Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. okt. 1963
MO*»GUNM 4ÐfÐ
7
íbúðir til sölu
3ja herb. íbúð á 1 .hæð við
Brávallagötu, 101 íerm. —
Stendur auð.
4ra herb. vönd. ð íbúð á 3.
hæð við Bogahlíð.
4ra herb. íbúð I steinhúsi við
Laugaveg, hentug fyrir
skrifstofur.
5 herb. nýtízku íbúð á 2. hæð
við Álfhólsveg. Laus strax.
5 herb. efri hæð við Gnoðar-
vog. Sér hitalögn. Sér
þvottaherbergi.
Glæsilegt hús í smíðum, 185
ferm. Stendur við sjóinn í
Kópavogi.
6 herb. hæð við Safamýri til-
búin undir tréverk. Bílskúr
fylgir.
Einbýlishús við Akurgerði.
alls 6 herb. íbúð.
Nýtízku einbýlishús við Kópa-
vogsbraut ásamt bílskúx.
Einbýlishús við Sigluvog. —
Bilskúr fylgir.
5 herb. vönduð íbúð, um 190
ferm. við Hofteig. íbúðin. er
á neðri hæð og hefur sér
inngang.
Stór jörð í Mosfellssveit.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAft
Austurstræti 9
Simar 1441H oe 20483
Til sölu m.a.
3 herb. íbúð á 1. hæð við
Hverfisgötu. Allir veðrtttir
lausir.
Glæsileg 4 herb. efri hæð í
tvíbýlishúsi við Álfhólsveg.
Sér inngangur.
5 herb. íbúð á í. hæð við
Hofteig. Sér inngangur.
Raðhús við Skeiðavog.
Parhús við Lyngbrekku.
Einbýlishús við Langholtsveg,
9 herb. og eldhús, bílskúr.
Allir veðrébtir lausir.
/ smiðum
Raðhús við Alftamýri. Selst
fokhelt eða tilbúið undir
tréverk og málmngu. Faxleg
teikning.
4 herb. íbúðarhæðir við Holts-
götu, seljast tilbúnar undir
tréverk og málningu. Sér
hitaveita.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða og
húseigna í Keykjavík og
nágrermi. Miklar útborganir.
SKIP A
og fasteignasalan
(Jóhannes Larusson, hdl.J
Kirkjuhvoli
Simar 1491b og 13843
Munið að panta
áprerttuð
limbönd
Karl M. Karlsson & Co
Melg. 29. Kópav. Sími 11772.
Bílasalo
Matthíasar
Höfðatuni 2. — Suni 24540.
Fasleiynir til sölu
Nýleg 5 herbergja endaíbúð
vxð Alfheima. Skilmálar hag
stæðir.
5 herbergja jarðhæð í smíðum
við Grænuhlíð.
4ra og 5 herhergja íbúðir í
smíðum við Ljoshexma og
Háaleitisbraut.
Höfum kaupendur
með góða kaupgetu að 2ja
og 3ja herbergja íbúðum.
Austurstræti 20 . Sfmi 1 9545
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, 3. hæð.
Sími 22911 og 1462-i.
Til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbuðir
i smíðum í fjölbýlishúsi í
Kópavogi. — Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
5 herb. einbýlishús í smíðum
við Hlaðbrekku. Selst tilb.
undir tréverk og málningu.
Parhús og 6 herb. íbúðarhæðir
a góðum stað í Kópavogi.
Selst fokhelt.
Byrjunarframkvæmdir á rað-
húsi í Kópavogi. Selst ódýrt.
5 herb. íbúðarhæð í smíðum
við Stigahlíð. Allt sér. Selst
tilb. undir treverk og rnaln-
ingu.
5 herb. íbúðarhæð í smíðum
við Hamrahlíð. Selst xok-
held.
Einbýlishús, raðhús og 2ja—6
herb. íbúðir í Reykjavík og
nágre-nni.
Nú hefir hann
DEFA-hreyfilhitara.
★
DEFA-hreyfilhitari t r y g g i r
skjota gangsetningu Sjalf-
virkur hitastillir tryggir jafn-
an og góðan hita og sparar
straum. Hreyfilhitarar fást
einnig fyrir Volkswagen.
★
DEFA-hreyfilhitari
er nauðsynlegur.
SMIBJUBÉl
við Háteigsveg. — Sími 10033.
Fjaðrir, fjaðrablbð, hljóðkútar
puströr o.fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
jUaugavegi 168. — Cimi J4180
Til sölu
í IVorðurmýri
efri hæð um 150 ferm. —
5—6 herb. íbúð ásamt risi,
sem í eru 2 herb. o. fl. Sér
inngangur. íbúðin er í
iiuggulegu ástandi.
Nýtízku hæð 165 ferm. 6 herb.
íbúð með sér inngangi, sér
hitaveitu og sér þvottahúsi
í Laugarneshverfi. Bílskúrs-
réttindi.
Nýtízku raðhús (endahús)
með innbyggðri bifreiðar-
geymslu við Langhpítsveg.
4 herb. íbúðarhæðir á hita-
veitusvæði og víðar.
3 herb. íbúðarhæð rúmlega
100 ferm. við Brávallagötu.
Laus strax.
Stór 2 herb. kjallaraíbúð með
sér inngangi og sér hita í
V esturborginni.
Nokkrar húseignir í smiðum
í Kópavogskaupstað og
Garðahreppi og margt fl.
Nýjafasteipasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
kl. 7.30—8.30. e.h. Slmi 18546,
Til sölu
\m Hvassaleiti
Glæsilegt nýtízku 7 herb. rað-
hús á tveim haeðum um 200
ferm. með innbyggðum bíl-
skúr. Falleg innrétting. —
Amerísk heimilistæki.
Nýtt 5 herh. raðhús við Lang
holtsveg. Innbyggður bíl-
skúr.
4ra herb. vönduð hæð, enda-
íbúð, við Bogahlíð. íbuðin
er öll teppalögð. Gott verð
Laus strax 5 og 8 herb. ein-
býlishús í Smáíbúðahverfi.
Bílskúrar.
3ja herb. hæð við Grettisgötu
með sér inng. or ';r hita.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Ferjuvog með sér ínng.
I>ríbýlishus á góðum stað í
Vesturbænum. Selst fokhelt.
Stórglæsilegt einbýlishús við
Laugarásinn. Selst tilbúið
undir tréverk. Teikningar
til sýnis á skrifstolunni.
finar Sigurftsson hdl.
ingólfsstræti 4. Simi 16767
Heimasimi kL 7—8: 35993.
Til sölu m.a.
2. 3 og 5 herbergja íbúðir við
Háaleitisbraut, seljast til-
búnar undir tréverk og
málningu og sameign írá
gengin.
4 og 5 herh. íbúðir við Mela-
braut, fokheldar.
6 herb. fokhelt einbýlishús við
Vallargerði og Þmghóls-
braut í Kópavogi, bílskúr.
Fullgerð einbýlishús í Silfur-
túni.
Stor einbýlishús í smíðum við
Smáraflöt og víðar.
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIUNASTOFA
Agnar Gustafsson hrl.
Bjórn Petursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar X7994 22870
Utan skrifstofutíma 35455.
Til sölu
6 herb. íbúð í Lækjunum. —
Ibúðin er óvenjulega falleg.
Teppi á öllum gólfum.
Verð kr. 1200 þús. Útb. 800
þús.
Við Ásveg í Kópavogi 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðir. —
Seldar fokheldar.
Fokhelt parhús, nýtízkulegt
teiknað af Kjartani Svems-
syni, 6 herb. og eldhús, tvö
W.C., bað, bílskúr. Mögu-
leikar á að innrétta tvær
íbúðir í húsinu.
Einbýlishús í Garðahreppi á
Flötunum. Gott verð.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjnhvoli.
Símar 14951 og 19040.
Til sölu
Tilbúnar undir tréverk
og málningu.
2 og 4 herb. íbúðir við Ljós-
heima. Sér inngangur. Ollu
sameiginlegu lokið.
3 og 4 herb. íbúðir við Fells-
múla. Þvottahús á hæðinni.
ÖUu sameiginlegu lokið.
6 herb. íbúð í Stóragerði
ásamt bílskúr.
4—6 herb. íbúðir við Háaleitis
braut. Þvottahús á hæðinni.
Hitaveita. Öllu sameigin-
legu lokið að utan og innan.
Tilhúnar íbúðir
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg.
2 herb. íbúð í Laugarásnum.
2 herb. ný risíbúð í Kópavogi.
Tvær 4 herb. íbúðir í Vestur-
bænum.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum og gerðum íbúða. —
Miklar útborganir.
rtufur
'aJa s/rocJ// ý1
—/Be refS-faða&Árczf//*/
'Tásfeignasala - Slopasa/a
"—sítrri Z39&Z-—
Garðehreppur
Til sölu 3ja herb. íbúð í smíð-
um á 1. hæð við Melas í
Hraunsholti. Búið að leggja
hitalögn að fullu og mála
íbúðina að mestu. Verð ca.
240—250 þús.
Arni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu XO. Hafnarfirði
Simar 50764 10 — 12 og 4—6
Kí Inaftl/
^LJ-DN/ILJfSI DAP
Bertþórusötu 3. Sfnutr 1M3Z, 2007(1
SELUR I DAG:
Opel Record ’63 mjög fallegur
bíll.
Volkswagen ’63 ekinn 5000
km.
Chevrolet ’59, góður bíll.
Ford Station ’53 í ágætu ásig-
komulagi.
Chevrolet ’56, 6 syl., sjálf-
skiptur.
Sodiac ’59, ekinn 40 þús. km.
Volkswagen ’63, fallegur bíll.
íbúdir óskast
Hötum kaupanda
að 2ja herb. íbuó. Utb. 300
þús. ___
Höfum kaupanda
að nýlegri 3ja herb. íbúð Má
vera í fjölbylishúsi. Mikil
útborgun.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. ibúð, helzt með
bílskúr, þó ekki skilyrði. —
Útb. 450—500 þús.
Höfum kaupanda
að 5 herb. íbúð. Má vera í
fjölbýlishúsL Mikil útb.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum eigna
með mikla kaupgetu.
bilasalq
GUÐMUN DAR
Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070.
n
ICNASALAN
• R E Y K J AV I K
Cþór6ur (§. ^allctóraaon
— • lóactlttur \aótetgnaóatt
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl 7. simi 20446 og 36191.
Til sölu
5 herb. íbúðir í smíðum við
Háaleitisbraut. Húsið verð-
ur fokhelt í þessum mánuði.
5 herb. íbúðir í þríbýlishúsi.
Seljast fokheldar.
Einbýlishús í Kópavogi. Selst
xokhelt.
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi í Kópavogi. Selst fok-
held með hitalögn, tvöföldu
gleri og utanhússpúsningu.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
Nokkurra ára 3ja herb. jarð-
næð á SeltjarriarnesL
Einbýlishús í Garðahreppi. —
4 herbergi á hæð og 3 í risi.
Lóð undir einbýlishús í Kópa-
vogi.
Húsa & Skipasalan
Laugavegi 18, III hæð.
Simi 18429 og 10634.
SPEGLAR
Speglar í TEAKRÖMMUM
Speglar í baðherbergi
Speglar í ganga
Vasaspeglar — rakspeglar
Fjölbreytt úrval.
LUD VIG
STORR
SPEGLABÖÐIN
Simi 1-96-35.