Morgunblaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 16
16 V! MORGUNBLADIÐ Laugardagur 21. sept. 1963 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins ,1963 á húseigninni á Breiðholtsbletti 1, hér í borg, þingl. eign Jóns H. Björnssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. september 1963, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Kynnist kostum Colorcrele og Ulbrika Varanleg húðun, úti sem inni, — á gólf, stiga og veggi. Fjölbreytt litaval, mikið slitþol, gott að þrífa. Tilvalið fyrir íslenzka staðhætti. Það bezta verður ávallt ódýrast. Einkaleyfishafar: STEINHÚÐUN HrF Sími 2-38-82. Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Reykjavílcur Næstu daga tekur til starfa að nýju rannsóknar- stöð fyrir heyrnardauf börn innan skólaaldurs. Verður tekið á móti börnunum til læknisrannsókn- ar og heyrnarprófs, en aðeins samkvæmt tilvísunn frá læknum. Nánari uppiýsingar gefnar í síma 22400 kl. 10—11 f.h. alla virka daga og er þar tekið á móti pöntun- um um skoðanir. Reykjavík, 20. september 1963. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Lán — íhúð Óska eftir 40—50 þús. kr. láni gegn öruggu fasteigna- veði. Þeir, sem vildu sinna þessu, góðfúslega sendi tilboð fyrir 25. þ. m. til Morgun- blaðsins, merkt: „Skjót hjálp — 3861“. STUIM óskar eftir atvinnu við síma- vörslu eða skrifstofustörf. — Tilboð merkt: „Simavarzla — 3387“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Burroughs OÓKHALDSVÉLAR eru heimsþekktar fyrir gæði „SKRIFSTOFUTÆKNI 1963" H. BENEDIKTSSON hf. Heimsækið sýningardeild okkar á Pússninga sandur Höfum til sölu hinn viðurkennda Eyrarbakkasand. 1) Milligrófan sand 2) Gólfsand. 3) Vikursand. Hringið í síma 35606 kl. 6—8 e.h. eða síma 14 Eyrarbakka. Enska, þýzka, danska, rússneska, spænska, sænska, ítalska, franska, íslenzka fyrir útlendinga. Ödýrt! - Údýrt! Drengja- og karlmannabuxur úr terylene. Drengja- og karlmannaföt. Verzlunin S E L Klapparstíg 40. MÍMIR HAFNARST RÍTI 15 SIMI 22SE5 Nemar í júrniðnaði Getum bæft við okkur nemum í smiðju vora. Einnig smiðum og rafsuðumönnum. Keilir hf. Sími 34981. O •• I I O •• I I holuborn - Söluborn Mætið við eftirtalda skóla á morgun, sunnudag, kl. 10 f.h. og seljið merki og blað Sjálfsbjargar: aks-, Hlíðar-, Laugarlækja-, Langholts-, Mela-, Laugarnes-, Voga-, Mýrarhúsaskóla (nýi), Vesturbæjarskóla og skrifstofu Sjálfs- bjargar, Bræðraborgarstíg 9. / I Köpavocp Kópavogs- og Kársnesskóla. Góð sölulaun — Góð söluverðlaun. Sjálfsbjörg. Vattfóðraðar nylon- ú I pu r stærðir 2-16 Mjög hagstætt verð Martelnn Elnarsson & Co. Fota-1 gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12814

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.