Morgunblaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 21 sept. 1963
MORGUNBLAÐID
3
í kvöld verður frumsýnt í þjóðleikhúsinu írska leikritið Gísl, eftir Brendan Behan. írski ]
Jeikstjórinn, Tomas MacAnna, er einnig leiktjaldamálari. Hann gaf Morgunblaðinu í gær teikn-
íngu, sem lýsir hugmyndum hans um leiksviðið á æfingu Gísls. Engar útskýringar fylgdu mynd- ]
inni, en blaðamaður Morgunblaðsins þykist sjá að MacAnna sjálfur standi sem risi á miðju svið-
inu umkringdur gleðikonum og vopnuðum mönnum, sem beinabyssum sínum að honum.
i Húsnæði
Mæðgur vantar 1—2 herb.
og eldhús. Húshjálp eða
húshald fyrít 1—2 menn
kemur til greina. AJger
reglusemi. Uppl. í síma
3-58-02.
Trésmíðavélar
óskast — hjólsög og hulsu-
bor. Uppl. í sima 35764.
íbúð óskast
Óska að taka á leigu sem
fyrst 2ja—3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 15084 milli kl.
2—6 i dag.
Heró-lesgrindur
endurbætt, nokkur stk, til
sölu á kostnaðarverði. —
Einnig góðar poss hlemma-
grindur. Laugateig 28. —
Sími 38078.
Húsasmiðir
eða skipasmiðir óskast í
mótauppslátt. — Ákvæðis-
vinna. Sími 2-31-41.
Systrabrúðkaup. Gefin verða
saman í hjónaband í dag af séra
Jóni Auðuns ungfrú Ólöf Ragn-
arsdóttir og Martin Hjort And-
ersen, húsgagnasmiður, Efsta-
sundi 25, og ungfrú Guðrún Ragn
arsdóttir og Stefán Eðvaldsson,
skipasmiður, Hólmgarði 23.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Bjarna Sigurðssyni
1 Lágafellskirkju ungfrú Auður
Guðmundsdóttir (Einarssonar frá
Miðdal) og Gísli Jónsson (Krist-
jánssonar). Heimili ungu hjón-
anna er að Laugarnesve^i 114.
I dag verða gefin saman í
hiónaband í Dómkirkjunni af
sera Jóni Auðuns, ungfrú Guðrún
Rakarafrumvarpið «g
Brekkukotsannáll
Á blaðamannafundi þar
sem rætt var um hinar nýju
tillögur um lokunartíma sölu
búða, bar m.a. á góma að oft!
Ihefði verið deilt unj svipað
efni og væri það því ekki
nein nýlunda. Páll Líndal
rifjaði þá upp* rakarafrum-
varpið svonefnda, sem Hall-
dór Kiljan Laxness hefði not
að í Brekkukotsannál. Páll
sagði:
„Þeir sem lesið hafa Brekku
kotsannál eftir Laxness, minn
ast eins kaflans, þar sem seg
ir frá umræðum um þetta
mál eða eins og segir í bók-
inni: „Átti að þolast í bæj-
arfélaginu að rakarastofum
væri lokið upp á morgnana
klukkan sex eða sjö og síðan
haldið áfram að raka fólk
þángað til um miðnætti?"
Forsagan er í stuttu máli
þessi: Fyrir Alþingi 1924 var
lagt frumvarp um lokunar
tíma á rakarastofum og einn
ig frumvarp varðandi af
greiðslutíma í öðrum vinnu
stofum, er viðskipti hafa við
almenning. Þetta frumvarp
varð mikið hitamál, og má
lesa margt um það í dagblöð-1
um þessa tíma; frumvarpið
var fellt á Alþingi fjögur
þing í röð, en náði loks sam
þykkt 1928. í framhaldi af
því var svo sett 1929 sam-
þykkt um lokunartíma á rak
arastofum og hárgreiðslu-
stofum.
Ragnarsdóttir, Hólmgarði 23 og
Stefán G. Eðvaldsson, skipasmið
ur Meðalholti 13. Heimili ungu
hjónanna verður fyrst um sinn
að Hólmgarði 23.
Síðastliðin laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Guð-
leif Sigurbjörnsdóttir og Steinþór
Þórormsson. Heimili þeirra er í
Eskiihlíð 16 a.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Kristrún Jón-
ína Steindórsdóttir og Þórður
Arnar Marteinsson, en ekki Krist
in Jónína, eins og misritaðist í
blaðinu í gær. Heimili þeirra er
að Álfhólsvegi 50.
14. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Þorvarðar
syni ungfrú Sigurbiörg Júlíus-
dóttir og Þorgeir B. Skaftfell,
útvarpsvirki. Heimili þeirra er að
Bragagötu 29.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigríður Hauksdóttir
Akurhúsum í Garði, og Ólafur
Ingimundarson Langholtsvegi
151 í Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Laufey Ingimundardóttir,
símamær, Sóleyjargötu 12 Akra-
nesi og Jón Ingi Ingason, raf-
virkjanemi frá Skagaströnd.
Nýlega hafa opinberað trúlofun I
sína ungfrú Guðrún Sveinsdóttir
frá Eskifirði og Jónas Helgi ]
Helgason, Barmahlíð 55, Reykja-
vík.
16. ágúst opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Málfríður Steinsdótt-
ir, Auðnum í Ólafsfirði, og
Haukur Bergsteinsson, málm-
steypumaður, Barónsstíg 63.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigríður Gylfadótt-
ir, Holtagerði 1 í Kópavogi og
Þórir K. Guðmundsson Árbæj-
arblett 46.
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína ungfrú Anna Brynjólfs-
dóttir og Anthony Duckworth
Barlow, arkitekt, Englandi.
Í8LAIMD i augum FERÐAMIAIMIM8
Matsveinn óskar eftir
starfi sem fyrst við mötu-
neyti eða Hótel. Til greina
kæmi að taka að sér mötu-
neyti. Tilb. sendist Mbl.,
merkt: „3395“.
Stúlka
eða miðaldra kona óskast
sem ráðskona. Góð íbúð.
Uppl. í síma 22888 á sunnu-
dag 22/9 kl. 1.30 til 6.
Keflavík
Japanskar kvenpeysur —
litaval.
Elsa, Hafnarg. 15.
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver. Dun- og gæsa-
dúnsængur og koddar tyr-
irliggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3 — Sími 14968
Kópavogsbúar
Kona óskast í vinnu há'ifan
eða allan daginn. Uppl. að
Þinghólsbraut 30.
Ábyggileg stúlka
óskast til afgreiðslu í kvöld
sölu. Vaktavinna. "Uppl. í
síma 36530 frá 2—5 í dag.
Tapazt hefur dekk
á grárri felgu á leið frá
Hellu um Iðubrú að Brú-
ará. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 11610. Fundar
laun.
Hafnarfjörður
Barngóð kona óskast frá
1—6. Uppl. Erluhraum 10.
Sími 50935.
íbúðaskipti
Nýlegt einbýlishús á Akra-
nesi til sölu. Skipti á íbúð
í Reykjavík eða Kópavogi
æskileg. Uppl. í síma 597,
Akranesi.
íbúð
Ung hjón óska eftir 2—3
herb. íbúð 1. október. Al-
gjör reglusemi. Uppl. í
sima 32924.
Athugið
Vil kaupa skólaritvél ‘ i
góðu lagi. Uppl. í síma
50703.
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á I
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á |
föstudögum.
Til sölu
4ra herb. vönduð íbúð á III. hæð við Bogahlíð.
Upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 - Símar 14400 og 20480.
— i>ú þarft engan íslenzkan leiðsögumann. Ég er búinn
að vera hérna í viku og skal sýna þér allt.
Sniðskóli Bergljótar Ólafsd.
Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir.
Nýtt námskeið byrjar 23. sept. — Framhaldsnám-
skeið fyrir konur, sem áður hafa lært eitthvað að
sníða. — Uppl. og innritun í síma 34730.
BIKARKEPPNIN
Melavöllur:
í dag kl. 2 keppir
Valur við Vestmannaeyinga
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
Línuverðir: Grétar Guðmundsson og
Skúli Jóhannesson.
Mótanefnd.