSSON, hdl.
Símar: 1-6650 og 1-3192.
Skrifstofustúlka
Stórt iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki vantar skrif
stofustúlku, fyrst og fremst í vélritun á íslenzku,
dönsku og ensku. Umsóknir merktar: „S — 3384“
sendist vinsamlegast til afgr. Mbl. Öllum umsókn-
um sem berast verður svarað.
VQNDUD
FALLEG
ODYR
IIR
''iqiirþárjónsson &co
Jlafnaiatrtrti 4
TERYLENE-TWEIDJAKKAR
30% terylene
65% ull
5% mohair
CEFJUNIBUIH
Kirkjustræti.
Ballettflokkur-
inn kominn heim
Dönsku ldstdansararnir hötfðu
síðustu sýninguna i ÞjóðOeik-
húsinu í gærkveldi og íoru
utan með leiguflugvél frá Fhig-
fólagi íslands í morgun. Þjóð-
leikihúsið hafði kveð-juihóf fyrir
hið erlenda listafólk í Þjóleik-
húskjallaranum að lokinni sáð-
ustu sýningunni.
Þar töluðu þeir þjóðfleiklhÓB-
stjóri Guðlaugur Rósinkrans og
Vilthjálmur Þ. Gisláson tor-
maður Þjóðleikhúsráðe og þökk
uðu listafólikinu fyrir komuna
hingað. Jens Douis Petersen
fararstjóri þakikaði fyrir hönd
gestanna.
Listaifólkið sýndi hér alte sjö
siinnum og alltaf við húsfylli.
Símoð nm
Reley og
Syncom
Washington, 14. sept. — AP.
BANDARÍSKU gerfitunglin Rel-
ay og Syncom hafa nú verið not-
uð í fyrsta sinn fyrir símasam-
band milli Afríku, Norður-Amer
íku, Afríku og Suður-Ameríku.
Símtalið stóð yfir í 20 minútur.
Var hringt frá stöðinni Kings-
port í Lagos í Nígeríu, um Syn-
com-gerfitunglið til Norður
Ameríku — og þaðan aftur um
Relay — gerfitunglið til Rio de
Janeiro í Brazilíu.
Gestur
Guðmundsson
heldur söng-
skemmtun
BLÖNDUÓSI, 16. sept. -— í gær
hélt Gestur Guðmundsson tenór-
söngvari, söngskemmtun í Félags
heimilinu á Blönduósi. Undirleik
annaðist Kristinn Gestsson. Á
söngskránni voru lög eftir inn-
lenda og erlenda höfunda, m.a.
nokkrar óperuaríur. Aðsókn var
góð og undirtektir áheyrenda
ágætar. Söngvaranum vorú færð
ir blómvendir og varð hann að
endurtaka mörg lög. Þeir félagar
munu væntanlega halda söng-
skemmtanir á Dalvík, Akureyri
og Reykjavík síðar í mánuðin-
um. — B. B.
Samkomur
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma kl. 8.30
í kristniboðshúsinu Betaníu,
Laufásvegi 13. Ailir eru vel-
komnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl.
8 í kvöld — miðvikudag.
160 fermetra
Einbýlishús
á fallegum stað í Kópavogi
til sölu. Gæti orðið tvær
íbúðir. Húsið selst með hita-
lögn. Útb. 150—175 þús. Uppl.
á Þingholtsibraut 39, alla daga
og síma 18583 á kvöldin.